Vísir - 17.01.1931, Page 3
Y í S ( R
3IIIII!l!lÍII!!i!l!lil!!!IKSI!S131ilSlli!l!S!IISiIíiiIl!!i!il!!18ISnSllllllÍ!iiS8iiltl!
Með því að skattlögin frá 1921 hafa nú verið það lengi i gildi
að framtölin ættu að geta farið að verða nákvæm úr þessu, þá
lilkynnist liér með, að ákveðið liefir verið að allir þeir, sem nú
íelja rétt fram innieign sina í bönkum og sparisjóðum (sbr.
reglugerð 4. jan. 1931) þó undanfelt hafi eittlivað af henni áð-
ur, skuli ekki sæta sektum skv. 15. gr. 1. nr. 74 1921 fyrir það
undanskot.
Hinsvegar mega þeir, er ekki telja rétt i'ram nú búast við
því að ákvæðum laganna verði beitt að fullu.
Fjármálaráðuneytið, 17. jan. 1931.
EINAR ÁRNASON.
Gísli ísleifsson.
l!iiii!IIKilliii!i!li!l!f!iliÍiiiiiiiÍii!!!iliiiii!íiiÍK!E!iiiifil!lil!iliiilliiiÍllill
Bestu egipsku cigaretturnar í 20 stk. pökkum,
sem kosta kr. 1.25 pakkinn, eru
S o n s
Cigarettup
frá Nicolas Soussa fréres, Cairo.
Einkasalar á Islandi:
Tóbaksverslun íslands h. f.
hafa frá fyrstu veitt FB. nókkurn
fjárstyrk til þess aö safna og semja
þessi skeyti. Aðallega er „morsa'S“
fréttum, sem sjómennina varöar
sérstaklega, svo sem um brottfarir
og komtir skipa, aílabrögð og afla-
sölur etc. FB.
HjálprætSisherinn.
Samkomur á morgun: Helgun-
afsamkoma kl. io)4 árd. Sunnu-
dagaskóli kl. 2 síSd. Hljómleika-
samkoma á Elliheimilinu kl. 4
síöd. HjálpræSissamkoma kl. ‘8
síöd. Stabskapt. Árni M. Jóhann-
esson stjórnar. LúSraflokkurinn
og strengjasveitin aöstoða. Allir
velkomnir.
Mullersskólinn.
Foreldrar, sem ætla að senda
börn innan skólaskyldualdurs í
Mullersskólann, verða að hafa sótt
um ])af> fyrir 19. þ. m.
St. Diana
heldur jólafagnaö sinn á morg-
un í G.-T.-húsinu, og hefst hann
kl. 5 sí'ðd. Sjá augl.
Gjöf í samskotasjóðinn,
afhent Vísi: 5 kr. frá A. M. K.
.Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 15 kr. (tvö áheit)
frá N. N., 25 kr. frá J. Kr.
Frð Vestar-lsleiðinsum.
FB. í jan.
Mannalát.
Þ. 23. nóv. s.l. andaðist Bjarni
rJónsson frá Ási í Vainsdal í
Húnavatnssýslu, að lieimili
dóttur sinnar og tengdasonar,
að Regina Saskatchewan, Ca-
nada. Var Bjarni rúmra 82 ára
gamall.
G ú m im í s t. i in p 1 a r
eru búnir til i
FélagsprentsrRÍðiiinni.
Vandaðir og ödýrir.
Látinn er í Winnipeg, Mani-
loba, Canada, Haraldur Olson,
72 ára gamall. Hann var Þing-
eyingur og fluttist til Canada
fyrir 48 árum síðan. Hann lét
eftir sig konu og þrjú börn, eina
dóttur og tvo sonu. Er annar
þeirra Baldur H. Olson læknir.
Einnig er látinn í Winnipeg
Þórður Jólinson gullsmiður,
sextugur að aldri, Hann var ætt-
aður frá Hjarðarfelli, fluttist
með foreldrum sínum til Ca-
nada tólf ára gamall.
Látin er Mrs. Guðfinna
Björnsson, tengdamóðír séra
Kristins K. Ólafssonar, forseta
kirkjufélagsins. Hún andaðist
hjá dóttur sinni í Seattle, Banda-
ríkjum. Líkið var flutt til Moun-
tain, Dakota, og jarðsungið þar
í islenska grafreitnum.
Látinn er í Winnipeg Bergþór
Jónsson, ættaður frá Hrafna-
nesi í Austur-Skaftafellssýslu.
Hann var 67 ára gamall. Hann
flutti til Winnipeg frá Islandi
1903 og átti heima þar síðan.
Síðuslu árin álli hann við van-
heilsu að striða. Kona og fjög-
ur börn, öll uppkominn, lifa
hann.
Hitt og þetta.
Willingdon lávarður,
sem verið liefir landstjóri í
Canada síðan 1926, hefir, sam-
kvæmt opinberri tilkynningu,
verið útnefndur vice-konungur
Indlands, frá því í apríl 11. k. að
telja, en þá er útnefningar-
tímabil Irwin’s lávarðar á enda.
Willingdon lávarður er öllum
lmútum kunnur i Indlandi, því
hann var governor i Bombav
1913—1919 og i Madras 1919—
1924. Árið 1924 var hann full-
trúi Indlands á þingi þjóða-
handalagsins. Árið 1926 tók
hann við ríkisstjórnarstörfum
i Canada af Byng lávarði. Will-
ingdon lávarður hét Mr. Free-
man-Thomas áður en hann var
aðlaður og sat þá á þingi tvö
kjörtimahil sem frjálslyndur
þingmaður (1900—1910). —
Hann er 64 ára gamall.
Einar Jðhannsson.
Eg hefi síðastliðin ár unnið
aílmikið að undirbúningi að út-
gáfu hókar, er hefir inni að
halda heildaryfirlit NÚ'ir fram-
]>róun mannanna, sérstaklega
með tilliti til raunverulegra
uppgötvana og verulegra fram-
lcvæihda, frá frumlifsskeiði og
fram á vora daga.
Við undirbúninginn, saman-
burð á erlendum ritum og ým-
iskonar upplýsingar er eg hefi
aflað mér, hefir mér orðið það
Ijósara og Ijósara, að svona út-
gáfa er ýmsum erfiðleikum
hundin, hæði með. tilliti til
Einar Jóhannsson
l'rá MelgustöSuni.
kostnaðarins og einnig vegna
þess að um þessi efni hefir litið
vcrið ritað á íslenska tungu. En
eg befi jafnframt sannfærst á
því betur og betur, að slíkt
verk, sem þetta er fyrirhugað,
ef vel væri úr garði gert, mundi
hafa ómetanlegt mentunar- og
menningargikli, sérstaklega fyr
ir uppvaxandi kynslóðina, æsk-
una.
Meðal annara þjóða er vana-
legt, að fleiri sérfróðir menn
vinni saman að útgáfu stærri
ritverka. Eg liefi einnig lmgsað
mér líkt fyrirkomulag hér, og í
því skyni hefi eg' fengið loforð
um samstarf og leiðbeiningar
margra góðra manna, hæði inn
lendra og erlendra.
Síðastliðinn vetur var þess
lítilsháttar getið í hlöðiun, að
útgáfa þessi væri i undirbún-
ingi. En vegna þess liversu
þetta er umfangsmikið, einkum
þegar fram í sækir, þá vil eg
liér með gefa ítarlegra efnisyf-
irlit yfir innihald verksins, og
áætlun um fyrirkomulag þess
Og' gefa jafnframt lesöndum
kost á að láta í Ijósi álit sitt á
útgáfunni, með því að gerast
væntanlegir kaupendur.
Alt verkið er áætlað um 150
arkir, í allstóru hroti, er því
ætlað að koma út i 6—7 arka
heftum. Fyrsta heftið, sem nú
er i prentun, inniheldur ágrip
af myndunarsögu jarðarinnar.
Helstu rannsóknir og ályktanir
vísindamanna fvr og nú, um
uppruna, myndun og byggingu
jarðarinnar, upphaf lífsins og
framþróun lífveranna. Yfirlit
yfir starfsemi þeirra afla sem
hafa unnið og vinna að byg'g-
ingu jarðskorpunnar, og hafa
orsakað stórvægilegar breyting-
ar hennar á eldri tímum. Og
hvernig er tilkomin núverandi
vfirborðslögun jarðarinnar til
hafs og þurlendis. Þá um elstu
leifar mannanna, og uin ýmsar
menjar er gefa visbendingu um
lifnaðarhætti heirra á hinu svo-
nefnda steinaldartimabili fram
að sögutímanum.
Fljótt á litið þá virðist máske
ekki vera nauðsynlegt að setja
sögu jarðarinnar í samhand við
framþróunarsögu mannanna,
eða sögu uni>götvana ög verk-
legra framkvæmda þeirra frá
elstu timum. En við nánari at-
liugun mun skiliast, að slíkt sé
i sjálfu sér nauðsynlegt.
Fvrst er það nú, að ekki er
hægt að rekja raunverulega
sögu mannanna lengra en 5—
6000 ár aftur í tímann, en um
]>að leyti eru mennirnir, og vf-
irleitt alt lífið á jörðinni orðið
svo hroskað, að langt tímaskeið
hefir þá verið liðið frá unphafi
tilverunnar. En sá fróðleikur
sem nútímakvnslóð hefir öðlast
viðvíkjandi forsögutimabilinu,
hefir að mestu fengist í sam-
bandi við rannsóknir á bygg-
ingu jarðskorpunnar.
Einnig það að frumefnin í
flestu því sem vér höfum handa
á milli, eru upprunalega unnin
úr skauti jarðarinnar, annað-
hvort beint eða óbeint. Og all-
fleslar verklegar framkvæmdir,
og arðberandi fyrirtæki grund-
vallast á þekkingu, á byggingu
og samsetningu jarðskorpunn-
ar eða ystu lögum hennar og
yfirhorðinu. Svo er um námu-
vinslur, jarðyrkju, liafnargerð-
ir, jarðgöng, brautir o. s. frv.
Og svo síðast en ekki síst að
allar lífverur jarðarinnar taka
næringu sína úr skauti hennar,
annaðhvort heint eð óbeint. Það
virðist því augljóst að þroska-
saga mannkynsins, og alls lífs-
ins stendur i nánu sambandi við
sögu jarðarinnar, og ráðgátan
urn upphaf lífsins verður senni-
lega ráðin jafn snemma og ráð
gátan um uppruna sjálfrar
jarðarinnar.
Af þessum ástæðum liefi eg
valið að láta fvrsta heftið flytja
aðalatriðin af þeirri vitneskju
sem nútímakynslóð hefir við
vikjandi upphafi jarðarhnattar
vors með öllu tilheyrandi. Einn-
ig hinar viðtækustu ágiskanir
fræðimanna nútimans í þvi
sambandi.
Annað liefti byrjar með frá-
sögn um liina fyrstu hugmynd
manna um efnin og sambönd
]>eirra og breytingar. Fyrst um
hina svonefndu gullgerðarlist
(alkemi) er menn streittust við
að húa til gull við samblöndun
ýmsra efna, en sem kunnugt er
aldrei hefir hepnast. En vi'ð
margvíslegar tilraunir þar að
lútandi, sem voru endurteknar
á marga og mismunandi vegu,
um margar aldir, uppgötvuðu
menn mörg ný frumefni og
efnasambönd, og lærðu að hag-
nýta þau á ýmsan liátt, svo sem
til iðnaðar, meðala o. s. frv.
Það telst því svo til að hin við-
tæka þekking sem nútímamenn
liafa á frumefnunum og sam
höndum þeirra, eigi rætur sín-
ar að rekja til gullgerðarlistar-
innar.
Verður svo í næstu heftum
Mýtt T
Eloclirom filman,
Ijósnæmi: 600 H&D. er fyrsta
filman sem hægt er að taka
með vetrar- og skammdegis-
myndir eins og um sumardag
væri. — Gerið eina tilraun.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
s
m
m
H&TST0FÁN, Aðalstrætl 9.
Smart brauft
nesti etc.
sent beim.
Veltlngar.
rakinn þráðurinn í rás viðhurð-
anna, og skýrt frá því, livernig
mönnum seint og sígandi um
lífskeið margra kynslóða, liefir
tekist að hugsa og hagnýta
nýrri og fullkomnari tæki og
aðferðir, til að höndla og not-
færa orkulindir og au'ðæfi um-
hverfisins, sér og eftirkomend-
unum til léttis við störfin, og
leggja grundvöllinn að nýjum
og betri lífskjörum.
Verður verkinu skift í nokk-
ura aðalkafla, svo sem um:
Húsagerð, bæja- og stór-
borgaskipulag. Frá hellisskúta-
skýli frumbyggjandans og að
„Uppgötvanir og framkvæmdir“
Þannig er áætlað aS verkiS líti út,
fullgert.
tillcomumestu og vönduðustu
stórliýsum nútimamanna.
Samgöngur til lands og sjáv-
ar og í loftinu, ásamt gerð og
notkun allskonar samgöngu-
tækja og samgöngubóta, í smá-
um og stórum stíl, frá elstu
tímum og til vorra daga.
Iðnað allan; námuvinslu,
verksmiðjuiðnað, og yfirleitt
um framleiðslu alla og fyrir-
komulag hennar frá upphafi og
til nútimans.
Landbúnað, jarðyrkju, alt frá
frumstigi.
Fiskveiðar, fyrirkomulag alt,
og aðferðir fyr og nú.
Ritlist, prentlist, ýmsar listír,
póstmál, síma, viðskifti manna
á milli, og gjaldmiðil alt frá
elstu timum.
Þá um framleiðslu og' notk-
un ýmsra tækja í þarfir vísind-
anna.
Verður lögð áliersla á mikið
af myndum lesmálinu til skýr-
ingar, bæði inn á milli greina í
tekstanum, en auk þess heilar
myndasíður og innhundin lit-
myndakort. Um 100 myndir eru
nú tilbúnar í 1. heftið og verða
fleiri.
Einar Jóhannsson
frá Helgustöðum.