Vísir - 19.01.1931, Page 1

Vísir - 19.01.1931, Page 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, mánudaginn 19. janúar 1931. 18 tbf Gamla Bíó Þegar vorar, hin ágæta sænska tal- mynd, sýnd í kveld í síðasta sinn. Lesið auglýsingu frá okkur hér í Jblaðinu á morgun. VERSLUNIN Kjöt & Qræiineti, Bergstaðastræti 61. ^mm^mmmm^mmmm^rni^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Saltkjöt, afiiraaðsgott. Viktoi’iubaunir*. WialÆldi Fallegir tðlfpanar og hyasintur, margir litir, fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. — Sími: 24. I sekkjum. Rúgmjöl á 10.25 sekkurinn, maís á 10 kr. sekkurinn, hveiti- korn, hveitiklíð, bygg, blandað hænsnafóður, 6 teg. saman, kúafóður frá Kom & Foderstoff Co. í 70 kg. pokum. — Lægsta verð á Islandi. VON. Nytt I Elochrom filman, ljósnæmi: 600 H&D. er fyrsta filman sem liægt er að taka með vetrar- og skammdegis- myndir eins og um sumardag væri. — Gerið eina tilraun. Sportvöruhús Reykjavíkur. Ujarta-ás smjtrlíkið er vinsælast. | 50 aura | NÓTtíA'ÚTSALA Hljóðfæraliússlns heldur áfram. 1 króna I fiiíkið af klasslskrl mfisík!— Gerið kaup. Hðrgreiflslnstofan Aladin Laugavegi 42. Gufukruliur (halda lengi). Ekta litun á hári og augnabrúnum (ábyrgst að endist iengi). Manicure, Piticure, Andlitsböð, Face-Film, Höfuðböð og ait þar að lútandi. Elín Griebel. Sími: 1262. Tækifæriskaap! Þessa viku gef eg af 15 fataefnum 30%, af öllum frakkaefnum 20%. — Aðeins gegn staðgreiðslu. — ---Nú er tækifærið sem býðst aðeins einu sinni á árinu.- Sími: 240. GUÐMUNDUR BENJAMÍNSSON Laugavegi 6 klæðskeri. Arshátíð Trésmíðafélags Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 24. jan. í íþróttahúsi K. R. og liefst kl. 8^2 síðdegis. Aðgönguiniðai\ fást í versl. Brynju og járnvörudeild Jes Zimsen. Félags- inenn fjölmennið. SKEMTINEFNDIN. Þegar þér ætlið að kaupa bifreið, hvort heldur er fólks- eða vörubifreið, þá komið fyrst til míri. Hver sá, sem einu sinni skoðar jiTUDEBAKER ítarlega, kaupir ekki aðra bifreið. 1V2 tonns fyrirliggjandi, burðarmagn „brvittó“ kg. 2350, 2 tonna „brúttó“ kg. 3102. STUDEBAKER „FREE WHEÉL1NG“ er sú langmesta endurból, sem komið hefir á bíla, sparar 12—20% í bensíni og olíu, og lengír endingu vélar um 20%. STUDEBAKER fæsl með ágætum greiðslukjörum. Grettisgötu 16 og 18.-Sími 1717. Egill Vilbjálmsson. Nýja Bíó Nei, nei Nanette Hljóm- og söngva-gamanmynd í 8 þáttum eftir sám- nefndri „Operettu“ sem farið liefir sigurför um allan heim. — Allar helstu sýningar myndarinnar eru teknar með eðli- legum litum „TechnicoIor“. — Aðalhlutverkin leika: BERNICE CLAIRE — LUCIEN LITTEFIELD og kvennagullið ALEXANDER GRAY sem alstaðar hlýtur aðdáun fyrir sinn skemtilega leik og fagra söng. Aukamynd: Hið Iieimsfræga Jazzband unthr stjórn Abe Lyman spilar og syngur nokkur alþekt jazzlög. Jarðarför Páls H. Gislasonar kaupmanns fer fram þriðju- daginn 20. jan. og hefst með húskveðju i Kirkjustræti 12, kl. I1/-. Aðstandendur. Her með tilkynnist, að Sigurlaug Jónsdóttir, Lindargötu 10. andaðist í nótt kl. 121/*- Fyrir mína hönd og barna minna. Jón Jónsson. Lögin sem útvarpað var i gær. Útvarpið M0SIK Á PLÖTUM og NÖTUM HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ og IJTBÚIÐ. Útboð. Þeir, er gei'a vilja tilboð i plötujárnskilrúm í símastöðinni nýju, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara rikisins i Arnarhváli. Reykjavík, 17. jan. 1931. GUEJÓN SAMUELSSON. Á s'g a rt8 n r. iiiiiiiiiiiiiiiniiiiHimiisiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiBiiiiHiimnimiHiiiimimt Afmæiis og tækifærisgjaflr í mestu úrvali og ödýrastar bjá K. Einarsson & BjOrnsson. LINGUAPHONE, ódýrasta, besta og skemtilegasta aðferðin til að læra ertend mál. — Námskeið í: Ensku, Þýsku, Frakknesku, Spönsku, Rússnesku, ítölsku, Hol- lensku og Persnesku. Biðjið um upplýsingar í Hljóðfærabúsi Reykjavíkrur, Austurstræti 1. — Sími: 656. Laugavegi 38. — Sími: 15. Mjólkurbú Ölfusiiiga. Heilsumjólkina (Búlgarisk) má ekki vanta, livorki kvelds eða morgna. —Sími: 2236. Grett- isgötu 28.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.