Vísir - 19.01.1931, Side 2

Vísir - 19.01.1931, Side 2
VÍSIR Maggi’s Iðgur & —Steningar Bætir smekkinn. Eykur næringax-gildið. Biðjið verslun yðar um Maggi’s vörur í dag. fHiWlillfciltWlhil1 ff | Páll H. Gíslason kaunmaður. —o— l’áll Haraldur Gíslason kaujx- ma'ður, lést úr lungnabólgu þ. 13. þ. m. eflir aðeins liðlega |xriggja sólarhringa legu. 22. desember s. 1. varð hann 58 ára gamall. Þrátt fyrir nákvæmustu að- hjiikrun aðstandenda og ítrustu tilraunir læknisins til að bjarga lífi hans, varð alt árangurslaust. Þegar stundin er komin, tjá- ir ekki að mögla, þá er ekki annað eftir fyrir þá, sem eru að skilja, en að standa upp og kveðjast, beygja sig í auðmýkt og ldýðni fvrir |)ví, sem verða vill og ekki verður frestað. Þakka honum sem er á förum fyrir samveruna, fyrir alt þaö góða, sem notið hefir v.erið í samvistum við hann. Skilnaðarstundin er mörgum sár, einkum þegar liana ber að svona snögt og óvænt, og sér- staklega þegar sá, sem burt kallast, hafði verið stoð og styrkur, alt í öllu, fyrir vanda- xnenn og nánustu vini. Einmitt þannig var Páll börnum sínum, fósturdóttur og öðrum ætt- mönnum. Börnum sínum var liann faðir og möðir, eftir fráfall konu lians, frú Stefaníu Guð- mundsdóttur, mestu ágætis- konu, seiu lést úr spönsku veik- inni, fyrir 12 árum síðan. Það var örlagaríkur atburður fyrir hann og ungu börnin hans. Hann reyndi þá að deyfa eigin ! sorg sína með því, að gera all sem í lians valdi stóð, til þess að bæta börnunum móðurmiss- inn. Ávalt hugsaði hann fyrst J unx þörf þeirra og annara heim- ' ilismanna, sjálfan sig lét hann sitja á hakanum, ef með þurfti. Hann var tilfinningaríkur, bliðlyndur, nærgætinn og um- hyggjusamur. Glaðlyndur og skemtilegur heim að sækja, og gestrisni hans var þannig að all- ir undu sér vel hjá honum, því þeir fundu, jxegar er inn kom iir dyrunum, að þeir voni inni- lega velkormiir, en það gat orð- ið vafningasamt fyrir ýmsurn vinum lians, að fá að fai'a. Hann átti þá vanalega eitthvað eftir að segja eða bjóða, sem varð að hlvða á eðnr neyta, áður en lagt væri af stað. Á lxeimilinu naut Páll sín best; ])ar kom i ljós alt það góða, sem með lionum bjó. Þeir, sem ekki þfektu Iiann þar, geta ekki unx hann dæmt með sann- gimi. Starf Páls út á við er mér ekki nægilega kunnugt til j)ess, að eg treysti inér til að fara þar að öllu leyti rétt með. Eg veit þó til þess, að hann vann oft að almenningsmálum, var í niður- jöfnunarnefnd og ýmsum fleiri nefndum, og var hpnum þá vanalega beitt fyrir til stai-fa af samiiefndarmönnunum, því liann var flestum fremur sam- vinnubýður, ötull til verka og ósérhlífinn og glöggsýnn á það, lxvernig verkin ynnust fljótast og best. Hann var greiðvikinn, hjálp- samur og ráðliollur, og vildi hvers nxanns vandræði leysa, senx leituðu ráða lians, og þeir voru ekki fáir. Með þessum fáu minningar- orðum vil eg kveðja Pál og þakka alt gott sem eg naut í viðkynningunni við liann. Bj. fmskeytí —o— Washington, 19. jan. United Press. — FB. Frá U. S. A. lioover forseti hefir tilkynt út- nefningu þjóönefndar 57 manna, til aö styðja að fjársöfnun Rauöa krossins handa þeim, seni eiga við skort aö l)úa vegna uppskerubrests. s. 1. sumar og atvinnuleysis. Rauöi krossinn hefir ásett sér aö safna 10 milj. dollars. í þjóönefndinni eiga m. a. sæti Coolidge fyrv. for- seti, Alfred E. Smith fyrv. rikis- stjóri og Pershing hershöföingi. í tilkynningu sinni skoraði forset- inn á ])jóöina, aö hregöast vel viö fjársöfnunarumleitunum RauSa Krossins, hér væri um þaö aö ræða aö afstýra þjóðarböli. United Press, jan. FB. Kreppan í U. S. A. Með ársbyrjun hófst 17. mánuö- ur krejxpunnar í Bandaríkjunum. Engar horfur eru á, að kreppunni létti af til muna fyrr en með vor- itiu, en menn hafa sannfærst um það betur og hetur, að endurkoma heilbrigðs viðskiftalífs er nú að mestu undir því komin, að við- skiftaskilyrðin batni i öðrum heimsálfum, aðallega í Evrópu, Asiu og Suður-Ameríku. Snemma í desember taldist svo til af banka- stjórn National City Bank í New York, að viðskifti í Bandarikjun- um hefði minkað um 35% frá því a velgengnisskeiðinu, sem konx að heimsstyrjöldinni lokinni. Ploover forseti telur hinsvegar, að við- skifti séu alt að því 20% minni en á veltiárinu 1928. í nóvemberlok voru 4.86Ó.ÖOO atvinnuleýsingjar ÚTSALAN. Flónell — Tvisttau — Morgunkjólatau — Handkiæði. Ullarkjólar frá 10,50. Tricotinekjólar mikið úrval. Silkikjólar frá 26,00. Vetrarkápur frá 18,00. Vetrarfrakkar mikill afsláttur. Svuntur ait að V2 virði. Hattar á 5 kr. stk. Húfur, áður 5,75, nú 2,85. Sokkar. Nærföt afar ódýr. Notið tækifærið. Kvenbuxur þvkkar, frá 1,30. Silkibindi á 1,95 stk. Vinnuskyrtur á 3,25 o. m. m. fl. Gerið góð kaup. skráse'ttir í landinu. Aukningin í nóvember nam 360.000, samkvæmt skýrslum Ameriska verkalýðssam- bandsins. Þá var því spáð, að tala binna atvinnulausu myndi aukast gífurlega miðsyetrarmánuðina, og hcíir ])að reynst réttur spádómur. (í sumum erlendum blöðum ei nú talið, að atinnuleysingar séu 7—8 milj. talsins). Þess l)er að geta, segir í skýrslu vei'kalýðssambands- ins, að talan 4.860.000 innifelur ekki skrifstofufólk og ])á, sem hafa atvinnu við landbúnað. Þær tilraunir, sem geröar hafa verið til þess aö bæta úr atvinnuleysinu og koma í veg fyrir skort, hafa fariö í þá átt, aö stofna til ýmissa íramkvæmda á yfirstandandi ári, og er 150 milj. af þeirri upphæð viöbót vegna kreppunnar. Árið sem leið var varið til ýmiskonar irarnkvæmda í Bandarikjunum af hinu opinbera, félpgum og ein- saklingum sjö biljónum dollara, en 6 biljónum og 300 miljónum 1929. Ekki hefir komið til orða í Banda- rikjunum, að veita atvinnuleysis- styrki, en félög og einstaklingar hafa gefið mikið fé til þess að bæta úr neyðinni, t. d. Rockefeller feðgarnir eina miljón dollara, en þrátt fyrir það, sem ríkiö og ein- staklingar liafa gert til þess að draga úr atvinnuleysinu, hefir tala atvinnuleysingjanna til ])essa auk- ist, svo sem að framan getur. Andrée pðifari og félagar hans. Eftir Ársæl Árnason. —o— Var pólförin vanhugsað feigðarflan? Við dvöl sína 1 Ameríku 1876 hafði Andrée kynst loftförum ab þeirrar tíðar hætti, með ioftbelgj- um, og fékk þegar mikinn áhuga á þeim. Vorið 1893 lagði stofnun ein í Svíþjóð fram fé fyrir loftfari handa Andrée, og hlaut það nafn- ið ,,Svea“. Hann fór alls 9 ferðir með Ioftfari þessu, sumar all- æfintýralegar. T. d. barst hann eitt sinn frá Stokkhólmi yfir þvert Álandshaf, yfir i skerjaklasa Finnlands, og lenti á eyðieyju eft- ir ioý£ klukkustundar ferðalag, og varð að halda þar kyrru fyrir um nóttina. Þetta var 19. október. 29. nóv. árið eftir fór hann frá Cautaborg, þvert yfir Suður-Sví- þjóð, yfir á Gotland (eyju úti i Eystrasalti fyrir austan Svíþjóð) á 3 klukkustundum og 45 mínút- um, vegalengd sem er fullir 400 km. (álika og frá Reykjavik aust- i ur á Seyðisfjörð, bein lína), yfir 100 km. á klukkustund! Á öllum þessum ferðum var Andrée einsamall og gerði þvi alt sjálfur: stjórnaði, tók Ijós- myndir, geröi ýmiskonar mæling- ar og athuganir. Auk þess gerði hann ýmsar lagfæringar á farar- tækinu. T. d. fyrir ferðina til Got- lands liaföi hann koinið fyrir þeim útbúnaði á belgnum, að hægt var að tæma hann á 1—2 mínút- i’in. Einna merkilegastar voru til- raunir hans til að stýra loftfar- inu. Þvi miður er ekki rúm til að lýsa því nákvæmlega hér, en þetta er aðalatriðið: Belgur, sem flýtur laus í loftinu, hlýtur að berast með sama hraða og vindurinn og í sömu stefnu. Með því að láta loft- farið draga á eftir sér línur, fer það nokkru hægara en vindurinn. Með því svo að uota dálítið segl, setja .það skáhalt við vindinn, er hægt að þoka loftfarinu nokkuð úr stefnu vindsins. Viö tilraunir sínar gat Andrée komib loftfar- inu nærri 30 stigum frá stefnu vindsins, i einstaka tilfelluin jafn- v.el alt að 40 stigum. Aiidrée gaf skýrslu um árang- ur þessara ferða sinna, bæði til Vísindafélagsins sænska og til „Svenska Sállskapet för Antropo- Jogi och Geografi" (sænska mann- fræði- og jarðfræðifélagiðj. Einu sinni eftir fund í síðarnefnda fé- laginu, biður pólfarinn írægi A. E. Nordenskiöld, Andrée að verða sér samferða heim. Nordenskiöld var þá að áforma leiðangur til Suðuríshafsins og vildi fá ráð- leggingar Andrées um notkun loftbelgja þar. Eftir langar við- ræður kom Andrée fram með uppástiingu sína um að fara í loft- fari yfir Norðuríshafið. „Já, inér líst hreint ekki illa á það; starfið að þessu áfrain, þér megið treysta á mig, þegar til kastanna kemur.“ Fyrsti maðurinn, sem Andrée skýrir frá þessari hugmynd sinni, er frægasti pólfari þeirrar tíðar, og hann fær strax hvatningu frá honurn. Menn höfðu reynt að brjótast inn í ísinn á skipum og litið orð- ið ágengt. Menn höfðu reynt að fara uin hann á sleðum og gengið mjög erfiðlega. Nansen var ])á í fcrð sinni á „Fram“, festi skipi sínu í ísinn undan Síberíuströnd- um og ætiaöi að láta berast með ísnum þvert yfir Norburíshafið, en enn þá vissi enginn hvernig Jjeirri ferð mundi lykta. Sjálfur var Andrée allra manna kunnug- astur loftförum. Hanir hafði farið með meiri hraba en nokkur mað- ur annar — en nokkur maður hef- ir enn gert með því farartæki, hann hafði getað lent í stormi á eylandi úti i Eystrasalti, hann hafði gert tilraunir með stýrisút- húnað, sem gáfu betri árangur en liann hafði búist við. í Norðurís- hafinu var hægt að sigla „auðan sjó“ í loftinu. Var þar ekki auð- veldasta aðferðin, þegar hægt var að sýna, að hún væri sæmilega ör- ugg? Þegar Andrée bar frarn nug- mynd sína í ákveðnu formi, er að- alkjarni hennar þetta: 1. ' Loftbelgurinn þarf aö hafa ])ab burðarmagn, að hann geti borið 3 menn og um 3000 kg. þunga. 2. Loftbelgurinn verður ab vera svo þéttur, að hann geti sviíið í loftinu 30 sólarhringa samfleytt. 3. Belginn verður að fylla af gasi norður á heimskautssvæðinu. 4. Loftfarinu verður að vera hægt aö stýra aö einhverju leyti. Eftir ])ví sem mönnum var þá kunnugt, átti alt ])etta að geta staðist. Kostnaðinn við ]>etta hafði Andrée áætlað um 130 þúsund kr. Nokkru eítir að Andrée hafði borið fram ])essa hugmynd sína opinberlega og rökstutt hana, hæði með reynslu sinni og lær- dómi, bauðst Alfred Nobel, sá er gaf stoínféð að Nobels-verðlaun- unum nafnfrægu, til að leggja frarn helming fjárhæbarinnar með því skilvrði, að hinn helmingurinn fengist innan tveggja mánaða. Þetta gekk „eins og í sögu“. Ósk- ar konungur lagöi fram 30 þúsund krónur, Óskar Dickson fríherra önnur 30 þúsund og loks Gustaf Retzius prófessor síðustu 5 þús- undin. Hugmyndin var djarftnannieg og glæsileg frá höfundarins hendi, etida hreif hún menn svo, að heita má alveg einsdæmi. Útbúnaður allur var svo góður sem best varð á kosið. Mönnunum hefi eg lýst nokkuð áður. Vér getum ekki kallað pólför- ina vanhugsað feigðarflan. Framh. *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.