Vísir - 19.01.1931, Page 3

Vísir - 19.01.1931, Page 3
V 1 S I R Framtíð landbúnaðarins. VII. Upphafsorðin í grein H., „Landnámið nýja“ sem birt var í Vísi laugard., kann einhver að skilja svo, að þær skoðanir sem eg hefi komið fram með í grein- um minum, „Framtíð landbún- aðarins“, séu mér ekki fylsta alvörumál. Eg hefi skrifað þessar greinar af sannfæringu um góðan málstað og liygg, að greinarnar beri það með sér. Hitt er rétt, að eg gat ])ess í við- tali við H. að eg ætlaði að stuðla að J>ví að umræðum yrði hald- íð uppi um þær skoðanir sem hann liefir komið fram með — en auðvitað málsins vegna. Mér dettur ekki í hug, livorki i þessu máli né öðrum, að „verja gagnstætt sjónarmið“, nema sannfæring bjóði mér ]>að. Annars ætla eg ekki að gera þessa seinustu grein H. sérstak- lega að umtalséfni að sinni, en mér þykir þó vænt um bá játn- ingu höf. að hann „sé ekkert að berjast fyrir því i sjálfu sér að tæma sveitirnar alveg“. On eg er að vona, að við eigum báðir það langt líf fyrir höndum, að H. sannfærist einnig um J>að, að jafnvel á einyrkjahokurskot- unum gömlu eru skilyrði til framfara.bótt í afskektumsveit- um sé. Eg veit, að svartsýnis- snennirnir á framtið islenska landbúnaðarins myndu kanii- ske segja hað einstök dæmi, aem ekkert sönnuðu um fram- liðina, ef eg' færi að lina til dæini þessari skoðun til stuðn- ings, þótt eg og aðrir sem bíart sýnni erum, hyggjum mikið á sliku. Það er nefnilega auðvelt að nefna mörg dæmi um ]>að, að einmitt nú er á mörgum atöðum á landinu verið að leggja grundvöll að J>vi, að kot- býli verði stórbýli. Eg hefi lítils háttar reynt að lýsa kotbýlis einyrkja í smásögu, sem birt var í jólablaði Visis i vetur. Þar <er lýst manni, sem stritaði alla æfina, en uppslcar aldrei meira tn svo, að hann lifði við bág kjör alla æfina, liver dag- ur var framhald sama strits ins, jafnvel þegar hann stóð eft- ár einn uppi. Samt ól ]>essi mað- ur vonir, sem núlifandi kynslóð er að sjá rætast. Því sagan er lengri en smásagan, sem kom í Vísi, og framhaldið kemur kannske seinna i skárri bún ingi. A lcotjörðinni sem um ræðir í sögunni, er nú búið að reisa myndarleg hús fyrir lánsfé úr hyggingar- og landnámssjóði og nýi bóndinn, sem þarna stritar nú, er rækt- amarmaður í nútimamerkingu þess orðs: Kotbýlið Jietta, sem er í sveit, sem eg ólst upp í að nokkru leyti, verður kannske fyrir J>að, að nýi bóndinn sér á vexti strits sins, á fáum árum jafngott býli og bestu býlin í «veitinni, þegar eg var drengur Nú veit eg að svartsjaiis- mennirnir munu segja, að bóndinn J>essi muni ]>ess ekki megnugur að vinna J>etta verk, féð sem honum var lánað, sé tapað fé, lánsstofnunin fái kannske ekki nema vextina og kannslce ekki einu sinni ]>á ög það er í rauninni það, sem mest skilur á milli min og H„ að eg hefi meiri trú á landbún aðinum en hann, ber meira Iraust til hinnar uppvaxandi kynslóðar í sveitunum, og efa þess vegna elda', að bví fé, sem farið er landbúnaðinum tii styrktar, er vel varið — en H. efast um þetta alt saman, hann skortir trú á framtið íslensks landbúnaðar, Ilann lieldur, að alt springi, ef landbúnaðurinn er styrktur áfram svo sem ver- ið hefir. Það sem cg hefi sagt til styrktar minni skoðun, tek eg ekki aftur, og allra síst ]>að, sem eg tók fram til að mótmæla Jieirri skoðun, að afskektar sveitir eða einstakar jarðir í af- skektum sveitum, mætti í eyði leggjast. Og eitt er víst, að úrslcurði framtíðarinnai’ verðum við að hlíta, að því er ]>essi deilumál snertir. En eg liika ckki við að fullyrða, að undir svari fram- tíðarinnar sé það komið, hvort hér á að búa sjálfstæð menning- arþjóð í landinu eða ekki. Og sú er trú mín, að svarið verði bjartsýnismönnum í vil. A. Fræíslnstarfsemi útvarpsins. Nokkurar bendingar ti! útvarpsstjórnarinnar. Það bafa visf fáar frarn- kvæmdir hér á landi vakið jafn miklar vnnir í brjóstum manna sem útvarpið, enda eru mögu- leikar þess, bæði til fræðslu og skemtunar, nær ótakmarkaðir, sé bví vel stjórnað. Þess var ]>ví beðið með óþreyju um allar sveitir lands vors. En nú er stofnun ]>essi tekin til starfa, og er þess að vænta, að allir sem þar að starfa, geri sitt ítrasta til bess að vonir ]>jóðarinnar rætist á þessu sviði. Starfsvið útvarpsins er svo rúmt, og verkefni þess svo fjöl- þætt, að aðeins fátt eitt er kom- ið á dagskrá J>ess af því sem síðar mun varða, sem eðlilegt er, á byrjunarskeiði þess, vildi eg ]>ví leyfa mér áð benda á nokkur atriði sem eg álít að fvlgiast þurfi með, í náinni framtið. Eg ætla ekki að taka þau verkefni útvarpsins hér til um- ræðu, er eg skrifaði um i ,Vísi‘, er verið var að Iirinda ]>essu fvrirtæki af stað, því að þau eru öll lcomin á dagskrá útvarps- ins; eg ætla aðeins að víkja að nokkurum atriðum, sem mér virðast að ættu lieima í fræðslustarfsemi útvari>sins. Gegnum útvarpið opna ýms- ir bestu tónlistarmenn vorir þjóðinni nýja heima, heima, sem í mörgum tilfellum eru mönnum ókunnir, ]>vi að þótt þjóðin sé sönghneigð, hefir al þýða manna, að minsta kosti i sveitum, átt þess lítinn kost að hevra stærri tónverk leikin á hljóðfæri, og þessa síst að njóta nokkurrar fræðslu á þvi sviði, skilningur manna á hljómlist er ]>vi eðlilega af skornum skamti. Þegar því út- varpið færir mönnum hljóð- færaslátt á hverjum degi heim til sín, ekki aðeins létt og ]>ekt lög, heldur og stærri og erfið- ari tónsmíðar mestu tónskálda lieimsins, væri þess full ]>örf að oi>na mönnum ]>ann lieim svo vel sem auðið er, og liygg eg að tónlistarmenn vorir mundu þess fúsir að rétta alþýðu hiálparbönd í því efni. Menn munu sammála um ]>að, að rit flestra skálda beri meniar lifskjara höfundarins lyndiseinkunna hans og lifs- skoðana. Sama máli er að gegna um verk tónskáldanna. Margar tónsmíðar snillingannaerumót- aðar af kjörum þeirra og lynd- iseinkunnum, jafnvel svo, að telja megi sumar tónsmíðar þeirra, þætti úr æfisögu liöf- undanna — í tónum. Eg held þvi að heppilegt væri að flytja við og við erindi um helstu efniviði, bygging og þáttaskift- ing stærri tónsmiða o. s. frv., æfiatriði tónskálda og aðalein- kenni ]>eirra hvers um sig, og leika svo að erindi loknu, lög eftir það tónskáld sem sagt hef- ir verið frá, er best sýna sér- einkenni bans. Bak við margar tónsmíðar liggja atvik, sem fáum öðrum en tónlistarmönnum eru kunn, atvik, sem gera mönnum auð- veldara að skilia ]>ær. Um sum- ar hafa mvndast sömir, sem að vísu eru máske ekki raunveru- legir viðburðir. en gera sama gagn í þessu tilliti, jafnvel heiti suinra laga skýra að miklum mun efni þeirra t. d. Elegie, Berceuse, Tráumerei, Abend- lied, Spring Sona. Herbstlied o. fl. Eg befi tekið lög liessi sem dæmi, valin af handahöfi úr dagskrám útvarnsins. En bess verður að sæta að fiölda marg- ir skilja ekki ]>essi heiti. Eg álít bví að nöfn á lögum ættu sem mest að lesast upp á islensku í útvarpið. Það eru sérstaklega liin stærri „lög án Ijóða“, sónötur o. s. frv., sem tónlistarmenn vorir Jjyrftu að kynna al]>ýðu- meira en méð tónuni einum, ]>vi þar skortir almenning tilfinnanlega þekkingu, enda er viðkvæði fiöhnarara útvarpsnotenda, ]>egar minst er á hin stærri lög sem leikin liafa verið: „Við skilium ekkert af því og höfum þvi enga ánægju af því.“ Út- varnjð hefir svo góðum tónlist- armönnum á að skipa, að eg ef- ast ekki um, að beir væru til ]>ess færir, að opna okkur, hin- um ótónfróðu mönnum, töfra- heima hliómlistarinnar svo. að við nytum ]>aðan dálítillar skimu, þvi eg ætlast alls ekki til, að þeir onni þá unn á gátt alt i einu, hað mun svo koma smátt og smátt þegar búið er að draaa lokumar frá, og eg efast ekki um, að þeim mundi það liúft, því flestum listamönnum er það ábugamál að auka skilning á ]>eirri grein listar er bann iðk- ar. Eg ætla að minnast hér á ann- að atriði, sem mér virðist að al- menningur þarfnist svo skiótr- ar fræðslu um, að útvarpið verði að taka ]>að á sína arma, að minsta kosti i bili. Raf- magnsnotkun evkst svo hröð- um skrefum bér á landi að full börf er á að leiðbeina mönnum í vali rafmagnstækja, meðferð beirra og hirðingu, en einkum þó að vara við þeim hættum er af þeim geta stafað, og livernig beim verði frekast afst\æt. Það þarf að kenna mönnum að lýsa hús sin sem hagkvæmast, en víða vantar mikið á að svo sé. leiðbeina mönnum með val raftækja, benda mönnuni á, hver best vinni, samanborið við kostnað, hvaða ljósperur eru hollastar fyrir augun, þvi að þess mun alt of lítið gætt, og hveriar þeirra gefa best liós- magn, samanborið við evðslu. Þetta þurfa flestir að fræðast um, en sérstaklega um hætturn- ar, sem af þvi geta stafað, sem fleiri munu en flesta grunar, þar riður mest á að mönnum sé sagt til ]>eirra afdráttarlaust, og hvernig þeim vorði afstýrt, eða Tilky nnin g. Af því að eigendaskifti verða að Nj'ja Bazarnum 1. febrúar 1831, biðjast allir, sem hafa kvitteringar í höndum fyrir sjálfa sig eða aðra, að koma fyrir þann tíma að gera upp frá kl. 10— 12 og 2—7. Einnig seljum við það sem við höfum af útlendum vörum fyrir afar lágt verð fram að J>eim tima. Nýi Bazarinn. Austurstræti 7. að minsta kosti úr þeim dregið að miklum mun, en eldsvoðar þeir sem orðið liafa af völdum rafmagns hér á landi, munu nú vera búnir að opna augu al- mennings fyrir því, að rafmagn sé ekki eins hættulaust og talið hefir verið alment, af þekking- arskorti. Jafnframt og þessi liætta eykst með fjölgun 'raf- stöðva, auka útiloftnet, raftaug- ar og símalínur er liggja í liús, hættu í þrumuveðrum, sem eg býst þó við að liægt sé að draga mikið úr, sé mönnum leiðbeint í tíma. En almenna fræðslu í þessu efni eru raffræðiugar færastir til að veita, og fljótasla leiðin til ]>ess að koma slílcri fræðslu út til almennings er gegnum útvarpið, en börfin svo brýn að hefjast ]>arf lianda þegar í stað, þvi hver slík taug sem lögð er í liús án varúðar- ráðstafana, eykur liættuna. Annars þyrfti að gefa út glögt fræðslukver fyrir ahnenning um betta efni, en l>að er helst of seinvirkt, og því þarf úlvarpið að taka þetta að sér. Hvað tungumálakenslu út- varpsins snertir, bykir mér trú- legast, að fæstir ]>eirra, sem j hugsað hafa til náms i 2. flokki enskukenslunnar, séu svo und- irbúnir að ]>eir bafi hennar not, kenslan er yfirleitt ]>annig lög- uð, að ]>cir einir gætu haft hennar full not, sem tala og skilia svo mikið i mæltu ensku ináli, að þeir mundu varla leita til útvarnsins, því hljómiir orða skemmist svo í litvarni, ]>eaar röddin er ekki því betur biálf- uð til hess starfa, sem ekki virð- ist i bessu tilfelli, enda eru eng- ar skýringar gefnar á islensku, sem þó virðist nauðsynlegt, þegar einkis er liægt að spyrja, þó nemandi skilji ekki. Æskilegt væri lika i þýsku- tímum 1. flokks, að notaðir væru þeir leskaflar sem allar út- gáfur kenslubókarinnar hafa sameiginlega, og visað væri til beirra b'ka i eldri útffáfum, þvi síðasta útgáfa er ófáanleg, og sumum því ókleift að njóta kenslunnar, nema þeir geti not- að eldri bækur. Eg efast ekki um, að svo er til ætlast, að sveitafólk geti al- ment,lilustað á útvamsguðbjón- usturnar l>ar sem viðtæki eru en bess ber að gæta að kl. 5 eru flestir sveitamenn önnum kafn- ir við fénaðarhirðingu og önnur daffleg störf, er ekki verður slegið á frest né hægt að ljúka af fyrir þann tima. Guðsþjón- ustum verður því að varpa út kl. 11 eða kl. 2, ef sveitafólk á að bafa þeirra not alment. Eg læt hér þá staðar numið að sinni. Óska eg svo útvarpinu allra heilla þjóð vorri til gagns og gleði á komandi árum. Þorst. Finnbogason. Málfundafél. Óðinn Fundur í kveld kl. 8ýo i Hótel Borg, uppi. Umræðuefni: Lánastefnan. () Bæjaríréttir y □ Edda 59311207—1. Fyrirl. 10.0.F = Ob 1P. = 11212Ö8m4 — P 8t. Veðrið f morgun. Hiti i Reykjavík 1 st„ ísafirði ~ 0, Alcureyri ~ 4, Seyðisfirði -4-2, Vestmannaeyjum 3, Stykk- ishólmi 0, Hólum i Hornafirði -4-1, Grindavik 3 (skeyti vant- ar frá Blönduósi, Raufarhöfn, •Tan Mayen, Angmagsalik, Tyne- mouth og Kaupmannahöfn), Færeyjum ~2, Julianelifiab -4-2, Hjaltlandi 2 st. — Mestur hiti hér í gær 2 sl„ minstur -4-7 st. Urlcoma 4,4 mm. Lægðarmiðj- an, sem var fyrir sunnan land í gærkveldi, er nú yfir Snæfells- nesi og virðist stefna norðaust- ur eftir. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: Austan eða suð- austan kaldi. Úrkomulítið og frostlaust. Breiðafjörður: Norð- austan átt, sumstaðar allhvasst og snióéí. Vestfirðir: Allhvass eða hvass norðaustan. Snjó- koma, einkum norðan til. Norð- urland, norðausturland, Aust- firðir, Suðausturland: Suðaust- an eða austan kaldi, Snjóél. Frú Anna M. Símonardóttir, Hverfisgötu 61 á sjötugsaf- mæli á morgun, 20. janúar. 86 ára er i dag ekkjan Sigríður Ól- afsdóttir, Fischersundi *3. Guðbjörg Jörundsdóttir á Seljanesi i Strandasýslu á 80 ára afmæli í dag. Húu er móðir frú Guðrúnar konu Krist- jóns skálds í Rvík Jónssonar. Trúlofun sina liafa nýlega birt ungfrú Aðalheiður Jónsdóttir, Sunnu- hvoli í Grindavík, og Gunnar Einarsson, Mórastöðum í Kjós. Jón Leifs hefir verið ráöinn til að stjórna hljómleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg ]>. 28. þ. m. Um sama leyti heldur hið nýja félag; „Sverige-Island“ þar samkotnu og hefir rá'Öið Jón til að flytia þar fyrirlestur um íslensk þjóðlög. FB. Símaskráin. Vegna breytinga þeirra, sem altaf liljóta að verða á sima- skránni, jafnvel í liverjum mánuði, hefir mér komið í hug, hvort stjórn símans vildi ekki gera mönnum þann greiða, að auglýsa þær jafnóðum í dag- blöðunum. Þeir, sem vilja hafa skrána rétta, geta þá sjálfir leið- rétt hana jafnóðum, og gæti það sparað mörgum talsverða fyrirliöfn. Símanotandi. Kappglíma K. R. (innanfélags) fór fram i gær kl. 5 síðd. í Iþróttahúsi félags- ins. Kept var um glimubikar K. R. Handhafi Ólafur Þorleifsson. Þátttakendur voru 8. Glimdu þeir af miklu fjöri og sumar glimurnar voru afbragð. Bikar-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.