Vísir - 30.01.1931, Side 3
\' í S í R
törkostleg útsala
hefst á. moFgiin 31. janúar kl. 9. J
Allai* v0i*uf ©Fo seldai* með |
O - 25 - 33‘ls og 50°« afslætti i
ss
jjjllgftg
auns
1111
I . Að@ins 1« flokks vörop.
ss Ei
lillHiiiiiHaiHÍS!!iH!lilHI5BlliiiHi8illlll!lllllilllllilllllHllllllll[llllllllllllllllliHllllllllllllílllll!HilllllllllllMillllHlllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllimillllllllllllllllll[llllillllH
■w Aigljsii i V1SI.
skemmu og á mörgum öCrum
áSíka viröulcgum stööum. Hvar
eru heimildirnar fyrir ööru eins
og þessu?’ Og hvar eru heimild-
irnar fyrir því, aö Daöi hafi veriö
avo varkár sem þér segiö? Senni-
lega hefir enginn hlustaö á þau,
g,r þau ræddu ástamál sín, og eng-
jnn veriö til frásagnar um þaö,
hverju Ragnheiöur muni hafa ráö-
5ð í viöskiftum þeirra. Það virö-
ist þvi fjarri öllum sanni, er þér
„sláið því föstu“ aö Ragnheiður
liafi.veriö eins og þér lýsið henni.
Til slíkra fullyröinga brestur all-
ar heimildir, en annars viröist þér
stundum fara sæmilega með heim-
•ildir og nota þær út í æsar.
Eg ætla ekki að þakka yður
oieitt í þessari bók yöar, og eg
geri ráö fyrir, að við séum nokk-
uö rnargar, islensku konumar, sem
álitiun, að þér veröskuldiö alt
,annað en þakkir.
i Reykjavik 16. jan. 1931.
Lilja Jónsdóttir.
Útvarpifi 03 Slutólin.
Eg veit ekki betur en að í
gildi sé ströng reglugerð, er
bannar að hafa vélar og tæki
í því ástandi ,að trufli útvarps-
notendur, þegar þeir lilusta.
Nú er það kunnugt, að mikið
vantar á, að þessu banni liafi
verið framfylgt, því að oft
heyrast truflanir, þannig lag-
aðar að þær liljóta að stafa frá
ýmiskonar raftækjum.
Ein plága er að fara mjög
i vöxt liér í hænum, og það eru
útvarpstæki, sem ýlir i svo liátt,
að þau trufla alla sem lilusta
i nágrenninu. Þessum ýlutól-
um virðist fara svo fjölgandi,
að hrátt muni ekki viðlit, að
ætla sér að lilusta á uokkra út-
lenda stöð. Þetta ýl kemur sem
sé frain, þegar menn eru að
skrúfa fram og' aftur og leita
að útlendum stöðvum með
þessum sérstöku tækjum.
Nú veit eg, að eg tala fyrir
munn allra þeirra, sem key])t
hafa dýr tæki af rikisverslun-
inni, þegar eg spyr hvort versl-
unin telji sér leyfilegt að gera
kaupendum þau ónýt, með þvi
að dreifa út ýlutólum, sem geri
öllum ókleift að ná sambandi
við útlendar stöðvar. —- Við
krefjumst strax svars við því,
hvaða skoðun Útvarpið og
„Viðtækja“-verslunin hefir á
þessu máli og hvort talið sé
hentugra að uppræta þetta
strax eða bíða þangað til ýlu-
tólunum hefir fjölgað enn
meir.
Útvarpsnotandi.
I Q.O.F. - 11213087* - Fl
Dómur
er nú fallnn í máli þýsku
hotnvörpunganna tveggja, sém
Öðinn tók á dögunum. Skip-
stjörarnir fengu 15.000 króna
sekt, hvor um sig, en afli og
veiðarfæri upptækt. Skipstjór-
arnir áfrýjuðu háðir.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinherað trúlof-
un sína Fjóla Blomkvist Gísla-
dóttir og Bergsteinn Guðjóns-
son hifreiðarstjóri.
Gamla Bíó
sýnir í fyrsla sinni i kveld
„Æfintýri dansmeyjarinnar“ í
8 þáttum. Aðalhlutverk leika
Barhara Bennet og Bobby Wat-
son. Kvikmynd þessi er skemti-
leg, sérstaklega eru dausarn-
ir, sem sýndir eru, mjög vel
dansaðir, og hið heimsfræga
jazzband frá Pennsylvaníu spil-
ar mjög vel. Y.
Síðara námskeið
liússtjórnardeildar Kvenna-
skólans hefst 1. mars næstk. og
stendur til júni-loka. Á hvert
námskeið eru teknir 12 nem-
endur, og var það þegar full-
skipað. En nú hefir einn um-
sækjanda forfallast, og er því
tækifæri til að komast að í
liennar stað. — Umsóknir skal
senda forstöðukonu skólans.
Utvarpið.
í dag: Kl. 19,25: Hljóm-
leikar (grammófón). — 19,30:
Veðurfregnir. — 19,40: Up])-
lestur (Ólína Andrésdóttir). —■
19,50: Hljómleikar (grammó-
fón). Volgasöngurinn, sunginn
af kór Don-Kósakka. Píla-
grímskór úr „Tannháuser“
sunginn af B. B. C. kór. —
20: Enska, 2. flokkur (Miss K.
Mathiesen). — 20,20: Hljóm-
sveit Reykjavíkur (Stjórnandi:
Dr. Mixa). Wagner: Engel.
Wagner: Tráume. Wagner:
Preislied úr „Meistersinger'A
Delibes: Coppelia -— Suite. —
21: Fréttir. — 21,20—25: Erindi
Um galdra (Sig. Skúlason ma-
gister). — 21,40: Lesin upp dag-
skrá 7. útvarpsviku.
Gullfoss
fór héðan i gærkveldi. Fai’-
l>egar voru þessir: Til úlanda:
Jón Björnsson, kaupmaður, frk,
Áslaug Ásgeirsdóttii’, frk. Unn-
ur Aradóttir, frú Lára Sigurð-
ardóttir, Marta Hultquist, Þor-
steinn M. Jónsson bóksali frá
Akureyri, Magnús Guðmunds-
son, Hr. Jáger, Halldór Kjart-
ansson stúdent,Ki’istján Björns-
son stúdent, Snorri Arinbjam-
ar, Skúli Jóliannsson, Margrét
Jónsdóttir, Halldór Mngnússon
skipstj. m. 3 sjómenn. Til
Hvert stefnir ?
JSvert er viðhorfið nú, að því er snertir framleiðslu
og bjargræðisvegu íslendinga?
Kftir stra Magnús Pl. Jónssou.
I.
Ekki virðist vanþörí að athuga þessi atriði í fullri al-
•yöru, eins og nú er ástatt í umheitninum, og þaÖ því síö-
tr,- sent margt bendir til þess, aÖ vér munum ekki fara
varhluta af þeirri kreppu í framkvæmdalífinu, og þar meÖ
íylgjandi atvinnuleysi, sem nú þjakar stórþjó'Öunum, IxeÖi
austan hafs og vestan. Og þetta er oss því nauðsynlegra
að athuga, sem vér erum fámenn þjóÖ, án auÖsafna og
unnara hjálparmeðala þeirra, ti! varnar gegn hallæri og
tjkorti. Eini vegttrinn fyrir oss er að gjalda varhuga viö
því í tírna, að verulegir afturkippir komi í framlciðslu-
Starfsemi vorri. — MeÖ þvi einu móti er unt a'Ö fyrir-
byggja atvinnuleysi í stórum stíl.
Öllum mun vera það ljóst, aö þróun og fraintíö hverrar
þjóðar er tmdir framleiðslu hennar komin. Og því færri
Sém eru tegundir framleiðslunnar, því ríkari er nauðsyn-
■m ,að hafa vakandi auga á högum hennar, á hverjum
úma. Og nú er nauðsyn þessi sérstaklega rík.
Hér á landi eru, eins og allir vita, að eins tvær tegundir
íramleiðslu, sem verulegu tnáli skipta, af landbúnaði og
sjávarútvegi.
Sent betur fer, lítur út fyrir, að augu manna alment séu
aÖ opnast fyrir ástandi landbúnaðarins, þar sem all-títt er
■ að sjá í blöðunum íhuganir og tillögur um frambúð'ar-
-aðörætct, þjóðrækt o. fl.. enda allir þingflokkar samtnála
um þörfina á því, aö fyrirbyggja frekara hrun þar, en
orðið er, og finna bjargráð, með hagfeldum og tímabær-
um reksturs-aðferðum. Af því að þetta virðist liggja rikt
á hjarta leiðandi mönnum vorum nú, svo að ekki er þörf
nýrra herhvata þar, og af því að allar breytingar í bún-
aðarháttum eru seinvirkar, og því fremur að skoða sem
framtíðarmál, verða þær ekki gerðar aö umræðuefni hér.
Nú her að bráða þörf. Og þá verður að snúa sér þar
að, sem fljótvirkar umbætur eru mögulegar, sem gefa ávexti
jægar í stað. En þetta hvorttveggja á heima um sjávarút-
veginn. Hann hefir verið rekinn, um margra ára skeið,
með öllum fullkomnustu nýtísku-áhöldum og aðferðum.
setn nú þekkjast í uinheiminum, svo að honum er ekkcrt
að vanbúnaði aö taka þegar til starfa, með breyttu og
bættu fyrirkomulagi, þegar er það er fundið. Hann hefir
um siðustu áratugi, einkum hinn síðasta, verið Jífakkeri
þjóðarinnar, og lagt fram bróðurhlutann af öllu þvi fé.
sem varið hefir verið til hvers konar framkvæmda og
mannvirkja, opinberra og einstaklegra, auk þess sem hann
hefir, beint og ólæint, fætt og klætt c. Yz hluti þjóðarinn-
ar. — Og víst cr utn það, að til lítils er að ráðgera unt-
bætur og breytingar t búnaðaríramkvæmdum, jarörækt,
þjóðrækt o. s. frv., ef sjávarútveg-urinn ekki ltfir fullu
fjöri, til þess að bera byr'ðina fyrir litla bróður, á með-
an honurn er að vaxa fiskur um hrygg, eins og hann
hefir gert hingað til.
Þa'ð má eiginlega undrun sæta, hve hljótt hefir verið
um þenna afkastamesta atvinnuveg vorn, þar sem ltans
vart heyrist getið í ræðu eða riti, þannig, að hagir hans.
Itorfur eða framtíð séu sérstaklega gerö að umræðuefui.
Það er engu likara, en að hér væri urn eitthvert ómerki-
legt einstaklingsbra.sk að ræða. sem litla þýðingu hcfði.
og lítinn rétt ætti á sér. Vera má og, að orsök þagnar-
innar sé sú, að umsvif og velta þessa atvinnurekstursj
samfara síhækkandi kröfum til ltans úr öllum áttum, launa-
deilum og, í sambandi við þær, dylgjum um stórgróða,
hafi srneygt þeirri skoðun inn, að hér væri alt í besta
lagi, og engin hætta á ferðunt, — þarna væru herðar, sem
leggja mætti á byrðar á byröar ofan, án þess að þær
kiknuðu við. — Hér væri svo voldugur stór-burgeis, sem
ekkert gæti á ktté komi'ð.
En hvort sem vera kann runnin af þessum rótiun, eða
öðrurn, þá verður að rjúfa þessa grafar-þögn, ef ekki
á að þegja sjávarútveginn i hel, — en það væri sama
sem sjálfsmorðstilraun frá þjóðfélagsins hlið.
En þrátt fyrir skort á opinberum umræðum um þessi
efni, liefi eg orðið þess var, að fjölda manna sýnist nú
frcmur dimt frarn undan, sem þeir svo nefna. Þetta þarf
{)ví ekki aö brýna fyrir mönnum nú. En margir bæta
rið: „En þetta hlýtur að lagast.“ Þetta er ósvikin ts-
lensk bjartsýni, — léttúð mun vera of gamaldags orð, •—
og við henni þarf að vara, enda þótt eg telji hóflega
bjartsýni æskilegri en 1>ölsýni og æðrur.
Það, sem vara þarf við, er sú bjartsýni, sem treystir
þvi, að alt „hljóti að lagast“ — af sjálfu sér. Þetta hefir
aldrei orðið, og mun aldrei verða. Eins og alt, sem i ólagi
fer, er svo komið fyrir það, að ekki hefir veriö rétt á
haldið, eins lagast ekkert, nerna fundnar verði heppilegri
aðferðir eða leiðir. Þeir, sem lifa í þeirri tni, að „þetta
bljóti að lagast“, byggja nú sennilega trú sína á þvi, að
einhverjir muni verða til þess að leysa vandann, finna
leiðina. En þessu er valt að treysta. Og það eitt er vist,
aö ef allir væru öruggir í þessari trú, þá mundi ,,ekk-
ert lagast“.