Vísir - 30.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1931, Blaðsíða 4
VlSIR Vestmannaeyja: Héðinn Valdi- marsson forstjóri, Margrét Bjarnadóttir, Erlendur Hall- grimsson, Ái-sæll Sveinsson, Gísli Villijálmsson, Óskar Bjart- mars, Gísli Finnsson o. fl. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., ísafirði 3, Akureyri -4- 6, Seyðisfirði 0, Vestmannaeyjum 4, Stykkis- hólmi 2, Blönduósi 0, Hólum i Homafirði 1, Grindavík 1, Færeyjum 2, Julianehaab -4- 5, Jan Mayen 1 (skeyti vantar frá Raufarhöfn, Angmagsalik, Hjaltlandi og Tynemouth), Kaupmannahöfn 0 st. — Mestur hiti hér í gær 2 st., minstur -4- 1 st. Úrkoma 0,2 mm. — Lægð yfir Grænlandsliafi á norðaust- urleið. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: Hvass suðaustan fram eftir deginum, en síðan minkandi suðvestan átt. Rign- ing og dimmviðri. Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: Allhvass suð- austan. Snjókoma og bleytu- hríð. Norðurland, norðaustur- land, Austfirðir: Vaxandi suð- austan átt, sumstaðar allhvass og snjókoina með nóttunni. Suðausturland: Vaxandi suð- austan átt, allhvass og snjó- koma með kveldinu. Hvert stefnir, ritgerð um atvinnuliorfur og efnalega afkomu íslendinga, eftir síra Magnús Bl. Jónsson frá Vallanesi, liefst hér i blað- inú í dag. Sjómannakveð ja. FB. 29. jan. Farnir til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Belgaum. Skallagrímur kom af veiðum i gær. Er far- inn áleiðis til Englands. Þormóður línuveiðari kom frá Englandi -í gær. Lyra fór i gærkveldi áleiðis til Noregs. Dronning Alexandrine kom frá útlöndum í nótt. Enskur botnvörpungur kom í gær til þess að leita sér aðgerðar. Fór i dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá í. J. K.F.U.K. A. D. fundur í kveld kl. 8V2 í húsi K. F. U. M. — Stud. theol. Gunnar Jóliannesson talar. Ut- aufélagskonur velkomnar. Vinnuföt, gróö og ódýp, fást hjá U\ú Pfluisen, Klapparstíg 29. Sími 24. Best a8 anglfsa f VÍSI. I fæði | Gott fæði fæst í Vonarstræti 12, niðri. Einnig sel eg einstak- ar máltíðir milli kl. 12—1. 2 heita mata og kaffi á 1,50. Sími 1191. (666 Fæði er selt á Skólavörðustig 12, uppi. Á sama stað er lier- bergi til leigu ásamt fæði og ræstingu. (632 Stúlka óskast í vist. Hverfis- götu 74. (672 Ung stúlka óskast á fáment heimili. —• Miðstræti 8 B, niðri. (658 Stúlka óskast í vist á Bjarn- arstíg 1. (655 Menn eru teknir i þjónustu. A. v. á. (654 Innheimtumaður, vel kunn- ugur í bænum, óskar eftir at- vinnu. A. v. á. (652 Dugleg og áhyggileg' stúlka óskast i Mjólkur- og brauðsölu- húð. Umsókn, merkt: „Mjólkur- og brauðsölubúð“, sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudagskveld. (673 Stúlka óskast til eldri hjóna. Sími 1441. (674 Góð stúlka óskast i árdegis- vist. — A. v. á. . (685 Roskinn kvenmaður óskast sem ráðskona hjá eldri manni nú þegar. — A. v. á. (684 Stúlka óskast frá 1. febr. — Soffía Árnason, Túngötu 18, j uppi. (680 Stúlka óskast til Grindavík- ur. Gott kaup. Uppl. Hverfis- götu 50, frá 5—7. (678 Stúlka óskast til Keflavíkur. Uppl. í Garðastræti 21. (677 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. A. v. á. (569 Piltur eða stúlka getur feng- ið að læra arðsama liandiðn. — A. v. á. (672 j íbúð óskast nú þegar, 2 her- bergi eða 1 herbergi og eldhús. helst i vesturbænum. A. v. á. 662 Stór stofa til leigu i nýtísku húsi i miðbænuin. Húsgögn fylgja ef vill. — Uppl. í síma 607. (660 Lítið lierbergi með ljósi og liita til leigu. — Uppl. í síma 2118. (659 Lítil herbergi til leigu fyrir 18 kr. á mánuði. Uppl. í síma 2088. (682 Lítið herbergi i kyrlátu húsi | óskast. Tilboð, merkt: „Kyrð“, leggist inn á afgr. Vísis . (675 Duglegur sendisveinn óskast strax. Braunsverslun. (670 Pilt og stúlku vantar að Graf- arholli. — Uppl. í 'síma þar og' i skrifstofu Mjólkurfél. Reykja- j víkur kl. 11 til 12 á morgun j (laugardag). (686 : Stúlka, þrifin og myndarleg, ! helst vön þjónustubrögðum, ■ óskast í árdegisvist í góðu liúsi i miðbænum. — Tilboð, merkt: „Þrifin“, leggist inn á afgreiðslu Vísis.. (689 Forstofuslofa til leigu ásamt hita, ljósi og ræstingu. Góð fyr- ir tvo. Simi 1746. (673 Rúmgóð stofa með ljósi, hita, húsgögnum og ræstingu til leigu. Asvallagötu 7. (671 Forstofustofa til leigu frá 1. febr., vi'ð Laugaveginn. — Uppl. á Laugav. 20 A og í sima 1399. (670 Herbergi með ljósi, miðstöðv- arhita og aðgang að baði, til leigu á Bergþórugötu 31, 2. liæð. Nánari uppl. þar og í sima 628. (674 Snotur stol’a er til leigu á Framnesvegi 15. Uppl. á Fram- nesvegi 56. (633 2 björt skrifstofuherbergi óskast á góðum stað í Hafnar- firði. Tilboð með upplýsingum um verð og stað, merkt: „Sv.“, sendist Vísi. (635 Fyrir dömur: — Hárgreiðsla (Ondulation) fæst heima hjá mér, Laugaveg 8. (794 Sá, scm tók skiðasleðann fyr- ir utan Hafnarstræti 17, fyrir nokkrum dögum, skili honum þangað aftur. (681 Spegillinn kemur út á morg- un. ‘ (679 Maður sem hefir stöðuga at- vinnu óskar eftir 2—3 herbergj- um og eldhúsi 14. maí næst- komandi. A. v. á. (667 Herbergi til leigu á Berg- staðastræti 30 B. (665 Vantar lítið herbergi með ofni, fyrir roskna konu. Kjart- an Ólafsson múrari. Simi 530. (664 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. i síma 2188. (663 Forstofustofa með Ijósi, bita og húsgögnum til leigu 1. febr. Vesturgötu 51 B. (661 Konan, sem veitti ádrátt með húspláss fyrir svokallað Hún- vetningamót, lætur þátltakend- ur vita, að hún getur það alls ekki. (676 TAPAÐ - FUNDIÐ j Tapast hefir karlmannsúr með festi. Finnandi beðinn að skila á afgr. Visis gegn fundar- launum. (669 Körfustóll tapaðist af bíl á veginuin Reykjavík — Grafar-- holt. Skilist á Mjólkurbílastöð- ina. (683 | KENSLA Hannyrðakensla. Gel bætt við nokkurum stúlkum i dag- pg kvöldtíma. Elísabet Helgad., Bjarnarstíg 10. Simi 2265. (668 * Kenni vélritun og tek að mér vélritun og fjölritun. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. (161 I KAUPSKAPUP Svið, kartöflur, i>okinn 9 kr, — Verslun Guðmundar Hafliða- sonar, Vesturgötu 52. Sími 2355. (657 Reykt ýsa, ný ýsa, þurkaður saltfiskur og skata. Sent heim. — Fljót afgreiðsla. Lægst verð. — Fiskbúðin Kolasundi 1. Símí 1610 og 655. (656 Miðstöðvarketill nr. 3, litið notaður, til sölu með gjafverði. Kristján Kristjánsson, Berg- staðastræti 28 B. (653 Lílið steinhús til sölu með góðum skilmálum. — Tilboð, merkt: „Góðir skilinálar“, send- ist afgr. Vísis. (688 Hárgreiðslustofan „Ondula" selur alla samkvæmis silki- sokka með miklum afslætti. — Gæðin eru alþekt. (687 Darieur, tulipanar rauðir og bláir. Hyacinther, páskaliljur daglega til sölu í Suðurgötu 12. Joh. Schröder. (627 Hár við íslenskan eða erlendan búning. — Hvergi ódýrara^ Unnið úr rothári. Verslunin Goðafoss, Laugavegi 5. Siml 436._______________________(270 Steinliús til sölu. Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. Viðtalstími 6—7. (196 Notaður kolaofn óskast til kaups. Uppl. á Bókhlöðustig 9. (671' FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Þegar um almenn og þýðingarmikil mál er að ræ’ða, sem umbóta þurfá, ættu menn, í stað þessa bjartsýnis- orðtækis, að taka upp annað svo hljóðandi: „Þetta þarf að lagast, og það erum vér sjálfir, sem eigttm og verð- um að laga það.“ Ekkert verður án orsaka. Og það, hvort máleíni eru í lagi eða ólagi, er alt undir því komið, livern- ig að er farið og að unnið. Það eru mennirnir, sem að standa og að vinna, sem að mestu geta sjálfum sér þakk- að eða um kent lag og ólag, í flestum greinum, og ættum vér fremur að kannast við þetta, en að velta af oss ábyrgð- inni með alménnum orðatiltækjtnn, svo sem kreppu, harð- æri, dýrtið' o. s. frv. Það er ekkert annað en vér menn- irnir, sem búum til alt þetta góðgæti. Að vísu er árferði og föng misjafnt. En það vitum vér fyrir, og það er sjálfra vor sök, ef vér ekki erurn við því búnir, að taka þeim, eins og þau gerast. Þá væri vissulega eitthvert ólag á, ef vér aðeins gætum hjarað árgæsku- og veltiárin, cn svo væri þegar alt um þrotið, ef árferði harðnaði eitthvað lítils háttar. Að vísu eru málefnin stundum háð áhrifavaldi, sem vér náum eklri til og getutn ekki varið oss fyrir, svo setn verðlag heimsmarkaðar, kaupgeta annara þjóða, samkepni þeirra í framleiðslu o. s. frv. En hitt getum vér: haft augun opin fyrir því, seni er að gerast umhverfis oss, og tekið það til íhugunar, hverju vér þurfum að breyta hjá oss, til þess að geta mætt slikum utan að komandi áhrif- um, án jjess að kikna alt of mjög við. Þessu virðumst vér ekki enn hafa áttað oss á, jtví miður. Samtimis þvi, að aðrar þjóðir geta aðeins gefið tiltölu- Iega mjög lágt verð fyrir framleiðslu vora, aðallega kjöt og fisk, beinar lifsnauðsynjar, kaupum vér framleiðslu- vörur þeirra margar sama verði, sem fyr, og hvílíkar nauð- synjar: Vér stýfum átsúkkulaði'ð úr hnefa, með bjartsýnis- brosið á vorum, á skcmtigöng-um um stræti borgarinnar, að ógleymdri togleðurstuggunni, sem nauðsynlegum fylgi- fiski. Vér getum ekki drukkið úr kaffibolla hjá kunningj- unum, nema á eftir fari fullar skálar af dýrustu ávöxt- um, konfekt og öðru slíku góðgæti, jafnframt því sem vér, fagurgulum fingrum, berum hið ómissandi hnoss, sigarettuna að vörum á millum sopanna. Vér kaupum enn frá öðrum þjóðum, og neyturn með ánægju, lcjöts og fiskj- ar, tvöföldu verði því, sem þær borga oss sömu vöruna, sem vér þess utan vart getum komið út fyrir hið lága verð. Hér er það erlend matreiðsla, er vér kaupum, án þess þó, að hún sé að nokkru betri en vor eigin. Vér lát- um útlendinga vinna á oss fötin, jafnvel sokkana, á kon- ur jafnt sem karla. Þær gerast margar nú, stássmeyjarn- ar, sem „elcki lcunna að spinna, og ckki að semja sokk, og ekkert verk a'ð vinna“. Vér. sitjum á kaffihúsum fram á nætur. til ]>ess að skólpa í oss kaífigutli, sem er talsvert lélegra en heiina hjá oss, og hefir jia'o citt til síns ágætis, að verða oss tífalt dýrara og að vera — móðins. Vér leigjum rándýrar lcvikmyndir erlendis frá, til jiess að hirða síðustu aura fjöldans, og til þess að skemta fólkinu, með- an framleiðsla þjóðarinnar liggur í fjörbrotunum og hung- urvofan glottir bak við tjöldin, bíðandi síns tíma. Raunverulega er þa'ð svo, að alt of mikill hluti fram- leiðslu vorrar, sem afláð hefir verið með súrum sveita og fyrirmyndar-dugnaði áðvinnenda, hefir orðið að styrkt- arfé fyrir erlendar þjóðir, sem vér kaupum af alt glingr- ið, hégómann, óhófs- og munaðarvörurnar, — alt þetta, sem hreint ekkert skilyrði er fyrir góðu lífi og vellí'ðan, nema síðar sé. Þannig höfurn vér varið arði og ávöxtum undanfar- inna góðæra. Lifað eins og óvita böm, áliyggjulaus um afleiðingar, og án þess áð reyna að skygnast eftir, hvað fram undan væri. En nú virðist komið að skuldadögunum. Það er með öllu örvænt um, að áðrar þjóðir geti hald- ið áfram að gefa svo hátt verð fyrir framleiðslu vorar sem þarf, til þess áð vi'ð geti haldist sú óvita-eyðslusemi, sem er eitt a'ðaleinkenni nútímans hér á landi, fyrst og fremst í höfuðstaðnum. — Og mundum vér hafa nokk- uð gott af því, að geta alið áfram þá þjóðaródygð? Vér höfum, á undanförnum góðæris-tíinum, sýnt þaö áþreif- anlega, að vér höfðum ekki nógu sterk liein, tii að jiola, góða daga. — Nú fer að reyna á hitt, hvort vér höfum þau nógu sterk, til j)ess a'Ö snúa við í áttina til baka. Eg vona, a'ð svo reynist, a'ð eitthva'ð sé eftir enn af ís- lensku þreki, til þess að sigrast á þrautum, þó þetta vit- anlega sé jiví erfi'ðara, sem eyðslan óg sukkið hefir geng- ið lengra. Slíka hluti er léttara aö venja sig á, en af. Og alla daga ættum vér að hafa þrek til j>ess að at- huga, hvar vér stöndum, og að reyna að skygnast eftir, hvað fram undan muni vera. Skal þá fyrst athuga þetta: Hvar vér stöndum, hvern- ig ástatt er nú um útgerðirnar. Og af því a'ð togaraútgerð cr cldri en línuvei'ðar hér, og jiar jjví meiri reynsla feng- in, og eigi sí'ður af }>ví, að eg þekki meira til hinnar fyrri, verður máli hér beint fyrst og fremst a'ð henni. En þrátt íyrir nokkurn háttamun, á hi'ð sama við um allar tegundir útgerða, í flestum aöaldráttum, að j)ví er umbótaviðleitni" snertir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.