Vísir


Vísir - 02.02.1931, Qupperneq 3

Vísir - 02.02.1931, Qupperneq 3
VlSIR genstoí'an, með öllum þeun Jkynlegu tækjum, sem þeim nndralsékningum fylgja, en eigj éru tök á að lýsa liér. Umbúri- aliur á gluggum er þannig, að eigi kemst vottur af áiagsljósi inn í herbergin, sem sþiit geti áhrifum hinna ýmsu geisla, sem framleiddir eru þarna til vísindanotkunar og lieilsubótar við margvíslegum sjúkdómum. Sumir þessara geisla geta veiið hætlulegir heilsu og lífi þeirra, fsem eiga að hafast þarna við að staðaldri og eru þvi einangr- aðir eftir því sem með þarf, og er blý áhrifairiesti þröskuldur- inn á vegi þeirra og því mikið aotað þarna, jafnvel i lieila veggi og hurðir, og varna geisl- iinum leið. þar sem þvkkir múr- •veggir stæðust ekki á móti. Þarna er deild fyrir ljósböð og ijóslækningar, sem nýlega er tekin til starfa, biðstofur sjúk- tinga, skrifstofa læknis o. fl. En sem sagl er enginn kostur á að :iýsa öllum þeim furðutækjum, sem Jjarna eru saman komin nema með löngu iuáli. En allur útbúnaður þarna nn«n vera með þvi fulikomnasta, sem völ er á. Á stofubæð • eru aðaldyr á nriðri suðurhlið og þar skrif- slofa ráðsmanns. En gegnt dyr- ijnum er álma til norðurs úr miðri aðalbyggingimni og eru þar stofur yfirlæknis og að- stoðarlæknis í lyflækningadeild- ilmi, sem tekur yfir þessa hæð alla. 1 álmunni cru líka m. a. jkenslustofa fyrir læknanema og móttökuherbergi sjúklinga ásaml hað- og falaskiftaklefa. Akliraut sjúkrabíla liggur að þessari álmu og má aka bílun- um'inn í anddvrið, svo að sjúk- lingurinn þarf ekki að koma jmdir bert loft þegar farið er með hann á spítalann. í þessari Almu eru eiunig einangrunar- stofur fyrir sjúklinga, sem eru haldnir af smitandi sóttum. En sjúkrastofur lyflækninga- deildarinnar eru í aðalhúsinu á þessari hæð. Er gangur eflir húsin u endilöngu að norðan- verðu en stofurnar liggja allar móti suðri. Stærstu stofurnar eru ætlaðar átta sjúklingum en hafa rúm fyrir tiu; eru þær í áustur- og vesturhorni. Þá eru sex manna stofur, mjög rúm- góðar og eins manns lierhergin sérlega rúmgóð. Allur umbún- aður á sjúkraherbergjunum er æftir nýjustu tísku og snyrtileg- ur mjög. Til þess að komast hjá Íiríngingum cr ljósmerkja- útbúnaður við hvert rúm; kipp- ir sjúklingurími í streng er hann þarf að fá lijálp og kviknar þá á lampa bæði þðr sem gaug- vörðurinn sér til og eins vfir stofudyrum sjúklingsins en á ganginum heyrist lrijóð, líkt og klukka slái lágt. Yfirlæknir þessarar deildar er Jón Hj. Sigurðsson prófessor. Á 2. hæð tekur við handlælcn- ingadeildin. Þar er niðurskipun sjúkrastofanna í aðaíbygging- iinni hin sama og á neðri hæð- inni Og útbúnaður allur sömu- leiðis, en ]>egar kemur í þver- glniuna norður úr húsinu má sjá ]>ess merki, að þarna cr það Imífurinn, sem notaður er lil lækninganna fremur en lvfin. Að visu eru þarna stofur yfir- læknis og aðstoðarmanns hans, eins og á neðri liæðinni en gegnt þeim eru handlækiringastofurn- ar tvær, önnur ætluð til minni- Iiáttar aðgerða og lil ]iess að skifta mnbúðum á sjúklingum, en hin til liinna meiri aðgerða. Á milli þeirra er lílið herhergi, þar sem öll nýtísku áliöld eru iil ]>ess að sjóða og baka verk- Blá og bleik sængurveraefni, aðeins 4,25 í verið, Efni í undirlök á 2,50 í lakið. Stör koddaver á 1,05. Góður undirsængurdúkur á 11,90 í verið. 80 Regnkáp-; ur á konur, lcostuðu 65,00, nú 19,50. Regnkápur á karl- menn á 13,90. Reiðjakkar, kostuðu 29,50, riú 18,50. Reiðbuxur, áður 16,80, nú 8,90. Góð efni í morgun- kjóla á 2,75 í heilan lcjól. Musseline í kjóla viljum víð losna við fyrir 2,90 í kjóhnn. Stör og falleg Dívanteppi frá 9,50. Silkirifs í „gardínur“ og' dyratjöld á 4,90 met- er. Allskonar húfur á karlm enn og drengi hálft verð. Mörg hundruð kvenbuxur frá 1,20. Barnasokkar frá 45 auriun. Allskonar góðir en ódýrir sokkar á karla og konur o. m. m. fl. AIIii’ í KIöpp, Laugaveg 28. MÚSIK færi og sótthreinsa þau á ann- an hátt. í skápum í veggjunum er fjöldi hinna margvíslegustu tadíja, sem þörf er fyrir við liandlæknisaðgerðir. — Yfir- læknir þessarar deildar er Guð- mundur Thoroddsen prófessor. Þegar á 3. hæðina kemur verður tilhögunni í aðalbygg- ingunni talsvert ólík því sem neðar er, einkum vegna þess, að liæðin er mjórri en þær neðri, því að svalir eru meðfram suð- urhliðinni, nema í nriðju og tíl endanna. Verða flestar stofurn- ar þvi grynnri, en á neðri liæð- umim. Þessar stofur eru ætlað- ar sjúklingum þegar fram líða stundir, en eru nú notaðar til íbúðar fyrir starfsfólk spítal- ans, þangað til sérstakt íbúðar- hús verður reist handa því. En í norðurálmunni er á þessari hæð fæðingardeildin. Eru þar baVði i'Ieirhýlis- og einbýlis- slofur fyrir sængurkonur og sérstakar einbýlisstofur lianda þeim að liggja í, méðan þær aia barnið. Er þetía fvrsta fæð- ingarstofnunin i laridinu, sem hið opinhera hefir komið á fót. Þá er á fjórðu hæð stór kenslustofa, sem einkum er ætluð Ijósmæðraskólanum og til annarar kenslu, eftir því sem þörf gerist. Á sömu hæð eru einnig lierhergi hjúkrunar- nema. Er þá slutllega lýst sjálfum spítalanum, en eftir er að minnast á sérstæða byggingu skamt frá spítalaniun. Er það þvottalnisið. Vönduð meðfcrð þvotta er lalin svo áríðandi at- riði í öllu sjúkrahúslialdi, að ráðist var í að reisa hús þetta og búa það þeim allra full- komnustu og bestu tækjum, sem völ var á. Eru vélarnar þarna hinar margbrotnustu og hugvitsamlegustu og taka fram öllu því, sem áður þektist hér á landi. Forstöðu þvottahúss- ins hefir dönsk stúlka sem fengin var hingað til eins árs frá Bisjiebj ergspí talanum í Ivhöfn og liafði stjórnað þvotta- liúsinu þar. Þetta þvottahús þvær jafnframt allan þvott frá Vífilsstöðum, Laugarnesspitala og Kleppi. Þegat’ lokið var að skoða triannvirkin, var gestum hoðið lcaffi í kenslústofunni á 4 liæð. Þar þakkaði dr. Gunnlaugur Claessen gestunum 'fyrir lcom- una, fyrir hönd stjórnarnefnd- ar Landsspitalans og gérði grein fyrir tilgangi stofnunar- innar. Landsspítalinn væri i senn kenslustofnun og sjúkra- hús. Verkefni spítalans væri það, að veita læknaefnum ]>á fræðslu, sem eklci yrði fengin annarsstaðar en í sjúkraluis- um, ennfremur að gefa hjúkr- unarnemum kost á svo full- kominni fræðslu, að þeir þyrfti ekki að leita til útfanda til ]>ess að ná fullnaðarmentun og í þriðja lagi að skapa skilyrði fyrir fullkominni fræðslu Ijós- mæðra, i samvinnu við ljós- mæðurnar í Revkjavík. Deild- ir spítalans yrðu á næstunm fimm, nfl. auk Röntgenstofn- unarinnar, lyflæknis-, liand- læknis- og fæðingadeildir, hað- og nudddeild (seni eigi er tek- in til slarfa enn, en verður á neðstu hæðinni, vestan við Röntgenstofuna. En þegar fram liðu stundir mundu hætast við deildir i ýmsum sérgreinuir læknisfræðinnar, svo sem nef- og líáls- og augnlækningum, lniðsjúkclómum og svo frilækn- ing (Polyklinik) fyrir almeun- ing. En það væri fámennri þjóð ofvaxið, að koma slíkri stofn- un upp.i skjótri svipan. Dr. Claessen þakkaði öllum þeim, sem stutt liefði að þvi að hrinda spítalastofnriniimi í frainkvæmd og mintist þar sér- staklega kvenþjóðarinnar, sem hefði sett sér það mikla mark- íriið að hrinda málinu á ieið, til minningar um stjórnarfars- legt jafnrétti sitt. Næstur tók til máls Knud Zimsen borgarstj. og' þakkaði fyrir hönd bæjarins, stjórnum þeim, kvenfélögum og öðrum, sem liefði lagt liönd á plóginn. Gat hann þess, að bærinn mundi gera sitt itrasta til þess, að spítalinn gæti rioti'ð þeirra lilunninda sem bærinn liefir að hjóða, vatns, rafmagns og gass og kvað t. d. mjög bráðlega verða hyrjað á lagningu riýrr- ar vatnsæðai* að spítalanum. Þá lcvaðst hann vona, að sanin- ingar tækjust bráðlega um notlcun laugavatnsins til upp- hitunár spítalans. Fyrir hönd ljósmæðra lalaði Þuríður Bárðardóttir og fyrir hönd li j úkrun arkvenn af él ags- ins Sigr. Eiríkss. Þökkuðu þær háðar liinn mikla feng, er stétt- ir þeirra hefðu lilotið með stofnun Landsspítalans og árn- uðu honum lieilla og óskuðu góðrar samvinnu. Á spílalamui) er rúm handa 400 sjúklingum. Alls liafa kom- ið liangað um 80 sjúklingar síðan spítalinn tók til starfa, en nú eru þar 52. Á Röntgendeild- inni hefir verið telcið á móti 108 sjúklingum. □ Edda 5931237 ^ 2. Veðriö í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., ísafirði 1, Akureyri -y-2, Seyðisfirði 2, Yestmannaevjmn 4, Stykkis- hólmi 2, Blönduósi 2, Hólum í Hornafirði 2, Grindavílc 4, (skeyti vantar frá Raufarliöfn, Angmagsalik, Hjaltlandi, Tvnc- mouth og Kaupmannahöfn), Færeyjum 1, Julianehaab 4, Jan Mayen -:-l st. — Mestur hiti hér í gær 2 st., minstur ~.~7 st. — Djúp og' viðáttumikil lægð við Suður-Grænland, á lireyf- ingu norðaustur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói,Rreiða- fjörður, Yestfirðir; Allhvass og livass suðaustan og sunnan. — Blevtuhríð og rigning. Norður- land, norðausturland, Austfirð- ir: Vaxandi suðaustan átl. Þíð- viðri. Suðausturland: slillt og hjart veður, en siðan vaxandi sunnan átt og rigning. Skiustrand. Botnvörpuskipið „Frobisher“ frá Hull, strandaði í gær á Kíls- nesi á Melrakkasléttu. Skipverj- ar björguðust allir á land, því að gott var i sjó. — Þorsteinn Þorsteinsson í Þórshamri fékk tilkynning um strandið seint i gærkveldi, og sagði liann Vísi i morgun, að í ráði væri að fá varðskipið Óðin til þess, að revna að ná skipinu á flot, l)ví að það mun lítið laskað. Gísli J. ölafson landsímastjóri, er nýkominn lieim úr utanför. Gestamót ungmennafélaga verður næst- komandi föstudag í Iðnó. Vei’ð- ur það nánara auglýst hér i hlaðinu á morgun. Frá Englandi hafa komið: Draupnir, á að- | faranótt sunnudags, Otur á sunnudagsm oi’gun, Snorri goði i gær og Hannes ráðherra. Útvarpið í dag. Kl. 19,25: Hljómleikar (grammó- fón). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Barnasögur (Nikólína Árnadóttir, kennari). Kl, 19,50: Grammófón-hljómleikar (söngplöt- ur) : Schumann: Die 1)eiden Gre- nadier.e, sungiÖ af Chaliapjne, Schumanu: Der Nussbaum, sungið af Lula Mysz-Gmeiner. Kl. 20: Enskukensla 1. flokkur (Ánna Bjarnadóttir, kennari)_. Kl. 20,20: Grammófón-hljónileikar (söngplöt- ur) : Leoncavallo: Aria úr Bajazzo, sungið af Gigli, Tosti: Serenata vola, sungið af Galli-Gurci, Sulli- van: The lost cho.rd, sungiÖ af Caruso. Kl. 20,30: Erindi: Bú- skapur náttúrunnar í sjónum (Árni Friðriksson, magister). Kl. 20,50: ÓákveÍSið. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (Þórarinn Guðmundsson, fiðla, Eihil Thor- oddsen, slagharpa): Beethoven: Sonate Op. 30, No. 3. 1) Allegro assai, 2) Tempo di Menuetto, 3) Allegro vivace. Sjíðin kom til Fáskrúðsfjarðar á liádegi. Skúli fógeti kom af veiðum í morgun, með 3000 körfur. Málfundafél. ÓÖinn heldur aðalfund kl. SM> í kveld á Ilóte.l Borg. Áríð- andi málefni. Goðafoss kom hingað i morgun, frá útlöndum, norðan og vestan mn land. U. M. F. Velvakandi heldur fund annað lcveld kl. 81/; i Iíaupþingssalnum. „La France“, fisktökuslcip, lcoiri hingað á laugardag frá útlöndum. Dansskóli Rigmor Hanson. 1. æfing kl. J í dag (smá- börn), lcl. 5^/2 unglingar, lcl. 8% fullorðnir byrjendur, kl. 9 fullorðnir (lengra komnir), — Nemenda Matiné verður hráð- kga. Grímudansleikur verður laugard. 14. þ. m. í K. R. hús- inu, Aðgöngumiðar takmarkað- ir. Verða fáanlegir á æfingum (1. og 2.) og á Laugavegi 42, eftir kl. 7 (ekki í síma). Verð- laun verða veilt fyrir fallegasta búninga. Þátttakendurr sjálfir dómarar. Hljómsveit leikur.— Börnum verður gefið sælgæti o. If I had a talking Pictui’e of you. Du bist rnein Morgen und Mein Naehtbehetchen. NÓTIIR og PLÖTUR. — Nýjar Hawaian-, Hanno- niku- og Erling Krógh- PLÖTUR. Hijóðfærahúsið, Austui’sti’æti og ÚTBÚIÐ, V. Long, Hafnarfirði. MÓTORHJÓL, 11» í góðu standi á að seljast strax með tækifærisverði. — Uppl. á Laugavegi 28 (Klöpp). Heit svid. Soðin svið, heit eða köld eftir vild. Besta kjötfarsið fæst í VERSL. Kjöt og C2-i,£eximeti. Bergstaðastræti 61. Sími: 1042. Aðaikolasönpiinn 1931. Lag úr Æfintýrinu, sem Skrifta- Hans svngur í „Flón or eg“ o. s. frv. Kalt er í heimi. Kol þurfa lil að koma fljótt i stofuna yl. Farðu því og findu óseinn Nr. 1-5-3-1. Segðu Halló! Kauptu kol. Áiö keyrum pokana heim. Ef þú liefir auraþol, ekki reikningnum gleym. Aðalkolum áttu’ að brenna, ei mun það sjóðinn þinn grenna. Tóbogi. fi. Þrátt fyrir það verð'a að- göngumiðar seldir saiíia verði og áður. X. Ráðleggingarstöð fyi’ir harnsliafandi lconur, Bárugötu, er opin fyi’sta þriðju- dag i hverjum nxánuði frá 3—-4.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.