Vísir - 19.02.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri;
PÁLL STEIN GRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavík, finitudaginn 19. febrxiar 1931.
4» tbl.
Metro-Goldwyn-Mayer talmynd í 11 þáttum eítir Sidney
Howard, búin til leiks af Victor Sjöström, kvikmyndasnill-
ingniun sænska. — Aðalhlutverkin leika:
Vilma Banky,
Edward G. Robinson — Joseph Schildkraut.
Myndin er bæði efnisrík og snildarlega leikin eins og
vænta má af nefndum úrvalsleikuriun. Alt samtal á þýsku.
Flýjjur fiskisagan.
Nýkominn freðfiskur undan Jökli. Seldur barinn og óbarinn.
ÞÓRSMÖRK.
Sími: 773.
Lögtak.
Eftir kröfu Fjáreigendafélags Reykjayíkur, og að
undangengum lögtaksúrskurði, verða öll ógoldin
f jallskilagjöld fyrír árin 1929 og 1930 tekin lögtaki á
kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu
auglýsingar þessarar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 17. febrúar 1931.
Björn Þóröarson.
Aöaldansleikur
Sundfélagsins Ægir
verður haldinn i Iþróttaliúsi K. R., laugar-
daginn 21. þ. xn. kl. 9 síðdegis.
Húsið skreytt. — Sjö manna hljómsveit.
Félagar mega hafa gesti með sér.
Aðgöngumiða sé vitjað sem fyrst til'ÞÓrðar Guðnxxmdssonar
hjá Hvannbergsbræðrum, eða í K. R. húsið föstudag kl. 5—8
siðd. Sími 2130.
Skemtinefndin.
Sig. Skaqfleid:
Nfjar plötnr
HAUSTLJÖÐ
(eftir Jónas Þorhergsson).
DALAKOFINN
SONJA — FANGASÖNG*
URINN — ÁSTARSONG-
ITR HEIÐINGJANS.
AÐ JO'LUM
(Eftir Sigurð Þórðarson).
HEIMA VIL EG VERA. —
Englasöngur. .— Tonarna.
AY, AY, AY. — Eg man
þig. — Bikarinn. — Svana-
söngur á lxeiði.
Biðjið xun skrá (ókéypis).
Hljóöfæraliúsið,
Austurstr. 1 Laugav. 38.
Ódýr saltfiskur,
nr. 1 á 0,25 x/2 kg. í sniákaupum og ódýrari í stærri
kaupuin. Úrgangsfiskur svo ódýr að það tekur etíl.i
að auglýsa það. — Nr. 1 saltfiskur úr stafla á 0,11
l/2 kg. — Fæst í Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62, sirni
2098 og á Hverfisgötu 123, sími 1456.
HAFLIÐI BALDVINSSON.
soooaoattöottttttttttttttttattttoaatttttxxittttttoettöattaottttattttöttttttttttao;
NýlendDvörnverslun
á góðxinx stað, í fxillxmx gangi, er til sirlxi nú þegar, vörubirgð-
ir nxeð öllum nýtísku áhöldxxm ea. 5000,00 kr. tækifæri til þess
að tryggja sér góða atviunú. — Tilboð merkt Tækifæri sendist
Vísi fyx’ir kl. 12 á laugardag n. k.
>öo«öoattttttttttattOttöoattOttoatt<sís;sttOttttttttttOtttttttttttt«aööOttttooaaí
Sparið peninga
nú í dýrtíðinni.
og verslið í niatvörxibúðinni,
Lindargötu 8.
Hvei’gi ódýrari vörur, t. d.:
Hveiti, y2 kg. á 0,22.
Haframjöl, V2 kg. á 0,20.
Straxísykur, y> kg. á 0,25.
Molasykur frá 27—30 axx. l/2 kg'.
Kartöflur og rófur ódýrar o. fl.
Jðn L. Hansson.
Utsalan.
20-25°/,.
Þar að axiki fást
SKÁLASETT (5 skálar) 2,75.
Postulíns bollapör 0,45.
Þvottastell, 9,50. -
Borðlxnífar, 0,25.
Ferða töskur, hálfvirði.
Alpakka matskeiðar 0,25.
Alpakka leskeiðar 0,20.
Eir kaffistell, hálfvirði.
Stakir og gallaðir mxinir fvrir
gjafverð.
V e r s 1 u n
Jöns Þórðarsonar.
ÞAKKARÁVARP.
Hjartanlega þakka eg A.\el
Meinbolt og frú hans fyi-ir alt
það, sem þaxi hafa fyrir mig
gert. Guð blessi héimili
þeirra.
Sigúrveig Bjarnadóttir.
Nýja Bíó
Keppinautap.
Tal-, hljónx- og söngvamynd í 12 þáttum, tekiu af FOX-
félaginu, undir stjórn Raoul Walsh. Aðalhhitverkin leika:
Victor McLaglen — Edmund Lowe
og þýska leikkonan Lily Damita.
Myndin sýnir á skenxtilegan liátt liiix nxargvíslegii æfintýri
er þeir félagarnir Flagg og Quirt sem báðir voru undirfor-
ingjar í ameríska sjóhernum lentu í víðsvegar um lxeim.
xiooooottocttOttooottoooeooootxKiOttootxíttttootteottoooottoooooq;
* X
Innilega þakka eg öllum þeim, sem auðsýndu mér íj
vinarhug og sendu mér heillaóskir á sextngsafmæli minu.
Magnús Pálsson.
iOttttOtttttttttttttttttittOtttttttttÍttOtttÍtttXXÍ
Okkar árlega
vetrarútsala
hefst á morgun,
þá verður sem undanfarið liægt að gera góð káup á
góðum vörum. — Alt verður selt með afslætti og sumt
með stór afföllum svo sem: Goíftreyjur 25%, heilar
kvenpeysur 30% , barnapeysur 25%, kvenbuxur frá
1,15, kvenskyrtur 20%, nátfkjóJar 20%>', tvisttau tvibr.
1,85, sængurveraelni (Damask) röndótt, 0,75 i verið,
rósótt, 7,75 i verið, barnasvuntur 25%, kvensvuntur
20%, púðastopp (Kapok) 1,95 %> kg. og m. m. lí. —
vSparið peninga og kaupið góðar vörur ódýrt.
Versl. Nanna,
Laugaveg 56.
ÍH’ORATiD
EN6D STERH-IZÍ0 j
Þegar þér kaupið dósanxjótk
þá munið að biðja um
því þá fáið þér það besta.