Vísir - 19.02.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 19.02.1931, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R þt'im. Annars sagði Jóhann að Óþarft væri fyrir stjórniria að vera að bera af sér, að hún hei'ði látið flökksmenn sína vita um frv. þau sem fram væru komin. Fyrir áramót hefði í umburðarbréfi frá vkrifstofti stjórnarflokksins hér i Reykjavik til flokksmanna víðsvegar um land verið tilkynt, að bráðum yrði skýrt frá stjfrv. Og r öðru umburðarbréfi rétt .fiftir árainótin hefðu svo frv. yerið talin upp og efni þeirra fakið, og ekki nóg með það, iheldúr hefði þess verið getið í þvi bréfi, að von væri á fleiri frv., eins og t. d. fimtardóms- frv., en það væri þó enn ekki fjjam koinið. Sig. Eggers gaf i skyn að til- kynningar um framtíðarráða- brugg stjórnarinnar mundu ærið margar. T. d. hefði sér ver- ið skrifað úr Dalasýslu nýlega, að nákominn maður stjórninni hefði farið þar um og fullvissað snenn í einum hrepp um það, að nú yrði sími lagður inn á hvert einásta heimili í þeim ireppi, og vildi hann nota tæki- færið og þakka stjórriinrii fvr- ír þessa hugulsemi, sem hann vonaði að kæmist fljótt í Íramkvæmd. Hákon Kristófersson vildi ekkert um það fullyrða livort Öokksm. stj. í hans kjördæmi hefðu fengið frv. send, þótt bæði hann og fleiri grunaði að svo væri. En um hitt vissi líann, að flokksm. stj. hefði þorist tvö rit, sem stj. muudi tftanda að: Framhaldsálit sínia- og póstmálanefndar og Sam- vhma bændanna, sem nýbúið væri að útbýta í deildinni, en hvorugt hefði honum verið sent, og hefði hann þó gjarnan viijað ræða við kjósendur sína um fyrra ritið, því að margar breytingar sem þar væru gerð- ar mundu orka mjög tvimælis hversu heppilegar væru. Þótti honum undai-legt að jafn mæt- tir maður og forsrh. væri, skyldi gleyma vini sínum, þm. Barð- strendinga við útsendingu þess- ara rita, þar sem að komið hefði á daginn að annað þeirra hefði ekki aðeins verið sent nú- íifandi mönnum, heldur væri dánum mönnum einnig ætlað að lesa það. T. d. liefði ein bók- ín borið áritun manns sem dá- inn væri fyrir 7 árum. Einar Jónsson upplýsti eins Og fleiri að liann hefði engin frv. séð fyr en liér á þingi. En samþingismaður hans (Gunnar Sig.) mundi liafa séð þau áður en hann fór austur á þingmála- fundina skömmu fyrir þing, og hefði sér skilist, að liann liefði íagl af stað með eitthvað af frv. en þegar fundlun þeirra har saman var Gunnar húinn að týna þeim. Annars vildi Einar ekki álasa stj. fyrir það }mí liún befði ekki sent frv, því venja muiuli vera sú, að stjfrv. væru svo seint tilbúin að ekki ynnist tími til að senda þau út um iand fyrir þing. En liitt vildi hann vita stjómina fyrir, að semja ekki frv. sjálf, en kosta iil þeirra stórum nppliæðum af i'íkisfé, sem ýmist rynni til rán- dýrra nefnda eða annara gæð- ínga stjórnarinnar. Gunnar játaði að hann hefði riáð í frv. 'sem sérstaklega isnertu Rangárvallasýslu og haft með sér austur, en neitaði a?5 liann hefði týnt þeim. Hann hefði verið með þau á tveim fundum, sem Einar hefði ekki Jkomið á, en gleymt þeim eftir á fxe, scm hann gisti á, áður en þeh' mættust þingmennirnir. Hitt gæti hann fullyrt, að hjá dómsmrh. hefði hann ekkert fr\'. fengið og greip dómsmrh. >á tækifærið og skýrði frá.að íann mvndi ekki eftir að hafa fyrir þing látið nokkum hafa stjómarfrv. nema Morgunblað- ið. — og var þá ekki trút' um að brosað væri í deildinni. FÍeiri tóku til máls, og sum- ir þeir sem taldir eru ot'tar en einu sinni, enda stóðu umr. þessar fast að klukkustund. 6. og síðasta málið á dagskrá var þáltill. um að ísland sæki um upptöku í þjóðabandalagið. (Hvemig ræða skuli). Að tiU. forseta voru ái.voðnar tvær urnr. um tiU. Kjðtraarkaðarinn. Blaðið „Daiiy Mail“ gat þess í lok janúamiánaðar í grein um kjötmarkaðinn, að svo mikið væri nú flutt inn af kjöti frá Ástralíu, að líkur væri til, að kjötverð mundi lækka að mun. Kæligeymslu- skemmur fyrir kjöt, bæði i London og annarsstaðar i landinu, kvað blaðið nær full- ai'. Ástæðurnar fyrir því, hvem- ig ástatt er um kjötmarkaðinn i Bretlandi nú em margar, en ein þeirra er sú og ekki sú veigaminsta, að ullar\rerðið hefir lirapað svo lang't niður, að það er nú lægra en nokk- um sinni á undanförnum 30 árum. Af því hefir leitt, að ástr- alskir bændur hafa slátrað miklu fleiri dilkum en vana- lega. —- Fyrir lok janúamián- aðar var búist við, að innflutn- ingurinn mundi nema 1.600.000 skrokkum. Af lcindakjöti þvi, sem flutt var til aðalmarkaðsins í Lon- don 1930 vom 70.663 smál. eða 49,5% frá Nýja Sjálandi, en 10.079 smálestir eða 7,1% frá Ástralíu. Brúaríoss er nú á leið vestur og norður um land til Bretlands. Er gert ráð fyrir, að hann taki 20—25.000 skrokka af frystu kjöti frá Blönduósi, Hvamms- tanga o. fl. liöfnum og flytja til London. Fisksala Norðmanna. —o— Ný vörutegund. Nýir markaðir. —o— Hinn alkunni dugnaðar- og áhugamaður fiskeridirektör Asserson hefir undanfarið unn- ið dyggilega að því að heina fiskiframleiðslu Norðmanna inn á betri og hagkvæmari leið- ir, og finna jafnframt nýjar leiðir, þótt aðalframleiðslan fyi'st um sinn vcrði hin sama og áður: saltfiskur og harð- fiskur. Sem stendur er saltfiskmark- aður Norðmanna alveg fullur, og heima fyrir liggja geysi- miklar birgðir, iim 17 milj. kg. — Ein af breytingum þeim, er Asserson hefir barið i gegn til þess að gera saltfiskinn að betri vöru, er lögboðin blóðgun, um leið og fiskurinn er dreginn úr sjó. Hefir oft verið 4m þetta rætt í Noregi, en aldrei tekist að koma þvi á fvr en nú. Dir. Asserson liefir lengi stefnt að því, að auka ferskfisk- sölu Norðmanna og finna nýja markuði fyrir þá vöru. Hefir m. a. verið unnið að þvi, að senda nýjon fisk frá Noregi ti Sviþjóðar og Finulands og einn- ig til fjallásveitanna í Noregi. Upp á síðkastið liefir verið reynt f^TÍr sér víðar um heim, og það sem best liefir gefist í lá átt, er beinlaus fiskur ,fiskefilet“), og hefir þegar i cngist allmikill markaður fyrir >essa vörutegund. Framleiðsla vörutegundar icssarar hefir þann mikla kost i för með sér, að eigi þarf að costa flutning á affallinu: — liaus, slógi og beinum.' Má nota allan úrganginn í fiskimjöl, el' vel er á haldið. I Ameríku eykst ínjög fram- leiðslan af fiskifilet og frysta þeir fiskinn, enda mun það nauðsynlegt, til að vera dss um að forðast skenidir. í Englandi eykst nú eftirspurnin um beinr lausan fisk. Frj'stihúsið í Honningvogi i Norður-Noregi hefir uni hríð framleitt beinlausan fisk. Hafa þeir þar haft sainband við hol- lenskt verslunarfélag, sem hefir öflug viðskiftasambönd víða um heim. Og liér veltur enda mest á þvi, að hafa gott skipu- lag á sölu og útflutningi. Dir. Asserson hefir nú tekist að útvega 50.000 kr. fjárveit- ingu lijá verslunarmólaráðu- neytinu, til að flytja út beinlaus- an fisk frá Lófót. Hefir nú ver- ið skipuð sérstök framkvæmda- stjórn, mönnum, sem árum saman hafa unnið að tilraun- um i þessa átt. Verðuf aðal-að- setur framleiðslu jw'ssarar í Melbu í Lófót. Er húist við aðalmarkaði vöru þessarar, fyrst um sinn í Ameríku. Átti fyrsta sendingin að fara með Norsku-Ameríku- línunni þ. 2. þ. m. Voru það um 15000 kg. frosið „filet“, er selt var til Cleveland í Oliio . Fiskurinn er vafinn i perga- mentpappír, frystur og látinn í trékassa með iskurli. Býst dir. Asserson við, að út- flutningur murii aukast mjög á vöru þessari, og koma sjó- mönnum að miklu haldi. H. V. Veðrið í morgun. Frost um land allt sem liér segir: í Reykjavík 3 st., tsafirði 4, Akureyri 2, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 1, Stykkis- liólmi 3, Blönduósi 3, Raufar- liöfn 6, Hólum í Hornafirði 3, (skeyti vantar frá Grindavík, Jan Mayen og Kaupm.höfn), Færeyjum 2, Julianeliaab —11, Angmagsalik -r-12, Hjaltalndi 3, Tyriemouth 2 st. Mestur liiti hér í gær 2 st., minstur -f-4 st. Úr- koma 2 mm. — Lægðarmiðja (735 mm.) yfir Húnaflóa, hreyfist hægt suðaustur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Allhvass norðvestan og norðan. Hríðai'veður. Norðurland: Hæg suðvestan átt fram eftir degin- um, en síðan norðan átt og' hríðaveður. — Norðausturland, Austfirðir, suðausturland: Vest- an og norðvestan átt, vaxandi með nóttunni. Úrkomulitið. Lán til atvinnubóta. Borgarstjóri hefir fengið lof- orð Landsbankans um allt að 200 þúsund kr. bróðabirgðalán til atvinnubóta, og vilyrði frá Útvegsbanka um leyfi til að \T- irdraga reikningslán sitt þar um allt að 100 þús. kr. En með þvi að þessara upphæðir nægja eigi, VeiöarfærL Fiskilínur, allar stærðir. öngultaumar 18—20", allir sverleikar. Lóðarönglar, Mustad, 7—8—9 exex long. Manilla, allár stærðir. Þorskanet, 16—18—22 möskva. Netakúlur 5". Netakúlupokar. Lóðarbelgir. Bambusstangir, allar stærðir. Uppsettar lóðir 4—4>/2—5 lbs. Netagarn, öll númer. Trawlgarn. Stálvír, allar stærðr. Alt aðeins fyrsta flokks vör- ur með ódýru verði. VeiðarfæraversL „Ceysir". og ef ekki 1‘ást frekari lán hjá bönkunum, þá télur fjárhags- nefnd bæjarins óhjákvæmilegt, að gera tilraunir til lántöku með! öðrum hætti, innanlands eða utan. Hefir borgarstjóra verið falið að leita fyrir sér um frek- ari lán. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn i kveld á venjulegum stað og tíma. E.s. ísland fór héðan í gærkveldi til út- landa. Meðal farþega voru: Ingvar Sigurðsson og frú. Luðvig Andersen, Árni Árna- son verslunarstj., Höskuldur Baldvinsson, ungfrú Ingibjörg Bjarnadóttir og Guðjón Samú- elsson. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: -— Hljómleikar (grammófón). — Kl. 19,30: Veðurfregnir. — KI. 19,40: Barnasögur (Gunnar M. Magn- ússon, kennari). — Kl. 19,50: Hljómleikar (Þór. Guðmunds- son, Eggert Gilfer, Emil Tlior- oddsen). — Kl. 20: Kensla i þýzku í 1. flokki (Jón Ófeigs- son, yfirkennari). — Kl. 20,20: Hljómleikar (Þór. Guðmunds- son, Eggert Gilfer, Enlil Thor- oddsen). — Kl. 20,30: Erindi: Iiættir úr veðurfræði, II. (Jón Eyþórsson, veðurfræðingur). — Kl. 20,50: Óákveðið. — Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20-25: Gra'mmó- fón-hljómleikar (einsöngslög). Skýrsla um gagnfræðaskólann ó Ak- ureyri 1929—1930 er nýkomin út. Er þar að nokkuru minst 50 ára afmælis skólans. Framan við skýrsluna er niynd af Jóni A. Hjaltalín, skólastjóra, gerð eftir málverki Jóns Stefánsson- ar. Verslunarmannafélag Rvíkur lieldur fund annað kveld kl. 8% í kaupþingssalnuni. Ýms félagsmál á dagskrá. Esja kom til Veslmannaeyja á liá- degi í dag og er væntanleg liing- að i nótt. Meðal farþega á Gullfossi í gær frá Vest- mananeyjum voru: Jóhann Jó- sefsson, Páll Kolka læknir, Guðm. Eggerz, Guðm. Einars- son og Finnbogi Guðmundsson. Max: Pemberton kom frá Egnlandi i gær- kveldi. Þýskur botnvörpungur kom i morgun til þess að leita sér litilsliáttar aðgerðar. Nokkra drengi og telpur vantar til að bera ; hlaðið Heimdall til kaupenda. Komi á afgreiðsluna kl. 10 f. h. á morgun (föstudag). UppboÖ. Opinbert uppboð verður hald- ið ó afgreiðslu Sameinaða gufu- skipafélagsins föstudaginn 20. þ. m., kl. 1% e. li. og verða þar seld: 600 kg. af kaffi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. fébrúar 1931. Bjðrn Þórðarson. iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiimiimiiHi Þú ept þreyttur, daufur og dapur i skapi. — Þetta er vissulega í sambandi við slit taug- anna. Sellur likamans þarfnast end- urnýjunar. Þú þarft strax að byrj#- að nota Fersol. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlifgar líkams- starfsemina. Fersol her'ðir taugarnar, styrkir lijartað og eykur likamlegan kraft og lífsmagn. Fæst i flestiun lyfja- búðum og Laugavegs Apoteki. IIIIIIIHHIII..lllHlllllllllllllllt fer héðan í hringferð vestur og norður um land mánudaginn 23. þ. m. Tekið verður á móti vörum til hádegis á laugardag. Ægteskab Findes der en nobcl Herre som kunde önske at Brevveksle med en nobel Dame, enligstil- let og velstillet. Önsker geme indgaa Ægteskah og faa Hjem paa Island. Brev bedes sendt til Anna Hööj, Nansensgade 192, Köhenhavn. Hjálpræðisherinn. í kveld, fimtudag 19. febrúar: Hljómleikasamkoma kl. 8 síðd. Lautn. Rose Rasmussen stjóm- ar. — Annað kveld, föstudag: Hjálpræðissamkoma kl. 8. Allir velkomnir. Happdrætti Hjálpræðishersins. Brúðuna hlaut Valgerður Jónsdóttir, Frainnesveg 13 og kolatonnið Guðrún Pétnrsdótt- ir, Hólatorgi 1. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 5 kr. frá N. N. Krístileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 i kveld. Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.