Vísir - 26.02.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. ■ Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Pren tsmið j usími: 1578. 21. ár. Reykjavík, fimtudaginn 26. febrúar 1931. 56 tbl. xxxxxxxxxioococöcocctxitxitxxxxxxxitxxicotiococööootioöccöct « Iijartanlega /mkka eg öllum þeim, sem auðsýnclu mér ^ veluild og vinarhug á 67 ára afmæli mínu. O Muðrún S. Jónsdóttir. 5? 2 X rj K>000000000c00000000000{i0000c)0000000000000(i00c0ti00000( iOtÍOOÍSaíiOOOOCÍÍCOCOOOOOÍÍOOÍÍtStÍOCOOOOOOOtíOOOOCOOOOCÍOCOOOt Bestu þakkir til allra, er auðsýndu mér vinarhót á ó níræðisafmæli mínu. Magnús Stefánsson. ioaootiOQocoaoooaíiíiocaoooaoísotiatiaoaaootiíitiotiíiQOööötsotstsct Stór útsala á matvöro! Þar sem ég flyt verslun þá, er ég hefi haf't á Holtsgötu 1 á Ránargötu 15, fyrsta næsta mánaðar, sel *eg allar vörur verslunarinnar fyrir innkaupsverð og þar fyrir neðan. Að eins lítið sýnishom á verðinu: Hveiti nr. 1 18 au. y2 kg., Hrisgrjón, póleruð, 20 au. % kg., Kartöflumjöl 20 au. y2 kg., Hrismjöl 20 au. % kg. Kaffipokinn 90 aura, og svo alt verð eftir Jæssu. Ólafur Gunnlaugsson Holtsgötu 1. Ekkert sent heim. Nýjap pletup teknap upp i gær. Hlj óðfær averslun Lækjargötu 2. Teikoinámskeið fyrir múrara verður haldið í Iðnskólanum í marsmánuði og hefst mánudaginn 2. mars. Aðgang að námskeiðinu liafa allir, sem múrvinnu sfunda, en sérstaldega cr því beint til Jieirra, er þurfa að laka sveins' próf, en hafa ekki ennþá lært teikningu, að nota sér Jietta tækifæri. Nánar hjá skólastjóra Iðn- skólans. Trésmiðafélag Reykjavíkur hefir samþykt að yfirvinnukaup trésmiða á vinnustofum, við húsa- og skipasmiðar og allar aðrar smíðar verði: 60% hærra en dagkaup frá kl. 6—10 að kveldi og 100% hærra en dagkaup fyrir nætur og helgidagavinnu. Dagvinna helst frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kveldi. Kauptaxti þessi gengur i gildi 1. mars n.k. S t j ó r n i n. ------------- - --- '' Mliiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiii Mrs-flskur. . Fiskur úr varðskipinu Þór (nýr og saltaður) - verður seldur mjög ódýrt meðan birgðir endast, í dag og næstu daga i húsum Flosa Sigurðssonar við Klapparstíg, skamt frá Völ- undi. --- Fiskurinn verður eingöngu seldur til neytanda, svo að þeir geti notið hins besta verðs. - Sími 820. - limilllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH.IIIIIIIIIIIHIIH g Nýtt fyrir dömur: Silki- olíukápui* nýkomið slórt úrval Fallegt snið. Fjöldi lita. x st 99 66 JQOOOOOOOtXXKÍtÍOtÍOOOOOOOOtN FROSTMÆLAR. Ailsk. hita- og kulda- mælar, — stofu- og gluggamælar, regn- og snjómælár, ríkis- reyndir sjúkramælar, svkur- og saltmælar, öl- og vínmælar, ben- sin- og steinolíumæl- ar, sterkju- og lút- mælar, baðmælar og m. m. fl. Gleraugnabúðin Laugáveg 2 3 gdlfklötar fyrlr 1 krdnu eru komnir aftur. Sig. Kjartansson, Laugaveg 20 B. Fisk dekk og slöngui* eru þekt yfir allan heini. Reyn- ast hvarvetna prýðis vel. Nú stórkostlega endurbætt. Hefi fyrirliggjandi nýjar birgðir í öllum stærðum. Verðið mikið lækkað. Gerið ábyggilega bestu kauj)- in með þvi að kaupa FISK- dekk og slöngur á bíla yðar. Allar nánari npplýsingar í síma 1717. Egill Vilbjálmsson. Grettisgötn 16—18. Best að anglfsa í VÍSI. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að lijartkær eiginkona mín, dóttir og systir okkar, Gnðný Þorbergsdóttir, andaðisl í Landspítalanum 25. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Oddur Rögnvaldsson. Þorbergur Halidórsson og börn. x X X Til sönnunar ágæti „VEEDOL“-olíunnar viljum við geta þess. að eommander Byrd notaði hana eingöngu á flugvélar sínar i suðurjKÍlsleiðangrinum. — Loftskipið „Zeppelin greifi“ notar hana á sinum löngu og erfiðu ferðum. Að „VEEDOL“ héfir verið valin til notkunar á þessuni erfiðitstu flugferðum, sem famar hafa venð, ætti að vera nægilegt til að fullvissa ykkur olíunotendur um, að það er engin smurníngsolia betri en „VEEÐOL“. Aðalumboðsmenn á fsiandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavlk. Mamma. Okkur börnunum þykir svo undur gott að fá steiktar kök- ur. Alexandra hveiti í 50 kg. sekkjum á 15 kr. og í litlum pokum á 2.25. Og lólgina höf- um við á 1.50 í kg. stykkjum. Fæst í Von. Slmi 448 (2 línur). Stúlka af góðu fólki, lielst vön af- greiðslu, ósakst til aðstoðar við afgreiðslu í matvörubúð um tíma, og lengur, ef vel reynist. Tilboð með upplýsingum og meðmælum, ef til eru, afliend- ist blaðinu fyrir sunnudag, merlct „Sunnudagur“. tXXXXXÍOOOOtiOtiatÍOOOOOOtÍOOCX X Sá er best rakaður sem ^ notar C A B I R I rakblöð, Fást í SPORTVÖRUHUSI REYKJ AVÍKUR, Bankastræti 11. it S Á ötsöinhorðinn eru: Bollapör postul...... 0.45 Borðhnífar .......... 0.25 Matskeiðar, alp...... 0.25 Eirkaffistell, hálfvirði. Vatnsglös ........... 0.32 Tarínur ............. 4.00 Ragoutföt ........... 2.50 Þvottastell ......... 9.50 Skálasett (5 stk.) .. 2.75 Barnadiskar ......... 0.30 Matardiskar ......... 0.50 Ferðatöskur, hálfvirði o. fl. Allt ógallaðar vörur. VERSLUN Jðns Þúrðarsonar. OaCtÍCXXXÍOOOOOQtXÍOtÍtXXiOOOtX Guderin besta blóðaukandi meðal. — Læknar um ailan heim mæla með því. Fæst í ölium Jyfjabúðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.