Vísir - 26.02.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 26.02.1931, Blaðsíða 2
V I s I R Frá Alþingi í g æ r. Þupkaðir ávextir Bl. ávextir Epli Aprikósur Bláber þurk. etc. Sveskjur Rúsínur Döðlur Fíkjur. Brnninn í HafnarfirBi. —o— Nánari fregnir eru nú komn- ar af hinu sviplega slysi, sem varð við brunann í Hafnarfirði í gærmorgun. Hjónin, sem inni brunnu, hétu Elís G. Árnason, 74 óra gamall, og Vilborg Vig- fúsdóttir, 66 ára gömul. Dreng- Hrinn, sonarsonur þeirra, liét Dagbjartur Vigfiisson. — Lík þeirra fundust í brunarústun- um eftir liádegi i gær. Þrjátíu og sex manns bjó i húsinu, og þeir sem björguðust misstu nálcga allar eigur sinar. Suniir stóðu uppi ó nærklæð- unum einum. Alll er það fá- tækt fólk, og eigur þess voru óvátrý'gðar. Hafnfirðingar voru mjög samtaka um hjálpfýsi við fólkið og sáu því þegar fyrir húsáskjóli til bráðabirgða, en nefnd var kosin til þess að leita samskota og. greiða úr vand- ræðum þess, eftir því sem fram- ast verður við komið. FCkki ]>arf að efa, að Reyk- víkingar bregðist vel við og leggi eitthvað af mörkum' til samskota þessara. Vill Vísir féislega veita gjöfum viðtöku. En vert er að benda á, að auk peninga mundi ýmislegt annað koma sér vel, svo sem klæðnað- ur, matvæli, rúmfatnaður o. s. fr\'., en öllu sliku væri best að koma beint til nefndarinnar í Hafnarfirði, sem fúslega nnindi láta i té allar upplýsingar við- víkjandi brýnustu þörf fólks- ins, en nefnd þessa skipa: Emil .Tónsson bæjarstjóri, Þorleifur Jónsson ritstjóri, Kjartan Ólafs- son lögregluþjónn, Ferdinand Hansen kaupaður, Guðmundur Gizursson fátækrafulltrúí og Gunnlaugur Stefánsson kaup- maður. Símskeyti —o-- London, 25. febrúar. United PresS. - FB. Samkonudag um ílotamálin. Samkv. áreiðanlegum heim- ildum hefir náðst samkomulag á milli Frakka og Englendinga um flotamálin. Samkvæmt sam- komulaginu fallast Frakkar á, að smíða ekki ný herskip nema að vissri smálestatölu, næstu 2 —3 árin. Bretar fara því næst fram á það við ítali, að þeir ákveði smálestatölu, sem gildi íyrir sama tímabjl, svo sam- komulagið geti gengið í gildi fyrir þrjú löndin. Frá Róma- borg berst sú fregn, að á með- an á samkómulagstilraunum stendur, sé ákveðið, að menn ieiði hjá sér deiluna um jafnan styrkleika ítalska og frakk- neska flotans. Það ber þó eigi að skilja svo, uð ítalir hafi fall- ið frá kröfum sínum um jafn- an flolastyrkleik, en þó muni þeir slaka mikið til á kröfum sínum. Reiðhjúl gljábrend. Svört, græn, brún og rauð, með og án strika. Ath. Öll stell verða menjumáluð áður en þau eru gljábrend, og lakkið, sem brúk- að er, er sérlega endingargott. Þeir, sem óska að fá reiðhjól sin gljábrend fyrir vorið, cru beðnir að koma með þau nú. „ÖRNINN“ I.augaveg 20 A. Sími 1161. Madrid, 25. febrúar United Press. - FB. Verkbann á Spáni. Samband flu tningafélaganna hefir ákveðið flutninga-verk- hann í Madrid, ]>ar sem ekki sé hægt að verða við kröfum um hækkun launa. Fjöldi bifreiðar- stjóra, vörubifreiðarstjóra o. s. frv. missa atvinnu sína á með- an verkbannið Stendur yfir. Helsingfors, 26. fcbrúar. United Press. - FB. Bannlögin í Finnlandi. Ýms líelstu kvenfélög í land- inu undirbúa áskoranir til for- setans viðvíkjandi afnámi bann- laganna. Ráðgert er, að safna undirskrift 100.000 kvenna und- ir áskoranir þessar. Vilja kon- ur ])essar afnám núgildandi bannlaga. London, 26. februar. United Press. - FB. Kröfugöngur kommúnista. Mótmælagöngur koimnúnista gegn atvinnuleysinu, sem fram fóru i flestum stórborgum álf- unnar i gær, voru áhrifalitlar og fóru alstaðar fram, án þess að til mjö'g alvarlegra óeirða kæmi, nema í Leipzig. Þar biðu 4 kröfugöngumenn bana, en nokkrir meiddust. Lögreglan hafði hvarvetna gert viðtækar va r ú ða rráðs tafanir. Madrid, 26. febrúar United Press. - FB. Flutningaverkbannið. Þegar kunnugt varð um verk- bannsákvörðun sambands flutn- ingafélaganna, fór borgar- stjórnin þess á leit við stjórn- ina, að koma í vcg fyrir verk- bannið, og að gerðar verði frek- ari tilraunir til þess, að koma á samkomulagi. Það eð járnbrautarmenn hafa neitað tilboði Cierva, ráðherra opinberra verka, hefir stjórnin kallað saman tvö herfylki í var- liðarskyni, ef til jámbrautar- verkfalls kemur. Síðar: Sambandi flutninga- félaganna hefir verið skipað, að afturkalla verkbannsákvörðun- ina. — Nefnd verður skipuð til þess að ráða fram úr launa- deilunni, sem var orsök verk- bannsákvörðunarinnar, og eiga bæði atvinnurekendur og verka- menn að eiga sæti í henni. —n— Efri deild. Þingmenn efri deildar eiga rólega daga. Oftast fá þeir að- eins eitt mál til meðferðar á dag. í gær var þar til fyrstu umr. eitt einokunarfóstur þeirra Jóns Baldvinssonar og Erlings. Vilja þeir nú ekki láta sér nægja, eins og á þinginu í fyrra, einokun á ’tóbaki, heldur vilja j>eir einoka eldspýtur lika. Má þar segja, að lítið leggist fyrir kappana, er þeir hyggjast að frelsa þjóðina og rétta við fjárhag hennar með einkasölu á eldspýtna- stokkum. Fry. fór umræðulitið til 2. umr. og nefndar. Neðri deild. Þar voru á dagskrá tvö frum- vörp, sem dagaði uppi á siðasta þingi í efri deild. Það eru frum- vörpin um hafnargerð á Akra- nesi og á Sauðárkróki. Flytur Pétur Ottesen hið fvrra og mælti með þvi nokkur orð. Kvað hann þörfina á lcnd- ingarbótum og hafnargerð ])ar svo brýna, að Aluirnesingar hefðu á siðastliðnu vori einir ráðist i að byggja garð, sem bátarnir gætu lagsl við til af- greiðslu, og það þó að ríkið væri ékki enn búið að fallast á að rétta þeim hjálparhönd. Væri garður þessi orðinn 72 metra langur og hefði kostað 120 þús. kr., sem kauptúnsbúar hefðu einir orðið að standa straum af. Hingað til hefði að- eins verið þar ein bryggja,. sem 2—4 bátar gátu lagst við, en þar sem skipastóllinn væri allúr yfir 20 vélbátar, sem kæmu í höfn á svipuðum tima, yrði liin mesta töf á uppskipun, og það svo, að stundum mistu bátar af róðri næsla dag. Og ef stór- brim og stormur skvlli á, með- an bátar væru i .róðri, yrðu þeir að leita nauðhafnar í Reykja- vík eða Hafnarfirði, vegna þess að þeir kæinusl ekki inn á bálaleguna á Akranesi. Gufu- línuveiðiskip þau, sem þaðan eru gerð út, yrðu að leggja upp afla sinn í Reykjavík eða i Hafnarfirði. Garður sá, sem fyr er getið, er of stuttur enn, til þess að veita nokkurt hlé eða afdrep, þótl hann sé til hagræð- is við afgreiðslu smærri skipa. Frv. fer fram á, að úr ríkis- sjóði veitist til hafnargerðar þar alt að 480 þús. kr., og séu ])að % hlutar kostnaðár, en hafnar- sjóður Akraness leggi fram %. Ennfremur veitist stj. heimild til að ábvrgjast alt að 500 þús. kr. lán til hafnargerðarinnar, gegn ábvrgð Borgarf jarðar- sýslu. Frv. var vísað til 2. umr. og sjá'varútvegsnefndar. 2. mál. Síðara þafnarfrv., fyrir Sauðárkrók, flytja þingmenn Skagfirðinga, þeir Magnús Guð- mundsson og Jón á Reynistað. Er í því einnig farið fram á % kostnaðar, eða alt að 250 þús. kr. og ennfremur ábyrgð á alt að 370 þús. kr. láni gegn ábyrgð sýslunefndar Skagafjarðar- sýslu. Magnús. Guðm. liafði fram- sögu og kvað málið fiutt sam- kvæmt eindregnum áskorun- um Skagfirðinga. Þar kæmi engin flokkaskifting til greina, og sagðist hann vona, að svo yrði einnig i þing'inu. 88 88 SWASTIKA CIGARETTUR fást hvarvetna - 20 stk. 1,00. 88 88 88 88 88 88 88 Yar málinu visað til sjávar- útvegsnefndar, en þar liefir það verið tvisvar áður, þótt það hafi ekki enn náð fram að ganga. 3. mál var þingsályktunartill. um lækkun á dagpeningum þing- manna (hvernig ræða skyldi). Voru að tillögu forseta ákveðn- ar tvær umr. — Þessi till. hefir áður verið birt i blaðinu orðrétt. 4. mál var þingsályktunartillaga um lyfjaverslun. Er hún á þessa leið: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjómina að láta athuga gildandi lyfjataxta, gæði lyfja og fyrirkomulag lyfjaverslunarinnar yfir höfuð og leggja árangur þeirra athug- ana og tillögur til umbóta fyrir næsta Alþingi.“ Flutningsmenn eru jafnaðar- mennirnir þrir i neðri deild. Ákveðin var ein umr, um .til- löguna. 5. mál. Siðasta málið á dagskránni var þingsálvktunartill. upi lækkun vaxta, sem flutt er af Magnúsi Torfasyni, Jörundi, Þorleifi, Lárusi og Hákoni. Hljóðar hún svo: „Neðri deild Alþingis álykt- ar að skora alvarlega á rikis- stjórnina, að gera alt livað í hennar valdi stendur til þess, að Landsbanki íslands lækki forvexti hið allra bráðasta.“ Till. fylgir svofeld greinar-. gerð: „Samskonar þáltill. sam- þykti hv. deild með Jiorra at- kvæða á síðasta þingi. Nú eru öll sömu rök fyrir hendi, mikl- um nnm ríkari, og auk þess fjárkreppa yfir oss gengin, Önnur ráðstöfun, öllum lands- lýð til bóta, verður vart gerð, og þó engum til afdráttar.“ Um till. var ákveðin ein um- ræða. Stóð fundurinn aðeins rúman fjórðung stundar. Nýja Sjáland. —o— m I. Nýja Sjáland (á ensku New Zealand) er eyjaflokkur í Kyrrahafi, í austurátt frá suð- urhluta Ástralíu. Nýja Sjáland er álíka langt sunnan miðjarð- ar línu eins og Ítalía er norðan, og lögun landanna nokkuð lík. Nýja Sjáland er tvær stóreyjar (hið mjóa Cooksund á milli) og liafa þær, ef litið er á þær báðar i einu, á landabréfinu, svipaða lögun og italski skaginn. Stærð eyjanna er 270.500 ferkilóm. og er syðri eyjan stærri (151.580 ferkílóm.). Á nyrðri eyjunni er mergð eldfjalla og gíga, heit- ar laugar og hverir. Syðri eyj- an er hálendarí. A vesturströnd- inni er fjallgarður mikill (gneis, granít o. s. frv.). Hæsti tindur- inn er Mt. Cook (Aorangi) 3768 metrar. Jöklar eru margir og við sjóinn eru fjöllin viða snar- brött. í suðvesturhluta landsins er ströndin vogskorin og kvað minna á vesturströnd Noregs. Sléttuland er á austurliluta eyj- arinnar. — Loftslagið er heil- næmt og lieilbrigði fólks á háu stigi. Sumrin eru ekki mjög lieit, en vetumir mildir. Úr- koma er mikil á vesturströnd- inni. Jurta og dýralífíð er mjög fjölskrúðugt. Hinir upprunalegu eyjar- skeggjar (maoriarnir) voru mannætur, sem áttu stöðugt i innbyrðis ófriði. Fækkaði þeim mjög um langt skeið, en nú liefir fækkunin Stöðvast, og þeir liafa flestir kristnasf. Hinir hvítu eyjai-skeggjar crfi flestir af breskum ættuml Árið 1840 voru ca. 2000 hvítir nieiin í landinu, 1921 1,220,000, nú alls \rfir 1,300,000. Alþýðuí'ræðsla er komin í gott liorf í landinu og maoriárnir, sem eru margir vel gefnir, hafa mentast sæmi- lega, enda lögð talsverð rækt við það. Háskóh er í landinu og margir undirbúningsskólar undír háskólann o. s. frv. Þótt mikill hluti landsins sé enn lítt ræktaður er búskapur rekinn í stórum stíl. Á syðri eyjunni eru j beitilönd góð og engjar, gerð$r af náttúrunnar hendi. Árið 1921 var búfjáreign Ný-Sjálendinga 23% miljó'n sauða, 3 milj. naut- gripa og 334,000 hross. Fjöldi nýtísku mjólkurbúa hefir verið reistur viðsvegar í landinu og Ný-Sjálendingar flytja mikið af landbúnaðarafurðum sínum til Bretlands og fá þar góðau markað fvrir þær. Af komteg- undum rækta menn mest hafra og liveiti. Náma-auðlegðin er mikil. Þannig var gullfram- leiðslan ’20 £ 900.000 virði, enn- fremur silfur, kol o. fl. Iðnaður er enn eigi víðtækur, miðað við skilyrðin, 1920 65,000 verka- menn og framleiðslan 70 milj. sterlpd. Verslun við önnur lönd er mikil, aðallega við Bretland, Bandaríkin og Ástraliu. Lengd járnbrautanna cr 5000 km. og notkun pósts og sima almenu- ari en i nokkru landi Evrópu. Höfuðborgin er Wellington, á nyrðri eyjunni, við Cooksundið. Æðsti niaður landsins er kallað- ur governor-general (land- 'stjóri) og er útnefndur af Bret- landskonungi. — Þingið er í tveimur deildum. Verulegur hluti ríkisútgjaklanna fer til elhstyrkja. AlUr, sem orðnir eru 65 ára að aldri, fá ellistyrk, ef vissum skilvrðum er fullnægt. Hollendingurinn Abel Tasman fann Nýja Sjáland 1642 og gaf landinu það nafn sem það hefir enn í dag. Cook landkönnuður kom þangað 1769 og kannaðí strendurnar næstu árin á eftir. Hann helgaði landið Bretlandi, en Bretar lögðu eigi landið und- ir sig fvr en siðar. Árið 1814 fluttust aUmargir enskir trú- boðar þangað og á næstu ánuu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.