Vísir - 26.02.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1931, Blaðsíða 4
BllllllllllllllHlllllllllllHllHIHIIIIHIlllllHIIIIIIHIIIIIIIIHIIHIIIIIHIIIjjJ . Blooker's | | snðnsQkkulaði. j | Kakao, Kartðflor, Appelsínor, f | Jaffa, Talencia 240 stykki. 1 | Fyrirliggjandi. | I Hjalti Björnsson & Co. | Sími 720. 1 Íiiiiiiihiiiiihiiiiiiiiiiihiiiiiiiihiiiii.iiiiiiiiiihiiiiihiiiiihiiihT VISIK TAPAD - FUNDIÐ I Suðusukku laði „Overtrek “ Atsúkkulaði KAKAO þessar vörur^ eru heims- fyrir gæc)i Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- • levsi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Notið Alcock’s plástra. Þeir eru hið langbesta meðal sem menn þekkja við gigt, þursabiti (tmmbago), Ischias, bakverk, verk og kvefi fyrir brjósti. Verkurinn fœr ekki staðist hinn mikla kraft plástranna. Hin sefandi hlýja, sem þeir veita, Jæknar og rekur að fullu burtu þjáningarnar, og lina þeir brautirnar undir eins og þeir eru settir á. Allcocks plástra má bera vikum saman, og altaf halda þeir áfram að sefa þrautirnar allan timann sem þeir eru notaðir, þangað til þær pru algerlega horfnar. Fást í öllum lyfjabúðum. Aðalumboðsmaður okknr fyrir ísland er: Stefán Thorarensen, Reykjavík. Alcock Manufacturing Company. Birkenhead. England. Á útsölunni: Gafflar og skeiðar, 3ja turna ............... 10.00 Gafflar og skeiðar, de- sert, 3ja turna.... 8.00 Teskeiðar, 3ja turna .. 3.00 Ávaxtaskeiðar, 3ja turna 13.20 Sultuskeiðar, 3ja tuma . 4.40 Matskeiðar og gafflar, 2ja luma ............. 1.20 Teskeiðar, 6 í kassa, 2ja turna ................ 2.50 Ferðafónar, á........... 18.00 Matarstell, 12 manna, postulín............. 80.00 Borðhnífar, rvðfríir, frá 0.60 Matardiskar, steintau, á 0.40 Áletruð bollapör, á . . . 1.25 Vatnsglös með stöfum . 0.80 Dömutöskur, frá ......... 5.00 Tækifærisgjafir, Barnaleikföng, afar ódýrt. Minst 20% afsláttur af öllu, að eins til mánaðamóta. K. Einarsson a |m. Bankastræti 11. Fallega túlípana hyacintur, tarsettur og páska- liljur fáið þér hjá VALD. POULSEN. Klapparstig 29. Sími 24. I. BRTMJÓIFSSON & KVARAM Húsfreyjur! Ef yður vantar steinolíugasvél, þá kaupið „Juwel“ hjá okkur. Þær eru spameytnar, hita fljótt og eru ódýrar. Á. Einarsson £ Fnnk. Allir ern nndrandi vfir hinu lága verði í Fílnum. 10—50% afsláttur gefinn af næstum öllum vörum, gegn staðgreiðslu. FÍLLINN, Laugaveg 79. Sími 1551. | TILKYNNING SKILTAVINNUSTOFAN, Túngötu 5. (491 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Simi: 281. (1312 Lindarpenni fundinn. Vit.jist i Tjarnargötu 28. (573 Tapast hefir svartur dömu- hattnr frá Hárgreiðslustofunni, Austurstræti 5, að Hverfisgötu 10. Finnandi er vinsamlega bcð- inn að skila honiun á Hverfis- götu 35. (568 Dökkur karlmannshattur lapaðist inn lijá Tungu. Finn- andi geri aðvart í síma 849. (566 Sjálfhlekungur, inerktur, hef- ir tapast. Uppl. í síma 91. (579 | KAUPSKAPUR Notaður ofn óskast til kaups. Ásgeir Jakobsson, málari, Grett- isgötu 6 B. (572 Ný eldavél til sölu með tæki- færisverði hjá Magnúsi Guð- mundssyni, Ásvallagötu 9. (570 Nýkomnir hattar og aðrar karlmannafatnaðarvörur, ódýr- astar og bestar. Hafnarslræti 18. Karlmannahattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem ; nýir. (569 J Þar sem ég hefi fjölda af j húseignum i umhoðssölu, þar I á meðal stcin-villur á sérlega fallegum og sólríkum stöðum, þá gæti komið til mála, að minna liús yrði tekið í skiftum. Verslunarhús við aðalgötur bæj- arins, ennfremur nokkur hús með; 5 þús. kr. útborgun. Þeir sem ætla sér að kaupa liús fyr- ir vorið, geri svo vel og komi til mín, því að hjá mér er úr- valið mest og langsamlega bestu greiðsluskilmálarnir. — Þeir, sem ætla að selja húseign sína, ættu umsvifalaust að fela mér það, því að ég hef altaf kaupendur. — Hús tekin i inn- boðssölu. — Elías S. Lvngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (581 Buxur fyrir sjómenn, verka- menn og íþróttamenn, allar stærðir og gerðir. Ódýrastar. Haldbestar. Sauniað eftir máli, ef óskað er. — Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (540 Hreinar léreftstusknr kanplr hiesta verðl FélagsprentsmiBjan. Notuð íslensk frímerki em áralt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Sem.nýr 3% hesta hátamótor til sölu með tækifærisverði. —- Uppl. í síma 1046, kl. 6—7. (542’ VINNA I Vanur kokkur óskar eftir plássi á stórum mótorhát eða linuyeiðara. A. v. á. (574 Sjómaður óskast til Grinda- víkur. Uppl. á Framnesvegi 13, neðri liæð. (571 Stúlka óskast i hæga vist. — Uppl. á Njálsgötu 8 B. — Símí 2149. (577 Stúlka óskast 1. mars í írek- ar létta vist. Uppl. á Elliheimil- inu nr. 10 í kjallara. — Ekki í síma. (575 Annast uppsetning og við- gerð á loftnetjum og viðtækj- um. Hittist Mjólkurfélagshús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—-7, I HUSNÆÐI T Herbergi með miðstöðvarhiter og aðgangi að haði til leigu, Grundarstíg 2 A. (567 Lítið herbergi til lcigu fyrir karlmann. Þinghöltsstræti 8, (565 íbúð með öllum jxegindum óslmst til leigu 14. mai. — Má vera heil hæð, 4 herbergi og 1 eða 2 eldhús, eða 2 herbergi og eldhús. — Tilboð, merkt: „14“, leggist inn á afgr. Visis, fj'rir 1. mars. (584 Gott herbergi með liúsgögn- um fæst leigt. Fæði á sama stað, Uppl. á Vesturgötu 18. (583 2 sólarherbergi með eldhúsí til leigu strax, í rólegu liúsi, fyrir harnlaust fólk. —- Uppl. í síma 824. (582 Stórt og sólrikt herbergi með húsgögnum, baði, miðstöð og' ræstingu, til leigu frá 1. mars til 1. mai í Suðurgötu 14. (580 Lítil íbúð til leigu. —- UppL Seljaveg 13. (578 Góð ibúð, 1—3 herbergi og eldhús, sem mætti vera með öðrum, óskast strax. Nokkurra mánaða fyrirframgreiðsla gætí komið til greina. Þrent í heim- ili. Tilboð leggist inn á afgr, Visis, merkt: „300“. (575 FÉI.AGSPRENTSMIÐJ AN Gull á hafsbotni. vandlega að, sá eg ekkert höfuð koma upp á yfir- borðið. Síðasta skotið virtist hafa bundið cnda á erjurnar á skipsfjöl. Þilfarið var nú autt og mannlaust. Eg hafði ekki augun af skipinu. Þar var enga lireyfingu að sjá. Þá varð mér alt í einu svo hverft, að eg stóð á önd- inni. Bak við stýrishúsið höfðu nokkrir menn leynst, en komu nú í ljós. Eg stundi, er eg sá að kona var í hópnum. Og nú þutu mennimir yfir að öldustokkn- um með ótrúlegum liraða. Einn þeirra vatl sér út fvrir öldustokkinn og stökk ofan í hátinn. Það var Spike — og nú rétti hann upp handlegg- ina. Eg sá Madeleine í faðmi hlökkumánnsins eití augnablik — og mér virtist hlóðið frjósa í æðum mcr. Hún iamdi hann í sifellu með hnefunum, en hann þrýsti henni út að öldustokknum. Hann tók hana heljartaki og sveiflaði henni ofan i bátinn, lil Spikes. Því næst stökk Iiann í bátinn og settisi undir árar. Báturinn rann liratt frá skipinu og stefndi til hafs. Þessi yiðhurður stóð aðeins yfir augnahlik. Það hefði verið flónska, að skjóta á þau — við hefðuni átt á hættu að hitta Madeleine. Eg varpaði af mér jakkanum, svifti skónum af fótum mér og stökk út i sjóinn til þess að veita þeim eftirför. Það var gagnslaust. Báturinn var léttur og blökku- maðurinn öflugur ræðari. Báturinn var þegar kom- inn langt í burtu og barst lengra og lengra með hverju áratogi. Eg sneri aftur til lands, úrvinda af angist og bræði, og vissi ekki hvað nú skyldi til bragðs taka. „Mér þykir mjög fyrir þessu, hr. Alan,“ sagði Birtles mjúklega. „En þeir komast aldrei langt á skelinni þeirri arna. Mín skoðun er sú, að þeir muni lenda á ströndinni hinum megin og leggja leið sína iil Glasgow.“ Eg stundi úrræðalaus. „Hefðum við aðeins hát,“ hrópaði Birtles. Mér hnykti við, eins og rafstraumur hefði farið um mig. „En dráttarskipið, Birties. Dráttarskipið. Hvers vegna í ósköpunum datt mér það ekki i hug fyr? Þér eruð syndur — er ekki svo?“ „Eg er nú svo sem enginn víkingur til þeirra hiuta,“ svaraði Birtles heldur mæddur í tóninum. „Haldið þér ekki, að þér getið náð skipinu ásami mér, ef við hjáipumst að og' verðum samtaka?“ Birtles svaraði engu, en tók þegar að svifta af sér vtri fötunum. Því næst fór hann úr skónum og við lögðum af stað. Eg svam við hlið hans, en til allrar hamingju þurfti hann ekki hjálpar minnar við — og við kom- umst út i skipið slysalaust. Eg klifraði upp kaðalinn, sem hékk útbyrðis og því næst hjálpaði eg honunt að komast upp i skipið. Það fvrsta sem við rákum augun í var Gonzales, Lá hann á þilfarinu í hnipri við hliðina á heilmiklif af sundruðu timbri. Eg laut yfir hann og i sömu svifum opnaði hanrr augun. „Þcir skutu á mig helvítis fantarnir,“ stundi liann, „Hvar er Madeleine?“ „Þeir komust undan á hátnum og liöfðu hana á hrott með sér.“ Þegar liann lieyrði það, lireytti hann út úr sér langri runu af spænskum blótsyrðum. Því næst muldraði liann fyrir munni sér: „Aumingja litla stúlkan — eg elska liana Dios, eg elska hana!“ Eg var kominn á fremsta lilunn með að grípa fyrir kverkar honum og slá honum við þilfarið. Hann dirfðist að leggja hug á Madeleine. „Haldið ]iér kjafti,“ sagði eg og var reíður. „Hvar eruð þér særður?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.