Vísir - 28.02.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEIN GRÍMSSON.
Sími: 1600.
• i
; Prentsmiðjusími: 1578.
Aígreiðsla:
ÁUSTURSTRÆTI 1 2.
Sínii: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21.ár.
Reykjavík, laugarciaginn 28. jfebrúar 1931.
58 tbl
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og iiluttekningu
við fráfall og jarðarför stjúpdóttur niinnar, Þorkelínu Guð-
rúnar Þorkelsdóttur.
Fvrir mina hönd og annara aðstandenda.
Hjörleifur Gúðbrandsson.
Vélpitari.
Ungur maður eða stúlka, sem kann vélritun, getur fengið
atvinnu nú þegar. Eiginhandar umsókn, ásamt upplýsingum
um aldur, fyrri störf, meðmælum, ef til eru, má skila til A.
S. I. fyrir mánudagskvöld, merkt „vélritun“.
Notið árið 1931
til málanáms með Linguaphone.
Árið lieíip 8760 tíma.
Notið 60 tima til að læra erlenl tungumál með Lingua-
phone-plötum. Nú eru jTir hálf miljón manna, er stunda
málanám með Linguaphone. l'Svíþjóð einni miíli 10 og
15 þúsund og í Danmörku vfir 7 þúsund. Komið nú þeg-
ar og sannfærist um, að engin aðferð er betri, ódýrari né
skemtilegri. Biðjið um flugrit okkar og „Fréttir af mála-
námi“, sem gefur yður bendingar um málanám yfir höfuð.
11 tungumál.
Linguaplione Institute,
(HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ)
Austurstræti 1 (sími 656) og I^ugaveg 38 (sími 15).
Höfum fyrirliggjandi heil námskeið „HUGO“, — frá 35
krónum, ásamt textabókiun.
L4rL»iýr'*i
Tilkynning
frá Félagi matvörukaupmanna i Reykjavík,
um lánsviðskifti.
Frá og með 1. mars næstk. og framvegis, þar til öðruvísi
verður ákveðið, verða vörur úr verslunum félagsmanna að eins
lánaðar gegn eftirtöldum skilyrðum:
1. að vöruúttekt hvers mánaðar sé greidd að fullu fyrir 15.
þess næsta mánaðar, sem varan hefir verið tekin út.
2. Sé vöruúttekt ekki greidd fyrir hinn tilsetta tirna, falla
öll sérstaklega umsamin hlunnindi niður.
3. Reikningar þeir, sem ekki hafa verið greiddir samkvæmt
framanrituðu, eða samið um, verða afhentir Upplýsinga-
skrifstofu atvinnurekenda i Reykjavík, til skrásetningar
og innheimtu.
4. Sökum hinna erfiðu lánskjara og háu. vaxta, verða eftir-
leiðis reiknaðir venjulegir bankavextir af öllum verslun-
arskúldum, sem ekki eru greiddar innan þess tíma, sem
tiltekið er hér að framan, og reiknast vextirnir frá þeim
mánaðamótum, er varan átti að greiðast.
Fyrir hönd Félags matvörukaupmanna í Reykjavík.
STJ ÓRNIN.
Landsins mesta órval af rammalistam.
Hnátr bmnnimaiar fljótt og veL Hrergi elaa ódýri.
Gnðmnndnr ísbjðrnsson.
LaagaTCgfl 1.
Járnsmiðar
sem einnig hefir unnið við rör-
lagningar, óskar éftir atvinnu.
Þeir, sem vilja sinna þessu,
Ieggi nöfn sín i lokuðú umslagi
á afgreiðslu Vísis, nierktu Járn-
smiður, fyrir mánudagskveld.
og
Skrá
yfir gjaldendur til ellistyrktar-
sjóðs í Reykjavík árið 1931,
liggur frammi almenningi til
symis á skrifstofum bæjarins,
Austurstræti 16, frá 2.—9. mars
næstkomandi, að báðum dög-
um meðtöldum, kl. 10—12 f. h.
og 1—5 e. h. (laugard. kl. 10—
12 f. h.).
Kærur yfir skránni sendast
borgarstjóra eigi síðar en 16.
mars.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
27. febr. 1931.
K. ZIMSEN.
Avextir!
Epli Delicioús.
Epli Jonathan.
Appelsínur Jaffa.
Apelsínur Valencia.
Vínber.
Perur.
Citrónur.
Tomatar.
Best kau])!
Jón Hjartarson & Co.
Sími 40.
Mamma.
Okkur bömunuin þykir svo
undur gott að ía steiktar kök-
ur. Alexandra hveiti í 50 kg.
sekkjum á J5 kr. og í litlum
pokum á 2.25. Og tólgina höf-
um við á 1.50 í kg. stykkjum.
Fæst í
Von.
Simí 448 (2 línur).
Keyktur
þorskur
reykt ýsa
eru bestu matarkaup-
in, fást i verslun
Jðn Bjartarson & Co.
Simi 40.
PET-mjólkina
þekkja allip.
Fæst í öllum verslunum.
Heildsölubirgdir:
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (fjórar linur).
| HIN UNDRAFÖGRU t.ÖG tR HLJÓMMYNDINNI |
HADSCHI MURAT
Isungin og spiluð
AF RÚSSNESKUM LISTAMÖNNUM
ERU NÚ IvOMIN Á PLÖTUM. g
HLJÓÐFÆRAHÚ8IÐ
IAusturstr. 1 og ÚTBÚIÐ Laugav. 31 H
og V. LONG í Hafnarfirði. 9
Kjðrskrá
til alþingiskosninga í Reykja-
vík, er gildir fyrir tímabilið 1.
júlí 1931 til 30. júní 1932, ligg-
ur frammi, almenningi til sýn-
is, á skrifstofum bæjarins,
Austurstræti 16, frá 2.—16.
mars næstkomandi, að báðum
dÖgum meðtöldum, kl. 10—12
f. h. og 1—5 e. h. (laugardaga
kl. 10—12 f. h.).
Kærur yfir kjörskránni séu
komnar til borgarstjóra eigi
siðar en 23. mars.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
27. febrúar 1931.
K. ZIMSEN.
Þéttilistarnir
gera glugga og dyr alveg loft-
þétt, auka hlýindi í húsunum
stórkostlega og spara eldsneyti
að sama skajji.
flelgi Magnússon & Co.
Eggert Ciaessen
hæstaréttar málaflutningsmaður
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Símj 871. Viðtalstími kl. 10—12.
Fallega tóiípana
hyacintur, tarsettur og páska-
liljur fáið þér hjá
VALD. POULSEN.
Klapparstíg 29. Sími 24.
til leigu.
Uppl. i síma 4>34>.
lOOOOOOOOOCXXXXnOOQOOOQOOOC
Drengur
óskast
til að bera Vlsi í
V esturhæinn.
CXXIOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ
X
« Sá er best rakaður sem
notar
CABIRI rakblöð.
Fást í
SPORTVÖRUHUSI
REYKJAVÍKUR, ;;
g Bankastræti 11.
ooooooooooooooooooooooo;xx
Findes der en nobel Herre
som kunde önske at Brevveksle
med en nobel Dame, enligstil-
let og velstillet. Önsker gerne
indgaa Ægteskab og' faa Hjem
paa Island. Brev bedes sendt til
Anna Hööj, Nansensgade 192,
Köbenhavn.