Vísir - 02.03.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1931, Blaðsíða 1
Ritsijóri: PÁLL STEINGRÍMSSON- Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prenlsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavík, mánudaginn 2. mars 1031. 60 tbl. Útsala á tnaði. í dag hófst útsala hjá okkur. Verða seíd afgangspör og „prufur“ ýmis konar, alt með gjafverði, eins og þeir þekkja vel, sem komið hafa á fyrri útsölur okkar. Ríflegnr afsláttur gefinn af öllum öðrum vörum versl- unannnar. Skúbúð Reykjavikur, Áðalstræti 8. Útsala. Ullarpeysur af ýmsum gerðum, t. d. með rennilás, 30% afsláttur. Vetrarfrakkar og íot og nokkuð af fataefnum, 2t) til 50%, hattar, kuldahúfur. Manchettskvrtur alt að 50%. — AHar vörui- seldar með minst 15% afslætti. Notið tækifærið að fá hinar ágætu spönsku manchett- skvrtur og hin viðurkendu náttföt fyrir um hálfvirði. í kuldanum er gott að hafa góðan trefil um hálsinn, fást «ú fyrir lítið verð á Laugavegi 3. Andrðs Andrésson. Til sönmmar ágæli „VEEDOL“-olíunnar viljum við geta þess. að commander Byrd notaði liana eingöngu á flugvélar sínar i suðurpólsleiðangriiium. — Loftskipið „Zeppelin greifi“ notar hana á sínum löngu og erfiðu ferðum. Að „VEEDOL“ hefir verið valin til notkunar á þessum erfiðustu flugferðum, seni farnar hafa verið, ætti að vera nægilegt til að fullvissa ykkur olíunotendur uni, að það er engin smurningsolía betri en „VEEDOL“. Aðalumboðsmenn á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. Heylíjavílí. VISIS'KAFFIfl gerír alla glaða. 3 daga enn þá. Til að gefa þeim tækifæri til að kaupa ódýrt', er fá laun sín greidd inánaðarlega, höldum við litsölunni áfrani í 3 daga enn þá. Eina fitsala ársins. Minst 20% afsláttur af öllu. K. Einarsson 5 Björosson Bankasti’æti 11. Drengur óskast til að bera Vísi i Vesturbæinn. vinna fyrir yður. Ekkert erfiðj, aðeins gleði og áriægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. txioíioeísíiíioooooocttoíittocoooí ;; 8 Sá er best rakaður sem jj í\ notar í? CABIRI rakblöð. Fást í SPORTVÖRUHUSI REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11. q o Ú í! OOCOÍÍOOO!ÍOOOCOÍSOOOÍiOOÍÍO!SÍS! Tilkyiming. Frá óg- með deginum í dag höfum i ið fastar áætlunarferðir imi í Sogamýri á hverjum kiukku-ííma. — Viðkomustaðir: Horn ið Vitastígur—Hverfisgata. — Hornið Barónsstígur og Hverf- isgata og’ Vatnsþró. Nýja Bifröst í Varðarhúsinu. Símar: 406 og 2199. Skiftafundir. í neðangrcindum þrotabúum, verða haldnir á Baéjar- þingstofunni, þriðjndaginn 3. mars n. k. á þeim tírria sem hér segir: Kl. 10 í. h. í þrotabúi (’.. Behrens, heildsala. Kl. IOV2 f’• h. í þrotabúi Boga Jóhannessonar, sútara. Kl. 11 f.• h. í þrotabúi H.f. Copland. Á fundinum verða teknar ákvarðanir uni eignir bú- anria, innheimtu útistandandi skulda og umsjónar og innheimtúmaður ráðinn fyrir hvert bú. Skiftaráðandinn i Reykjavík, 28. febrúar 1931. Bjðrn Þúrðarson. niiiniiiiiimiiimiiiiiiniiiiiiiiiniiiumiwiinniiiniiiimiiimmiiiiHj i Hðfnm fyrirliggjandi: [ | Ágætar þýskar kartðflnr. | i Ennfremnr nýkomið: | g == | Epli op Appelsínur. j [ Hjalti Bjðrnsson & Co. ( I Sími 720. I itiniuiiimiiniiHinuiNiiiiiRiiiniiuiimniiiiuiiiiiuiiiuiiiiimniiHii Teggfódiir. Fjölbreytt árval mjög ódýrt nýkomið. Giðmmdnr Ásbjðrnsson SlMIí 1700. LAUGAVEGI 1. Best að anglýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.