Vísir - 02.03.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1931, Blaðsíða 2
VlSIR æ æ æ 8WA8TIKA CIGARETTDR fást hvarvetna - 20 stk. 1,00. æ æ æ æ æ æ Fóðupbœtip og hænsnafóðup: Maís, Maísmjöl, Ódýrt rúgmjöl, Rúghrat, Hveitihrat, Blandað hænsnafódur, Hafrar, Haframjöl, Gular baunir. Símskeyti París, 2. mars. United Press. — FB. Flotamáladeilum Frakka og ítala lokið. Tilkynt hefir verið, að náðsl liafi fullnaðarsamkoinulag um fíotadeilumál Frakka og ítala. Frakkar kváðu hafa slakað til í mörgum mikilvægum atrið- um. Samningurinn verður send- ur stjórnum Frakklands, Ítalíu og Bretlands til undirskriftar og Bandaríkjanna og Japans til samþyktar. Njtt viðskiftasamband. —o— t>ess hefir verið getið' í V'ísi fyrir skömniu, að i ráði væri að Rússar og ítahr stofniiðu með sér viðskiftabandalag. Hef- ir það vakíð eigi litia eftirtekt, að þessar þjóðir, sehi eiga við mjög andstætt stjómarfar að búa og þar sem að auki ger- ólikar stefnur eru ráðándi hjá hvorri þessara þjóða um sig, að einmitt þær skuli hafa náð sam- komulagi um stofnun viðskifta- bandalags sín á milli. En þótt eigi hafi verið neitt opinberlega tilkynl um stofnun slíks banda- lags, þá mun það litlum vafa undirorpið, að fregnir, sem birt- ar hafa verið í erlendiun blöð- um um þetta, eru réttar. En þeg- ar nánar er á litið er ekki kyn- legt, þótt einmitt ítalir og Rúss- ar hafi stofnað til slíks við- skiftasambands, sem hér um 'ræðir, því báðum þjóðum er mikill hagur að. ítali skortir hráefni og vantar markaði fyí’- ir iðnaðarframleiðslu. Rússland hefir næg hráefni á boðstóíum og vantar um fyrirsjáanlega ah- langan tíma ýmiskonar iðnaðar- framleiðslu ítalir og Rússar gerðu með sér viðskiftasamn- ing í ágúst siðastl. og samkv. þeim samningi féllust Rússar á að kaupa af ítölum vörur fyr- ir 300 milj. líra á tímabilinu 1. ágúsl 1930 til 1. ágúst 1931. ítalska stjórnin hefir lagt sig mjög fram til að stuðla að aukn- um viðskiftum við Rússa og á- byrgst 75% af áhættunni við þessi viðskifti, til þess að hvetja kaupsýslumenn til viðskiftanna og ekkert hefir komið fram, er bendir til þess, að Rússum sé ekki að trevsta í viðskiftamál- um. Þeir kaupa að vísu ekki út í hönd, krefjast ákveðins gjald- frests, en það eru fleiri og fleiri þjóðir að sætta sig við, þar sem viðskifti við Rússa með þessum hætti hafa gengið vel, þótt kaupsýslumenn eðlilega, vegna vei’slunarfyrirkomulags- ins, hafi leitað ríkisábyrgðar fyrir yiðskiftunum, a. m. k. í sumum löndum. Búist er við, að Rússar flytji inn frá Ítalíu allskonar varning á þessu ári fyrir 500 milj. líra, en innflutn- ingar frá Rússlandi til Italiu hafa aukist um 100%; (hráefni). Innflutningur þessara hráefna (timbur, olía o. s. frv.) hefir minkað að sama skapi frá Bandarikjum, Argentínu og Ca- nada. 1 raun og veru bendir allt til þess, að ltalir líti nú til aust- urs um aukin viðskifti. Sem dæmi iná nefna, að til skamms tíma fluttu þeir inn firn af hveiti frá Bandaríkjum og Ar- gentínu, en Itahr nota mjög nrikið hveiti, 100 lbs. á mann, að þvi er talið er, á ári hverju. Mikill meiri lduti þess hveitis, sem Italir fluttu inn árið sem leið og næstum allt liveiti, sem þeir flytja inn í ár, er rússneskt hveiti. Svipað er um olíukaup ítala að segja, Olíukaup þeirra frá Rússum aukast hröðum fet- um, en olíukaup þeii*ra frá Bandarikjum minka að sama skapi. En það er margt fleira, sem bendir til enn nánara við- skiftasambands milli Rússa og ítala. Talið er víst, að Rússar ætli að fela Itölum að smíða fyrir sig iiiörg kaupskip og hcr- skip. Sem stendur eiga Rússar 3 kaupskip í smiðum i ítaliu. Flotasérfræðingar. rússnesku stjórnarinnar hafa fvrir nókkru síðan ferðast um skipasmíðá- stöðvar Itala, en einnig á öðr- um sviðum liafa Rússar leitað til Itala, t. d. liafa þeir samið við Fiat-félagið um kaup á fjölda mörgum bifreiðum. Öll þessi auknu viðskifti bitna.að sjálfsögðu á fyrri viðskiftavin- um ítala, aðallega á'Bandaríkja- mönnum og sumum Suður- Ameriku-þjóðum. H. C. Andsrsen. 12S ára minning. Eftir Riehard Beck. •I. Það er bæði maklegt og gagnlegt, að minnast merkra tímamóta í liíi Jjeirra manna, sem auðgað hafa menningu vora að þeim verðmæt- um. er mölur og ryð fá ei grand- að. Ekki verður um það cleilt, að Hans Christian Andersen, æfintýra- skáldið danska, sé i tölu slikra vel- gerðarmanha mannkynsins. Þeir munu fáir, eldri sem yiigri, meðal jnenningarþj óða heimsins, sem ekki standa í einhverri skuld við hann. Og hafi þeir ekki komist i kynni við hann, eru þeir að þvi skapi snauðari. Annan april árið sem Jeið, vorti hundrað tuttugu og fimm ár liðin frá'fæðingu skáldsins. Var þess at- ( burðar minst með viðeigandi há- 1 tíðahöldum víða urn heini, og sér ; i lagi heima í fæðingarlandi hans. En Andersen hefir með æfintýrum sínum og sögum lagt undir sig lönd öll. Og sem æfintýra-skáld á hann engan sinn lika í hQÍmsbókmentun- um. Hann er að vísu oft nefndur í sörnu andránni og bræðurnir Þýsku, Jakob og Wilhelm Grimm, er víð- frægir erti fyrir hið mikla safn sitt af þýskum þjóðsögum og æfintýr- um, sem konut út í fimm bindum (1812—1822). Engu að síður ertt æfintvri Andersens og sögur harla frábrugðin samskonar frásögnum í safni hinna fyrnefndu. Þeir Grimm-bræður létu sögurnar halda sér, bæði að efni og búningi, eins og þeir höfðu heyrt þær af vörum alþýðunnar. Æfintýri Andersens og sögur eru hinsvegar, að miklu leyti skáldskapur hans sjálfs, ávöxtur hinnar frábæru snilli-gáfu hans, ]>ó rætur að þeim liggi víða og hann hafi af ýmsum lært. Andersen er lang-víðfrægasti rit- höfundur |>jóðar sinnar. Merkir danskir bókmentafræðingar hika ekki við að segja, að æfintýri hans sétt eini skerfur Danmerkttr til heimsbókmentanna. Þetta virðist ef til vill í fljótu bragði ofmælt, að hér séu ryrð úr hófi frani áhrif og frægð annara skálda danskra. En við nánari athugun kemur það glögt i ljós' að staðhæfing þessi er ekki út í hött. Eins og dr. Paul V. Rubow tekttr fram í inngangs- orðnum að hinni ágætu bók sinni um æfintýri Andersens, H. C. An- dcrsens Eventyr, má segja, að þatt eigi öðrutn ritum fremur skilið nafnið heimsbókinentir. Þau ern langt um ntbréiddari' en önnur eins meistaraverk og harmléikir Shake- speares eða Faust Goethes. Æfin- týri Andersens eru löngu orðin sam-- eign hinna fjarskyldustu þjóða; á- hrifavald hans nær langt út yfir tak- mörk Norður- og Vesturálfu, til Kína, Japan og Indlands. Þetta er ofur skiljanlegt, ]>egar litið er á • eðli,, og efni æfintýranna. Þau eru ekki bundin við stað' eðá stnnd. Þau eru jafn ný í dag og í gær. Þau eru mikill hluti þeirra að minsta kosti — eigi fremur dönsk en kínversk. Hvort scm sögur' þess- ar hryggja eða gleðja, vekja þær bergmál í húgum manna, hvar seni er á hveli jarðar, því að þær tala til hinná' upprunalegu tilfinninga mannshjartans. Van]>ekking ein vcldttr ]>ví, að mönnum gleymist það svo oft, að sörnu sorgir, óskir og þrár bærast í brjóstum jarðar-barna hvar sem er á bygðu bóli. Auk þess eiga æfintýri Ander- sens og sögur stærri hó]> lesenda en nokkrar aðrar bókmentir. Hann er fyrst og síðast skáld bárnanna. Það niun sannntæli, að fleira sé harna en fullorðinna í heiminum; að minsla kosti liafa allír eitt sinn börn verið. Andersen talar ]>ví til me'iri hluta inannkynsins. Og æfin- týri hans falla í frjóa jörð. Börn- in finna þar saðning æfintýrahungri stnu og útþrá. Þó ung séu, greina þau milli hveitis og hismis, og eng- ir lesendur eða tilheyrendur eru þakklátari. Eitthvað svipað þessu hefir vakað fyrir prófessor Georg Brandes, þegar hann sagði: „En hvað Andersen er lánsamur ! Hvaða rithöfndur á slíkan hóp lesenda sem hann!“ Bömin hafa líka skipað Andersen til sætis á konungsstóli frammi fyrir öllttm heimi og kom- andi kynslóðum. Hann er fyrir löngu orðinn hið mesta uppáhald þeirra. Frh. fláreystl i gðtnm útl. —o— Eg las nieð niestu ánægju hina löngu og fróðlegu ritgerð Hermanns Jónassonar, lög- reglustjóra, í Vísi nýlega, um lögreguna hér í bænum og störf hennar. Og satt að segja hefi eg töluvert meira álit á lögregunni eftir en áður. Lög- regluþjónarnir eru vafalaust oft liafðir fyrir rangri sök, en þó get eg ckki varist þeirri hugsun, að sumir þeirra kunni að vertt ól>arl'lega harðlyndir stundmn í viðureign sinni við ölvaða menn. Mér finst vera gert nokkuð mikið að því, að „stinga mönnum inn“, sem kallað er. Vitanlega er eg ekki vel kunnugur þessu og þekki það ekki af eigin reynd, en margir eru þeiiTar skoðunar, að oft í'æri vel á þvi, að mönnum, sem illa eru lialdnir af vínnautn, væri fylgt lieim til sín, en ekki í „steininn“, — En menn þessir eru líklega stundum óþægir og íllorðir, og er þá lögreglumönnum vor- kunn, þó að þeir gefist upp við áð koma þeim til skila heim til sín. Mér finst, að reglan ætti að vera sú, að elcki væri aðrir hpeptir i varðhald fyrir drykkjuskap en þeir, 'Sfem lifegða sér ósæmilega við lög- regluna eðá á almannafæri. Að sjálfsögðu getur og komið fvr- ir, að ölóðir menn liegði sér svo illa i hehnahúsum eða i annara hibylum, að nauðsyn- legt sé að „taka þá til liandar- gagns“, og er þá sjálfsagt að gera það. En það var ekki þetta, sem eg ætlaði að tala um. Mig lang- aði til að minnast á talsvert algengán ög irijög hvimleiðan ósið, sem á sér stað hér í bæn- um að næturlagi. Sá ósiður er háreystin á götum éiti. Iir slík- ur liávaði mjög til ónæðis öllu fólki, sem svefns vill njóta framan áf nóttu. Ilávaði þessi er oft mjög magnaður kl. 1—2 og lýsir sér m. a. i söng og alls- konar hrópum. Hefi eg ofl hrokkið upp við slíkt ónæði og orðið andvaka lengi á eftir. Kemur þetta sér mjög illa og þyrfti að leggjast niður. Hafa margir kunningjar minir sagt mér, að þeir hafi orðið fyrir þessu sama víðsvegar um bæ- inn. Eg veit nú ekki hvort þessi hávaði stafar af ölæði, al- mennri lcæti og gáska eða lireinni ómenningú. En mér þykir ákaflega undarlegt, ef alls gáð fólk liefir ánægju af þvi, að vera að reka upp rokur og gaul að nauðsvnjalausu á götum úti. Og hvers vegna er það ekki með þessar rokur á daginn, þegar allir eru á ferli?“ Eg Veit, að lögreglan er lið- fá og liefir í mörg horn að líta. Henni er ómögulegt að vera alls staðar i senn. Mundu nú ekki þeir, sem fyrir þessu ó- næði verða, vilja gera lögreglu- varðstofunni aðvart i síma, er þeir verða varir við hávaða og læti á götum úti um nætur? Þætti mér ekki ólíklegt, að lög- reglan kynni oft að geta liaft hendur i hári þessa liávaða- sama fóks, ef henni væri gert aðvart þegar í stað. Best væri auðvitað, að hávaðaseggirnir léti af þessum ósið og hefði hægt um sig, ekki síst þegar komið er fram yíir venjulegan háttatíma. S. Ó. Þ. flátlð Ijóssins í nátÞ myrkri helðindðmsins. Eftir Karen Wolff. —o— Maharó 28. okl. 19BÖ. Á miðvikudaginn, i vikiuxw sem leið, ók eg í kaupskapar- erindum til þorps þess, er Dumka heitir. Skólastjóri valr með í förinni. Hann sagði mér, að þetta sama kvöld hékk Indverjar hátíð mikla til lieið- urs gyðjumii Kali. . „Já, þeir hafa nóg að gera i dag,“ sagði hann, „sjáðu, þaina koma þeir bisandi með banau- tré; það,á að setja það upp á götunni; baiián-tré eru lieilög tré að trú Indverja. Oglít'tu svo á allan þenrián ragriia af smá- kerum úr Leir! Þau á öll að fylla með oliu, þegar fer að dimma, og kveikja þá á þeim til heiðurs gyðjunni Kali.“ Já það var ekki annað aS sjá, en að þarna yrði mikið um dýrðir! Þegar við koriium til Dumka, þá var klukkan orðin liér um bil fiinrii; um þær mundir rennur sól til viðar; voru því allir á þönuni. Allar sölubúðir skyldi skreyta utan og innan, með allavega lituni pappír. Og svo átti að kveikja á öllum smálömpunum, sem áður eru nefndir; yar þeim raðað niður hverjum við annah, á þrepun- uni og á húsþökunum og á loft- svölunum og i gluggunum. Já, það var niikið uni dýrðir. Þeir, sem auðugastir vóru, höfðu líka sett inn banan-tré hver lijá sér. Við gátum vai*la komist inn úr dyrunum á sölu- búðinni, þar sem við ætluðuia að kaupa. Nú var tekið að sk jóta flugeldum hér og þar og kveikja á lömpunum. Þegar minst varði, brá reyk- elsisilm fyrir vit mér. Og liinu megin við götuna sá eg dálítið hof. Það var alt uppljómað og eg gat líka séð beint þangað inn. Þangað kom fjöldi kvenna með börnin sín; gengu þær inn og krupu og féllu fram og gengu síðan út aftur. Fyrir hverju voru þær að falla fram? Eg komst brátt að því. Imn i ljósadýrðinni sá eg veru í blóðrauðum búningi, og hóf hún upp báðar hendur. Skólastjóri sagði uiér þá, að þetta væri likneski gy'ðjumiar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.