Vísir - 02.03.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1931, Blaðsíða 4
VISIH Nýtt! 7 CHEVROLET 2ja tonna bu'rðarmagn. æ æ >i .111 æ Nytt! æ æ æ æ CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er .kominu á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöíöld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir hemlar (bremsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Hjólgjarðir (felgur) að aftan með lausum hringum. Drifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um helmingi sterkari en í næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar fleiri endurbætur, sem menn geta séð, þeg- ar þeir skoða bilinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi á afturkjólum (32x6 átta strigalaga). Verð hér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmí á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga). Tvöföld. afturhjól (4 aftur-hjól), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt aukagjald. Engin vörubifreið kemst nú nálægt Cherrolet fyr- ir ueiU svipað verð, eins og hver maður getúr séð sjálfur, þegar hann skoðar bílinn og ber saman við aðrar tegundir. Fjölda margir varahlutir í Chevrolet hafa stór- lsekkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bíla ódýrastur í rekstri. Jóli. Ólafsson & Co. Reykjavík. SuÖusukkutaði „Overtrek “ AtsúkkuEaði KAKAO þessar vörur, eru heims-J r f raegar W ifyrir gaeSi/ gg I. BRYHJÖLFSSON & KVARAM æ______________________ Mjólkurbú Fióamanna æ æ æ æ æ æ æ Reiðhjðl gljábreod. Svört, græn, brún og rauð, með og án strika. Atli. Öll stell verða ménjmnáluð áður en þau eru gljábrcnd, og lakkið, sem brúk- að cr, cr sérlega cndingargott. Þeir, sem óska að fá reiðhjól sín gljábrend fyrir vorið, eru beðnir að koma með þau nú. Hjarta-ás smjðrlíkið er vlnsælast. 9» ÖRNINN“ Laugaveg 20A. Simi 1161. Ásgarðnr. Týsgótu 1. Sími 1287. Vesturgötu 17. — Sími 864. Daglegar mjólkurafurðir sendar heim. Sirius Coiisnmsökkulaöl er gæðavara, sem þér aldrei getið vilst á Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Mamma. Okkur börnunum þykir svo undur gott að fá steiktar kök- ur. Alexandra hveiti i 50 kg. sekkjum á 15 kr. og i litlum pokum á 2.25. Og tólgina höf- um við á 1.50 í kg. stykkjum. Fæst i Von. Sími 448 (2 linup). 1 Fallega túlípana hyacintur, tarsettur og páska- liljur fáið þér hjá VALD. POULSEN. Klapparstig 29. Sími 24. Stúlka óskast á kaffihús í Vestmannaeyjum. Uppl. á Hverfisgötu 35, miðhæð. (32 Stúlka óskast til Vcstmanna- eyja á kaffi- og matsöluhús. Hátt kaup. Uppl. á Grettisgötu 37, eftir kl. 5 e. h. (31 Pilt vantar suður í Njarðvík- ur. Uppl. í sima 2136, eftir kl. 7. (27 Stúlka óskast hálfan daginn; þarf hclst að sofa heima. Fjórir fullorðiiir í heimili.—- Uppl. Bárónsstig 22. (23 Fjóra sjómenn vana línu, vantar á mótorbát i Keflavík. tJppl. hjá Runólfi ól- afssyni, Vesturgötu 12: ‘ \ HUSNÆÐI I Herbergi til leigu. síma 1985. Uppl. í (34 Herbergi til leigu með öðrum. Þingholtsstræti 5. (26 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 2088. (25 2 iiérbergi, og aðgangur að eldhúsi, til leigu á Hverfisgötu 88 C. (24 2 herberig og eldhús óskast 14. maí, helst í miðhænum. — Skilvís borgun. Tvent í heimili. — Uppl. á Vesturgötu 17 B, uppi. (19 Sólrík stofa til leigu á Hall- veigarstíg 10, uppi. (36 f KAUPSKAPUF 1 Á meðal annara góðra húsa, hefi eg til sölu eitt, hent- ugt' fyrir tvo kaupendur. Sig- urður Þorsteinsson, Rauðará. (33 Nokkur orgel seld fólki í fastri stöðu, með mánaðaraf- borgunum án úthorgunar. — Illjóðfærahúsið, Austurstræti 1. (29 Nokkurir standfónar seldir fólki í fastri stöðu með mánað- arafborgunum án útborgunar. Hljóðfærahúsið, Austurstræti 1. (28 Hálf húseign til sölu. Verð 9 þúsund. A. v. á. (21 Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Hálf liúeign til sölu. Verð krl 11,000,00. Úthorgun kr. 4,000,00 Tilboð merkt 4-f-ll, sendist Visi. (619 Gleymlð ekki að kaupa yður hækur og hlöð til dægrastyttingar i inflúens- unni, lijá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. (12' Túlípanar, og páskaliljur fásf daglega í Suðurgötu 12. Johaii Schröder. (618 r TAPAÐ-FUNDIÐ Þú sem tókst fótsleðann und- an tröppunum á Njálsgötu 12 í gærkvéldi, skilaðu honum strax, annars verður lögreglan send heim til þín. Til þin sást út næsta húsi. (35 Skíðasleði, merkur, fundinn. Vitjist á Bergstaðastræti 16. (30 Tapast hefir skólataska, frá Ránargötu að Vestui’vallagötu. Skilist á Ránargötu 18. (22 Gullhringur fundinn. Vitjist á Vesturgötu 56. (20 r TILKYNNING I Munið Nýju Bifröst í Varð- arhúsinu, sími 2199 og 406^ Fljót og góð afgreiðsla. (159 r KENSLA ? Kfcnni vélritun, Cecelie Helga- son. Simi 165. (544 . FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Gull á hafsbotni. frá mér skammbyssuna og Kalli náði henni. Eg Iiafði jámkarl — en það var gagnslaust vopn gagnvart þessháttar skepnum. Þegaí- þeir skutu í annað sinn lilttu þeir mig í öklann og eg féll.“ „Hvernig byrjaði þetta eíginlega?" „Þeir byrjuðu að bölva mér og formæla og heimt- uðu fjársjóðinn sér til handa. Eg barði blökkumann- inn — og þá réðust þeir á mig.“ „Já, þegar þeir sáu gullið. Þeir hafa orðið óðir, þcgar þeir sáu gullið. Og svo hafa jicir tekið jxið nlcð sérl“ Gónzales lilés öndinni mæðilega. „Við vorum ekki húnir að opna kislurnar. En jafn- skjott og þeir höfðu lagt nxig að velli, rukli þeir (il og hrutu upp kisturnar með öxi — Iiverja á fætúr annari.“ „Og hvað fundu þeir?“ spurði eg ákafur. „Það var ekkerl gull i kistunum,” sagði liann erf- iðlega. „Ekki agnar ögn. Þær voru fullar af fallliyssu- kúlum. Þelta voru skotfærakistur.“ „Var ekkcrt gull í kistunum?" spurði eg undrandi. Eg settisl á stól við rúmið lians. Við þessa freíTii var mér öllum lokið. Ekkert gull í kistúnuiil? Hvar var þá gullið? Var það hugsanlegt, að pergamentsblaðið hefði að geyma levndarmálið um felustað ljársjóðsins? „FJn Madeleine?“ spurði eg. „Það er auðvitað mál, að þeir hafa viljað forða sér, þegar þeir voru búnir að leggja yður að velli. En livers vegna tóku þeir stúlkuna með sér?“ „Til þess að konia i veg fvrir, að hún gæti komið upp ura þá,“ sagði Gonzales. „Þeir töldu það áreið- anlegt, að eg mundi farasf þarna þeir höfðu .opn- að lilera niðri í skipinu og ætluðust lil, að eg drukn- aði. En þeir vissu, að Madaleine niundi reyna að ná i mannhjálp, ef lnin yrði kyr á skipinu. Og þó að jieir séu illmenni, liafa þeir liklcga viljað hliðra sér hjá því að drepa hana.“ Nú var barið á útidyrahurðina og eg flýtti mér fram lil þess að opna. Úti fyrir stóð roskinn maður með vangaskegg. Hann liorfði á mig' undan loðnum augahrúnunum. „Jæja, ungi maðiir,“ sagði liann. „Þér kannist lík- lega ekki við míg það er liálfskuggsýnt enn þá. Eg er Forbes læknir.“ „Komið inn læknir. Þér eruð sannarlega snemma á ferðinni.“ Karlinn rumdi við þessu. „Það er hundalíf, sem við læknarnir eigum. Magga og eg erum á ferli sciut og snenuna. Hvcrnig lið- ur sjúklingnum?“ „Það jiarf nú sjálfsagl töluvert iil að drepa hann,“' sagði eg súr á svip og leiddi lækninn i hæinn. Eg athugaði liendur hans, grannar og.Iiprar, og liinar snyrtilegu neglur það vav’ skritið að eg skyldi vcra að taka eftir þeim, en eg gat ekki að því gert, að þær vöktu athyglí mína er hann fór lctti- lega höndum um fótinn á Gonzales. „Hm !“ sagði hann við sjálfan sig. „Þér hefir lekist þetta sæmilega Jolin Forbes, og það þótt þú hafir haft dálítið í kollinum.“ Hann vék sér að mér. „Kúl- an hefir aðeins snert beinið. Fóturinn er ekki brot- inn og hætta er engin á ferðum. Hann jiarf aðeins að livílast. Hvild cr nauðsynleg og mun ge.ra krafta- verk. Yður er óliætt að sofna aftur, hr. Gonzales.“ „Sofa?“ sagði Gonzales. „Hvernig ætti cg að geta' sofið? Mér kemur ekki dúr á auga.“ En svo fór þó, að. hann virtist þegar lilunda, cr læknirinn var að láta tæki sín ofan i tösku sína aftur. Eg lieyrði, að Birtles var kominn í eldhúsið*og fór því fram til að heimta skýrslu al’ honuin. Hann kvaðst hafa lvitt lögregluþjón þann, er á verði stóð, og hefði hann lieitið að láta þegar að óskum okkar. F.g skipaði því næsl Birtles að liita kaffi og koma með jiað inn í lesstofuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.