Vísir


Vísir - 05.03.1931, Qupperneq 3

Vísir - 05.03.1931, Qupperneq 3
VISIK an brotin af því. Þeir mistu báða bátana, en ekki urðu skipverj- «r fyrir neinum meiðslum. H. C. Andersen. 125 ára minning. Eftir Richard Beck. Framh. Fjórtán ára gamall, nreð eitthva'ð íitt rílcisdali í vasanunt, hélt Ander- ■sen úr föðurgarði, að leita gæfunn- ar. Hann var sem hetjumar í rnörg- unr æfintýrunum, er allslattsar og einmana lögðu út í heiminn. En Andersen var hinn öruggasti, treyst- andi á handleiðslu forsjónarinnar, minnugur þess, að löngttm íór vel j æfintýrunum. Til Kaupmannahafnar kom hann 6. september 18x9. Var það merkis- dagur mikill i lífi hans. Fyrsti á- fanginn var honurn að baki. Áður .en hann fór að heintan, hafði hann sagt við móður sina: „Fyrst verð- ur maður margt ilt að þöla, og svo verður maður frægttr." Hann reyndist sannspárri en hann mun hafa grunað. Framan af varð hann að þola rnargt andstreymi. Vegur snillingsins er eigi sjaldan þyrnum stráður, og sannaðist það á Ander- sen. Hann reyndi til að verða leik- húss-söngvari, leikhúss-dansari og Jeikari, en allar þær tilraunir hans fóru út um þúfur. Þegar best vegn- .aði með sönginn, fór Andersen í mútur; hann var of klauffenginn til að verða dansari og hann skorti leikara-hæfileika. Félagar hans gerðu gys að honum. Hann l>jó við sult og seyru í einu lakasta hverfi Káupmarihahafnar, mitt i hinni ægi- Jegustu siðspillingu, en sanxt hélt jhann hreinleik sálar sinnar og sak- leysi. Þar við bættist, að leikhúss- stjóniin hafnaði öllum leikritum þeint, sent Andersen sendi henni, -enda var hér unt harla gölluð frum- srníði að ræða, þó finna niætti i þeinx skáldleg tilþrif. En þrátt fyr- -ir allan andbyrinn, glataði Ander- •sen ekki trúnni á sjálfan sig og framtíð sína. Ýtnsir merkismenn höfðu líka •orðið til að greiða götu hans. Með- .al þeirra vortt tónsnillingurinn Weyse, Síboni söngmeistari við konunglega leikhúsið, og Baggesen skáld. Þeir sá.u, ekki síst hinn síðast- nefndi, að eitthvað óvenjulegt bjó í pilti þessttm, þó afkáralegur væri í útliti og hátturn. En þó var það ■rnesta gæfa Andersens, að hann á- vann sér vináttu Jónasar Collins, .eins af stjórnendum konunglega Jeikhússins, er var bæði mikilmenni ,og göfttgmenni. Reyndist hann An- •dersen ágætur vinttr og hollur ráð- gjafi æfilangt. Ekki er þvi að undra þó skáldinu verði tíðrætt um Col- lins i sjálfsæfisögu sinni og bréf- um, og minnist hans jafnan tneð ástúð og þakklæti.* Andersen hafði, svo sem fyr var að vikið, notið lítillar mentunar i .æsktt. Úr þessu varð að bæta, ættu skáldhæfileikar hans að njóta sin til fulls. Þetta sá Collins öðrum fremur. Fékk hann því áorkað, að konungur veitti Andersen 400 rikis- dala ársstyrk í þrjú ár, til náms á æðriskólum og ókeypis kenslu. Stundaði Andersen fyrst nám á lat- inuskólanum i Slagelse, en siðar á * Um Andersen og Collins má lesa j bókinni H. C. Andersen og det Collinske Hutis, er Edvard, sonur 'Jónasar Collins, sá um útgáfu á, og prentuð var 1882. Var höfundurinn gagnkttnnugur Andersén, enda er mikinn fróðleik að finna i riti hans bæði um æfi skáklsins og sjálfan ;hann. latinuskólanum í Helsingjaeyri. Urðu námsárin honum eigi eins gleðirík og affarasæl og ætla mætti. Hann sætti illri meðíerð og ósann- gjarnri of hálfu S. Meislings, er var rektor nefndra skóla á nátns- tíð Andersens. Meisling þenna, þó lærður væri vel, skorti allan skiln- ing á skapgerð og gáfum Attder- sens og beitti hann hörku og háði. Konx svo að lokum, að Collins tók hann úr Helsitigjaeyrar-skóla og setti hann til nárns í Kaupmanna- höfn. Lauk Andersen þar stúdents- prófi haustið 1828, með sæmilegri einkunn. Var hann nú í sjöunda hirnni, svo sem sjá má í fyrsta kafla skáldsögu hans 0. T. Er þar að finna reglulegan dýrðaróð, þó i ó- bundnu máli sé, ttm "hamingju hins nýbaka stúdents. Næsta ár lauk An- dersen prófi í forspjallsvisindum með heiðri. Og ]tar með var lokið skólagöngu hans. Eftir það ttrðu ritstörfin aðal viðfangsefni hans. Andersen varð fyrst kunriur af kvæðum sínurn. A skólaárunum í Helsingjaeyri orkti hann hið fagra og fræga kvæði sitt „Hið deyjandi barn“. Var það prentað i tímariti einu, náði brátt lýðhylli og kom höfundinum í skáldatölu. Fyrsta bók Andersens kom út á nýársdag 1829. Var það skáldsagan „En Fod- rcjse fra Holmens Kanal til Öst- pynten af Amagcr. Frásögnin er fyndin, en ófrumleg, öfgafull og yfirborðsleg. Þó rná glögt sjá hið auðttga ímyndunarafl höfundarins i smellnum samlikingttm óg glöggum myndum hér og þar í ritinu. Bók þessi hlaut ágætar viðtökur. Sama árið kom út gamanleikttr og kvæða- safn eftir Andersen og áttu einnig vinsældunt að fagna. Sumarið 1830 ferðaðist Ander- sen utn Jótland. Varð för þessi harla örlagarík i lífi skáldsins. Með- an’hann dvaldi í Faaborg, varð hann ástfanginn nxjög í Riborg Voigt, systur eins vinar sins og nánxsfé- Iaga. En hún var öðrunx heitin. Fjarri fór þó, að Andersen gleymdi henni. Að honum látnum fanst lit- ill poki á brjósti hans, hafði hann þar alla æfi geymt síðustu kveðjtt Riborgar — bréf frá henni. Og ástavonbrigði þessi höfðtt djúp á- hrif á Andersen, svo setn sjá má af ritum hans frá næstu árutn. Þar kennir nú tneiri alvöru en áður. Tvisvar sinnum varð Andersen 'aftur fyrir vonbrigðunx i ástum. Hatjn lagði um skeið hug á dóttur Jónasar Collins velgerðarmanns sins, en árangurslaust. Löngu seirina feldi hann mikla ást til Jenny Lind, söngkonunar frægu, „sænska nætur- galans" svokallaða. Fór það að von- um, því að þau voru andlega skyld, áttu bæði göfuga og hreina snill- ingssál. En söngkonan galt ást An- dersens með einlægu, bróðurlegu vinarþeli. Og þó honurn fyndist það að vonum rýr ástarlaun, hélst hin fölskvalausa vinátta þeirra, rneðan bæði lifðu. Og tvær hinar fegurstu ■af sögu Andersens, „Næturgalinn“ og „Engillinn", eru sprottnar upp af aðdáun hans á söng Jenny Lind. En Anderseu græddist rneira á kynningunni við þessa frábæru listakonu. Hún hafði rnikil og göfg- anid áhrif á hann. Með dæmi sínu sýndi hún honum, að hinn sanni snillingur helgar líf sitt list sinni. Enda segir Andersen sjálfur um söngkonuna: „Hún kendi mér fyrst að skilja helgi listarinnar, af henni lærði eg,að maður verður að gleynxa sjálfum sér í þjónustu hins æðra.“ Og er stundir liðu fram, helgaði Andersen sig líka allan list sinni. En hinir eru nxargir, sem gæddir eru listgáfu, eri neita að fórna öllu á altari hennar og verða þess vegna aldrei nerna miðlungsmenn. Frb. Atliugasemd. —O--- Út af grein hr. Gísla Sigur- björnssonar í „Vísi“ í dag, vildi eg leyfa xnér að biðja yður, hr. ritstjóri, fyrir eftirfarandi linur. Það er rétt, sem hr. G. S. seg- ir, að laun verslunarkvenna hér í bæ niunu ærið misjöfn og sumar verslunarstúlkur lxafa ef- laust lág laun. En þess ber að gæta, að engar stúlkur eru neyddar til þess, að sæta þeim kjörum. Þeim er fx-jálst að skifta um atvinnu, ef þeim virð- ist það hagfeldara, en eg veit ekki til, að rnargar hafi gert það. Ýmsar þessara ungu stúlkna munu dveljast í foreldrahús- um og hafa þar ókeypis fæði og húsnæði. Þær vilja heldur „vera í búð“, sem það er kallað, en ráða sig í vistir eða stunda fisk- vinnu og annað slikt, senx um kvnni að vera að ræða. — Þær eru sjálfráðar að fara eða vera. Og' eg fæ ekki séð, að hr. G. S. eða öðrum koxni það við, livorn kostinn þær taka. Reynslan er sú, að miklu fleiri ungar stúlk- ur vilja komast að búðarstörf- um í þessum bæ, en þangað geta komist. Þeir, sem gerast til þess, að heimta allt af öðr- um, hættir til að gleyma, að því eru vissulega takmöi’k sett, hvaða kaup atvinnufyrirtækin geta hoðið starfsfólki sínu. Það er ekki nóg að krefjast þess af verslunai*fyrirtækjum eða öðr- uni, að þetta eða hitt skuli greitt fyrir ákveðin vei’k. Fyrirtækin verða að geta borgað. Geti þau það ekki og fallist þó á að greiða það kaup, sem lieimtað er, oft og einatt af lítilli sann- girni og engri fyrirhyggju, hljóta þau fyrr eða síðar að gefast upp. Nú er einmitt svo ástatt hér, að flest eða öll atvinnufyrir- tæki bei’jast í bökkum. Mörg eru í þann veginn að sligast undir ofurþunga þeirra örðug- leika, sem að steðja úr öllurn áttum. Mér er þess vegna öld- ungis óskiljanlegt, hvernig nokkur verslunarmaður getur verið svo skammsýnn, að ætla nú að fara að krefjast launa- hækkunar. Yrði slík krafa sett frarn í alvöru og lialdið til sti’eilu, hlyti afleiðingin að verða sú, að margir mistu þá atvinnu, sem þeir hafa nú, og vafalaust verður reynt að láta þá halda sem allra lengst, — hverSu örðugt senx það kann að reynast. Þessar athugasemdir eru ekki franx komnar sakir þcss, að eg’ unni ekki öllum góðra launa. Eg' vldi óska, að atvinnuvegir okkar íslendinga stæði með þeinx blónxa, að allir, sem að þeinx vinna, gæti notið hárra launa. En eg veit að það er óhugsandi senx stendur. Og eg fæ ekki betur séð, en að allir verði að vera samtaka að því verki, að fleyta búskap þjóðar- innar yfit’ mestu örðugleikana. Að öðrum kosti mun ekki reyn- ast hægðarleikur að vei’jast þeim áföllum, sem i vændurn eru, og enginn fær séð nú, hversu víðtækar og alvarlegar afleiðingar muni hafa i för með sér. Þegar um lxægist og atvinnu- líf þjóðarinnar kemst á réttan kjöl af nýju, er tími til þess kominn, að ræða úm launabæt- ur. Fvr ekki. 4. mars 1931. Verslunarmaður. Veðrið í nxorgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Vest- mannaeyjunx 6, Julianeliaab 10. Veðurskeyti vantar frá öllunx öðrum stöðvum, innlend- um og útlendum. Mestur hiti hér í gær 5 st„ minstur 1 st. Úrkoma 56,7 ninx.). — Lægð- in er enn fyrir suðvestan land og yfir Grænlandshafi, en liæð fyrir austan land. — Horfur: Unx allt land er spáð suðvestan hvassviðri, storxxxi og hláku. Símabilanir urðu nxiklar i ofviðrinu, eink- anlega i Reykjavik og Hafnar- firði, og fjöldi luxsa sambands- laus. Raftaugar og símalínur hafa víða flækst saman. Er unn- ið af kappi að viðgerðum, eftir því senx liægt er. Tólf staurar brotnuðu nálægt Grafarholti, en ekki aðrar stórfeldar bilanir á aðallinum. Er unnið að viðgerð- xun jxax’, en veður svo mikið að varla er stætt, og því vafasamt að hægt verði að gera við lín- una í dag. Samband er við Ála- foss yfir Ölfus og Þingvelli. Bil- að er til Keflavíkur, en búist var við, að sambandið jxangað kænxist í lag í dag. Ásahláka íxxeð suðaustan liyassviðri og óvenjulega nxikilli rigningu var í alla nótt. Mikið krap er urn allar götur og illt umferðai’, en þó munu bifreiðir hafa komist víða um bæinn í morgun. — Vatnsagi var mjög mikill í nxið- bænum í gærkveldi, en hefir nú minkað nokkuð. Trúlofun sina opinberuðu síðastliðinn laugardag ungfrú Guðrún Guðnadóttir frá Hrauni í Holt- uixi og Guðmundur Þoi’leifsson frá Þvei’læk i Holtum. Hjúskapur. í gærmorgun voru gefiix sam- an í hjónaband ungfrú Krist- jana Hafstein og Sigui’ður Jóns- son vei’kfræðingur. Brúðkaups- veisla var haldin á Hótel ísland. Ungu hjónin fara utan í kveld á Primula. Þór konx í gærkveldi með fisk, senx seldur verður á morgun á Klapparstig 8. Nokkrir línuveiðarar, sem lágu við Hauksbryggju i morgun, losnuðu frá bryggj- unni og nxunu hafa laskast eitt- hvað. — Péturseyna rak vestur undir garð. Bragi, sem lagði af stað til Eng- lands í fyri’adag, sneri aftur, til Jxess að bæta á sig kolum. — Leggur af stað aftur seinni part- inn í dag', ef veður leyfir. E.s. Suðurland fór ekki til Borgarness í dag, vegna dimmviðris. Botnia fór kl. 5 í gær frá Leith. Esja lá veðurtepl undan Langanesi í nxorgun. Primula fer utan í kveld kl. 6. Island fór frá Kaupnxannalxöfn i gærmorgun, áleiðis hingað til lands. Misprentast hefir i gær i dánax-auglýsingu Andi’ésar Ólafssonar, föðumafn lconu hans, Ólafar, sem er Gests- dóttir, en ekki Gísladóttir, eins og stóð í auglýsingunnx. Bruni. Eldur kviknaði í ínorgun í einu insta húsinu í Sogamýri. Er það steinhús nxeð trérisi og stendur nokkuð hátt. Það var upphaflega eign Skúla Thorarensen, en nú býr þar Jó- liann Ólafsson bygginganxeist- ari. Slökkviliðið fór inneftir. Færð var mjög ill, en þó kom- ust slökkvivagnarnir liindrim- arlítið, en aðrar bifreiðir, með lxrunamönnum, töfðust nokk- uð. Loftliæð hússins logaði öll, jxegar slökkUIiðið kom. Stór- viðri var á og öll aðstaða ill. Var nxannháski að standa hlé- megin við húsið, þegar veðrið tók að feykja járnplötum af jxakiixu. Þó tókst að slökkva eldinn, og starfaði slökkviliðið að þvi nokkuð á aðra klukku- stund. — Brann þakhæðin að íxiestu, en engu varð bjargað þaðan af innanstokksmumun. Neðri liæðin er óbrunnin, og þaðan bjai’gaðist allt lauslegt, en talsvei’ðar skexndir nxunu hafa 'orðið af vatni. Allt fólk komst út, og enginn slasaðist, svo að kunnugt sé. — Fjós pg lilöðu tókst að verja að nxestu. Gripir voru leystir xit, og hey mun litt hafa skemst. Um upptök eldsins vita nxenn ekki, en giskað er á, að kvikn- að liafi frá rafmagnslögn. Útvarpið í dag. Kl. 19,25: Hljónxl. (grammó- fón). — Kl. 19,30: Veðurfregn-, ir. — Kl. 19,40: Upplestur úr bókmentum (síra Ámi Sigurðs- son). —- Kl. 19,50: Einsöngur (Kristján Kristjánsson, söngv- ari): Markús Kristjánsson: Gott er sjúkunx að sofa. — M. K.: Er sólin hnígur. — M. K.: Den hlonde Pike. — Kl. 20: Þýsku- kensla i 1. flokki (Jón Ófeigs- , son, yfirkennari). — Kl. 20,20: Einsöngur (Kristján Kristjáns- son, söngvari): Páll ísólfsson: Frá liðnum dögum. -— P. í.: Söknuður. — P. 1.: Heirnir. — Kl. 20,30: Erindi: Ferðasaga suður Kjöl (Jón H. Þorbergs- son, bóndi). — Kl. 20,50: Ó- ákveðið. — Ivl. 21: Fréttir. —■ — Kl. 21,30-35: Grammófón- liljóml. (Orkester): Strauss: An der schönen blauen Donau. — Strauss: Wein, Weib und Ge- sang. — Schumann: Tráumereí. — Dvorak: Hunxorescpie. — Toselli: Serenade. Brauð og smjttrlikl. —0— Mig langar til að biðja Visi fvrir eftirfarandi línur. Það er ekki oft, sem eg tek mér penna i hönd, enda hefi eg oftast öðru að sinna, sem nauðsynlegra jxykir en skriftirnar. En komi Jxað fyrir, að eg ráðist í að láta hugsaixir nxinar í ljós á prentí, þá sný eg mér ávalt til Vísis, því að kynni mín af því blaði eru góð, bæði að fomu og nýju. Visir hefir, eg held einn allra blaða hér, bent á nauðsyn þess, að brauðvörur lækkuðix í verði, Eg hefi séð fi’á því skýrt á prenti, að rúgmjöl og hveiti hafi fallið talsvert i verði á er- lendum markaði, upp á síðkast- ið, en þess hefir lítið gætt f lækkuðu brauðverði hér, hvern- ig sem á þvi stendur. Hér hafa nú risið upp tvær

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.