Vísir - 20.03.1931, Side 2

Vísir - 20.03.1931, Side 2
V 1 S 1 R Fyrirliggjandi: UMBÚÐAPAPPÍR d«. do. UMBÚÐAPOKAR .)/ cni. 40 — 20 — írá 1/16 kg. til 10 kg. ^ímskeyti Pisa. 19. mars. United Press — FB. Flugmenn farast. Umberlo Maðdalcna, frægasti flugmaður Itala, og Ceccoli flugliðskapteinn, sem voru í flugfcrðalagi til Brazilíu, biðu báðir bana, er flugvél þeirra steyptist niður og cyðilagðist skamt frá Pisa. London, lí). mars. United Press — FB. Aukakosningar í Englandi. Aukakosning fer lram i dag i Sf. Georgéskjördæmi i Wesí- minster. í kjöri ern: Óháður ihaldsmaður Sir E. Petter og Alfred Duff Coóper, ílialdsmaður. Aukakosn- ing þessi vekur afarmikla at- liygli vegna þess að Sir.E.Petter Iiefir snúist á móti Stanley Bakhvin sem leiðtoga ihalds- flokksins.BláðakóngurinnRoth- ermere stvður Sir E. Petter i hlöðum sínum, en Iiann heldur ])ví fram, að Baldwin sé mest um að kenna, að Indlandsmálin konuist i það öngþveiti, sem þau hafa verið í að undan- förnu. (Aukakosning þessi fer ( frahi vegna andláts Sir Laming- Worthinglon-Evans. Ihalds- meirihlutinn í aðalkosningun- uin var 16,154. Sir Ernest Pett- er er, að.þvi er Daily Mail herm- ir, einhver fremsti kaupsýslu- maður Bretlands). Helsingfors, 19. mars. United Press. FB. Stjórnarmyndunartilraunir í Finnlandi. Svinbufvud forseti hefir falið dr. Eunila, forseta landbúnað- arráðsins að mynda stjórn. Varsjá, 19. mars. United Press. I'B. Launalækkun. Verksmiðjueigendur og kola- námueigendur liafa komið sér saman um hægfara launalækk- un um 25%, til þess að hægt verði að flytja út kol og fleiri útflutningsvörur með hagnaði. London 20. márs. United Press. I'B. Aukakosningar í Englandi. Frambjóðandi íhaldsflokks- ins, Cooper, vann sigur í auka- kosningunni í St. Georges-kjör- dæmi. Hlaut hann 17.242 atkv., en óháði Ihaldsframbjóðand- inn, Sir Ernest Petter, 11.532 atkvæði. Cardiff 20. mars. United Press. FB. Aukakosning fór fram í Pon- typriddkjördæmi i dag. Var þar kosið í sæti Mardy .Tones, sem sagði af sér þingmensku. Frambjóðendur D. L. Davies, jafn. D. Evans, ihaldsm., Craw- shaw, frjálsl. Orslitin verða kunn síðari hluta dags á föstu- dag. Utan af landL —o— FB. i mars. 28./2. Tíðin hefir verið óvenju hörð, siðan eftir áramót. Öllum fén- aði gefin full gjöf síð'an með ]>orra. Kuldi hefir ekki komið jwilíkur um mörg undánfarin ár. Framfarir í húskap voru fremur hægfara siðastliðið ár, þó nokkuð væri unnið að nýrækt (túnrækt) hér og þar í sveitinni. en hvergi i stór- um stíl. neina i Suður-Vik. Var þar •allstórt stykki sléttað með dráttar- vél síÖastliðið vor. — Afkoma hjá bændum er fremur slæm. Skuldir hafa fremur aukist og útlit yfirleitt slænit. 14./3. Tíð hefir farið batnandi. Eru nú komnir góðir hagar viðast og fagna menrí því alment, ])ví márgir voru orðnir kvíðiíir út af hagleysinu, enda nokkuð ])antað af fóðurbæti til vonar og vara. Von- andi þarf ekki á því að halda, ef batinn helst. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að verjast inflúerísu. Annars gengur slæmt kveí, allmargir legið með háan sótthita, og á stöku bæ hafa allir lagst. 28. f. m. andaðist á Eystri-Sól- heimum Kristin Þorsteinsdóttir, 82 ára görnul. Kristín heitin var búin að liggja rúmföst frá ]>ví i júní s. 1. Menn hafa farið í hópúm til Vest mannaeyja og Reykjavíkur undan- farnar vikur, til ]>ess að leita sér atvinnu og er.u sumstaðaf ekki hejma nema konur og börn. Frá Alþingi í g æ r. —o— Efri deild. Frv. um tilbúinn áhurð var samþvkt og senl ncðri deild, og frv. um fiskimat (bráða- birgðalög, sem gefin voru út í haust) var vísað til 2. umr. Neðri deild. 1. Frv. um breyling á úl- soarslögunum (um að lirepps- nefndir megi ákveða gjald- daga) var til 3. umr. og sam- þvkt. 2. Frv: um sjóveitu í Vesl- mannaeyjum var einnig afgr. orðalaúst úr deildinni. 3. Frv. um breyiing á lög- um nr. 56 frá 1029 um notkun bifreiða. Flutningsmenn eru Héðinn Vald. og Halldór Ste- fánsson. Fer frv. fram á að lög- leiða skvldutryggingU allra hif- reiðastjóra fyrir slysum, sem þeir kunna að verða fyrir við aksturinn. Þvkja ákvæði nú- gildandi laga ekki nógu skýr i þessu efni. Fr\r. var visað til 2. umr. og allsherjarnefndar. //. máil var frv. um búfjár- rækt, sem var til 2. umr. Er þetta stjórnarfrv. og langur Jagabálkur. Landbúnaðarnefnd hafði haft þetta frv. til með- ferðar, og har fram 45 brevt- ingartillögur við það. Fram- söguin. nefndarinnar, Bjarni Ásgeirsson, flutti langa ræðu og' skýrði þessar fjölmörgu breytingartillögur. Forsætisráðherra tók næstur til máls og þakkaði að vísu nefndinni fyrir rækilega at- hugun, en hinsvegar var liann andvígur flestum tillöguni Jiennar og taldi þær spor aftur á bak, og mundu þær, ef sam- þyktar yrðu, verða til ])ess að seinka þeim árangri, sem frv. væri ætlað að ná. Talaði for- sætisráðherra mjög ákveðið um nauðsyn þess, að löggjafar- valdið stvrkti annan meginþátt landbúnaðarins, biipenings- ræktina, en léti sér ckki nægja jarðræktina eina, svo sem ver- ið liefði til þessa dags. Umræðunni varð ekki lokið og var frestáð þangað til í dag. DýraverndnnarfélagiB. •—o— Aðalfundur Dýraverndunar- félags íslands var haldinn 18. ]). m., í liúsi K. F. lT. M. Reikningar lelagsins, Trvggva- sjóðs og Dýraverndárans voru lagðir fram og samþyktir. Þá skýrði formaður, Þorlcifur Cunnarsson, frá störfum fé- lagsins á Jiðnu ári. (lat bann nokkurra inála, sem sijórnin befði þaft afskilti af, og skýx-ði því næst frá rekstri búsins í Tungu. — I árslok 1929 bafði verið lokið við gagngerða breytingu á gripahúsum félags- ins, en síðan var komið þar npp sjúkraklcfa ög baði, handa stórgripum, kindum og öðrum liúsdýrum. Áranguriim af bin- uin bæltu hiisakynnum kom fljótt i ljós, því að áðsókn að Tungu varð miklu meiri en áð- ur hafði verið, sem sjá má af því, áð i janúar 1929 voru tekjur Tungubúsins kr. 194,58, en í janúar 1930 kr. 801.49, en allar tekjur búsins 1929 voru kr. 5270.93, en árið 1930 urðu þær ki'. 10942.59, eða meir en tvöfaklaðai'. Má fvrst og fremst þakka þetta breytingunni, sem gerð var á gripahúsum félags- ins. — Rrevtingin hafði að vjsu orðið dýr, en bún liefir þó auð- sjáanlega svarað kostnaði,bæði beint og óbeint. Fn eins og for- maður félagsins benti á, þá er þó rekstur Tungubusins ekki gróðafj'rirtæki, þvi að auk venjulegs reksturskoslnaðar livíla á búinu miklar skuldir, sem það verður að svara rent- um af, og liefir félagið hæði oi'ðið að leita sér tekna með hlutaveltu o. fl. og notið slyrks frá Alþingi. Fn aðsóknin sýnir, hversu brýn þörf er hér á stofn- un eins og Tungu. Þo að Revk- vikingar og nærsveitamenn komi oft skepnum sinum fvrir í Tungu, þá eru það ekki síst langferðamenn, sem þangað leita, sem sjá má af því, að á liðnu ári var í Tungu tekið við 10 hestum úr Skaftafellssýslu, 20 úr Dalasýslu, 175 xir Árnes- sýslu, 200 úr Rangái'vallasýslu, 250 úr Borgarfjarðarsýslu og 300 úr Húnavatnssýslu. Auk ])ess var þar komið fyrir 106 kúm, 636, kindum, mörgum liundum, köttum og alifuglum. Þegar formaður hafði lokið ræðu sinni, var gengið til kosn- inga. Þorleifur Gunnarsson var endurkosinn formaður, Einar Sæmundsen varaform., Leifur Þorleifsson gjaldkeri, endurk., Hjörlur Hansson ritari, end- urk., Samúel ólafsson og Sig- urður Gíslason, háðir endur- Hessian. Bindigarn. Sanmgarn. Verdid mikid lækkad. Þúrðnr Sveinsson & Co. 04g cs o O fcrt CVI Munið eftir spegla-útsölunni kjá Ludvig Storr, Laugaveg 15. O o kosnir. Endurskoðendur voru endurkosnir, Ólafur Benja- mínsson og Ólafur Briem. Eftir stjórnarkósiiingu urðu nokkurar umræður á við og dreif, um starfsemi félagsins, og tóku meðal annara til máls síra Ólafur Olafsson frikirkju- prestur, Daniel Daníelsson, Einar Sæmundsen o. fl. Fréttabréf. --O-- (Frh.) Úr Vestur-ísafjarðarsýslu. X autgriparæktarfél. Mýrahrepps hefir keypt uaut frá Hvauueyri í Borgarfirði. Garðrækt hefir lengi verið stund- uð hér og með góðum árangri, bæði í sveitilm og kauptúnum, er hún mikill stvrkur mönnum, þar sem búirí eru yfirleitt smá og jarðir litl- ar. Blóirí- og trjáræktarreitir eru á nokkrutn stöðuni. en Skrúður á Núpi cr konungur allra blóm- og trjágarða á Vestf jörðum, og kemur árlega fjöldi gesta til að njóta ynd- is af að skoða, hjinn. Sjávarafli er nú yfirleitt mjög göður og mikið stundaður sjór í vetur á stærri og smærri niótorbát- um frá Súgáúda- og Önundarfirði. Frá Þingeyri geiigur linuveiðariun „Nonni“, og er hann leigður af skipshöfninni og gerður út af henni. Eru þar allir upp á hlut, eins og áður tíðkaðist um land alt, að und- anteknum vélstjóra. Gengur leiga. og útgerðarkostnaður fyrir kaupi skipsmanna, en hásetar og yfirmenn hluta á niilli sín því, sem afgangs verður. Er þetta mjög heilbrigð til- raun og væri nú ólikt friðvænlegra í landinu, ef útgerðin vreri rekin þannig. Nonni er nú búinn að leggja á land 400 skjxl.. og hefir litlu sem engu tapað af veiðarfærum. Þá vil eg að endingu minnast lít- ið eitt á mentamájin. Ungmenna- skólinn á Núpi. í Dýrafirði hefir starfað í 25 ár. að þessu ári liðnu. Sigtryggur Guðlaugsson ])rófaStur að Núpi stofnaði skólann og stjórn- aði honum þar til nú fyrir tveim vetrum. að hann var gerður að hér- aðsskóla Vestfjarða. Tók þá Björn Guðmundsson við stjórn skólans, en hann hefir verið kennari við skól- ann svo að segja frá byrjun. Núp- ur hefir nú uni. aldarfjórðung verið vitazgjafi okkar Vestfirðinga i andlegum efnum. Hefir þar verið unnið' óeigingjarnt nienningarverk, en það ern einmitt þau verkin, sem bera bestu ávextina, enda hefir skól- inn notið mikilla vinsælda og gert ómetanlegt gagn. Nú er i ráði að byggja nýtt skólahús nieð sundlaug í kjallara. En jafnframt á að nota gömlu húsín fyrst um sinn. Síðastliðið sumar var bygð 40 hestafla rafstöð við Núpsá, og lýs- ir hún húsin og hitar og svður mat- inn. Völundurinn Bjarni á Hólmi sá um verkið og hefir stöðin revnst vel í vetur. Kostaði hún kr. 30.000. Til nýhyggingarinnar hafa \-estur- og Norður-ísafjarðarsýslur lagt fram sínar 10 ])ús, kr. hvor, og Baröastrandaísýsla io |)ús. kr.. og ioks Héraðssamhand U. M. F. Vest- fjarða 13.000 kr. Auk ])ess hafa hrcppar og einstakir menn lágt tfani tálsvert fé og gainlir Vest íirðingar húsettir erlendis hafa jafnvel num- að eftir þessu óskaharni okkai' óg stutt það verulégá. SíðastÍiðið sumar gáfu. gamlir nemendur ‘skqlanum vandað víð-. tæki. /. Ð. Dánarfregn. H. Debell, sein 11111 10 ára bil var framkvæmdarstjóri hins ís- lenska steinolíuhlutafélags hér í bænum, andaðist hinn 17. þ. m. í Helsingfors. Veðrið í morgun. 1 Révkjavík -4- 1, ísafirði -4- 5, Akureyri ~ 1, Seyðisfirði -t- 1, Vestmannaeyjum,-4-2, Stykk- ishólmi -4- 2, Blönduósi — • 3, Hólum í Hornafirði 1 (skeyti vantar frá Raufarhöfri, Grinda- vík og Kaupniánnahöfn), Fær- eyjum 7, Julaneliaab -4- 7, Ang- magsalik -4— 11, Jan Mayen -4- 6, Hjaltíandi 3, Tvneinouth 5 st. Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur -4- 2 st. — Grunn lægð fyrir suðaustan land og önnur út af Snæfellsnesi. Suðvestur- land: Breytileg átt, viðast norð- véstan kaldi. Dálitil snjókoma vestan til. Faxaflói, Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: Austan og norð- austan gola. Sennilega snjó- koma með kveldinu. Norður- land: Austan og suðaustan gola. Úrkomulaust. Norðurland, J&M&tutfónaem %X? xAr ÍA? vX? Œ? f

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.