Vísir - 20.03.1931, Side 4

Vísir - 20.03.1931, Side 4
VISIK Mjólkurbú Blvesinga /f hefir útsölu fyrir vesturbæinn, á Oldugötu 29, SÍMI: 2 3 42. Fæst þar nýmjólk, rjómi, skyr, smjör og hin viðurkenda Heilsumjólk. — Einnig brauð og kökur frá Björnsbakaríi. Sent heim til kaupenda. Kemur daglega nýtt á markaðinn. IfotiS Rllcocks piástra ef tiér hafifl tireutir Það cm hinir dásamlegu brúnu plástrar, sem færa yður hlýju og fróun. Kraftur þein-a er svo mik- ill, að þeir minka undir eins þján- ingarnar, hversu djúpt sem þær kunna að liggja, og lækna þær að fullu á skömmum tíma. — AL- COCKS plástrar eru bestir allra meðala slíkrar tegundar, af því að þeir hjálpa yður allan tímann, sem þér nptið þá. — Þursabit (Lumbago), Ischias, gigt, bak- verkur, hósti og kvef geta blátt áfram ekki staðist áhrif plástr- anna. Fást hjá öllum lyfsölum. Aðalumboðsmaður okkar fyrir fsland er: Stefán Thorarensen, Reykjavík. Alcoek Manufacturing Company. Birkenhead. England. K.F.U.K. A.—D. Fundur í kvcld kl. 8%. Framkvæmdarstjóri flytur fyr- irlestur. Alt kvenfólk velkomið. Nýlagað daglega Okkar afbragðsgóðu Medist- er-pvlsur. BenedifctB.G lömundssön&Co. Vesturgötu 16. Simi: 1769. Til páskanna: Hveiti 10 au. % kg., í 50 kg. pokum kr. 15,00 (pokinn), egg 18 au., sultutau 1,40 1 kg. Alt fyrsta floklcs vörur. Jóhannes Jóhannesson, Spitalastíg 2. Sími: 1131. Hraðsala 40 silkikjölar seljast fyrir liálfvirði. Regnkápur á konur, mikið lækkaðar. Karlmannsföt, stórlækkað verð. Drengjaföt seljast ódýrt. Stór og falleg dívantcppi á 9,50. — Munið alis- konar fatnaðarvörur seljast nú með stórlækkuðu verði. Silfur- vörur gjafverð. Stórir gafflar á 1 krónu og alt efíir því. Klöpp. Anglfsið í TISI. Nýkomið: Vortðsknr, Tðsknbnddnr (tísknlltlr), Leðnrveski, Aiiskonar bnddur. Leðarvörudeild Hljóðfærahússins oí Nýtt. Gulrófur í lausri vigt, kart- öflur í lausri vigt og í sekkjum á 8,50 og 9,50 pokinn, livitkál, ísl. smjör á 3,25 kg. — Ódýrasta verslunin á íslandi er Von. JBox Tengor er myndavél fyrir alla. Verð 20 kr. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. WieDarbúðin, LAUGAVEGI 46. Kvensokkar frá 75 au. Morgunkjólaefni frá 75 au. Greiðslusloppaefni á kr, pr. meter. Peysur frá 6,50. Handklæði frá 75 au. Snægurveraefni frá 4,50. Hvít léreft frá 85 au. Drengjafataefni á 2,75 pr. m. Karlmannasokkar frá 50 au. parið. Manchettskyrtur frá 4,50. Rindi frá 1,25. Handmáluð púðahorð frá 1,50. Ennfremur úrval af rykfrökk- um og régnkápum. Wienarbfiðlo. Búð ásanit hliðarherbergi til leigu á góðum stað. Nánari upplýsingar á Þórsgötu 3, miðhæð. Suðusukkulaði „Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO I. BRTHJÓLFSSON & KVARAM Blóraa og jurtafræ nýkomií. VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Sími 24. wm Gljábrensla. Látið gljábrenna reiðhjól j’ðar fyrir vorið. — Hvert reiðhjól gljábrent þrisvar, og vinnan framkvæmd af færustu mönnum í þessari grein hér á landi. Fálkinn. Takiö þaö nógu ftWlÚ snemma. J| 1 /_J7\ y Biðið ekki með að kn Fersól, þ.mgsð hl þér ernð orðin lasiini Kyrsetur og inniverur hafa skað- Ieg áhrif á liffærin og svekkja Jik- amskraftana. ÞaS fer að bera á taugaveiklun, maga- og nýrnasjúk- dómimi. Gigt- í vöðvum og liðamót- um, svefnleysi, þreytu og of fljót- um ellisljóleika. Byrjið þvi strax i dag að nota FERSÓL. Það inniheldur þann lífs- kraft, sem likaminn þarfnast. Fersól B er heppilegra fyrir þá, sem hafa meltingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraðslæknum, lyfsölum og Tek að mér þvott og hrein- gerningar. Uppl. á Njarðargötu 33 uppi. A sama stað óskasl telpa til að líta eftir harni. (435 Stúlka óskast í visl nú þegar. Uppl. á Spítalastíg 7. (434 Stúlka óskast til að gera hreint. Uppl. í síma 1624. (444 Telpa, 12—-13 ára, óskast strax eða 1. apríl, á lítið heim- ili. Sólvallagötu 45. (427 Stúlka óskast um tveggja mánaða líma að Hesti í Borg- arfirði. Uppl. á Njálsgötu 3. (437 ■JJjjggT^ Unglingsstúlka óskast í hæga vist nú þegar. Uppl. í síma 1592 eftir kl. 7. (447 Stúlka óskasl í visl til Hafn- arfjarðar. Uppl. i Miðstræti 8 A, niðri. (429 Tvær stórar slofur móti suðii til leigu. Sími 469. (443 Innistúlka óskast nú þegar, Hverfisgötu 14. Sími 270. (412 Stúlka óskast í árdegisvist. Valgerður Briem. Lindargötu 28. (441 Formann, 2 hásela og mót- orista vantar á 10 smálesta bát. A. v. á. (440 Stúlka óskast í létta vist, að- eins tvent í heimili. — Uppl. á Seljaveg 9, niðri. (439 Myndir innrammaðar fljótt og ódýrast á Laugaveg 68. (336 Hraust stúlka óskast á Sól- eyjargötu 13. Sími 519. (333 Atvinna. Nokkura menn vantar á handfæraveiðar til Isafjarðar. Uppl. cr að fá á Herkastalanum nr. 10. (423 Ung stúlka óskar eftir at- vinnu við húðar- eða bakaríis- störf. Uppl. i sima 658, milli 4—63/o næstu daga. (416 | HÚSNÆÐI 1 Þrjú herbergi, eldhús og bað- herbergi óskast. Fyrirfram- greiðsla að einliverju leyti get- ur átt sér stað. A. v. á. (433 1 stofa eða 2 lítil herbergi og cldhús óskast 14. mai. 3 í heim- ili. Tilhoð sendist Vísi sem fvrst, merkt: G. G. (432 Forstofustofa til leigu. Uppl. Grjótagötu 7. (430 Herbergi til leigu fyrir ein- Iileypan á Bergstaðastræti 52. Miðstöðvarhiti og rafljós fylgir. (426 Embættismaður, með 4 full- orðna í heimili, óskar eftir 3ja hefbergja íbúð ásamt eldhúsi með nýtisku þægindum 14. mai næstk. Tilboð auðkend N. 14. 5, leggist inn á afgr. Vísis. (438 Herbergi til leigu 1. apríl í Túngötu 16, með miðstöðvar- hita og ljósi. Helst fyrir kyrlála stúlku. Sími 398. (447 Heil hæð á liorni við f jölförn- ustu götu til leigu, helst nú ])egar. Ágætar skrifstofur eða vinnustofur. Ásgcir Magnússon. Simi 1299. ' ^ (145 Upphituð herbergi fást fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 2 samliggjandi lierbergi, eða eitt sérstakt, með húsgögnum, til leigit á Sóleyjargötu 13. Sími 519. (343 Heil hæð eða 2 ibúðir, 2 her- hergi og elejhús liver, óskast til leigu 14. maí í vor. Tilboð ósk- ast lagt inn á afgreiðsluna fyrir mánaðamót með tilgreindri húsaleigu, merkt: K. B. (418 r KAUPSKAPUR Ensk-íslensk orðahók til sölu i búðinni á Hverfisgötu 40. (431 Góð jörð óskast lil kaups í grend við Reykjavík. Upplýsing- ar ásamt gfeiðsluskilmálum leggist inn á afgr. Vísis fvrir 22. j). m. merkt: Jarðakaup. (428- Vandaður fermingarkjóll og kápa til sölu með tækifæris- verði, Frakkastíg 26 A. (425 Villa, utan við bæinn, med öllum þægindum ásamt falteg- um blómagarði er til sölu fyrif lágt-vcrð. Uppl. gefur Jóxias H, Jónsson, Hafnarstræti 15. Síini- 327.________________ (446 Kaupskapur. Hefi kaupendur að „villu“ með öllum nútíma þægindum, 15—20 þús. kr. útborgun. Hefí kaupendur að stórum og smá- um húsum, útb. 5—14 þús. Hefi lil sölu hús á Grímsstaða- holti, verð: 7 þús. útb. 2 þús. 2) Steinhús utan við bæinn á- samt 2ja til 3ja dagsláttna rækt- uðu landi, verð: 32 þús., útb. 10 j)ús. 3) Hús í bænum, verð 18 þús., úth. 3,500. 4) Nýtt stein- hús, verð: 24 þús., útb. 10 þús. 5. Steinhús ásamt gcymsluskúr- um, hentugt fyrir bílstjóra. 6) Steinhús ásamt hestliúsi og hlöðu, verð: 33 j)ús., útb. 10 þúsund. UppJ. í síma 2088, frá kl. 7—9 e. h. (448 Nokkur ný steinhús til sölu. Villubyggingar og sambygging- ar. — Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. Viðtalstimi 6 —7. (268 tíarna- og unglingakápuf seljasl með 20% afslætti. Versl. Snót, Vesturgötu 17. (200 DÍVANAR, nýir og notaðir, fást með tækifærisverði í Tjarnargötu 8. (240 Saltkjöt í heilum tunn- um og lausri vigt frá Hvamms- tanga. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. (353 Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugareg 55. (605 Notuð ritvél i góðu standi óskasl til k'nips. Uppl. í síma 2363. (405 I 9 LEIGA Gott geymslupláss óskast strax. Tilboð sendist Vísi merkt „geymsla“. (421 ..i Pakki með geri i tapaðist á leiðinni frá Liverpool að Frakkastíg, merktur: „A. G., Hafnarfirði“. Skilist gegn fund- arlaunum í pakkhús Natlian & Olsen. (430 TILKYNNIN G | SKILTAVINNU STOFAN, Túngötu 5. (491 Fyrir dömur: — Hárgreiðsla (Ondulation) fæst heima hjá mér, Laugaveg 8. (794 Munið Nýju Bifröst í Varð- arliúsinu, sími 2199 og 406, Fljót og góð afgreiðsla. (159 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.