Vísir


Vísir - 23.03.1931, Qupperneq 2

Vísir - 23.03.1931, Qupperneq 2
V I s I R Fyrirliggjandi: UMBÚÐAPAPPÍR 57 cni. do. 40 — do. 20 — UMBÚÐAPOKAR frá 1/16 kg. til 10 kg. Gljábrensla. Látið gljábrenna reiðhjól yðar fyrir vorið. — Hvert reiðlijól gljábrent þrisvar, og vinnan framkvæmd af færustu mönnum í þessnri grein hér á landi. Fálkinn. Símskeyti Madrid 22. mars. United Press. - FB. Frá Spáni. Innanríkisráðherrann hefir tilkynt, að á morgun verði op- inberlega tilkynt, að aftur gangi í gildi ákvæði stjórnar- skrárinnar um ýms réttindi, svo sem um leyfi til pólitiskra fundahalda. Blaðaeftirlit verð- ur upphafið. London 22. mars. Uniled Press. - FB. Verkfall rafmagnsmanna. Yfir 3000 rafmágnsmenn liafa gert verkfall. Hætt er við, að verkfall verði einnig háð í rafmagnsveitum Lundúnaborg- ar, en af því mundi leiða marg\úsleg vandræði. Orsök verkfallsins er launadeila. Berlín 22. mars. United Press. - FB. Bandalag Austurríkis og Þýskalands. Þýskaland og Austurríki hafa að undanfömu átt i samn- ingum um fjárhagslegt banda- lag sín á milli, og nú er svo langt komið, að bráðabirgða- samkomulag' hefir náðst sem menn ætla að muni leiða til viðtækari samvinnu og banda- lags milli beggja landanna. í bráðabrigðasamkomulaginu er gert ráð fyrir afnámi inn- og útflutningstolla, að loknu und- irbúningstímabili, einnig að héðan í frá geri bæði rikin að eins sameiginlega verslunar- samninga við landbúnaðarrik- in í suðaustur-Evrópu. Sam- komulagið er til þriggja ára og verður þá tekin ákvörðun um, hvort það verði endumýj- að eða ekki. Paris 23. jnars. línited Press. - FB. Koladeila í Frakklandi. Á fulltrúafundi námumanna í Lens vom samþykt mótmæli gegn þeimi neitun kolanámu- eiganda að framlengja gild- andi launasamninga, svo og gegn tilkynningu þeirra um 5% launalækkun. Samþykt var að bíða, uns útséð væri um hvern árangur málamiðlun stjómarinnar ber, en ef hún ber ekki árangur, verður verk- fall hafið þ. 30. mars. -— Laval forsætisráðherra veitir viðtal nefndum beggja aðilja í dag (mánudag). Postnlínsleir í Mókollsdai í Strandasýslu. —o— Postulinsleir (H^AloSi^O^), sem notaður er til postulinsgerðar, heit- ir öðru nafni kaóUn, og svo er hann oftast nefndur i fræðibókum. Frumefnin i leir þessum eru alu- minium (Al), silicium (Si), súr- efni (O) og vetni (H) i þeim hlut- föllum sem efnaformúlan i svigun- um, hér á undan sýnir. — Hreint kaólin er hvítt að lit, og venjulega laust í sér og leirkent, og verðúr að smágerðu dusti er það þornar og molnar, stundum hittist það þó sem allþéttir, hvítleitir steinar, sem eru eigi harðari en það, að þeir verða rispaðir með nögl (harkan 2). I helstu bergtegundum hér á landi og erlendis (blágrýti, grágrýti, gabbrói, graniti og líparíti) er með- al annars mikið af steintegund, sem nefnist feldspat. Er það aðalfrum- steinninn i blágrýtinu og grágrýti hér á landi, og er það venjulega 1 jósleitt. gráleitt eða brúnleitt (í graniti) að lit. í steintegund þess- ari eru sömu frumefni og í kaólini, en að auki kalcium (Ca), kalium (K) eða natrium (Na). Við áhrif lo-fts og vatns geta þessi þrjú sið- astnefndu efni smám saman leyst upp eða étist burtu úr feldspatinu og eftir verður þá kaólin. I flest- um algengum leir er meira eða minna af kaólíni. en þar er það svo blandað öðrum efnum (t. d. járni o. f 1.), sem eigi vcrða skilin frá, og verður því eigi notað til postulins- gerðar. Helstu kaólínnámur hér í álfti eru i Cornvvall á Englandi. Meissen á Þýskalandi, Rönne á Borgttndar- hólmi og hjá Ivö á Skáni. A þess- utn stöðuni er kaólinið tnyndað úr graniti og gtteis; kolsýra í lofti og vatni hefir á löngum tíma leyst feldspat þessara bergtegunda i sundur, og' leifarnar — kaólínið — ekki skolast burtu, heldur safnast fyrir i allþvkk lög og gevmst til vorra tírna. Kaólin, svo nokkuru nemi, hefir fundist á einutn stað hér á landi, i Mókollsclal i Strandasýslu. Mó- kollsdalur gengur i suður frá botni Kollaíjarðar, sem liggur milli Stein- grítnsfjarðar og Bitrufjarðar, gegnt Gilsfirði. Er postulínsleirinn inni í botni dalsins ca. 7 km. frá sjó og um 220 m. yfir sjá\rarmál. Á stóru svæði eru þarna miklar og þykkar leirmyndanir, nteð ýmsum litum. Hefir þar í fymdinni verið tnikill hverahiti í jörðu. setn nú er að fullu kulnaður. Hefir hverahitinn og hveragufurnar leyst bergtegund- irnar í sundur og breytt þeim í leir, líkt og enn á sér stað við ýmsa brennisteinshveri hér á landi. Eitt holtið i þessari leirhólaþyrpingu er að mestu leyti úr hvitum leir. sem nefndur hefir verið blcikja, og hef- ir holtið verið nefnt Bleikjuholt eftir leirnum. Eggert ólafsson get- ur fyrsttir um leir þennan í feföa- bók sinni (s. 393). Menn i ná- grenninu notuðu hann sem plástra á sár og jrótti gefast vel, enda mun í honum vera tiokkuð af brenni- steinssýru, sem er sýkladrepandi. Hanu getur þess einnig. að bóndi einn hafi blandað bleikju i leig.u- sntjör, er hann þurfti að gjalda, því að hún líktist smjöri að lit, og varð málarekstur úr. Ol. Olavius rann- sakaði leir Jtennan á ferðutn sínum 1775—1777 (sjá ferðabók hans s. 565—567) og komst að Jxurri nið- urstöðu. að það tnyndi vera postu- línsleir. — 1780 var Nicolai Mohr sendttr til Islands meðal annars til að.kanna bleikjuna, og ttá nægileg- um sýnishornum til reynslu. T.ýsir hann staðnum og leirnum allræki- lega (N. Mohr: Forsög til en is- landsk Naturhistorie, Kbh. 1786 bls. 287—293), og tók þar rífleg sýnishorn, til að senda til Hafnar og láta reyna, en skipið, cr sýnis- hornin voru send nteð, týndist með ölltt. En þó var nú fengin vissa fyrir að Jretta vræri jjostulinsleir. Á siðari árum héfir bleikjan ver- ið nokkuð rannsökuð. Ásgeir Hessian. Bindigarn. Saumgarn. Veröiö mikíö lækkað. Þárðnr Sveinsson & Co. Torfason efnafræðingur rannsak- aði hana, og reyndist hún vera ó- vanalega hreinn postulínsleir, og tókst vel að brenna smá sýnishorn, sem hann lét reyna. Eg hefi hér við höndina efnarannsókn af bleikj- ttnni eftir dr. Grúner, þýskan mann (Grúner: Bodenkultur Is- lands, Berlin 1912), og set Jtær Itér til fróðleiks: A. B. Kísilsýra (SÍO2) 48,73 Aluminiumoxyd (AL 0:!) • • 37.2Ö 43.22 Tárnoxyd (Fe..C)n) .. 2.98 346 Brennisteinskís (FeSo) 0,79 0,92 Kalk (CaO) 0,44 0.51 Magnium (Mg'O) 0,16 0,18 Kalí (KaO) 0,60 0,69 Natron (NaaO) 1 -37 '-59 (SO;;) 0.77 0,20 Breimisteinn (S) 0,42 0,44 Fosfórsýra (l’o-.O,-,) 0.21 0,24 Gkeðutap 13,64 90.63 99.74 Sýnishorn A reiknað með þeint ráka er í J>ví var þegar það var prófað, en B að frádregnum raka. Siðustu áratugi ltefir verið reynt að fá útlendinga til að hefja þarna nám, en aðstaðan er ekki góð. Stað- urinn afskektur. langt frá sjó, tor- fær leið til sjávar og ófær vögntim á löngum köflum. netrta verulegt fé væri lagt í vegabætur. Auk ]>ess var ekki nógtt tnikið af þessuni hreina postulínsleir til þess að hægt væri að leggja jtarna í verulegan kostn- að. En aðrar leirtegundir þarna i kring hafa litið sem ckkert verið kannaðar, og óvíst hvort Jtær sétt nothæfar til nokkurs eða verð- tnætar. Fram að Jressu hefir eigi verið kunnugt að neitt verulegt af not- hæfttm postulínsleir væri að finna annarsstaðar hér á landi. Reyndar hafa sumir haldið að hvátti leirteg- undirnar hjá Gunnuhverttm á Reykjattesi hér úti á skaganum væru kaólin. En efnarannsóknir er gerðar hafa verið á sýnishornum Jjaðan, hafa leitt )>að í ljós, að hvítu lögin þar séu að miklu leyti kísill, eða sönut efni og i hvera- hrúðri. Þótt eigi séu jtessi lög not- hæf i postulín, ntyndi mega notfæra sér þau til annara hlutá. Mtin eg víkja að J)ví síðar. Lauganesi 7. mars 193 r. Guðm. G. Bárðarson. Booker T. WasUngton. —o-— Frarnh. Hann brann enn af löngun til nánts, langaði þó einkum til þess að læra lestur, og svo var unt flesta blökkumenn. Segir Booker, að það hafi verið heit- asta ósk margra gamaUa karla og kvenna, að læra að lesa bibl- iuna áður en Jjau dæi. Þegar einhver varð til þess að stofna skóla, ílvktist Jiangað fullorðið fólk, komið yfir fimtugt, og sumt jafnvel á áttræðisaldri. Að lokum leyfði stjúpfaðir Bookers, að hann mætti sækja skóla, með því skilyrði, að hann færi snemma á fætur og ynni nokkurar stundir að saltbrenslu áður en hann færi í skóla kl. 9 að morgni, og færi aftur lil vinnu, að minsta kosti tvær klukkustundir, Jægar hann kæmi úr skóla. f Jæim skóla tók Booker sér nafnið Was- hington. Honum var ekki lengi leyft að.sækja skólann. Stjúpfaðir hans sá sig skjótt um hönd og sendi drenginn til vinnu í kola- námu. Það var óþrifaleg vinna, sem liann hataði og óttaðist. Hann varð að ganga klukku- stund í myrkri til námunnar á hverjum morgni. Oft viltist hann J>á og varð að Jireifa sig áfram, |>angað til hann hitti einhvern, sem vísaði honum til vegar. Einhvern dag, þegar hann var að vinnu í kolanámunni, lieyrði hann á tal tveggja manna, sem voru að ræða um mikinn LlökkUmannaskóla, sem væri í Virginiufylki. Hann hafði aldrei áður lieyrt talað um nokkurn annan skóla en þann, sem hann liafði sjálfur setið i. Hann lædd- ist hljóðlega í niyrkrinu i nánd við verkamennina, til þess að lievra sem best til þeirra. Hann heyrði annan Jjeiri’a segja, að fátækum námsmönmun gæfist þar kostur á að vinna sér fyrir fæði, á meðan J>eim væri kend einhver iðn. Ilann staðréð þá að leita til Jjessa skóla, Jjó að hann hefði enga hugmynd um, hve langt væri Jjangað, og Jjó að hann ætti ekki nema ör- fáa dali í eigu sinni. Svo stað- ráðinn var hann í þvi, að leita sér mentunar. Mikill merkisdagur var það í æfi Bookers, Jjegar hann lagði loks af stað að heiman, með al- eigu sína í lítilli bókatösku. -— Þegar hann var að fara, rann honum mjög til rifja hin mikla alúð og samúð, sem gamlir blökkumenn sýndu lionum að skilnaði, en þeir höfðu allir al- ist upp i þrældómi. Þeir höfðu varla vænt J>ess, að maður úr þeirra hópi réðist í slikt nám, og af fátækt sinni, sem mikil var, færðu þeir honum smá- gjafir, sumir gáfu smápeninga, aðrir vasaklút. Hann ætlaði að sækja búnaðarekóla í Hampton Normal, og Jjangað var 300 enskra mílna vegui’. Hamt áfti ekki fé fyrir járn- braularfari nema nokkurn hluta leiðarinnar. En nieð því að fara fólgangandi og beiðast flutnings í hestvögnum, komst hann að lokum til Riehmond-bæjar, sem er 82 mílur frá Hampton, og var hann J>á yfirkominn af þreytu, hungraður og óhreinn. Hann Jjekti þar ekki nokkurn mann og átti ekki eyrisvirði til þess að kaupa sér mat eða gist- ingu. Hann gekk utn göturnar fram yfir miðnætti, en skreið J>á, v’firkominn af þreytu, undir rimlagangstétt, lagðist Jjar til svefns og hafði bókatöskuna undir liöfðinu. Að lokum komst hann i áfangastað, og Jjegar hann sá skólahúsið, þrílyft tíg- idsteinshús, þá fanst honum Jjað stærsta og fegursta hús, sem liann hefði augum litið. Hanu fann þá, að liann var komiuu til fyrirheitna landsins. Hann komst fljótt að því, eins og margir á undan honum, að mikið þyrfti til J>ess að viuna að ná inngöngu í fyrirheitna landið. Forstöðukona skólans virtist ófús á að taka við hon- um, en vísaði honum J>ó á her- bergi, sem hann átti að hi’einsa og J>á fanst honum nýjar leiðir opnast. „Eg sópaði herbergið Jjrisv- ar“, sagði hann löngu siðar, „því næst fékk eg mér rykdulu og strauk fjórum sinnum af því, En alla bsta á veggjunmn, öll borð og bekki fægði eg fjórum sinnum.“ Þegar kenslukonan kom aft- ur til Jjcss að vita, hvað verk- inu liði, fann hún herbergið sópað og prýtt. „Eg býst við, að þetta nægi,“ sagði hún, „til Jjess að þú fáir inntöku í skólann,“ og við þessi orð fansl Booker að liann yrði sælastur allra manna. Þetta verk kom i stað inntökuprófs, og aldrei hefir námsmaður orð- ið glaðari við að komast i frægan skóla. Honum var boðin dyravarð- arstaða, en því starfi fylgdi mikil vinna langt fram eftii’ kveldi, og hann varð að fara á fætur kl. 4 á morgnana til þess að kveikja upp i ofnum og búa sig undir námsstundirnar. Me# Jjeim hætti komst liann inn ,í hið fyrirheitna land lærdóms og mentunar. Allt til Jjess titna hafði hann aldrei sofið í rúrrii með tveim ábreiðum. Fyrstu nóttina svaf hann undir Jjeim báðum, en næstu nótt svaf liann ofan á Jjeim báðum, en síðan fór hann að gefa hinum drengj^ unum gætur, og sá J>á, livernig liann átti að nota ábreiðumar. Á efri árum lofaði hann mjög forstöðnkonu skólans og kenn- ara, sem allir voru hvítir menu og úr flokki þeirra göfugu manna, sem hundruðum sam* an tóku sig saman um að kenna blökkumönnum, Jjegor þræla- styrjöldinni var lokið, til þess að manna Jjíi og göfga í öll- um efnum. Booker dáðist mjöjg að ósíngimi kennara sinna, og af þehn nam hann J>au sann- indi, sem honum voru alla ævi mikilsverð, að Jjeir menn eru hamingjusamastir, sern mest gera fyrir aðra. Annað, sem batiu lærði í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.