Vísir - 23.03.1931, Page 4

Vísir - 23.03.1931, Page 4
VISIK E SCOTT’S | heimsfræga ávaxtasulta | jafnan fyrirliggjandi. jj£ I. firynjólfsson & Kvaran. 1 llllll!lllllllill8Ii!l!IIE!ill!!l!Igi!lllll!Kl!Illfiil!lB8!iIillllB!!IIIilIIII!!IIIIIIIÍ æ 1931 /CHEVROLET^ 1931 Box Tengop er rayndavél fyrir alla. Verð 20 kr. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. Fóðupvörup. Rúgmjöl 10,25 sekkurinn, ódýrari í 100 kg. sekkjum. Maísmjöl, 10 kr. pokinn. Bland- að liænsnafóður, 13 kr. pokinn, (5 teg. saman. Hestaliafrar á 12,50 pokinn. Heilmaís. Bygg. Hveitikorn. Spratt, varpauk- andi (kraft). Sendið eða sixnið í Von. Hjarta-ás smjOrlíkið er Ylnsælast. Ghevrolet 7 manna bifreiðin er eins og aðrar gerðir Chevrolet bifreiða, mikið endurbælt frá því, er hún var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur bef'ir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er helm- ingi ódýrari en flestar aðrar 7 manna bifreiðar, og þá um leið útheimtir þeim mun minna rekstursfé. Chev- rolet cr landsþektur fyrir litla bensineyðslu. Varahlut- ir til Chevrolet eru ódýrari en i flestar aðrar bifreiðar. Þeir, sem hafa hugsað sér að kaupa þessa gerð fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst, af því að það er takmarkað, sem við getum úvegað af þessari gerð Chevrolet bifreiða. — Verð hér á staðnum kr. 6100.00. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Ásgarðnr. Til. Hafnarfjarðar, — Keflavíkur, — Garðs, — Sandgerðis, — Grindavíkur. Alla daga. Blfreiðastöð Steinðörs. Sími 380 (þrjár linur). Fataefni. Glsesilegt lírval nýkomið. Arni Sl Bjarni. Besí að aoglýsa í Vlsl. ptsnnj Borðið meipa — en biöjíö ávalt um skyrið í krúsunum. Blðma og jnrtafræ njkomið. VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Sími 24. Hjölknrðð Flöamanna Týsgótu 1.---Sími 1287. Vesturgötu 17. — Sími 864. Daglegar mjólkurafurðir ---- sendar heim. --- Iss KAUPSKAPUR l Kaupið sterku, en ódýru legubekkina í Vörusalanum, Klapparstíg 27’. (492 Notuð íslensk frímerki eru áralt keýpt hæsta verði í Bóka- buðinni, Laugaveg 55. (605 rnjggT- Saltkjöt í heilum tunn- um og lausri vigt frá Hvamms- tanga. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. (353 Stúlka óskast i vist. Grettis- götu 72. (503 Duglegur sendisveinn og' stúlka, vön síma, óskast í fisk- búð. Uppl. í síma 1496 og 875. (502 Stúlka óskast á sveitaheimili í grend við Reykjavík til að vinna vanalega sveitavinnu, bátt kaup í boði. Sími 1004.(498 Stúlka óskast til að gera lireint. — Uppl. á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugavegi 20 B. (496 Stúlka óskasl ; á matsöluna i Hafnarstræti 18. (494 Ilraust og dugleg stúlka, sem er vön eldhúsverkum, óskast að Uppsölum. (491 Stvilka tekur að sér að sauma í húsum. Uppl. á Fjölnisvegi 5. Sími 1229. (490 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Öll þægindi i húsinu og sérherbergi. — Uppl. á Ásvalla- götu 5, niðri. (488 Unglingstelpa óskast til snún- inga, tvo til þrá tima um bá- degið. — Uppl. Fríkirkjuvegi 3. Sími 227. (485 Innistúlka óskast nú þegar, Hverfisgötu 14. Sími 270. (442 Stúlka óskötsf s'lrá’x- í léttíí vist. Uppl. á FramneSvegi 28, niðri. (489' Stúlká óskast uiP; tíma. Símí 1592. - (504 Annast uppsetning og við- gerð á loftnctjum og viðtækj- um. Hittisf Mjólkurfélagsliús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7. íbúð, 3—4 herbergi og eld- hús, óskast 14. máí fyrir full- orðið fólk. Skilvís greiðsla. Uppl. Eimskipafélagshúsinu, berbergi 34. (500 2 til 3 lierbergi og eldlms út- an til við bæinn óskast frá 14. maí. Uppl. í síma 12. (499 2—3 herhergi og eldhús, lielsí í vesturbænum, óskast 14. maí. Þrent í heimili. Tilboð með til- greindri leigu, ásamt því hvar íbúðin er, leggist inn á afgr. Yisis fyrir föstudagskveld, merkt: „Skilvís“. (497 Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, 2—3 herbergjum og eld- liúsi. Abyggilcg greiðsla. Uppl. sími 1526. (495 íbúð óskast frá 14. maí. Ole P. Blöndal, Vesturgötu 19. Sími: 718. (506 4—5 herbergja íbúð óskasf 14. mai. Áreiðanleg greiðsla. Tilboð merkt „222“ sendisf Vísi. (479 TAPAÐ-FUNDIÐ Regnhlíf tekin í misgripum í Gamla Bíó í gærkveldi. — Við- komandi skifti á Bórugötú 16. (501 Sá, sein fann reiðhjól niður við sjó fyrir nokkuru síðan, eú vinsamlega beðinn að koma tií viðtals á afgreiðslu Vísis, Aust- urstræti 12. (493 Veski hefir fundist. — Uppl. á Bergstaðastíg 41, niðri. (487 RT. FRAMTÍÐIN. Fundur í kveld kl. 8V2. " (486 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Gull á hafsbotni. verið maður, sem vert var að kynnast, ágætlega mentaður og prúðmenni á allar lundir. Eg bluslaði með ánægju á ræðu frænda míns og athugaði stúlkuna. En hinsvegar langaði mig til að yita Iivað frænda mínum og Gonzales hefði farið á jyiilb. Að lokuni spurði eg bann um það. „Hann fer nú að ná sér. Eftir nokkura daga verður hann kominn á fætitr og þá ætlar liann til Lundúna i kaupsýsluerindum. Hann er auðvitað ergilegur yfir því, að honum skyldi bregðast að ná gullinu.“ — Frændi xninn þagnaði andartak. „Og þessi tilbún- ingur um að hann væri fjárhaldsmaður yðar Made- leine, ;er nú úr sögunni. Iíann héfir fallist á það við mig.“ ■ „Eg verð myndug á morgun — fæðingardágurinn minn .ér á morgun,“ sagði Madelcine í flýti. „Þetta er nijög fallega gert af yður, ltr, Macklean.“ ■ Frændi minn stráuk höku sina og var hugsi. "',Þér'eruð að verða myndugar. — Gonzales trúði ,mér ekki fyrir því — en eg býst við, að hann bafi sæst svoná fúsíegá á þetta þess vegna. En mér sýn- ist það ekki breyta neinu verulega, góða mín. Ratli- alvin er heimili yðar á meðan þér viljið gera mér þá ánægju að dveljast hérna.“ „Þér verðið kyrrar,“ hrópaði eg óþarflega hávær og ákafur. Hún liikaði og' roðnaði við. „Eg er þess fullviss, góða mín, að liann faðir yðar hefði ekki liikáð við að þiggja heimboð hjá mér,“ sagði frændi íúinn kúrteisléga og var hinn ljúfasli. „Eg á honum líka marga ánægjústund að þakka.“ „Þá muii dóttir lians ekki heldúr hika,“ sagði Madeleine. „Eg get aldrei þakkað yður nógsamlega. Eg mætti þó minnast þess, að einu sinni —“ hún leit á mig spurnaraugum, en eg hristi höfuðið — „sagði eg niárgt ljótl um yður við Alan. Hefir liann ekki sagt yðúr frá því?“ „Ó-nei, — hann hefir látið ])að ógért, snáðinn. En hvað gerir það til? Eg býst við, að eg' hefði tek- ið upp í mig dugléga, éf eg hefði verið i yðar spor- um. Við skulúm ekki minnast á slíkan hégóma. Þér vitið nú, að eg liefi haft umsjón með yður uni tíma. En eg finn það vel, að eg hefi eklci gert skyldu míná gagnvart vður. Eg hefði átt að lcynnast yður og Iiög- uni yðar, persónulega. Eg hafði t. d. enga hugmynd um, a'ð þér hefðið farið til Gonzales. — Bankarnir eru ekki að tilkynna viðskiftavinum sinum þesshátt- ar hluti. — Þeir eru svo bugsunarlausir. — En það getum við bætt i framtiðinni. Þetta er þá útrætt mál, góða min. Og' ef umræðunum er lokið, þá getum við drukkið kaffið okkar í lesstofunni — og svö skuliun við jafnframt lilusta á imynduð snjallræði, sem hann Alan hérna liefir fundið, og eiga að hjálpá okkur til að ná gullinu.“ „Það er meira en ímynduð snjallræði, fræpdi,“ sagði eg' örugglega. „Hm! Við sjáúm nú til. En eg segi þér það fyrir- fram, drengur minn, að ef þú ætlast tií, að við íor- um að elta skuggann okkar eða' eiftlivað þesshóttar, þá er þér óhætt að gera ráð fyrir, að eg Verði ekkí með. En eg cfast ekki um, að þeir Roh og Jamieson séu fúsir lil að taka'þátt i leiknunl. Eg mundi hvorki hreyfa hönd né fót, þó að þú segðir mér, að þuhefð* ir fundið f jársjóði Aztekánna cða musteri Sálómons, Gerðu nú svo vel, Alan, — réttu Mádeleine arminrt og leiddu hana frá borðuiu. Þessa léið.- hörniú góð!“ , ... j 3 3. k a p í t u 1 i. Frændi minn þóttist hafa mist allan áhuga á því, að finna gullið. En eg varð samt ekki vitund liissa á því er eg sá, að hann fylgdist vel með og hleypti hrúnum hugsandi, er eg lýsti því. hvað mér hefði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.