Vísir - 25.03.1931, Side 6

Vísir - 25.03.1931, Side 6
Miðvikudaginn 25. mars. 1931. VlSIR í smúsölu kr. 0.60 SjP Bezti eiginleiki. m FLIK=FLAKS • er, að það bleikir þvottinn við suðuna, án þess að / skemma hann á nokk- /Æ Ábyrgzt, áð laust ^ sé við klór. <3 Chevrolet 7 manna bifreiðin er eins og aðrar gerðir Ghevrolet bifreiða, mikið enchirbælt frá ])ví, cr hún var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur hefir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er lielin- ingi ódýrári en flestar aðrar 7 manna hifreiðar, og þá um leið útlieimtir þeim mun minna rekstursfé. Chev- rolel er landsþcktur fyrir litla bensineyðslu. Varalilut- ir til Chevrolet eru ódýrari en i flestar aðrar bifreiðar. Þeir, scm liafa liugsað sér að kaupa þessa gerð fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fj'rst, af því að það er takmarkað, sem við getum úvegað af þessari gerð Chevrolet bifreiða. — Verð liér á staðnum kr. 6100.00. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík:. Tillcynniiig. Heiðruðum viðskiftavinum olckar tilkynnist að tau, sem á að vera til búið fyrir páska, verður að korna í siðasta lagi fyrir 25. þ. m. H.f. Mjallhvít. Fljóíustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá Aðalstööinni. Símar: — 929 & 1754. — Smekkmenn reykja vindla. Til. Hafnarfjarðar, — Keflavíkur, — Garðs, — Sandgerðis, — Grindavíkur. Alla daga. Bifreiíastöð Steindórs. Simi 380 (þrjár línur). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiifii Sgoítt's SCOTT’S | JamsíÉJeuies heimsfræga ávaxtasulta I jafnan fyrirliggjandi. Carliike. scotland. I. Bryojólfsson & Kvaran. i imiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiimimimimiifi Landsins mesta firval af rammalistnm. Myiiir LsMnunmaSar fljótt ec ral. — Hyergi ilii Mýrt. Gaðmudnr ísbjörnsson. Laccaycct 1. > yi\' liéfir útrýmt erlendu öli af islenskum markaði, sem er sönnun þess, að það tek;ir öðrum öltegundum, scm hér má selja, langt fram um gæði. Elegante Lommeure sælges for Kr. 1.39. Tjen 50 Kr. daglig. Endvidere fiere Hundrede letsælgelige Varer, Ure, Papirvarer, Kortevarer m. m. íil Landets hilligiste cngros Priser. Handels* mænct og driftige Personer becies forlange Nettopriskurant lil- sendt gratis og franco. Exportmagasinet, Box 39, Köbenhavn K. Veggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjðrnsson SlMlJ 1700. LAUGAVEGI 1. Fódupvöpur. Rúgmjöl 10,25 sekkurinn, ódýrari í 100 kg. sekkjum. Maísmjöl, 10 kr. pokinn. Bland- að hænsnafóður, 13 kr. pokinn, 6 tcg. saman. Hestahafrar á 12,50 pokinn. Heilmaís. Bygg. Hveitikorn. Spratt, varpauk- andi (kraft). Sendið eða símið í Von. er myndavél fyrir alla. Verð 20 kr. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. VÍSlS'KAFFlti gerir aiia giaða. Gull á hafsbotni. orðið ágengt, að ráða gátuna á pergamentinu. Eg hafði margsinnis setið yfir þvi, er eg léi sem eg væri að hvila mig. „Lofaðu mér að lita á blaðið,“ sagði liann að lok- um. „Hvernig hljóðar það: — Gull konungsins finst með þessari aðstoð en Ivkillinn er hringurinn!“ „Sjáðu nú til,“ sagði eg og hélt áfram skýringu minni, cn hann sneri pergamenlsblaðinu l’yrir sér á ýmsa vegu. „Eg held, að lykillinn að gátunni felist i einu orði. Ef þú til dæmis ætlar að búa til dulmál og lykillinn væri orðið París, þá mundirðu skrifa ]iað þannig: P a r í s 1) c d e f g li j k 1 m n o ([ l u v x y z ]> æ ö „Því næst raðarðu stöfunum i láréttar linur -r- byrjar frá vinstri — og skrifar þá í tvéim línum liverja undir annari — svona:“ PBGMUÞACHNVÆRD JOXÖIEKQYSFLTZ „Já — og livað svo?“ spurði frændi minn. „Mér sýnist þetta bara vera árangurslaus fyrirhöfn.“ „Maður notar bara stafinn sem stendur andspænis þeim rélta á hinni línunni. Ef ált er við g skrifarðu x i skevtið, sem þú sendir. U táknar I. Gull er xíææ.“ „En hvernig vitið þér að lykilorðið er Paris?“ spurði Macleleine. „Eg veit það ekki. Eg tek það bara sem dæmi og iil að sýna, hvernig dulmál er sett upp með einhverju sérstöku orði. Lykilorðið er að líkindum alt annað.“ „Lykilorðið cr líklega spænskt,“ sagði frændi minn. „Orðsendingin hlýtur auðvitað að vera á spænsku. Það er eðlilegast, að sá sem liefir sent liana frá sér, hafi ritað hana á sínu tungumáli." „Eg geri ráð fyrir því.“ „En“ — sagði frændi minn og reykti pípu sína í ákafa — sá eg þá að hann mundi vera farinn að hafa áhuga á málinu — „en þú segir að lykillinn sé i ein- hverjum hring. Hvaða hring? Þú fanst engan hring með þessu?“ „Nei!“ sagði eg og varð ákafur eins og harn, er eg sá að tækifærið til að bera fram getgátu mína var nú komið. „En það getur verið, að hr. Delcasse hafi fundið hring á.einhverju af söfnunum spænsku. Madeleine hefir hring á hendinni. Er nokkuð grafið á hann, Madeleine?“ „Á hringinn minn?“ hrópaði Madeleine. „Það þætti inér gaman að vita. Eg hefi aldrei orðið þcss vör.“ Hún dró Iiringinn af liendi sér og rélli mér hann. Eg skoðaði hann nálcvæmlega við birtuna. „Sérðu nokkuð, AIan?“ spurði Jamiéson í ákafa. „Það er elckert a lionum að sjá, hvorki innan né útan,“ sagði eg vondaufur. „Reyndu sækkunarglerið,“ sagði frændi. „Hérna cr það.“ Hann dró stækkunarglerið upp úr skúffu í skrif- borðinu sinu. „Nei!“ sagði eg, er eg hafði athiigað hringinn, „Hann er hvergi krotaður." „Jæja, þá er hringurinn úr sögunni. Eg er hrædd- ur um, að þú sért á rangri slóð, drengur minn. Og við’ erum engu nær um ráðning leyndardómsins.“ „Jæja — þá held eg að eg flevgi þessu rusli í eld- inn,“ sagði eg ergilegur. „Það má brenna fyrir mér.“ „Ekkert liggur á, Alan. Láttu það liérna í skúffuna. Það getur verið að eg athugi það sjálfur.“ Eg hló. Hann hcfði ekki átt að vera að rausa uin musteri Salómons. „Jæja, frændi minn,“ sagði eg. „Taktu þá við þessu. Eg er hættur að glíma við gátuna.“ En með sjálfum mér hafði eg ekki alveg fallist á,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.