Vísir - 08.04.1931, Blaðsíða 6
Miðvikud. 8. apríl 1931.
VÍSIR
Fáum meö
e.s. Dettifoss
í dag:
Epli Winsaps.
Jaffa appelsínnr 144 st.
Blðð appelsínnr 240 - 360 st.
Valencia appelsínnr 240 - 360 st.
Hjalti Bjðrnsson&Co.
Sljni 720.
ææææææ88æææææææææææææææ68seæ81
Framköllun,
Kopíeringf,
Stækkanir.
Best — ódýrast.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
xxxKiíiOíxií íöí x x x xxx;ö«öo«o;í;
Bjarta-ás smjörllkií
er vlnsælast.
1931
<m m_____
^CHEVHOLET/
1931
xxxxxxxxxxiíiöcxxi(;;ttíiíxxx;cyí;;x;',XKiíxxx;íiíiOíi<xxx;;x;ö<xi««íxxx
Teggiódnr.
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Gnðmnndnr ísbjðrnsson
í s g a r 8 n r.
SÍMI: 1 70 0.
LAUGAVEGI 1.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXÍíXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍCíXXXX
Gladiolur, Begoníur, Ane-
mónur, Ranunklur, nýkomnar.
Einnig allar stærðir af jurla-
pottum. Blóma og maljurtafræ.
VERSL.
VALD. POULSEN,
Ivlapparstíg 29.
Sími: 24.
Gljábrensla.
Látið gljábrcnna reiðhjól
yðar fyrir vorið. — Ilvert
reiðhjól gljábrent þrisvar,
og vinnan framkvæmd af
færustu mönnum í þessari
grein liér á landi.
Fálkinn.
* v. .
INylagað daglega
okkar
Bætiefnisríka kjötfars
lagað eftir prófessors Kölers
aðferð.
Benedlkt B. Gaðnmndsson & Öo.
Sími 1769. Vcsturg. lfi.
Nýkomið:
Rúgmjöl, liveiti, maísmjöl,
bygg, hveitikorn, kurlaður ma-
ís, . liaframjöl og margt og
margt.
Von.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaðuir
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðlalstími kl. 10—12.
's \
1/1
ReykjavíH
róíð
V /i kgr.
Ný, hrein, góð
og ódýr.
Sf. Sl.
Ferrosan
er bragðgott og styrkjandí
járnmeðal
og ágætt meðal við blóð-
leysi og taugaveiklun.
Fæst í öllum lyfjabúðum
í glösum á 500 gr.
Verð 2,50 glasið.
t«J
Chevrolet 7 manna bifreiðin er eins og aðrar gerðir
Chevrolet bifreiða, mikið endurbætt frá því, er liún
var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur
hefir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er helm-
ingi ódýrari en flestar aðrar 7 manna bifreiðar, og þá
um leið útheimtir þeim mun minna rekslursfé. Chev-
rolet er landsþektur fyrir litla bensínej'ðslu. Varalilut-
ir til Chevrolet eru ódýrari en í flestar aðrar bifreiðár.
Þeir, sem hafa hugsað sér að kaupa þessa gcrð fyrir
vorið, æltu að tala við okkur sem fyrst, af þvi að það
er takmarkað, sem við gelum úvegað af þessari gerð
Chevrolet bifreiða. — Verð hér á staðnum kr. 0100.00.
Aðalumboðsmenn fyrir General Motors:
Jóh. Ólafsson & Co.
Reykjavík.
Elegante Lommeure sælges for Kr. 1.39. Tjen 50 Kr. daglig.
Endvidere flere Hundrede letsælgelige Varer, Ure, Papirvarer,
Ivortevarer m. m. til Landets billigiste engros Priscr. Ilandels-
mænd og driftige Personer hedes forlange Nettopriskurant til-
sendt gratis og franco. Exportmagasinet, Box 39, Köbenhavn K.
gglllHHIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIillllllllllimiÍilllllllHlllllllllllllllllllllim
SCOTT’S |
heimsfræga
ávaxtasulta I
s
jafnan fyrirliggjandi.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiii
Landsins mesta firval af rammalistnm.
Myndir innrammaðar fljólt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmnndnr Asbjðrnssnn.
---- Laugavegi l. ---
Gull á hafsbotni.
í kringum sig i stofunni og kinkaði kolli ánægjct-
lega.
„Frændi yðar hefir góðan smekk,“ sagðt Iiann.
„Það er einkennilegt, að Iiann skuli gela sadt sig
við, að búa í þcssu villimannlcga landi. Bækur!“
sagði Iiann og leit á borðið. „Ef þér hefðið hók,
sém eg gæti lesið, þá mundi eg fara með hana nið-
ur i herbergið til mtn.“
Eg vorkendi honum cr liann sagði þetta. Vesalings
tuskan! — Hann liafði orðið fyrir ýmiskonar von-
’nrigðum upp á síðkastið.
„Það skuluð ]iér ekki gera,“ sagði eg. „Cerið svo
vel að silja liér kyr, ef þér óskið þes.s. Ilérna eru
nokkur vikublöð frá Lundúnum. Það er ei' til vill
eitthvað í þeim, sem þér tiafið gaman af að sjá. —
Við ætlum að vfirgefa yður — bregða okkur dá-
lítið út fyrir.“
„Gott og vel,“ sagði hann hliður í máli. „Eg sætti
mig vel við einveruna. Farið þið, börn.“
Madeleinc. kinkaði kolli og við gengum úl.
Við sátum slundarkorn niður við bátakvina. Þá
skáut mér allt í einu- slcelk í bringu.
„Eg skildi blöðin eftir á borðinu. Mikill framúr-
skarandi asni gat cg verið. Hann gelur auðvitað vcr-
ið að skoða þau. Eg ætlaði að laka þau með mér,
en því var alveg stolið úr mér.“
„Þó að fienor Bicardo færi að líta á þau, ])á mundi
liann ekkert Ixitna í þeim.“
„Það er cg ekki viss um,“ sagði eg. „Ef liann fcr
að skoða þau, þá mun hann vafalaust renna grun
i livert sé efni þeirra. En eg ætla að fara upp og
sjá hvað honum líður.“
Eg lammaðist upp í lesslofuna og fór inn. Spán-
\erjinn var svo niðursokkinn í að lesa límarit, að
Iiann lók ekki eftir mér fyr en cg var kominn inn
að borðinu.
„Mér þykir.fyrir þvi, að truflá yður, hr.. Gonzales,“'
sagði eg i afsökunarrómi. „En cg skildi nokkur lilöð
eftir á horðinu hérna.“
„Þú Iiafðir rétt að mæla,“ sagði eg,er eg hitti Made-
leine aftur. „Hann liefir ekkerl skift sér af blöðtm-
uni. Hann liefir enga lutgmynd haft mn, að þau
gæti komið honum neitt við. Nú skulum við sjá,
hvorl við getum lesið úr þvi, scm eflir er.“
" XXXIV. kapituli.
Erændi minn kom of seint lil hádegisverðar og
var Birtles hálf áhyggjufullur yfir Jivi. En það varð
til þess, að við gátuni lokið við að lesa úr dulskeytiim
á pergamentinu.
Við settumst að hádegisverði og frændi minn leil
yfir borðið. Við höfðum lokið við að borða súpu og
rifjasteik með grænmeli, er Birtles kom inn með
lokað fal og selti það fyrir framan frænda minn.
„Hvað er þetta?“ spurði liann. „Er það eitthvað,
sem þér hafið gleymt að liera fram, Birlles?“
„Nei, lierra,“ sagði Birtles og hrosti til mín og
Madcleine. „Það er sérstakur réttur, sem lir. Alan og
jungfrúin liafa fundið upp.“
Frændi minn varð bæði stóreygður og opinmynt-
uir. En því næst tók liann lokið af fatinu og starði
iilveg forviða á pappirshlað, sem lá á botni fatsins,
„Þetta er reglulegt sælgæti," sagði eg og' liæfilegl
til þess að bera fyrir konunginn sjálfan. Þarna er
leyndarmálinu ljóstað upp.“
„Hvað þá?“ sagði frændi minn og tók upp blaðið.
Var auðsætt að hann trúði þessu læplega. „Ætlarðu
að telja mér trú um, að þú hafir lesið þetta út úr
löngu-vitleysunni á pergamentsblaðinu ? Var það þá
spænska?"
„Nei, latína var það og h.ún heldur léleg. Svoita
var upphafið —: Regis pecuniam sexaginta millia
nuri —. Gull konungsins, sextiu þúsund gullpeningar
—. Eg vona að eg.hefi ráðið það sem eftir er rétt.