Vísir - 11.04.1931, Síða 1

Vísir - 11.04.1931, Síða 1
Ritstjóri: 3>ALL STEINGRÍMSSON. Sími: Í600. Prentsmiðjusimi: 1578. W Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavík, laugardaginn 11. apríl 1931. 97 tbl. Gamla Bíó Kona Stephans Tromboits tðnskálds Gullfalleg, efnisrík og lirífandi hljóm- og talmjmd í 11 þáttum, samkvæmt samnefndri skáldsögu eftir Hermann Sudermann. Aðalhlutverkin leika af franiúrskarandi snild: LEWIS STONE og PEGGY WROD. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. HúFFa krakkil Leikið annað kveld og mánudagskveld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—7 í dag og á morgun eftir kl. 1,1 árdegis. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn, sem leikið er, annars seldir öðrum. Sími: 191. Sími: 191. sooocococooooooococooocooíxxíccoooocoooocííooocooooooocí hmilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á sjötugs-af- mæli mínu. Stefán Kr. Bjarnason. Sooöccocöoooocooooöcooococcxxiooooooeooocooococooococoí Þægindl fyrir sundfólkið. Fastar bílferðir byrja 12. þ. m. milli Reykjavíkur og Sund- iauganna, frá Bifreiðastöðinni „Bíllinn“. Farið verður frá stöðinni eins og hér greinir: Frá Reykjavík klukkan 6,50 Frá Sundlaug. klukkan 8 — — — 7,30 — — — 8,40 — — 10,15 — — — 11 — 13,15 — — —_ 16,15 — . — 17,15 — — — 20 — 21,15 2i_ ___ _______ 22 Sundfólk! Notið þægindin, og munið að skifla ávalt við Bilastöðina „Bíllinn“. 10 13 16 17 20 21 Sími 1954. „BILLIN Kristinn Jóh. Helgason. Kartöflur ágæt tegund nýkomin. Verðið er að.eins 8.70 pokinn. Pantið í dag, því að þetta selst strax. MjólkuFfélag Reykj avíkur, Nýlenduvörudeildin. S í m i 2 0 17. besta tegund, 16—18—22 möskva, fyrirliggjandi. Ódýrast í • 99 66 Snedmenn og konnr Ármanns! Munið að mæta á sunnudaginn í sundlaugunum kl. 1 y2 e. h. Gríðarstór sending af Snmarfðtnni, nnglingafötnm og fermingarfötum tekin upp í dag. Alt ver5 stórlækkað !! Sniðið alltaf langbest í Fatabúðinni. Fyrsta sending aí' Snmarkápnm Og kjólnm var tekin upp í morgun. Skínandi fallegar vörur. Yerðið er lægra en á nokkurri útsölu. Engar tvasr kápr elns! Fatahúðin-fltbú. SkUtafundir á neðangreindum búum verða haldnir í bæjarþingstofunni, mánudaginn 13. þ. m. Kl. 10 f. h. í þrotabúi Marteins Magnússonar, eiganda Tísku- húðarinnar. Kl. 10V2 f. h. í þrotabúi Árna Tóhanssonar klæðskera, Bankastræti 10. Ákvörðun verður tekin um eignir húanna. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 9. apríl 1931. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Fermingarkjúlaefni góð og mjög ódýr í VERSLUN flólmfrííar Kristjánsd. Þingholtsstræti 2. MjólkurM Flðamanna Týsgötu 1. - Vesturg. 17. Sími 1287. - Sími 864. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Allt sent heim. Nýja Bíó Æfmtýranóttin. (THE GLAD RAG DOLL). Tal- og hljómmynd í 8 þáttuin. — Aðalhlutverkin leika: DOLORES COSTELLO — RALPH GRAVES o. 11. Þessi sérlega skemlilega kvikmynd gerist að nokkru leyti i leikliúsi i New York, og á auðmannsheimili í Philadelphiu. Æfintýri þau, er Annabel Lea konxst í í Pliiladelphiu nnmu koma mörgum til að brosa. Aukamynd: W ienaro Spiluð af Vitaphone Svmphony Orchester. Jarðarför konunnar minnár og fóstru, Kristrúnar Jóns- dóttur, fer fram mánudag 13. þ. m. frá dómkirkjunni og byrj- ar með bæn á Landakotsspítala kl. 1. Eyjólfur Ivráksson. Gúðmundur Eyjólfsson. Innilegt þakklæti fyrír auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför könunnar minnar, Helgu Bárðardóttur. Jón Jóhannsson. Enn geta nokkrir ungir meixn komist að við fyrirhugað verk, i nærliggjandi sveil við Reykjavik, sem stendur yfir i 5 —6 mánuði og hvrjar að forfallalausu um næstu mánaðamót. Helsl er óskað eftir mönuum utan af landi. Allar nánari upp- lýsingar verkinu viðvíkjandi, gefur undirrifaður, á Sólvalla- götu 33, niðri, frá kl. 10—12 f. Ix. og kl. 7—8% e. h. Þorl. Ben. Þorgrímsson. Samkvæmt reglum um hagnýtingu útvarps ber hvei-ju því lieiniili, sem hagnýtir séx* útvarpið, að gi*eiða hið lögmæta gjald, hvort heldur þau nota eigin tæki eða nota leiðslur frá tækj- um aiiiiai*a heimila til gjallai'horna á heimili sínu. Vegna undirbúnings innheimtunnar fyrir árið 1931 aðvar- ast allir þeir, sem ekki lxafa enn sent skrifstofu útvarpsins lil- kynningu um tæki sín, að gera það nú þegar. Þó her ekki að tilkynna þau viðtæki, sem hafa vei'ið keypt hjá Viðtækjaversl- un ríkisins og' útsölumönnum hennar. Sérstaklega aðvarast allir þeif, sem nota einungis gjallar- horn með leiðslum frá viðtækjum anxxara heimila, að tilkynna það nú þegar, hyort lieldur gjallarhornin liafa verið keypt hja Viðtækjaverslun rikisins eða ekki. Þeir, sem kynnu að vilja hagnýta sér útvai-pið á óleyfi- legan hátt, mega búast við því, að gagnvart þeinx verði beitt fyrirmælum laga um óheimila notkun útvarps. Jönas Þorberpsson útvarpsstjóri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.