Vísir - 12.04.1931, Side 1

Vísir - 12.04.1931, Side 1
Ritstjóri: íPÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578. u Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Rcykjavík, sunnudaginn 12. apríl 1931, 98. tbl. Gamla Bíó Sýnir kl. 9 Rona Stephans Trombolts tðnskáids Gullfalleg, efnisrík og hrífandi hljóm- og talmynd í 11 þáttum, samkvæmt samnefndri skáldsögu eftir Hermann Sudemiann. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: LEWIS STONE og PEGGY WROD. Kl. 5 og kl. 7 verður hin skemtilega HAROLD LLOYD- mynd Lannfarpeginn, sýnd í síðasta sinn- KI. 5 barnasýning. KI. 7 alþýðusýníng. Barnakápur, kjólar og allskonar harnafatnaður. Einnig prjónatreyjur og peysur. Nýtt með hverju skipi. V erslunin Snót, Yesturgötu 17. Jarðarför mannsins míns, Kjartans prófasts Helgasonar, fer fram frá dómkirkjmmi þiiðjudaginn 14. apríl n. k. og liefst með húskveðju á Laufásvegi 75, kl. IV2 e. h. Sigríður Jóhannesdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jórunnar Eyjólfsdóttur. Jóhanna Linnet. Þóra Árnadóttir. Ivr. Linnet. Theódór N. Sigurgéirsson. Vor» ogr sumarkápur n ý k o m n a r. Parísar og Wienar-„model“. — Einnig sumarkápu- efni og skinn á sumarkápur. VeFsl® Sig* Gudmundssosiari Þinglioltsstræti 1. Nýlcomiö. Hvítir Sloppar og mislifir. Náttkjólar, livitir og míslitir. Skyrtur, Bolir, Korselet og Lífstykki, mikið úrval af mislitum dfoium í Karlmanna- og Barna-skyrtur o. m. fl. — Verðið sann- gjarnt elns og vant er. Vepslusi Gunnþórunnar & Co. Eimskipafélagshúsinu. — Sími: 491. Yörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Málv@Flcasýiiiis.g' Jóns Þorleifssonai*. Kirkjustræli 12, við AJþingishúsið. Opin daglega frá 11—6. Nýkomið afar stórt og fallegt úrval af vor- og sumarvörum, t. d.: Sumarkápur, nýjasta íiska, verð frá kr. 24,90. Kvenkjólar, afar mikið og fall- egt úrval. Kvenblúsur, hvítar og misl. Sumarkjólaefni, crepe geor- gette, ullargeorgette. Ullarmusseline, tweed o. fl. Kjólablúndur, margir litir, nýj- asta Parísartiska. Golftreyjur, silki og ullar, mjög ódýrar og fallegar. Morgunkjólaefni frá 2,70 i kjólinn. Léreft, einbr. og tvibreið, mjög ódýr. Gardínutau, feikna úrval, verð- ið mildð lækkað. Silkigardínuefni fró kr. 1,95 þr. meter. Sumarkápuefni og Skinn á sumarkápur, og ótal margt fleira. Fiður og dúnn ódýrast í bænum tfentn Mm SiiDrflird. Laugavegi 20 A. Simi: 571. Vorvörornar en komnar. Kápuefni, margir lilir. Fermingarkjólaefni. Sumarkjólaefni, afar ódýr. Corselette, nn'kið úrval. Silkisokkar, sv. og misl. Kvenbolir. Morgunkjóíaefni, 40 tegundir- VERSLUN Karóltm Benedíkts. Njálsgötu 1. Síini: 408.. CELOTEX nýkomið. Verðið mikið lækkað. VersJ. Brynja. Dyra^ ÞröskaMa' og Bori' nýkomnap í JÁRN V ÖRUDEÍLD JES ZIMSEN mm B m.m. gles», rúðugler og kítti, nýkomið. Versl. Brynja. Nýja Bíó Æfintýranóttin. (THE GLAD RAG DOLL). Tal- og hljómmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: DOLORES COSTELLO — RALPH GRAVES o. fl. Þessi sérlega skemtilega kvikmynd gerist að nokkru leyti í leikhúsi í New York, og á auðmannsheimili i Philadelphiu. Æfintýri þau, er Annabel Lea komst í í Philadelphiu munu koma mörgum til að hrosa. Aukamynd: W ienaro veFtiiFe. Spiluð af Vitaphone Symphony Orchester. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. MættnleguF leikur. Sprenghlægilegur sjónleikur í 6 þáttum- — Aðalhlutverk- ið leikur skopleikarinn frægi Monty Banks. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Sími: 191. Sími: 191. Reykjavíkur. Sími 191. Wtrna. kpakki! Leikið verður i kveld og annað kveld. Aðgöngumiðasala opin báða dagana eftir kl. 11 árd. — Pantanir sækist fyrir kl. 2 daginn sem leikið er. nýju vörurnar, sem við fáum riú með liverri skipsferð. Meðal annars, er við höfum tekið upp nú um helgina, viljum við benda á: Sumarkápur, framúrskarandi fallegar, vandaðar og vel sniðn- ar og í svo fjölbreyltu úrvali, að engar tvær kápur ei*u eins. Kjóla, griðarstórt úrval, mjög fallegt og margbreytt. Sumarföt karlmanna, alfegursta snið sem til landsins liefir flust. Einhnept og tvíhnept og með vel viðum buxum. Unglingaföt, mislit og Fermingarföt, með sama afbrágðs- sniðinu. Peysul'atasilkí og Upphlutasilki. Gluggatjaldaefni, skínandi fallegt. Strax eftir helgina tökum við upp stóra sendingu af Úlpum, fyrir börn og fullorðna. ---- Allar vörur hafa stórlækkað í verði. ---- líynnið yður verð hjá okkur og þér sannfærist um að jafn- góðar úrvalsvörur hafið þér ekki getað keypt síðan „fyrir stríð“. FatabÉðin Fatabúðin-útbú Hafnarstræti 16. Skólavörðustíg 21. Lanðsins mesta flrva! af ramæaltsíi Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmnndnf isbjSrnsson. Laugavegi 1.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.