Vísir - 12.04.1931, Blaðsíða 4
VISIR
UDEBAKE
Frihjóla (free wheeling) ftrrir-
homnlaqid gerir hessar yfirburda
enn sparneytnari en áður
Nú er svo komið, í fyrsta sinni í sögn bifreið-
anna, að hinn fullkomni fríhjólabúnaður á Slu-
debaker léttir svo undir með vélinni, að bif-
reiðin fer 10,000 milur móti 8000 áður, með
sömu vélaorku. Fríhjólaútbúnaðurinn er.meira
en þægindin ein á þessum nýju yfirburða
„Studebaker Eights“, Hann sparar 12%—20%
i bensíni og olíu . . . gerir gírskiftin auðveld-
ari . ,. eykur nýrri unun við aksturinn. Þekk-
ing á fríhjólaútbúnaðinum er þekking á mestu
bifreiðaumbótum síðasta áratug. Reynið sjálfir
í dag ágæti frihjólanna á Studebaker á götum
bæjarins eða úti á þjóðvegunum. -----------
Studebaker 1 % eða 2 tonna vörubílar eru þeir besíu.
Komið og skoðið.
Einkasali: EGILL VILHJALMSSON.
Grettisgötu 16—18. Sími 1717.
B'ARTDNEIHUMBEE
Coiivincifcle peiðiijóiidi
ILrétt « fallegt — stepkt.
Hagkvæmir gpeiðsluskilmálai’.
Aðaiumboð á íslandti:
Reiðlijólaverksm.
Gladiolur, Begoníur, Ane-
mónur, Ranunklur, nýkomnar.
Einnig allar stærðir af jurta-
pottum. Blóma og matjurtafræ.
VERSL.
VALD. POULSEN,
Klapparstíg 29.
Sirni: 24.
iœíOOCríXXÍOOÍXXWXKXXXXXSOOíX
Veggfóðui*-'
salan
í versl. Brynja er nú komin ve1
á stað. Strigi og loftapappír með
bæjarins lægsta verði.
Versl. Brynja.
Framköllun,
Kopíering,
Stækkanir.
Best ■
ódýrast.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
Ný, lirein, góð
og ódýp.
Sf. Sl.
r
HUSNÆÐI
Sólrík forstofustofa til
leigu 14. maí á Bergstaðastræti
51. (317
Til leigu 14. maí 2 lierbergi
og eldhús í sólríkum kjallara
við miðbæinn. Tilboð merkt
íbúð, sendist afgr. Vísis fyx-ir
þriðjudagskveld. (312
Góð íbúð fyrir fámenna fjöl-
skyldu, 3—4 hei’bergi og eldliús,
rétt við miðbæinn, til leigu frá
14. maí. Tilboð ásamt upplýs-
ingum, mei'lct: „1888“, leggist
inn á afgr. Vísis. (309
Rúmgott herbergi á rólegum
stað, helst með aðgangi að baði,
óskast strax. — Uppl. Rrauns-
Verslun. (306
2 herbergi og eldlnis til leigu
1. maí. Viðvík við Laugai'nes-
veg. (305
Lítil íbúð óskast. — Fátt í
heimili. Góð umgengni. A. v. á.
(304
1 herbergi með aðgangi að
eklhúsi óskast 14. mai. — Fvr-
irframgreiðsla ef óskað er.
Ránargötu 23, uppi. (303
Herbergi til leigu á Ránar-
götu 1, niðri. (299
Sólrikt lierbcrgi íxxeð nútíma
þægindunx, ásanxt fæði á sama
stað, óskar dönsk kona að fá
leigt. Unxsókn merkt: „Á sama
stað“, sendist afgr. Visis. (296
Dönsk stxilka óskar eftir líiilli
ibúð með nútínxa þægindum í
byrjun ágúst eða senxptember
mánaðar. Tilboð, merkt: „Sól-
ríkt“, sendist afgr. Vísis. (295
VÍKINGSFUNDUR annaö kveld
kl. 8%. Hallgrimur Jónsson
kemxari talar. (316
SKILTAVINNIJSTOFAN,
Túngötu 5. (491
LEIGA
1
Búð, ásamt 2 liei'bei’gjuixx, er
til leigu á Laugaveg 64. Uppl.
í sima 755. (194
KAUPSKAPUR
Ullapkj ólap
niðursett verð,
aðeins 25 kr.
I
Frjálst úr að velja, aðeins lítilí
flokkur.
(Áður: 52—45—38—36— 30—
29 kr.).
Nu 25 kr.
Seljast mánudag'.
- NINON -
Austurstræti 12. — Opið 2—7.
„ARGOLIT“
er efni, sem notað er ofan á nót-
ur orgela og píanóa. Það er
mjallhvítt, beinhart og getur
ekki brunnið. Handlagnir meim
geta sjálfir gengið frá því á
hljóðfærum. Gerir gömul og
shtin nólnaborð eins og ný á að
lita. Eg hefi „Argolit" til.
Elías Bjarna. on.
Sól/óllunx 5.
Ný sumarfataefni koma nú
með hverri skipsferð. Munið
hálsbindin, skyrturnar, sokkana
o. fl. o. fl. Vigfús Guðbrands-
son, Austurstræti 10, uppi. (314
Taða til sölu hjá Hjörleifí
Guðbrandssyni, Grettisgötu 20.
(31®
Gotl píanó til sölu. Séi'stakt
tækifæi'isvei'ð. ísólfur Pálssoiu
Frakkastig 25. Sími 214. (308
Notuð Í3lensk frímerki eru
ávalt keypt hæsta verði í Bóka*
búðinni, Laugaveg 55. (605
Köi'fugerðin, Skólavörðustíg
3, selur: Vöggur, þvottakörfur
og handkörfm'. Stólar frá kr.
12,00 og bólstraðir frá kr. 26,00,
Boi’ð o. fl. Verðið hefir lækkað.
(261
Stúlku vantar til morgun-
verka frá 14. maí. Vigfús Guð-
brandsson, Suðurgötu 22. (315
Góð stúlka óskast í vist, 1—2
niánaða tíma. Miðstræti 6. (311
Röskur sölumaður óskast
strax. Uppl- í síma 1556, kl. 12—
2 og 7—9. (310
Stúlka óskast í vist 1. mah
M. Kristjánsson, Njarðargötu 3,
(307
Sendisvehi vantar í Fiskbúð-
ina, Kolasundi 1. Uppl. mámi-
dagsmorgun ld. 8—9- (302'
Stúlka óslcast í mjög létta ár-
degisvist á Ránargötu 1. Engin
börn. (301
Duglega og heilsuhrausta
stúlku vantar í maí og jixní á
Vestui’götu 16.
(300
Stúlka óskast 14. maí. Sig-
ríður Jónsdóttir, Þingholtsstr.
21. ^ (298
Stúllca óskast strax að Bjarma-
landi. Sími 392. (297
Hraust stúlka óskast 14. maL
Uppl- Þingholtsstræti 22 A.
(294
Góð fæi’eysk stúlka óskast í
létta vist. A. v. á. (293
Stúlka óskast 14. mai. Frú
Elly Eii’íksson, Hafnax’stræti 22.
(224
FÉL AGSPRENTSMIÐJ AN