Vísir - 12.04.1931, Page 5
VlSIR
Sunnudaginn 12. apríl 1931.
Frá Kaapmannahðfn.
Hvað þar er skrafað og hvað
þar er gert.
—o—•
Herra ritstjóri.
Þar sem eg hefi haft þá ánægju
að lesa blað ySur „Visi“ venjulega
eftir hverja reglulega póstferS og
þannig fengiS fréttir af þvi helsta,
sem viS ber heima, leyfi eg mér
sem ofurlítinn vott þakklætis til
blaSsins og ySar, aS senda ySur
stuttorSan fréttapistil héSan úr
Ijorginni.
Skal aS eins drepiS á örfá atriSi.
Útgerð við Grænland.
Eins og kunnugt er, fór Stau-
ning forsætisráSherra til Græn-
lands síðastl. sumar, og litaSist
þar um. Hann lýsti landi og fólki
mjög vel eftir heimkomu sína og
áleif aS þar væri mikil framtíSar-
skilyrSi, einkum hvaS snerti fisk-
veiSar og kvikfjárrækt, en enga
ástæSu áleit hann vera til þess, aS
breyta stjórnarfari þar i landi eða
afnema einokunina. Stauning lét
orS falla i þá átt, aS Danir ættu
aS gera tilraunir til aS gera út
fiskileiSangur til Grænlands, eins
og Englendingar hafa gert síSustu
árin, meS stórum og kostnaSar-
sömum móSurskipum, og meS því
rnóti gætu danskir þegnar stundaS
veiSar þar án þess aS Ijrjóta i
bága viS einokunarlögin. — Þessi
kenning forsætisráSherrans finst
mörgum ófrjálsleg, og telja aS þaS
beri vott um hve einokunarliSiS,
sem hefir völdin á Grænlnadi, sé
rótgróiS og harSsnúiS, aS geta
fengiS hann, sem er yfirleitt
frjálslyndur i skoSunum, alveg á
sitt band. LögfræSingur einn hér,
Hartvig Laurvigen, hugsaSi sér
svo aS stofna stórt félag, meS i
milj. kr. liöfuSstól, til kaupa á
skipum og fiska (heilagfiski) viÖ
Grænland, og ferSaSist um landiS
í þeim tilgangi aS fá hlutafé. —
En þrátt fyrir stór orS og fögur
í blöSuin og á mannamótum, tókst
honum ekki aS fá féS, og varö því
ekkert úr fyrirtækinu. Þar meS
eru því draumar Dana um stór-
útgerS viS Grænland fyrst um sinn
úr sögunni.
Útgerð Dana við ísland.
Um hreyfingu i þá átt aö gera
út skip til veiSa vis ísland, er alt
ööru máli aS gegna. í fyrra var
stofnaö félag hér í Korsör meS
100.000 kr. höfuSstól, er gerSi út
tvö mótorskip til þorskveiSa viS
ísland. En nú er höfuSstóll fé-
lagsins tapaSur, og þar meS er þaS
fyrirtæki liöiS undir lok.
Aftur á móti hefir maöur aS
nafni Claus Sörensen í Esbjerg
tvö undanfarin ár gert út nokkra
mótorkúttera á kolaveiSar viS ís-
land á sumrin, og hefir þaS gef-
ist vel. Nú ætlar hann aS hafa
4 stóra kúttera, sem eiga aS fiska
kola meS dragnótum og á aS
flytja fiskinn jafnóðum frá þeim
til Englands. Alls er ráSgert aö
ió kútterar víðsvegar frá Dan-
mörku — Esbjerg, Frederikshavn,
Aarhus og Skagen — veiöi kola
viS ísand í surnar, og jafnvel ein-
hverjir Færeyingar, og bíSa menn
hér meS óþreyju eftir því, að
j.ingiS opni fyrir þeim landhelg-
ina.
Ennfremur er í ráSi aS gera út
mikinn síldveiSaleiöangur héSan i
sumar og stendur fyrir þeim und-
irbúningi maSur aS nafni Andreas
Godtfredsen, sem um mörg ár hef-
ir staSiS fyrir síldveiSum fyrir
Svía og Dani á SiglufirSi, en eftir
aS Einkasalan tók viö stjórninni
varð liann að hætta viS útgerðar-
stjórn fyrir þá. — Nú hyggst hann
aö gera út flota, minst 16 skip,
bæSi dönsk og færeysk, og þykist
hafa stjórnina hér og styrk frá
ríkipu aS baki sér til allra þessara
íramkvæmda. Kæliskip mikiS hafa
Danir bygt, sem hefir hlotiS nafn-
iS ,,Th. Stauning", og skýrir
Godtfredsen frá því í blööum hér,
aö þaS eigi aS veröa aSalskipiS í
flota hans, en eigi mestmegnis aö
fiytja nýja síld frá NorSurlandi til
Færeyja, sem þar verSi svo lögS í
íshús og notuS sem beita handa
færeyska fiskiflotanum.
Miður vingjarnlegt umtal um
ísland og íslendinga.
ÁSurnefndur Andreas Godtfred-
sen hefir þann skipbrest, sem
kunnugir telja ekki einleikinn, aö
honum finst íslendingar leggja sig
í einelti og gera sér alt til miska.
Þetta er ástæSan til þess, aS maS-
ur þessi -fyllir blöS hér og i Nor-
egi og Svíþjóð meS óhróðri um
ísland og íslendinga. Þaö er of
mikiS sagt, aS hann fylli öll blöS,
en hann er sítalandi viS blaöamenn
og aSra um íslenskt stjórnarfar,
hvaS þaS sé bágboriS, hvaS ís-
lensk fjármál séu i mikilli óreiöu
og um hatur og óbilgirni íslend- .
inga i garð Dana og annara út-
lendinga. Þessar fréttir taka svo
blaSamennirnir og birta í samtals-
formi, en ’svo taka önnur blöö
þessar fregnir Godtfredsens, sem
nýstárlegar fréttir fyrir fólkiS, og
svo tekur hvert blaöiS viö af öSru.
Lubbalegar árásir, sem hann geröi
á íslendinga í haust og birti i
„Ekstrabladet", sem kemur hér út
í Kaupmannahöfn, las maSur
nokkru seinna í sænskuin og þýsk-
um Iblöðum. Og nú síSast hefir
hann látiS birta viStal viS sig,
miöur vingjarnlegt, um íslensk
mál, í norskum blöSum, sem svo
er birt i flestum blöSum í Noregi
og SvíþjóS. — Þaö er synd aS
segja, aS heiSur íslands erlendis
vaxi viS blaSaþvaður Godtfred-
scns og sómi hans vex engan veg-
inn af því heldur. MaSurinn er
sagSur léttur á fæti og íljótur í
snúningum og'mjög tíSur gestur
á stjórnarskrifstoíum hér, svo þaS
má ætla aS hann noti á þessum
sömu stöSurn málfrelsiö út í æsar
og geri þá þaS aS umtalsefni, sem
honum er kærast, þ. e. að kasta
rýrö á íslendinga, og jafnframt til
aS vinna sér gengi viS undirbún-
ing á veiSifyrirætlunum sínúm viö
ísland.
(
Sala á íslenskum fiski
til Rússlnds.
Hér i borginni hefir um tveggja
mánaSa tíma dvaliS Morten Otte-
sen frá Reykjavík. Starf hans er,
eftir þvi sem fróSir nienn segja,
að selja fisk til Rússlands. Sendi-
maSur þessi kvaS lifa hér i „vel-
iystingum praktuglega", eins og
skiljanlegt er meö mann, sem
sendur er af stjórn landsins, meS
tilstyrk bankanna, í svona mikils-
varöandi erindum.
En mönnum finst þetta svo
skoplegt, aS maSur sem sendur er
til Rússlands til að selja fisk, skuli
staSnæmast hér, þar sem aldrei
befir veriö neitt fisksölusamband
viö Rússland írá Danmörku. Sú
hugmynd, aS Rússar gerist kaup-
endur aS gömlunt íslenskum salt-
fiski, er í fyrsta lagi mjög fráleit
og óskiljanlegt, aS nokkurir full-
tíSa menn nteS ofurlítilli verslun-
arþekkingu, skyldu geta látiS sér
detta slíkt i hug, og í öSru legi, ef
gera ætfi gangskör aS því, aS koma
þessari barnalegu hugmynd í
framkvæmd, hvers vegna var þá
Danmörk valin sem samningastaS-
ur? Ottesen hefir aS líkindum
aldrei selt fisk á æfi sinni, en þaö
gerir má ske minst til. En hann
hefir fariS til Rússlands, og það
hefir skapaS honum það traust, er
þurfa þótti til að semja ViS Rúss-
ana, og þá átti hann að gera þaS.
Til þess að semja viö rússnesku
sendisveitina hér þurfti ekki neinn
beimansendan mann, hvorki Otte-
sen né aöra. Þaö gátu aSrir gert,
jafnvel færari menn en hann —
aS honurn ólöstuöum. —- Skrif-
stofa sendiherra íslands hér eSa
jafnvel skrifstofa Einkasölunnar,
hafa svo góSum kröftum á aS
skipa og tiltölulega lítiö aS starfa
aS jafnaöi, aS þær heföu vel get-
a£ tekið á sig ómakiö. — En svo
mikiö er víst, aS Ottesen -virSist
líöa vel hér, og má gera ráS fyrir,
aS þaS veröi taliS mikilsvert af
þeim, sem sendu hann í þennan
ItiSangur.
Númi.
Dr. Helgl Pjeturss
sækir til Alþingis íslendinga
um, að sér veröi veitt tiltekin
upphæð úr rikissjóði, nauðsynja
sinna vegna og með tillili til
verka sinna fyrir almenna lieill.
Uppliæðin telst rífleg, eftir því
sem gerist og g'engur í þeim efn-
um; og þó ekki svo, að neinu
muni, ef að ástæður mættu ó-
venjulegar teljast, að því er
verðleika og þörf snertir. Hefir
hann a. m. k. einu sinni áður
sent Alþingi álíka umsókn, en
að eins borið venjulegan naum-
an lífeyri úr býtum.
Dr. Helgi mun maður þolin-
móður og bjartsýnn. Virðist svo
af umsóknarbréfi lians; því að
liann telur ómaksins vert, að
láta í ljós þá löngun, að umsókn
lians verði veitt í einu hljóði.
Virðist mér þetta fagurt og þó
væri kannske fegurra enn, ef
að Jiingmenn vorir hefðu allir
sem einn þann yl tii að bera í
brjósti, þá almennu mannlegu
tilfinningu, sem mér virðist
myndi þurfa til, að löngun dr. _
Helga yrði framkvæmd- Það
gæti raunverulegá verið iieilla-
vænlegt tákn: mannúðleg eining
í menningarmáli á hinu fyrsta
Alþingi eftir 1000 ára liátiðina
— fyrsta Alþingi- i nýjum og ör-
lögþrungnum þælti í sögU þess
— þjóðarinnar.
Verðleikar eru fyrir mínum
sjónum langt fram yfir hið
venjulega. Er lmgboð mitt, að
vel megi vera, að heimspeking-
úTinn Helgi Pjeturss eigi eftir
að auka á bökmentahróður Is-
lands, meira en jafnvel Snorri.
Mér segir hugur um, að ekki
verði með saniii haft af dr.
Helga, að hann sé frumlegur
heimspekingur, og hyggi eg
rétt — þá þarf elcki að ganga
gruflandi að því, að hann hefir
þegar Iagt meira af þvi tagi i
ahnannasjóð menningar en aör-
ir íslendingar. Islendingar ættu
að hafa þann metnað, að jafn-
vel opinberar og æðstu stofn-
anir þeirra kynnu að meta anda
— nú eftir að þeir liafa rétst úr
ánauðarkengnum og eiga að
fagna fullu frjálsræði til nátt-
úrulegs þjóðlífs og þroska.
Eg leyfi mér því virðingar-
fylst, sem íslenskur þegn, að
skora á Alþingi að veita
hina umbeðnu upphæð, kvaða-
laust í einu hljóði. Veit eg, að
ófáir íslendingar myndu kunna
því þökk; en merkur maður
hljóta verðskuldað næði fyrir
svíðandi tilfinningu fjárskulda;
verkanæði og hvíldar. —
Það skal tekið fram, að eiul-
ingu, að undirritaður er engan
veginn „áhangandi“ dr. Helga;
Jesús Kristur er meistari minn
og drottinn; heldur er hér mælt
99
Sunrise<(
ávaxtasulta.
Gæðin viðurkend. Veröiö lágt.
Fæst hvarvetna.
frá almennu sjónarmiði, mann-
legu og mcnningarlegu.
Ásum í Skaftártungu,
19. mars 1931.
Björn O. Björnsson-
Ársrit
Norræna félagsins.
Norræna félagiö er eina sam-
bandiö eSa stofnunin þar sem öll
Noröurlöndin- koma sameigánlega
fram, sem ein heild. Félagiö gef-
ur út rit, er þaS leitast viö aS gera
svo vel úr garöi, sem frekast er
unt, og samtímis, aS þaS lýsi sem
best háttum og menningu land-
anna, meS þvi aS fá skáld og
mentamenn allra þjóSanna til þess
aS skrifa í þaS. Rit þetta ætti því
aS vera dálítil mynd af menningu
allra NorSúrlandanna.
Flestir þeir er lesiö hafa fyrsta
ársrit félagsins, sem kom út í
fyrra, munu hafa be'Siö meS eftir-
væntingu eftir þvi næsta, og þaS
hefir heldur ekki hrugöist vonum
lesenda sinna.
Ein stærsta ritgerSin í ritinu í
ár cr um liinn heimsfræga vísinda-
og velgeröarmann prófessor FriS-
þjóf Nansen. Þar er í fám orSum
sagt frá æfistarfi þessa mikil-
mennis, sagt frá óbilandi kjarki
hans og dugnaöi, þrautseigju og
fyrirhyggju, frá starfi hans í al-
þjóSaþágu viö heimsendingu her-
fanga, er voru aS veslast upp af
hungri, veikindum og heimþrá í
fangelsum sigurvegaranna, þá er
vegabréf eöa vottorS, undirritaö
af Nansen, var tryggingarseöill
fyrir frelsi og jafnvel fyrir lífi
þess er hafSi.
Þrjár sögur eru í ritinu. Sænsk
saga eftir Jeanne Oterdahl, sein er
afbragös lýsing á hugarfari ment-
aörar og fínnar borgarfrúar, sem
eftir nýafstaöinn hjónaskilnaS
kemur upp í sveit sér til hvíldar og
hressingar, og eftir kynningu af
liinu óbrotna og fátæka almúga-
fólki, kemst aö raun um hve miklu
hamingjusamara þetta fólk er en
hún og hennar líkar, þótt þaö lifi
ekki eins fjölbreyttu lífi. Sagan er
ein af þessum litlu en eftirtektar-
veröu listaverkum, sem lengi verS-
ur minnisstætt. Þá er sagan eftir
norska skáldi'Ö Olaf Duun lifandi
lýsing á daglegu lífi og trú eöa
hjátrú sjómannafólksins i norska
skerjagaröinum. Og hin ramma
draugasaga Kristmanns GuS-
mundssonar, sögö af snild, sem
hans er vandi, líöur lesandanum
varla strax úr minni.
Ritgerö, meS mörgum myndum,
um danska list, er fræöandi, og
skemtilega skrifuö. Lýsir höfund-
urinn þar viSfangsefnum danskra
málara, sem flest eru úr heimilis-
lífi þeirra, e'Sa á einhvern hátt viö
jjaö tengd, og bendir höf. á hve
list þeirra lýsi miklum innileik og
nákvæmni. Þessi þröngi stakkur
viSfangsefnanna lýsir auSvitaS all-
mikilli takmörkun danskra lista-
manna, en um leiö er þaö styrkur
þeirra.
í riti félagsins í fyrra skrifa'Öi
prófessor Romdahl um sænska list
og lundarfar. Þetta, aS fá þannig
vel skrifaöar ritgeröir til skiftis
um list e'Sa lundarfar allra Norð-
urlandaþjóðanna, ’eða um aðra
menningu,, gefur lesendunum tæki-
íæri til þess að bera þjóðirnar sam-
an og skilja þær betur, og er bæði
verðmætt og skemtilegt. Ágætt stutt
leikrit eftir Sigrid Undset er einn-
ig í fyrra ársritinu, og sniðug smá-
saga eftir Buchholtz, sem heitir
Thomas Langsom og Kvinderne.
Margt fleira gott er í riturn þess-
um, sem of langt yrði upp að telja.
Yfirlit yfir hið margþætta menning-
arstarf félagsins, frásagnir af náms-
skeiðum, mótum, skemtiferðum og
fleira, sem það hefir með höndum.
Rit þetta er hið vandaðasta að
öllu leyti, og er Norræna félaginu,
og þá um leið Norðurlöndunum, til
hins mesta sóma.
Guðlaugur Rosenkrans.
Madrid 10. apríl.
United Press. FB.
Bæjarstjórnarkosningar á Spáni.
Bæjarstjórnarkosningar fara fram
á sunnudag um gervallan Spán.
Undirbúningsfundir hafa ' farið
friðsamlega fram.
Madrid 11. apríl.
United Press. - FB.
Frá Spáni.
Romanones utanríkismála-
ráðlierra liefir sagt í viðtali
við blaðamenn, að hann búist
við að konungssinnar muni
vinna svo glæsilega í bæjar-
stjórnarkosningunum á morg-
un, að hlutfallið milli konungs-
sinna og lýðveldissinna verði
10 móti 1.
NRP. 11. apríl. FB.
Norskar loftskeytafregnir.
Sáttasemjari hefir borið
fram málamiðlunartillögu um
kjör sjómanna á skipum, sem
eru í förum milli Noregs og
annara landa. Tillagan verður
lögð fyrir báða aðilja til at-
kvæðagreiðslu. Svarfrestur til
30. apríl.
í ríkisráðinu hefir komið
fram tillaga um stækkun og
endurbætur á skipulagi ríkis-
lögreglunnar. Ráðgert er, að í
hinni nýju rikislögreglu verði
72 menn undir stjórn ríkislög-
reglustjóra. Meginhluti lögregl-
unnar verður i Osló og grend.
Ráðgert er, að breytingin gangi
í gildi frá ársbyrjun 1932. ÍJt-
gjöld þessa vegna eru áætluð
50.000 kr.
Samkvæmt skýrslum frá
„Statistisk Centralbj'raa“ hef-
ir dýrtíðin minkað um eitt stig
frá því, sem var í febrúar, eða
um sjö stig (points) frá því á
sama tíma í fyrra.
Óeirðir á Madeira.
I sambandi við uppreist lier-
liðs á Madeira liafa brotist út
óeirðir í Lissabon. Borgin lief-
ir verið lýst í umsátursástand.