Vísir


Vísir - 12.04.1931, Qupperneq 6

Vísir - 12.04.1931, Qupperneq 6
Sunpudaginn 12. april 1931. VÍSIR ^MMMMi Yæntanlegt: Appelsínur Jaffa 144 sík:. Appelsínur Valeneia 300 stk. Epli Winsaps. I. Brynjðlfsson & Kvarau. Fyr irlintii andi: Epli Winsaps, Jaffa appelsínnr 144 stykJki, Blððappelsionr 240-360 stykki, Valencia appelsíonr 240-360 stykki. Qjalti Bjdrnsson&Co, Sími 720. iðknnardroparnir í þessum um- búðum, eru þektastir um allt land í'yrir gæði og einnig ; 7,31 íyrir að vera þeir drýgstu. — Húsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Eggert Claessen hæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5, Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Víögeröír og nppsetning útvarpstækja. — Deyfing útvarpstrnfiana.— OTTO B. ARNAR. Bús Mjólfeurfél. Sími 999. Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá Aðaistððinni. Símar: 929 & 1754. — Nýlagað daglega okkar Bætiefnisríka kjötfars lagað eftir prófessors Kölers aðferð. BenedlktB. Baömunfisson&Go. Vesturgötu 16. Sími- 1769. Löng atvinna. Enn geta nokkrir ungir menn komist að við fyrirhugað verk, i nærliggjandi sveit við Reykjavík, sem stendur yfir i 5 —6 mánuði og byrjar að forfallalausu um næstu mánaðamót. Helst er óskað eftir mönnum utan af landi. Allar nánari upp- lýsingar verkinu viðvíkjandi, gefur undirritaður, á Sólvalla- götu 33, niðri, frá kl. 10—12 f. li. og kl- 7—8% e. h. Þorl. Ben. Þorgrímsson. >ÍXÍOOOÍSÍSÍSOÍÍÍÍOÍXSÍÍO!ÍÖO!ÍO!ÍÍ>ÍXÍ!S4Í!>;KÍÍSÍÍ?ÍCOÍSÍXSOÍSOÍSÍÍOO»ÍS;SÍÍOÍSOÍ Elegante Lommeure sælges for Kr. 1.39. Tjen 50 Kr. daglig. Endvidere flere Hundrede letsælgelige Varer, Ure, Papirvarer, Kortevarer m. m. til Landets billigisie engros Priser. Ilandels- mænd og driftige Personer bedes forlange Nettopriskurant til- sendt gratis og franco. Exportmagasinet, Box 39, Köbenhavn K. SCÖOOCÖOGOÖOÖÍSÖOÍSOOOÍSOCOOOÍSÍSOOOÖQOOCSGÖÍSCOOOOOOOOOOÖOOÍ í borðstofu, dagstofu, svefnher- bergi og skrifstofu. Athugið, að ef þér kaupið ein- ungis vönduð innlend húsgögn, þá sparið þér peninga yðar í framtíðinni og aukið um leið á ánægju yðar. Friörik Þorsteínssoa. Laugaveg 1. Chevrolet 7 manna bifreiðin er eins og aðrar gerðir Chevrolet bifreiða, mildð endurhætt frá því, er liún var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur hefir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er helm- ingi ódýrari en flestar aðrar 7 manna bifreiðar, og þá uni leið útheimtir þeim mun minna rekstursfé. Chev- rolet er landsþektur fyrir litla bensíneyðslu. Varalilut- ir til Chevrolet eru ódýrari en i flestar aðrar bifreiðar. Þeír, sem hafa liugsað sér að kaupa þessa gerð fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst, af því að það er takmarkað, sem við getum úvegað af þessari gerð Clievrolet bifreiða. — Verð hér á staðnum kr. 6100.00. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors: Jóh. Ólafisson & Co. ReyJtjavík:. feggióðnr. Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndnr AsbjOrnsson SÍMI: 1700. LAUGAVEGI 1. Stoppuð húsgögn allar nýjustu gerðir. Sett með póleruðum mahogni-ramma af ýmsum gerðum. — Dívanar, fjaðradýnur og allt því tilheyrandi. — Þetta er inn- lendur iðnaður, sem stenst fyllilega samkepni við erlendan, livað verð og gæði snertir. Þessi liúsgögn eru ýmist fyrirliggjandi eða búin lil eftir umtali. Friðrik J. Glafsson, Hverfisgötu 30. Gull á hafsbotni. legt megi virðast, að liugsa um æfintýri þeirra, sem báru vatn í hripum, sér til lítils gagns. Var eg far- inn að ausa sandinum upp úr botninum með berum höndum, þegar eg kom niður á undarlegt svart- leitt, blautt flikki. Eg rak járnkarlinn í það með hálfum huga — það var líkast langri, dauðri skepnu — og heyrði, að hann skall á — málmi! Þegar eg kallaði upp yfir mig, komu þau Made- leine og frændi minn hlaupandi, en þau liöfðu verið að svipast að einhverju utan við hellismunnann. Eg lá á hnjánum niðri í holunni og var að rista með hnífi í húðina, þvi að húð var utan um þetta, og þegar eg hafði rist gat á hana, smeygði eg hend- inni gegnum húðina og kom með handfylli af pen- ingum. . Hr. Jamieson saup liveljur og sagði: „Þú liefir. fundið féð! Þetta er hamingjudagur, Alan!“ Eg hljóp upp úr gryfjunni. „Réttu fram lófann!“ sagði eg við Madeleine og rendi gullpeningunum í lófa hennar. „Þetta var lieillaverk, drengur minn!“ sagði frændi minn, og var ekki minna niðri fyrir en hinum. „Það veit hamingjan, að þú liefir sigrað okkur öll í gull- leitinni. Verkin sýna merkin. Ef þú vilt nú gera svo vel að moka sandinum þarna —“ Mér varð að stynja, eg var kominn að niðurfalli vegna baklúa. „Eg skal rétta þér hjálparliönd. Við höfum ekkert til þess að bera þetta í, en á morgun skal eg koma með öll nauðsynleg tæki,“ sagði frændi minn. Hann lijálpaði mér til þess að moka ofan í liol- una og jafna yfir hana. „Gonzales ú það ekki skilið“, sagði frændi minn, „en þegar þessu er lokið, gef eg iionum þriðjunginn. En þá verður hann að greiða sinn hluta af útgjöld- unum við dráttarskipið þarna.“ Dráttarskipið hafði elcki sokkið, eins og við ótt- uðumst, en Iiafði rekið að klettunum, og nú voru fiskimenn á tveim bátum að draga það út á fjörð- inn. Einn þeirra liafði eitthvað verið á gufuskipum og lionum hafði tekist að koma dælunni í lag, og þcir höfðu dælt sjónum að mestu leyti úr vélar- rúminu. Við sigldum fyrir litla oddann, lentum í nánd við gamla tjaldslaðinn og tókum þar farangur Made- leine og Gonzales og hékluni síðan til Rathalvin. Gonzales sat að kveldverði með okkur þá urn kveldið, og virtist þá vera nokkurn veginn allra sinna ferða fær, en gekk þó við tvo stafi. Hann var þá hinn þægilegasti í alla staði, en þó verð eg að játa, að þvi fór fjarri, að mér væri rótt í skapi. Þ'cgar máltíð var lokið, sagði frændi minn, eins og elckert byggi undir því: „Eg hefi enga hugmynd um, livað þér ætlist fyr- ir, senor Gonzales, þó að eg heyrði yður ráðgera að fara til Londonar, en þér ætlið að sjálfsögðu að fara frá okkur einhvern næstu daga. Það er satt, eg símaði björgunarfélaginu og bað það að senda eftir dráttarskipinu. Eg býst ekki við, að yður sé það móti skapi. Ef í nauðir rekur, gæti eg liklega séð um borgunina.“ „Eg á peninga í banka í Glasgo\v,“ svaraði Gon- zales. „Eg skal senda símskeyti í fyrramálið, með yðar leyfi-“ „Marg velkomið,“ svaraði frændi minn. „Eg er yður innilega þakklátur,“ sagði Gonzales, en eg tók eftir því, að hann var einkennilega lmgs- andi á svipinn. „Og með yðar leyfi, ætla eg nú að fara til lierbergis míns. Eg er mjög þreyttur.“ Hann haltraði út úr stofunni, og þá var eins og einhverri býrði væri skyndilega létt af okkur öll- um hinum. „Það er, ef til vill, ljótt að tala illa um afheyr- andi menn,“ sagði Jamieson, „en þarna eigið þið við ref að .eiga.“ „Hann er refslegur, ungfrú Madeléine,“ sagði Simpson til skýringar. „Jæja, Donáld, eg hýst við,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.