Vísir - 15.04.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 15.04.1931, Blaðsíða 2
VISIR APPELSÍNUR „J a f f a“, do. „V a 1 e n c i a“» EPLl í ks. rimurnar gömlu, nokkur ein- tök, fást nú í Bókaverslun Ár- sæls Árnasonar. Athugið verð og vörugæði hjá okkur áður en þér kaupið ann- arsstaðar. Bílstjórap þurfa 8KRDFLYKLA. Sumarkápurnar veröa teknar upp i dag. Mapteinn Einarsson & Co. „Verkin tala“. Stjðrnin fremur stjúrnarskrárbrot til að geta lafað tram yfir kosningar. Frá þyí var sagt hér í falað- inu í g'ær, til favers örþrifaráðs ríkisstjórnin faefði gripið, til þess að geta lafað við völd. Það var kunnugt, að stjórnin var orðin i minni faluta í þing- inu. Forsætiráðfaerrann lýsti því yfir, að stjórninni væri þetta kunnugt. Samkv. þing- ræðisreglum lá því ekkert ann- að fyrir stjórninni en að faeið- ast lausnar og kanna, hvort ekki væri faægt að mynda nýja stjórn, er hefði stuðning meiri faluta þingsins. En þá leið vildi stjórnin ekki fara, faún kaus faeldur að traðka þingræðinu, rjúfa þingið i trássi við meiri faluta þess og sitja fram vfir kosningar. Og stjórnin veit það þó vel, að sá meiri liluti þingsins, sem faún liafði nú á móti sér, faefir sér að haki yfirgnæfandi meiri faluta þjóðarinnar, svo' yfir- gnæfandi meiri hluta, að vafa- laust nemur tveimur þriðju og líklega alt að þremur fjórðu hlutum þjóðarinnar. Og hún veit það með fullri vissu, að nýjar kosningar geta ekkfaleitt í ljós að nokkur breyting sé orðin á faessu, faenni i faag. — Stjórnin traðkar því ekki að eins J)in(jræt)mu, Iieldur og lýð- ræðinu í landinu, með þvi að rjúfa þingið. En stjórnin faefir ekki áðeins tj'aðkað þingræði og lýðræði. Hún liefir framið tvímælalaust stjórnarskrárbrot. I 18. grein stjórnarskrárinnar, er svo fyr- ir mælt, að e.ngu þingi megi alíta, fgrr en samjnjkt hafi ver- ið fjárlög. — Þetta þing var rofið, og því þar með slitið, án þess nolckur fjárlög faefði verið samþykt. — í 20. gr. stjórnar- skrárinnar, er konungi að vísu heimilað að „rjúfa“ þing. En að sjálfsögðu verður að skilja þá heimild svo, að faún sé faáð skilyrði 18. greinar um að fjár- lög Ijafi verið samþvkt. Stjórnin faafði enga faeimild, Iivorki siðferðilega né lagalega, til þess að rjúfa þingið, eins og á stóð. En favers vegna gerir faún það þá? Að því geta menn leitt getum, faver eftir vild sinni, kunnug- leika og skilningi á öllu fram- ferði núverandi stjórnar, fvrr og síðar. Það er kunnugt, að stjórnin faefir misbeitt aðstöðu sinni mjög freklega til þess að kaupa sér fglgi. Hún vill geta faaldið þessu áfram fram yfir kosn- ingar. — Það er kunnugt, að hún liefir • notað rikisfé til beinna flokksþarfa, svo tugum þúsunda krória nemur. Nægir þar til að nefna flugrit þau, sem faún faefir gefið út og er að gefa út. Hún faefir notað varðskip ríkisins og önnur samgöngutæki faæði til flokks- þarfa og til einkaþarfa sinna og vildarmanna sinna, svo að þjóðarfaneyksli faefir valdið. — Þessu vill faún geta faaldið á- fram fram yfir kosningar. Það er fains vegar ekki kunn- ugt, í hve ríkum mæli ráðfaerr- arnir hafa misbeitt aðstöðu sinni í þessum efnum öllum. Það er ekki kunnugt, favort það eru faeldur tugir þúsunda eða bundruð þúsunda króna af rík- isfé, sem stjórnin faefir varið til fylgiskaupa og annara flokksþarfa. En um jjctta faefði væntanlega fengist full vit- neskja fjuár kosningarnar, ef stjórnarskifti faefðu nú farið fram. En með því að rjúfa þing og sitja, getur stjórnin levnt þessu að meira eða minna leyti frani yfir kosningar. Stjórnin faefir eytt miljónum króna af ríkisfé, án fjárlaga- faeimildar, þau ár, sem liún faefir setið að völdum. Með því að rjúfa jDÍng, kemur hún sér lijá ])ví, að gera fulla grein fyr- ir þessari ófaófsevðslu að sinni. — Um það ætlar hún að svara kjósendum ])ví einu, að verk faennar tali! En favert er j)að verk stjórn- arinnar, sem nú farópar faæst? Hverl er það verk faennar, sem lýsir faenni faest? - Það er tvi- mælalaust þetta siðasta verk faennai’, offaeldisverkið, þing- ræðisfarotið, stjórnarskrárbrot- ið, sem faún fremur til þess, að geta Iafað við völd fram yfir kosningai’, í þeirri von, að hún getið með því faaldið leyndum ávirðingum sínum og flekað kjósendur til að veita sér fylgi, til þess í skjóli ranglátrar kjör- dæmaskipunar að geta lafað við völd eftir kosningarnar. Mótmælin. í gær gerðist sá atfaurður á Aljiingi, sem Islendingar munu aldrei gleyma og mega ekki gleyma. í gær, þ. 14. apríl, varð ölfami landslýð ljóst, að íslensk ríkisstjórn, sem komin er í minni faluta á Aljiingi og skort- ir manndóm til Jiess að verja gerðir sínar á réttum vett- vangi, getur með atfaeina kon- ungsvaldsins komið þvi til leiðar, að J)ingræðið er fyrir faorð faorið. Er nánara gert grein fyrir óverjandi atfaæfi ríkisstjórnarinnar og konungs- ins í annari grein, sem fairt er í falaðinu i dag. En faér verður nokkuð frá þvi skýrt, sem gerðist faér í bænum, er fregn- in um Jiennan einstæða atfaurð í íslenskri Jiingsögu faarst út meðal faæjarbúa. Menn faöfðu faúist við öllu öðru en þessu. Menn faöfðu faúist við því, að stjórnin myndi Jiora að mæta andstæðingum sínum og svara til saka. Menn faöfðu að visu ekki faúist við Jivi, að ráðfaeri*- arnir myndu verða sigursælir i Jieim viðskiftum. En þess voru cngin dæmi, að islenskir ráðfaerrar rynni af liólmi, þeg- ar vantraust var að djmja yf- ir. En Jiegar menn áttuðu sig á þvi, hvað gerst liafði, að for- sætisráðfaerra með aðstoð kon- ungsvaldsins liafði farotið lög — sjálf stjórnskipunarlögin — lil Jiess að rjúfa Jiing og kom- ast fajá Jieirri ráðninug, sem yfir vofði, J)á varð mönnum Jiegar Ijóst, að kjósendurnir, favört sem Jieir væri sjálfstæð- ismenn eða jafnaðarmenn, yrði að mótmæla kröftuglega þeirri óliæfu, sem framin faafði ver- ið. Og það er engum efa undir orpið, að allur meginþorri borgarfaúa stendur sameinaður um Jiau mótmæli, sem þegar faafa fram komið, og Jiau mót- mæli, sem daglega munu fram koma, uns sá dómur verður upp kveðinn af Jijóðin ni i kosningunum, að rikisstjórnin faafi farotið svo mikið af sér, að faún sé ekki verð trausts þjóðarinnar, að lienni sé ekki treystandi til Jiess að fara með mál Jijóðarinnar út á við né inn á við. Jafnvel Jieir, sem faingað til faafa faaft trú á stjórninni, Jiótt óánægðir væri með margar gerðir faennar, faafa nú að fullu glatað Jiví trausti, sem J)eir erin faáru til hennar. Margt manna var á áheyrendapöllum og i áfaeyr- endaherbergjum, J)egar for- sælisráðfaerrann tilkynti Jring- rof og nýjar kosningar. Og fyrir utan þingbúsið safnaðist J)egar múgur manns. Þing- menn sjálfstæðimanna ogþing- menn jafnaðarmanna ávörp- uðu J)á, sem J)ar liöfðu safn- ast saman. I stuttum en áfarifa- miklum ræðum lýslu J)eir J)vi ófaæfuverki, sem frámið faafði verið, og favöttu faorgarana til þess að slanda saman sem einn maður og mótmæla, allir sem einn. Ræður J)eirra fengu hin- ar faestu undirtektir. Engin rödd faeyrðist, Jiar eða á fund- um þeim, sem síðar voru faaldnir, til Jiess í einu né neinu a'ð réttlæta gerræðið, nema ein, sem fljótlega Jiagnaði. Á með- al ræðumanna á þingsvöluri- um voru Jieir: Sig. Eggerz, Magnús Jónsson, Ólafur Tfaors, Héðinn Valdimarsspn og Har- aldur Guðmundsson. Tilkyntu ræðumenn, að mótmælafundir yrði haldnir síðar um daginn og livöttu menn til að sækja J)á. Tveir fundir voru faaldnir í og fvrir utan Varðárhúsið, því a'ð eins lítill faluti fundar- manna komst inn. Töluðu ræðumenn af svölum faússins. Létu þeir, sem úli urðu að vera, Jia'ð ckki á sig fá, þótt úrhellis- rigning væri. Fundarmenn skiftu áreið- anlega mörgum luindruðum. Á meðal ræðumarina voru: Jón Þorláksson, Magnús Jóns- son, Ólafur Tliors og Hendrik Ottósson. Var gerður liinn besti rómur a'ð máli Jieirra allra. Eftirfarandi ályktun var samþykt með öllum atkvæð- urii. Munu nær allir, ef ekki allir, fundarmenn liafa greitt faenni atkvæði, og ekki einn einasli á móti: „Borgarafundur mörg' hundr- uð Reykvíkinga af öllum flokkum mótmælir algerlega Jiví stjórnarskrárbroti Tryggva Þórfaallssonar að láta slíta Al- Jringi áður en það faefir lokið afgreiðslu fjárlaga, og telur a'ð ráðuneyti faans sé ekki lengur lögleg stjórn landsins." í fundarlok var ákveðið, að fara með ályktun ])essa á fund forsætisráðherra. Var gengið undir fánum að faústað Iians. Bættust margir í liópinn á leið- inni þangað, og liafa þeir sennilega ekki veri'ð færri en 3—4000, sem J)angað fóru. Á leiðinni faeyrðust mörg ófögur orð um atfaæfi stjórnarinnar, en yfirléitt verður ekki annað sagt, en að menn faafi komið vel fram, enda var það aug- Ijóst, að menn voru sér ])ess meðvitandi, livert alvörumál faér er um að ræða. Er forsætisráðherra liafði verið afhent tillagan, talaði faann nokkur orð og fékk sæmilegt faljóð. Varð litið urii varnir, t. d. mætti nefna l)að, að forsætisráðfaerra kvað „gþða lögfræðinga" faafa sagt sér, að ekki væri um stjórnar- skrárbrot að ræða. Því svar- aði Thor Tfaors m. a. nieð því, að t. d. væri Einar prófessor Arnórsson J)eirrar sko'ðunar, að um stjórnarskrárbrot væri að ræða. Raunalegt og faros- legt um leið var að falusta for- sætisráðfaerra reyna að ])vo faendur Kristjáns konurigs. „Fræddi“ forsætisráðfa. menn á J)ví, að liann (]). e. ráðh.) faæri ábyrgð á J)ingrofinu! Skein J)að í gegnum orð ráð- herrans, að faann var mjög skelfdur af Jieirri tilfaugsun, að konungur mundi styggjasl af reiði íslendinga. En vel má forsætisráðfaerra og konungur vita, að sú reiði er réttmæt, faafi forsætisráðfaerra skýrt konungi rétt frá málavöxtum, og verður að krefjast ])ess, að forsætisráðherra geri þar lireint fyrir sínum dyrum. Að ræðu Tlior Tliors lokinni farópuðu menn: „Niður með stjórnina", en forsætisráðlierra lirópaði: „Island lifi!“ Tóku menn undir J)að, J)ótt lítt sé skiljanlegt favers vegna for- sætisráðlierra var að flagga með nafni íslands á J)eirri stund, er borgararnir komu á fund lians í ]>úsundatali til J)ess að mótmæla J)ví, að faann með atbeina konungs faafði gengið á rétt íslenskra kjós- enda. Kl. 8 var aftur settur fund- ur i Varðarhúsinu. Fluttu ræður á þeim fundi: Sigurður Eggerz, Magnús Guðmundsson, Einar Arnórsson, Jón Þorláks- son, Magnús Jónsson, .Takob Möller, Sigurður Kristjánsson, Lárus Jóliannesson og Halldór Steinsson. Ræður J)essar fanigu allar í sömu átt. Fóru ræðumenn þungum orðum um aðfarir stjórnarinnar og þarin voða fyrir ríkið, sem af þeim kanu að liljótast. Einar Arnórsson prófessor dró fram skýr rök til Jiess að sýna og sanna hver voði væri á ferðum, Jiar sem nú væri ekkert Alþjngi, er kalla mætti saman, ef knýjandi nauðsyn krefði. Sýndi faann fram á, að annaðhvort faefði stjórnin framið ofbeldisverkið af ráðn- um faug eða algerlega misskil- ið stjórnskipunarlögin og kynni ekki að gera mun á Jringrofi og þingslitum. Sann- a'ði faann með skýrum rökum, að stjórnin faefir framið stjórn- arskrárfarot. Að loknum ræðufaöldunum var samþykt samskonar til- laga og birt er liér að framan. TiIIagan var samþykt í einu liljóði. Enginn greiddi atkvæði á móti. Að þessum fundi loknum, sem var enn fjölmennari en !l21!ll|I!83l!!RilISIIISI9ISi!ie!KBIIIIIII JOOíXíoocíSöaíííSíSíXKxtocoíxsaoí hattarnir gdðn eru komnir. Fallegir litir og sniS. í ÍTÖLSKU SOftíMXSíSKOtSfííSíSIStSOrsítOÍSOíSíXSÍSÍ li81lliliglilil8B81li!iflllllBKIEiilllillBI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.