Vísir - 15.04.1931, Blaðsíða 6

Vísir - 15.04.1931, Blaðsíða 6
Miðvikud. 15. april 1931. VlSIR Eftirleidis verða daglegar bifreiðaferðir austur á Eyrarbakka og Stokks- eyri frá STEINDÓRI. Sími 581. Barnasnmargjafir. Bílar — Dúkkur — Bangsar — Boltar — Kubbar — Flug- vélar — Hestar — Hundar — Fuglar — Hringlur — Spiladósir — Sparibyssur — Spunakonur — Smíðatól — Iíaffi-, Matar- og Þvottastell — Byssur — Járnbrautir — Dúkkusett — Úr Flautur — Lúðrar — Vagnar — Rúm — Bollapör — Diskar — Könnur — Domino — Keiluspil — Skip — Gnitarar — Grammófónar — Eldavélar — og ýmiskonar töfraleikföng nýkomin o. m. fl. R. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Ný, hpein, góð og ódýr. Sf. Sl. Takið það nógu snemma. T y Bidiö ekUt' mcð að taka Fevsó!, þartgað. t>[ þér eruð ovðin Lismn Kyrsetur og inniverur hafa skac5- leg áhrif á liffærin og svekkja lík- amskraftana. Það fer að bera á taugaveiklun, maga- og nýrnasjúk- dómum. Gigt i vöðvum og liðamót- um, svefnleysi, þreytu og of fljót- um ellisljóleika. Byrjið þvi strax í dag að nota FERSÓL. Það inniheldur þann lífs- kraft, sem likaminn þarfnast. Fersól B er heppilegra fyrir þá, sem hafa meltingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. Með B.SR.bílum Til Hafnarfjarðar, alla daga frá lcl. 10 f. h. til 11 e. h. Frá Hafnarfirði, alla daga frá kl. 9y2 f. h. til 11 e .h. Til Vífilsstaða, alla daga kl. 12, 3, 8 og 11. Frá Vifilsstöðum, alla daga kl. 1 y2, 4%, 8y2 og 11 y2. Ltmdsins mesta órval af rammalistw. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. gaðmandnr Asbjðrnsson. --- Laugavegi 1. - KKKKKKKKKHHKHKHHKMHKHKMHKM 1 Nýkomid: 1 M K Appelsínup Jaffa 144 stk. Appelsínup Valeneia 300 stk. M Epli Winsaps. M § 1. Brynjöífsson & Kvaran. M mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm: M M m æ æ æ æ æ æ æ æ æ Chevrolet 7 manna bifreiðin er eins og aðrar gerðir Chevrolet bifreiða, mikið endurbætt frá þvi, er liún var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur hefir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er helin- ingi ódýrari en flestar aðrar 7 manna bifreiðar, og þá um leið útheimtir þeim mun minna rekstursfé. Chev- rolet er landsþektur fyrir litla bensineyðslu. Varahlut- ir til Chevrolet eru ódýrari en í flestar aðrar bifreiðar. Þeir, sem hafa liugsað sér að kaupa þessa gerð fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst, af því að það er takmarkað, sem við getum úvegað af þessari gerð Chevrolet bifreiða. — Verð hér á staðnum kr. 6100.00. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors: 50 r æ Jóh. Ólafsson & Co. § Reykjavík. ffi Fæst hjá héraSslæknura, lyfsölum og Nylagað dagiega okkar afbragðsgóðu Niirnberg- Pylsur. Teggfódœr. Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Saðmondnr ásbjðroason SÍMI: 170 0. LAUGAVEGI 1. BenediktB. Guðmandsson&Co. Vesturgötu 16. Simi' 1769. KHXÍOCÍÍHXHXXHÍÍHXSOÍKXXSOOÍSOC ÚMsstjóri. í stærri kaupstöðum ósk- ast útbússtjóri. — Sérstök þekking Lager- eða rekstr- arfé er ekki krafist. Mán- aðarlegar tekjur ca. 150— 200 dollarar. — Uppl. hjá „The Novelty‘% H Valkenburg Limburg, x % Holland. ;; sbíSÍSOÍXXXXXXXXXSöOOOíSíXXXStX FramköIIun, Kopíering, Stækkanir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Réykjavíkur. (Einar Björnsson). Kartöflup. íslenskar kartöflur, nokkra poka, liöfum við fengið, ágæta. Einnig fyrirliggjandi gulrófur. V O N. Gladiolur, Begoníur, Ane- mónur, Ranunklur, nýkomnar. Einnig allar stærðir af jurta- pottum. Blóma og matjurtafræ. VERSL. VALD. POULSEN, Klapparstíg 29. Sími: 24. Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá Aðalstððinni. Símar: — 929 & 1754. _ Gull á hafsbotni. að þú hafir nú náð í skottið á honum i þetta slcifti.“ „Eg vona það“, svaraði frændi minn. „Hann er einn þeirra manna, sem hefir veður af gulli í margra mílna fjarlægð,“ sagði Jamieson, sem virtist hafa gaman af umræðum um skapferli Gon- zaless. „Hann er eitthvað að snuðra. Þið megið trúa því, að hann grunar eitthvað um gullfund núna. Ó, þú mátt hlæja, Rob Simpson, en eg er ekki svo sljó- skygn, að eg sæi ekki, að liann hafði aldrei augun af ungfrú Madeleine.“ „Og það var síst að undra,“ sagði Simpson. „En livað er þetta, Alan, þér eruð ekki svo glaður í máli sem við mætti búast.“ „Ungfrú Madeleine er fögur og ástúðleg, en með leyfi að segja,“ mælti Jamieson auðmjúkur, „þetta, sem hún ber um hálsinn, er enn fegurra í augum Gonzales.“ „ó, hamingjan góða,“ sagði hún skelkuð, „þér eig- ið við þenna gullpening. Mér kom ekki til hugar að senor Richardo mundi sitja til borðs með okkur ög sjá hann. Alan drap gát á einn peninginn og dró hann á band.“ „Og Gonzales var ekki lengi að taka eftir því. Hann liafði ekki augun af honum,“ sagði eg forviða. „Ef honum flýgur ekki í hug, að við höfum fundið gullið, ]>á þekki eg hann illa.“ „Þetta tókst illa til,“ mælti frændi minn liugsandi, „já, en settu það ckki fyrir þig, góða min. En þó að hann liafi séð hvað þetta var, þá gæti liann ekkert aðhafst einsamall og svona haltur þar að auki. Gon- zales er eklci hætlulegur núna, liann getur engu illu komið til leiðar.“ „Aldrei tryggist tófa, þótt tekin sé af henni rófa, segir máltækið,“ mælti Jamieson fyrir munni sér, en frændi minn gaf því engan gaum, livort sem liann liefir heyrt það eða ekki, og við karlmennirnir geng- um yfir í bókaherbergið og töluðum þar góða stund saman, um hvað gerast mundi næsta dag. En við urðum þó fyrir vonbrigðum næsta morg- un. Þá var komin rigning og ofsaveður. Brimið skall ólgandi að undirstöðum kastalans, svo að ekki þurfti að lmgsa til ferðar þann daginn. Þegar við sátum að morgunverði, sagði Birtles frá þvi, að senor Gonzales hefði náð tali af póstjnann- inum og beðið liann fyrir símskeyti og einhver bréf. Hann var mjög efins um að sér hefði farist rétt í að leyfa honum að ná tali af póstmanninum. „Eg get tæplega farið að leggja liömlur á bréfa- skriftir hans, Birtles,“ sagði frændi minn, „og það fór vel sem fór.“ En við komumst þó að því síðar, að hér hafði tek- ist illa til, og að Gonzales var ekki af baki dottinn um gullleitina. v XXXVI. k a p í t u 1 i. Þess er þá fyrst að geta, að Gonzales tókst að ná tali af Madeleine einni, þegar við hinir vorum allir önnum kafnir og utan dyra. Birtles hafði eldð til Dunmore eftir vistum og bensini, en hr. Simpson hafði ráðist í þá fásinnu að fara að veiða á stöng i þessu veðri, ásamt hr. Jamieson, og eg varð að fara með þeim. „Já, þú verður umfram alt að fara,“ sagði Made- leinc, „eg hefi nóg að starfa, að gera við fötin mín. Þau eru öll rifin og tætt.“ Eg vissi ekki fyrr en löngu seinna, hvað gerst hefði á meðan við vorum að heiman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.