Vísir - 20.04.1931, Síða 1
Ritstjóri:
ÍPÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavík, mánudaginn 20. apríl 1931.
106 tbl.
Gamla Bíó
Gáiga Toní.
Þögul kvikmynd i 9 þátt-
um, gerð af Merkur Film-
félaginu, Berlín, og leikin
af fyrsta flokks leikurum,
rússneskum og þýskum.
Aðalhlutverk leika:
ITA IllNA.
VERA BARNOVSKAJA,
JACK MYLONG MÚNZ,
JOSEPH ROVENSKY.
Efnisrik mynd og iistavel
leikin.
Börn fá ekki aðgang.
liiWHiur'Tirr'iiTritri T inrrr~iiíiTirrrTirriiim i
Tækifærisrerð.
Blómasúlur, það sem eftir er,
og 2 mahogni rafmagnslampar
seljást með sérstöku tækifæris-
verði.
Kp. Kragh,
Bankastræti 4.
Pálmap
sem hafa orðið fyrir skemdum,
en geta orðið fallegir, verða
seldir í dag og á morgun. Verð
frá kr. 4.00.
Blómaversl.
„Gleym mér ei“,
Bankastræti 4.
Sími 330.
Nýkomnar vðrnr:
Kjólaefni, allskonar.
Upphlutaskyrtuefni í öllum
litum.
Silkiundirföt.
Silkisokkar, svartir og misl.
Kvensvuntur, hv. og misl.
Kjólakragar, mikið úrval.
Og margt fleira.
Karólína Benedikís.
Njálsgötu 1.
Símí 408.
P.M.F. Velvakaiifli.
Aðalfondor
félagsins verdur ann-
aö kvöld kl. S'/„ í
- Kaupþingssalnum. -
Tvö samliggjandi herbergi, góð
og ódýr, óskast 14. maí. Tilboð,
merkt: „14. maí“, sendist Vísi
fyrir miðvikudag.
I Kuban - kúsakkarnir
Kveðjuhljómleikar
Balalaika-hljómsveit og Kósakkadans.
ENDURTEKNIR
miðvikuílaginn 22. apríl kl. 61/* í Gamia Bíó.
Aðgöngumiðasaian byrjar í dag i Hljóðfæralnisinu,
sími 656 og hjá Katrínu Viðar, sínii 1815 og hjá Sigí'.
Eymundssyni, sími 135.
Nýkomið:
Vor- og sumarkápur,
Tel])u- og unglingakápur.
Kjólaefni. Kjólkragar.
Silkihanskar. Belti, margar íegundir.
Silkisokkar. Kvenbolir.
Corselette. Lífstykki.
Dívánteppi, pluss og gobelin.
Veggteppi. Púðar og púðahorö.
Dvratjaldaefni, reglulega falleg'.
Gardínutau, hvít og mislit, í afar miklu úrvali.
Rúmteppi, livit og mislit; einnig mjög falleg efni í þau.
Kápuskinn og tilbúnir kragar.
Franskt alklæði. Regnlilifar og margt fleira.
Verslnn Ámnnda Árnasonar.
. Hverfisgötu 37.
Glímufélagiö Ármann.
Sumarfagnaðui
félagsins verður i Iðnó miðvikudaginn 22. apríl (síðasta
vetrardag) kl. 9y> síðdegis.
Til skemtunar verður:
Kappglíma.
Sjónleikur (frá Alþingishátíðinni).
D a n s.-
6 manna Hljómsveit, undir stjórn P. 0. Bernburgs, spilar
undir dansinum.
Aðgöngumiðar fást fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Efna-
laug Rcykjavikur og í Iðnó á þriðjudag og miðvikudag frá kl.
4—8 síðdegis og kosta 3 kr.
Fiskábreiður,
(vaxíborinn dúkur) besta tegund.
Saumaðar í öllum stærðum, eftir því, sem
urn er beðið.
ÓDÝRASTÁR í HEILDSÖLU í
Veiðarfæraversl. .Geysir*.
Piötur.
Öll lö&
sem heimshylli hafa náð,
ávalt fyrirliggjandi.
Nokkpip
fónap
sem notaðir liafa verið við
gluggasýningu, verða seld-
ir með
iækkuðu veröi.
Hljððfærahúsið
á móti Hótel Island.
Nýja Bíó
Gæfumunur.
Þögull sjónleikur í 8 þátt-
um, leikinn af binni ágætu
leikkonu:
CORINNE GRIFFITH,
EDMUND LOWE o. fl.
Þó að.nú sé talmyndaöld,
þá koma þó á markaðinn
svo góðar þöglar myndir,
sem eru jafnvel meira eft-
irsóttar en lalmyndir. Þessi
mvnd er ein af þeim, sem
alstaðar hefir hlotið feikna
góða dóma, enda er efnið
þannig, að þeir, sem sjá
myndina, munn ekki strax
glevma innihaldi hennar.
Verslnn Angnstu Svendsen.
Til sumargjafa:
KJÓLASILKI,
SVUNTUSILKI,
SLIFSI, mikið úrval og ódýr.
Verslun Augustu Svendsen.
Sumardagurinn fyrsti
er í nánd og þá þurfa allir að fá sér smekklegan hatt.
HATTABÚÐIN, Skólavörðustíg 2,
hefir á hoðsóhim liatta úr nýjustu efnum, fyrir vorið. Kollur
úr þessum mjúku, glansandi stráum og silki. Einnig barða-
hattar úr „Sisal“ og fleiri nýtísku efnum.
Dóra Pétursdóttir.
Fataefni.
YHp 100 tegmniiiiisi
úp ad velja.
Vigfús Guflbrandssou,
Austurstræti ÍO.
Sudupland.
fer aukaferð
til Borgarness og Akraness 22. þ. m. kl. Vh árdegis.
Fer frá Borgarnesi 23. þ. m. kl. 11 árdegis.
Næsta áætlunarferö er í fyrramálið.
H.Í. Eimskipaíél. Suðnrlands.