Vísir - 20.04.1931, Page 4

Vísir - 20.04.1931, Page 4
VÍSIR Eftirleidis verda daglegar bifreiðaferðir austur á Eyrarbakka og Stokks- eyri frá STEINDÓRI. Sími 581. Barnasnmargjafir. Bílar — Dúkkur — Bangsar — Boltar — Kubbar — Flug- vélar — Hestar — Hundar — Fuglar — Hringlur — Spiladósir —- Sparibyssur — Spunakonur — Smiðatól — Ivaffi-, Matar- og Þvottastell — Byssur — Járnbrautir — Dúkkusett — Úr Flautur — Lúðrar — Vagnar — Rúm — Bollapör — Diskar — Könnur — Domino — Keiluspil — Skip — Guitarar — Grammófónar — Eldavélar — og ýmiskonar löfraleikföng nýkomin o. m. fl. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Med B.S.R. bílnm Til Hafnarfjarðar, alla daga frá kl. 10 f. h. til 11 e. h. Frá Hafnarfirði, alla daga frá kl. 9f. li. til 11 e .h. Til Vífilsstaða, alla daga kl. 12, 3, 8 og 11. Frá Vífilsstöðum, alla daga kl. IY2, IV2, 8y2 og 11%- Nýkomið: Sveskjur 40—50. Sveskjur 80—90. Apricosur Ex ch. Epli Ex cli. Bl. ávexlir. Rúsínur. Döðlur. Kúrennur. Perur. Ferskjur. Gráfíkjur. Kúrenur. I. Brpjðlfsson & Kvaran. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Hjarta-ás smjðrlíklð er vinsælast. CJtan af landio ísafirði io. apríl. FB. Sýslufundur 'Norður-ísafjarSar- sýslu stóö hér yfir síöast liðna viku. Helstu fjárveitingar, til heil- hrigðismála 9179 kr., til vega og brúa 8125, mentamála 2700 kr. Afar mikill afli í veiðistöövun- utn, sem næstar eru, undanfarna daga. Var aflinn svo mikill, aö smærri bátar tóku ekki upp. Jaröarför Péturs Oddssonar fór fram að Hóli í Bolungarvík aö viö- stöddu fjölmenni. Að ósk hins látna var að eins lesin bœn á heim- ilinu, en engin ræða flutt. Látinn er fyrir skömmu Jó- hannes Guðmundsson, fyrrum verslunarmaður, 88 ára gamall. Ásgar 5 u r. Biðjið umsvifalaust um Siriussúkkulaði. Vörumerkið er trygg- ing f^^rir gæðum jiess. FramköJlun, Kopíering, Stækkanir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Lýsi. Mæður, alið upp hrausta þjóð og gefið böriiunum ykkar silfurtært þorskalýsi, fæst altaf í VON. vinna fyrir yður. Ekkeit erflðl, aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. Ödfrustu fermingarfötin selur Fatabððin. 5"»i2á9. Reykjavíi Ný, íirein, góö og ódýr. Sf. Sl. Gladiolur, Begoníur, Ane- mónur, Ranunklur, nýkomnar. Einnig allar stærðir af jurta- pottum. Blóma og matjurtafræ. VERSL. VALÐ. POULSEN, Klapparstíg 29. Sími: 24. Húsf reyjur! Ef yður vantar steinolíugasvél, ]iá kaupið „JUWEL“, lijá okk- ur. Þær eru sparneytnar, hita fljótt og eru ódýrar. Á.Einarsson & Fnnk. Á kvöldboröið má ekki vanta okkar viður- kendu salöt. Bened. B. Gnðmundsson & Co. Sími 1769. Vesturgötu 16. Augiysið f VIS1. 2 smá herbergi með innan- stokksmunum, einnig stör stofa, lil leigu 14. maí. Að eins reglu- samt, ábyggilegt fólk kemur til greina. Sími 600. (596 Til leigu 4 herbergi og eldlnis. Leiga 165 kr. á mánuði, ásamt kjallaraíbúð ú 75 kr. — Tilboð, merkt: „240“, sendist afgr. Vis- is, með upplýsingum og trygg- ingu á liúsaleigu. Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 2ja til 3ja herbergja ibúð 14. mai. Uppl. í sima 786. (590 Lítil ihúð laus. Uppl. Berg- staðaslræti 15 og i síma 1753. __________________________(592 Til leigu i nýju liúsi 2 Iier- bergi móti sól með öllum ný- tísku þægindum. Hentugt fyr- ir tvo. Aðeins einhleypir koma til greina. Uppl. í síma 659. (614 3 stór herbergi, eldhús og baðherbergi óskast fil leigu 14. maí eða 14. okt. n. k. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. íbúð- in þyrffi Iielst að vera í austur- hluta bæjarins. — Uppl. í síma 2287. (597 1 stofa og eldunarpláss, helst í kjaHara, móti sól, óskast til leigu fyrir eldri konu. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 1994. (610 Rétt við miðbæinn er fallegt stórt forstofuherbergi til leigu 14. maí. Lítið svefnherbergi gæti fylgt með ef vildi. Sími og bað er í liúsinu. Uppl. frá kl. 12—1 í Garðastræti 39. (608 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Uppl. i sima 866. (604 1—2 herbergi og eklhús ósk- ast 14. maí. Góð umgengni og trygging fyrir húsaleigu. Afgr. vísar á. (602 Eitt eða tvö herbergi óskast til leigu 14. maí. Stefán Stef- ánsson. (Ilittist í Landsbankan- um). (537 r T APAÐ - FUNDIÐ 12. ]i. m. tapaðist svipa, merkt Sigurður frá Árbæ. Skihst á Grettisgötu 71. (597 LEIGA I Gott kjallarapláss til geymslu eða verkstæðis til leigu á Grund- arstig 10. Ennfremur *er her- bergi til leigu fyrir einhleypan. ' (009 TILKYNNING Framkvæmdanefnd Stórstúk- unnar heimsækir Framtíðina í kveld. Kaffidrykkja eftir fundinn. SKTLTA VINNU ST OF AN, Túngötu 5. (491 P VINNA I Myndarleg, þrifin stúlka ósk- ast á fáment heimili. Mætti vera eldri kona. Uppl. á Sólvallagötu 7A. (593 Ráðskona óskast á Vestur- götu 53 B. (591 Unglingspilt vantar á gott lieimili í Rangárvallasýslu yfir lengri eða skemri tíma eftir því sem um semst. Hringið í síma 1003, milli 7—8 í kveld. (612 Nokkra vana liandfæra- menn og einn vélamann vant- ar á m.k. „Fiskeren“ frá Flat- eyri. Þurfa að fara með s.s. Súð- in héðan unx næstu rnánaða- mót. Uppl. gefur Sturlaugur Jónsson, Hafnarstræti 9. Sími 1680. (611 Slúlka, 14—16 ára, óskast í vist 14. maí. Uppl. á Baldurs- götu 15, uppi. (607 Stúlka óskast í vist til 1. júní. Uppl. á Lokastíg 4, uppi. (606 Duglegur maður óskast við mótorbát í Keflavík. Uppl. frá kl. 4—6 í dag á Ilótel Heklu nr. 7. (605 Stúlka óskast sem fyrst, Straustofan, Miðstræti 12. Guð- rún Jónsdóttir. (603 Stúlka óskast 14. maí á barn- laust heimili. Uppl. á Bárugötir 18._______________________(600 Unglingspiltur óskar eftir ein- hverri atvinnu nú þegar. Tilboð, merkt: „V. J.“, sendist Vísi.(599 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna í Suðurgötu 14. (408 Stúlka eða unglingur óskast nú þegar eða 14. maí; gæti kom- ið til mála liálfan daginn. Jón Hjartarson, Hafnarstr. 4, uppí. (226 Tek að mér að jafna og þekja kringum hús. Uppl. í sima 1003, kl. 7—8. (613 r KAUPSKAPUR ? Gott orgel til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Bárugötu 18. (601 Fermingarkjóll til sölu. Ing- ólfsslræti 6, uppi. (598 ■wr Reitaskór, verkamanna- skór og- gúmmívetlingar til sölu á Gúrnmi- og Skó-vinnustofunni Laugavegi 22 B. (538: Gæsar- og andaregg fást dag- lega. Traðarkotssund 6. Sírni 1174, (523 Sumardagskort, hin marg- eftirspurðu litkort, nýkominr fleiri hundruð tegundir. Úr- vals falleg. Amatörverslun Þ. Þorleifsson, Kirkjustræti 10. (464 Fyrir nýfædd börn: Skyrtur, nærbolir, kot, klulck- ur, trej'jur, naflabindi, bleijur og bleijubuxur. Mest úrval. Best verð. Verslunin Slcógafoss, Laugavegi 10. (509 Barnaleikföng. Fjölbreytt- asta úrval af fleiri hundruð tegundum. Ávalt hesl og ódýr- ust í Amatörverslun Þ. Þor- leifsson, Kirkjustræti 10. (465 FÉIAGSPRENTSMIÐJ AN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.