Vísir - 22.04.1931, Síða 3

Vísir - 22.04.1931, Síða 3
VIS 1 F» Hitt er beinlinis ódrengilegt .að blaðið, seni í öðru orðinu byllir Tr. Þ., skuli jafnframt gera lilraun til að hann fái enga hvíldarstund fyrir æsingasöngv- öín. Það er engu líkara en að til- Æetlunin sé að fóma Tr. Þ. til sigurs við kosningarnar í vor >—- og sjálfur Tímaritstjórinn sé til þess fenginn að æsa fólk til að spiila heilsu forsætisráð- tierra, svo að unt verði að segja við bændur í vor: „Nú verðið t)ið að liefna foringja yðar, sem •skrillinn í Reykjavík er að leggja i gröfina.“ Ef slíkt er ekki ódrengskap- ur hjá „sluðningsblaði“, þá veit eg ekki hvað það er. — Eða fivað finst bændum? 19. april. Borgari. Dagskrá barnadagsins 1931. Kl. ÍO f.li.: Kl. 10VS — Kl. 2 e.li.: Kl. 2 /, - Kl. 3 — Kl. 31/, — Jón Ófeigsson yfirkennari er fimtugur í dag. 'Hefir jafnan farið niikið orð af .ágætri kenslu hans og stjórnsemi, ,og hann hefir átt þvi láni að fagna að njóta í ríkum mæli virðingar og vinsælda nemanda sinni. Guðsþjónuslur á morgun: I dómkirkjunni kl. 6 siðd., sr. Friðrik Friðriksson. í fríkirkjunni kl. (5 síðd., síra Árni Sigurðsson. Vísir er sex síður í dag. 'Næsta blað Vísis kemur út í fyrramálið. Auglýs- íngar i þaÖ hlað þurfa að koma á •afgreiÖsluna í kveld fyrir kl. 7 eSa i Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9. 'Sími 1578. “Veðriö í morguii. Hiti um land alt. í Revkjavik 5 ;st.. ísafirÖi 5, Akureyri 4, Seyðis- firÖi 3. Vestmannaeyjum 6. Stykk- ishólmi 6. Blönduósi 3. Hólum i HornafirÖi 5. Grindavík 6, (skeyti -vantar frá Raufarhöfn og Hjalt- landi), Færeyjum 3, Julianehaah o. Angmagsalik 1, Jan Mayen -4- 2, Tynemouth 6, Kaupmannahöfn 2 at. — Mestur hiti hér í gær io st. -rninstur 4 st. — Grunn lægð yfir 'Grænlandi og Grænlandshafi á hægri hreyfingu austur eftir. Horfur: Suðvesturland. Faxaflói, BreiÖafjöröur, VestfirÖir': Sunnan -og siÖan suðvestan gola. Dálitil -rigning öðru hverjn og þykt loft. Norðurland, nórðausturland: Hæg- vi'ðri. VíÖast léttskýjað. Austfirðir, •suðausturland: Hægviðri. Þykt loft en úrkomulítið. Slys. Norskur línubátur kom i gær rneð lík af einum skipsmanni, sem fallið hafði fyrir borð og .druknað áður en hann náðist. Víðavangshlaup í. R. fer fram á morgun og hefst frá Alþingishúsinu. kl. 2. Fleiri keppendur eru nú en nokkru -sinni áður. JSíðasti vetrardagur er í dag. Stúdentafél. Reykja- vikur liefir sumargleði í kveld í Hótel Borg, og nokkur önnur féliig ætla einnig að fagna -sumri. rSumarfaB’naður Verslunarmanuafélagsins Merk- úr verður haldinn í kveld í K. R.- húsínu. Er skemtiskráin óvenju f jölbreytt og má búast við að versl- -tmarmenn fjölmenni á þennan Skrúðganga Barna frá miðbæjarskólanum um miðbæinn og þaðan að austurbæjarskóla. I skólagarði Nýja barnaskólans: íjþrótta- og vikiivakasýning barna úrj barnaskólanum. 1. Fimleikasýning, tveir flokkar samtímis (drengir og stúlkur), 2. Handknattleikur (keppni milli barnaskólanna). 3. Boðhlaup, drengir og stúlkur saman (keppni milli skólanna). 4. Pokahlaup og* fleira. 5. Vikivakar barna, Þingvallaflokkurinn. (Lúðrasveitin Svanur leikur íslensk lög á meS- an á sýningunni stendmj. Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austurvelli. Ræða af svölurn Alþingishússins: Asgeir Asgeirsson fræðslumálastjóri (ræðunni útvarpað). Skemtun í Nýja Bló. 1. Söngur barna undir stjórn Bjarna Bjarnasonar. 2. Úpplestur: Guðrún Stephensen (11 ára). 3. Píanósóló : Margrét Eiríksdóttir. 4. Upplestur : Guðrún Þorsteinsdóttir (8 ára). 5. Dregið um lukkusætið. (I. Kvikmynd (afar skemtileg gamanmynd). Skemtun í Gamla Bíó. 1. Söngflokkur barna undir stjórn Páls Halldórssonar. 2. Fiðlusóló með undirléik: Björn Ólafsson og Katrín Bjarnadóttir. 3. Bjárni Björnsson leikari skemtir. 4. Skrautsýning barna. 5. Dregið um lukkusætið. (5. Kvikmynd (afar skemtileg gamanmynd). • Skemtun í Iðnó. 1. Leikfimi: Stúlkur úr Gagnfræðaskólanum í Reykjavik undir stjórn Vignis Andréssonar. 2. Danssýning: Rigmor Hanson. 3. Leikfimi: Telpur undir stjórn Sínu Ásbjörnsdótlur. Skemtun í K. R.-hiisinu. 1. Leikfimi: Smátelpur undir stjórn Unnar Jónsdóttur. 2. Töframaðurinn Geovanni. 3. Danssýning: Ásta Norðmann. Skemtun f K. R.-liúsinu. 1. Söngílokkur barna undir stjórn Bjarna Bjarnasouar. 2. Fimleikasýning undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 3. Upplestur: Ólafía Jónsdóttir (Lóló litla). 4. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. Emil Thoroddsen aðstoðar. 5. Söngleikur barna. Aðgöngumiðar, að hverri inniskemtun fyrir sig, verða seldir í anddyrum húsanna frá kl. I2V2 e. h. og kosta 1 kr. fyrir börn og 1,50 kr. fyrir fullorðna. — Happdrætti í sambandi við báðar bíóskemtanirn- ar. — Aðgöngumiðar að skólagarði Nýja barnaskólans kosta 1 kr. fyrir fullorðna, börn fá ókeypis aðgang. Börn, sem eigi taka þátt i skrúðgöngunni, geta búist við, að fá ekki aðgang að skólagarðinum sökum þrengsla. Allir Reykvíkingar bera á morgun merki barnadagsins. m m Kl. 4,1], Kl. 5 — Kl. 81/, — fagnað. — Aðgöngumiðar fyrir meðlimi Merkurs og gesti þeirra eru seldir í Tóhaksversluninni London til kl. 7 e. h., en eftir þann tíma í K.-R.-húsinu. Skátar. Eins og að undanförnu munu allir skátar bæjar, bæði piltar og stúlkur, fagna surnri með því að hittast um morguninn á sumardag- iun fyrsta. Fer þá fram endurnýj- un á skátaheitum og fleira. — Eru því allir skátar, einnig Ylfingar og Ljósálfar, beÖnir að mæta við Iðnó kl. 10 f. h. á sumardaginn fyrsta. — Um kveldið kl. 81 verðttr svo skátaguðsþjónusta í dómkirkjunni. Dettifoss fór héðan í gærkvéldi kl. 8, á- leiðis til Hull og Hamborgar. Far- þegar voru þessir: Sveinn Bene- diktsson, Sveinbjörn Jónsson, Guð- mundur Jensson og frú, Sólveig Petersen mcð dreng, Guðmundur Jónsson, Kristján Jónsson og J. Hanken. Drengir og stúlkur geta fengið atvinnu á morgun við að selja happdrættismiða og blað fyrir í. R. Komi á afgreiðsht Fálk- ans kl. 10—12 í fyrramálið. Af óverkuðum saltfiski var flutt út í janúar—mars fyr- ir lcr. 1.458.010, en á sama tíma í fyrra fyrir kr. 1.897.650, en magn útflutts óverkaðs saltfisks var í janúar—tnars 5.878.750 kg., en á sama tírna í fyrra 5.140.240 kg. Útvarpið í dag. Kl. 19,25: H1 jómleiFar’(gramtn3- fón). — Kl. 19,30: Veðurfregnir. -— Kl. 19.35: Barnasögur (Stein- gríntur Arason, kennari). — Kl. 19,50: Sungnar gamanvísur Reinh. Richter). — Kl. 20: Ensktt- kensla í 1. flokki (Atrna Bjarna- dóttir, kennari). — Kl. 20,20: Sungnar gamanvísur (Reinh. Richter). '— Kl. 20,30: Yfirlit um heitnsviðburði (séra Sig. Ein- arsson). — 20,50: Óákveðið. — 21,00: Fréttir. — 21,20—25: Hljómleikar (Þór. Guðmundsson, fiðla, Emil Thoroddsen, piano): Fr. Schubert: Sonatína op. 137 i D-dúr: Allegro molto. Andante. Allegro vivace. — 21.40: Dans- músik. Knattspyrnufélag Rvíkur. Fimleikaæfing fyrir alla karl- flokkana verður á morgun (stintar- dag fyrsta)> kl. 81 síðd. í nýja barnaskóianum. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn lcl. 10 í morgun, áleiðis til Reykja- víkur. Arinbjörn hersir kom af veiðum í gærkveldi. Nýstárlegt happdrætti. Á tveim af skemtunum barna- dagsins er happdrætti í sam- bandi við skemtanirnar. 1 happ- drættiskassar.um verða sæta- númer áheyranda, og fær sá, er situr í „lukkusætinu“, góðan vinning. Uppdráttur af daglieimili barnavinafc- lagsins Sumargjöf, er til sýnis í sýningargluggum á fjórum stöðum i bænum. Af verkuðum saltfiski var flutt út í janúar—rnars fyr- ir kr. 4.414.390, eu á sama tíma í fyrra fyrir kr. 5.873.600, en magn útfluttst verkaðs saltfisks var í janúar-—mars 12.445.770 kg., en á sama tíma í fyrra 9.081.790 kg- Útflutningurinn i mars nam kr. 3.707.220, en i janúar—mars kr. 10.410.270, en á sama tíma í fyrra kr. 10.527.500. Aflinn var þ. 1. april, sarnkv. skýrslu Fiskifélagsins 77.914 þurr skpd., en á sama tíma i fyrra 140.643 þurr skpd. í auglýsingu frá Ninon í gær misprentaðist i reitinum undirsloppar, átti að standa: þunnur kjóll úr vaskasilki á að eins 15 kr. (ekki 75 kr.). Sumarfagnað heldur stúkan Verðandi annað kveld. Ókeypis fyrir félaga. Sjá nánara í auglýsingu. Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur i Varðarhúsinu annað kveld (fimtud.) kl. 81 um endumýjandi áhrif og vorlif þjóð- arinnar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Fimtudag 23. apríl. Hljómleika- samkoma kl. 8 síðd. Ókeypis að- gangur! — Föstudag 24. Barna- leikæfingar kl. 8 síðd. Börn frá Hafnarfirði sýna æfingar sínar, tmdir stjórn Kapteins L. Larsen. Inngangur 35 au. fyrir fullorðna, og 25 au. fyrir börli. Yilmundur Jónsson læknir frá Isafirði, kom hing- að í flúgvél í gær. Björn Líndal lögfræðingur er nýkominn lii bæjarins. Gjöf til hágstadda heimilisins, afhent Vísi: 4 kr. frá A. E. Gjöf til hjónanna, sem brann lijá, afh. Visi: 5 kr. frá J. Fermingarkort. Mikið úrval af ljómandi falleg- um bókakortum með íslenskum versurn er nýkomið í Safnahúsið. Áheit á Slrandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá N. N. 5 kr. frá N. N. 3 kr. frá G. G. 5 kr. frá N. N. 10 kr. (gamalt áheit) frá konu. Húsnæðismálin í Þýskalandi. 1 Þýskalandi eru lög gildandi, sem seti voru til verndar hús- næðisleigjenduni. Lög þessí gengu í gildi á ófriðarárunum og liafa verið ýmsum hreyting- um undirorpin síðan. Sam- kvæml lögum þessum her að ákveða liámarkshúsaleigu fyrir ibúðir, sem til voru áður ea lieimssíyrjöldin liófst. — 1 sér-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.