Vísir - 30.04.1931, Page 1

Vísir - 30.04.1931, Page 1
Ritstjóri: JPÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðiusími: 1578. 21. ár. Reýkjavík, fimtudaginn 30. apríl 1931. 116 tbí » Vörubilastödin í Reykjavík. Símar: 970, 971, 1971. Gamla Bíó Heimsfræg þýslc talmynd i 12 þáttum um Dreyfus- málið mikla sem um margra ára skeið var að- alumtalsefni um víða ver- öld, og sem 1906, eftir 12 ára málsókn og fimm ára fangavist á Djöflaeyj- unni, lauk með þvi að Dreyfus var aigerlega sýknaður, fyrir framúr- skarandi dugnað heims- skáldsins Emil Zola. Aðalhlutverkin leikin af bestu leikurum Þýska- lands. Fritz Kortner. Albert Bassermann. Heinrich George. Grete Mosheim o. fl. S. G. T. Eldri dansarnir. Laugard. 2. maí kl. 9 síðd. — Siðasta sinn. — Bernburgs- flokkurinn spilar. Áskrií'tarlisti á vanalegum stað. Sími 355. Stjórnin. Slúlkur þær, sem beðið hafa um vinnu í Þrastalundi, en hafa ekki fengið svar, komi til við- tals á Fjölnisveg 1, kl. 6—8. Enskar húfun nýkomið feikna úrval. „Geysii’44. Fermingar- gjafli* og' tækifærisgjafir, fjölbreytt úrval. íþFóttaskólixm á Alafossi hefst að þessu sinni eftir 20. maí. þ. á. og slendur yfir i 5 vikur — fyrir drengi. — Kenl verður sund, leikfimi, Möllersæfingar, hlaup, ganga, knattleikur, hjálp i við- lögum o. fl. Kennarar verða: Hr. Vignir Andrésson, fimleikakennari og undirritaður. — Þátttakendur gefi sig fram á Afgr. Álafoss, Laugavegi 44. Simi 404, nú þegar. — Námskeið fyrir stúlkur verður eftir 1. júlí. Álafossi, 28. apríl 1931. Signrjóii Pétupsson. Rýmingarsala. Sökum þess að eg hefi leigt hluta af liúsrúmi verslunar minn- or, hefst rýmingarsala i versluninni á morgun. — Þar verða seldar margskonar vörur með miklum afslælli og ógrynni af búsáhöldum og glervörum, er á að seljast alveg upp, og verður ])vi selt fyrir hálfvirði. Vald. Poulsen, Sími: 24. Klapparstíg 29. Sími: 24. NB. Aðeins gegn staðgreiðslu. [ BS sms verður haldinn í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins kl. 8V2 í kveld. Lagður fram endurskoðaður ársreikningur félagsins 1930. Iijósa á einn mann í stjórn, tvo varamenn og tvo endurskoð- endur. Conklin-Hndarpennar og blýantar. Conkliu-tvíbura og borðsett. Leðurvörur: Yeski, buddur, vasabækur. Skrifmöppur. Skjalamöppur. Skrifborðssett. Handsnyrtikassar fyrir döniur og lierra. „Skrifgarnitr:r“. Bókaskorður. Bréfsefnakassar o. fl. Verslunin Björn Knstjánsson. Pappírsdeildin. Kirkjustræti 4, gefur lO-25°/0afsl.af flestöllum vörum. UT8ALA. Áleiknaðir dúkar á 75 aura, eldhúshandklæði 1,95, kaffi- dúkar á 3 kr„ borðstöfusett á 1,50. Útsalan hættir á laugar- dag. Bókhlöðustíg 9. Miiller-orgel og Selmeidei»-þíanó eru enn nýkomin. ELÍAS BJARNASON. Sólvölluin 5. Nýja Bíó Scotland Yard skerst í leikinn. (Blackmail). Ensk 100% tal- og hljóm-leynilögreglumynd í 9 þáttum, er sýnir Iiarð- vituga viðureign milli besla leynilögreglufélags í heimi og sakamanna í stórborginni London. Aðalhlutverk leikur: Anny Ondra og John Longden. Börn fá ekki aðgang. Anna dóttir okkar lést i gærkveldi á Vífilsstöðum. Jóhanna Frimannsdótlir. Ófeigur Ófeigsson. Spítalastíg 1 A. Jarðarför ekkjunnar Maríu Halldórsdóttur fer fram laugar- daginn 2. maí frá dómkirkjunni og hefst athöfnin með bæn á Nýlendugötu 16, kl. 1 e. h. F. h. aðstandenda. * Guðjón Ólafsson. dag fimtudag, föstudag og laugardag verða áteiknuð Púðaver og Kaffidúkar seldir með sérstöku tækifærisverði. — Haítnyröaverííltin Þ ríöar Sigurjónsddttör Bankástræti 6. iHtil!iEtIiiimtI!!!Sit!tHIIti!3tSIII!lIIti!ii9i!fiflIllUHHlífi(l1ISlIIt!iillltm Okkar rjómaís er sá besti og lang ódýrasli sem fáanlegur er hér á landi. Hann er búinn til af sérfræðingi í mjólkurvinslu- stöð okkar, en hún cr búin öllum nýjustu vélum og áhöldum íil ísgerðar. Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. s* ■*» Reykj avikup. — MJÓLKURVINSLUSTÖDIN. — lt!l!l!!!IÖ!!ltfin!HiI!I!il!íii!ít!!!!iiI!!i!!S!ll!tn!!l!!iEHI'!l!S!!NII!tl!!il!l VÍSIS-KAFFIB gerlr alia giala. Versíunin Hrönn, Laugavegi 19.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.