Vísir - 30.04.1931, Side 6

Vísir - 30.04.1931, Side 6
Fimtudaginn 30. april 1931. VISIR A ________________________ &emtskfðtahtem9uti og iitun l£au<)aue$ 54 1300 Jíei)ítjauí<i Hreinsum nú gólfteppi af öllum stærðum. REG. u. s. HAT.OFF. DUCO lím í túbum ætli að vera til á hverju lieimili vegna þess, að með því er liægt að líma postulín, leir, kristall, gler, perlur, fílabein, málm, tré, marmara, hverskonar falnað, leður og flest annað. DUCO límið hefir þann kost fram yfir alt annað. lím, að það hrotnar ckki og leysist ekki upp í vatni. Munið að hiðja um DUCO lím þegar þér þurfið á hentugu lími að halda. Umboðsmenn Jölt. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. að eins gleði og ánægja. Alll verður svo hreint og spegilfagurt. Hænsnafóöur. Bl. liænsnafóður, 6 teg. sam- an á kr. 13,00 selckurinn. Ilveiti- korn, heill maís, kurlaður mais, hænsnabygg, maísmjöl. Lægst verð á íslandi. Sendið eða símið. Reynið viðskiftin. VON. Ný, hrein, gód og ódýr. Sf. Sl. Mjólknrbú Fláamanna Týsgötu 1. -— Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Allt sent heim. !■■■ Bezti eiginleiki ^ 1 FLIK=FLAKS • er, að það bleikir þvottinn við suðuna, án þess að Jr^ skemma hann á nokk- /J urn hátt, ll Ábyrgzt, að iaustVa Hk. sé við klór. I. Brynjólfsson & Kvaran. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. I MeO B.S.R.-bílum. Viðgerðir og uppsetning út- varpstækja. Deyfing útvarps- truflana. Til Hafnarfjarðar, alla daga frá kl. 10 f. h. til 11 e. li. Frá Hafnarfirði, alla daga frá kl. 9% f. h. lil 11 e. h. Til Vífilsstaða, alla daga kl. 12, 3, 8 og 11. Frá Vífilsstöðum, alla daga kl. 1 y2, 4%, S1^ og 11%- OTTO B. ARNAR. Hús Mjólkurfélagsins. Sími: 999. Mjðlkurbrúsar og alt tilheyrandi búsáhöldum fæsl með alt að liálfvirði næstu daga. VERSL. VALD. POULSEN, Klapparslíg 29. Sími 24. | Nýkomið: § 1 Kartöflur I co ög ^ — danskar, úrvals tegund. — gg 1 I. Bryojölfsson & Kvarp. § æ æ ææææææææææææææææææææææææææ Gull á hafsbotni. landi og út á fjörðinn, áður en hann setti vélina af stað „Á eg að koma fréttum til Dunmore?“ spurði Birtles. Hann virtist tclja sig eiga sök á því, að Gonzales hafði sloppið. Frændi minn liugsaði sig um. „Nei,“ sagði liann að lokum. „Láttu liann eiga sig, það er landlireinsun að lionum. Eg var aldrei óhrædddur um Madeleine á meðan hann var hér, en eg skal sjá svo um, að hann láti ekki sjá sig hér oftar.“ Við kvöddum vini okkar með söknuði næsta morgun, — eg býst við, að ]ieir liafi líka verið fegnir að losna við samfylgd Gonzales, — og horfð- um á eftir þeim. Þeir voru að eins komnir út á þjóðveginn, þeg- ar þeir námu staðar og hr. Jamieson fór út úr vagn- inum og flýtti sér til okkar. „Hafi þið gleymt einliverju?“ spurði frændi minn, ]>egar hann gekk í móti honum. „Nei,“ svaraði Jamieson glaðlega, „eg mundi eftir nokkuru! Eg liefi nú loksins komið því fyrir mig, hver hann er, þessi náungi, sem kom hingað í gær, Manst þú eftir morðinu í Roseslræti, sem framið var fyrir einum sjö árum? Fátæk leikarastúlka var myrt, og þessi maður grunaður om morðið, en hann slapp. Eg var áheyrandi í réttinum, eg get ekki stilt mig um að hlusla á málarekstur, hr. Maclean, og rétt í þessu rif jaðist það upp fyrir mér, að þetta var sami maðurinn. En liann heitir ekki Catlicart, heldur Murray, en sumir sögðu reyndar þá, að hann héli Mora, og að faðir hans liefði verið Spánverji.“ „Hr. Jamieson! Sannast sagt, þá ljúkast nú upp fyrir mér ný sannindi. —“ „Og hann var lika lögfræðingur í Glasgow, en var rekinn úr stétlinni, og síðan er sagt að liann hafi haft ofan af fyrir sér með misjöfnu móti.“ „Mér skilst þetta nú alt miklu betur en áður,“ sagði frændi minn. „Gonzales liefir þekt liann og gert lionum orð að koma og leika jietta bragð, en hamingjunni sé lof! Eg er eldri en tvævetur og sá við lekanum. En nú sé eg að Rob er að líta um öxl, til þess að gá að, hvort þú sért ekki að koma. Vertu sæll aftur, Jamieson.“ Um kveldið spurði frændi minn mig þessarar spurningar, sem eg var ekki viðbúinn að svara: „Hvers konar liring ætlar þú að gefa Madeleine?“ Eg liorfði spurnaraugum til Madeleine, en áður en hún fekk tóm lil að svara, geklc frændi minn að pen- ingaskáp sínum og tók út úr honum vindlakassa. „Líttu á!“ sagði hann. „Gáðu að, hvort þú finnur nolckuð þarna, sem þú getur notað. Það er eittlivað þarna af rúbínum og emeröldum." „En,“ sagði eg forviða, „hann Gonzales, eg bjóst við að hann liefði lclófest þá!“ „Nei, góði minn,“ svaraði frændi lilæjandi, „eg lét hnefafylli af smásteinum og brimsorfnum gler- brolum liérna úr fjörunni í silfurkassann. Mér þætti gaman að vita, hvað karii varð að orði, þegar liann lauk lionum upp.“ „Eg býst ekki við, að það verði okkur að grandi,“ sagði eg glaðlega. „Skyldi það eiga fyrir olckur að liggja að sjá hann oftar?“ En sjórinn, sem felur í faðmi sér marga óráðna sorgarsögu, lét þó ekki lengi bíða eftir fréttum frá Gonzales, því að viku síðar bar vélhátinn að landi utar á ströndinni, og í lionum voru tvö lík, særð af hnífum og byssukúlum. Annað þeirra var af Gon/.a- les, liitt giskuðum við á að væri af Callicart eða Murray, og eg var sannfærður um, að það hefði verið liann, sem heimsótti okkur í hellinum, og liefði síð- an hjálpað Gonzales lil þess að strjúka. Oklcur þólti líklegt, að þeim liefði lent saman út af skiftum á þýfinu, ef til vill út af silfurkassanum með verðlaus- um smásteinum og glerbrotum. Við fundum álalcanlegt bréf á Gonzales frá konu, sem síðar reyndist vera eiginlcona hans. Við Made- leine urðum fúslega við þeirri tillögu að senda lienni svo mikið fé, að liún gæti lifað áhyggjulaust, það sem eftir var æfinnar. Og nú ætla eg að binda enda á þessa frásögu um mig og Madeleine með þeirn ummælum, sem frændi minn lét sér um munn fara, þegar liann lagði hendur yfir oklcur og við vorum komin heim frá rannsókn- inni á æfilokum þessa ógæfusama hrakfallamanns: „Blóðug slys hafa lilotist að fornu og nýju af þess- um auðæfum,“ mælti hann, „en ást og trúfesti sam- fara mikilli lijálpfýsi gcta breitt yfir það alt, og i því efni ber eg fult traust til þin, Alan, og þín Made- leine, sem ætlar að verða lcona hans og bera nafn Maclean ættarinnar.“ Sögulok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.