Vísir


Vísir - 09.06.1931, Qupperneq 2

Vísir - 09.06.1931, Qupperneq 2
VISIR jLítið eitt af nýjum kartöflum kemup með „Dettifoss**4, Stéttareinræði. —o Tvcir flokkarnir, scm hafa i kjöri frambjóðendur til Al- þingis.hér í bænuni að þcssu sinui. Framsóknarflokkurinn og' Kommúnistaflokkurinn, ciga a'<S minsta kosli citt sam-‘ eiginlegt. Báðfr virða þeir al- gerlega að vcttugi grundvöll þess stjópnskipulags, scm við tiúum við, og um leið grundvöll þess stjórnskipulags, sem mi cr rikjandi í menningarlöndum heimsins, þ. c. lýðræðið. l>ctta cr nú svo kunnugt um Kommúnistaflokkinn, að ó- þarft er að færa rök fvrir þvi. Kommúnistar halda því Train, að „örcigarnir“ einir cigi að fara mcð öll völd og alla sljórn landanna, eða þó öllu hcldur kómmúnistaflokkarnir fyrir ör- eiganna hönd. Það skiftir i þeirra augum eiigu, þó að kommúnistar séu í ákveðnum minni liluta, ef þeir að eins ineð einhverju móti geta hrifs- að völdin í sínar hendur, þá telja þeir sig hafa rétt til þess að fara með þau eins og þeim sýnist og stjórna meiri lilutan- um með ofbeldi — í nafni ör- eiganna. Kf með þaiT, þá liika þeir ekki við að beita lierafli til að kúga meiri hlutann. F ram sóknarf lokkuri n n, eð a leiðtogar lians, lita að sínu leyti mjög svipað á þetta. Þeir þykjast vera til þess bornir, að fara með öll völd í'landinu, í umboði bændanna. Bændur einir eiga að ráða löggjöf og stjórn landsins, eða ]ió öllu heldur FramsóknaiTlokkurimi fyrir höird bændanna. Og bændur eru í þessum skilningi að eins Framsóknarbændur. Þó að bændur séu í minni iiluta i landinu, og Framsóknar- bændur í alveg ákveðnum og augljósum minni liluta, þá skiftir það engu máli i þeirra augum. Kf þeir að eins geta náð völdunum í sínar hendur, i sk jóli rangláts og úrelts kosn- ingafyrirkomulags, þá erréttur þeirra til að fara.með völdin heilagur rcfíiir og „ókrenkjan- lcgur“,að Jicirra áliti.Og í skjóli þess réttar tclja þeir sér lieim- ilt að beita meiri hlutann hvers konar kúgun, ofbeldi og rangs- leitni. Um eitl eru Framsóku'ar- menn þó ólíkir kommúnistum. Þeir mega ekki hlóð sjá og eru hræddir við alla hkamlega á- verka. Báðir þykjast þessir flokkar vera framsæknastir allra lands- málafiokka. Og „Framsóknar“- flokkurinn hefir tekið sér nafn samkvæmt þeim misskilningi á sjálfum sér. Kn háðir eru þeir öldum á eftir timanum með stéttarbaráttukenningar sínar og stéttareinræðis-hug- sjónir. Fyrr á öldum tíðkaðist það, að einstakar stéttir náðu und- ir sig öllum völdum í löndun- uin, ýmist undir einvalds- stjiórnarfyrirkomulagi eða svo- kallaðri höfðingjastjórn. Þeg- ar í fornöld eru líka dæmi til ]>cs.s, að cin stéltin tæki með ofbcldi völdin ai' annari, t. d. í Spörtu. Og hvarvctna var það svo. að Jiin ráðandi stétt rikti mcð ofbcldi og kúg'aði fjöld- ann. Aftur í þessa forneskju sækja kommúnistar og Fram- sóknarmenn stéttareinræðis- hugsjónir sínar. Karl Marx fann ekkerf nýlt upp. Hann \ildi bara hafa endaskifti á því ástandi, seni rikjandi var á hans dögum, taka völdin af þeim stéttum, sem þá fóru með þau, og fá þau i hendur öreig- umim. - Jónas Jónssou er lærisveinn Karls Marx. Hann er trúr liugsjónum þessa læri- föður síns, þó að liann hafi yfirgefið þá stétt, sem lninn barðist fýrir. Kn menn liafa vaxið frá þessum úrellu stjórnmála- kenningum. Þær eru nú orðið fordæmdar í öllum menning- arlöndum. Jafnvel socialist- arnir eru vaxnir frá kenning- mn Karls Marx. Lýðræðisstefn- an hefir sigrað i heiminum. Þess vegna væri það líka ógerningur, í öllum menning- arlönduin, að koma á og halda við slíku ofbeldisstjórnar- fyrirkomulagi, scm . leiðtogar Framsóknarfíokksins og kom- múnistar berjast fyrir. Þess vegna er þ.að líka, að kosn- ingafyrirkomulagið hefir smátt og smátt verið að breylast i flestum þessum löndum, eða þá að breytingar eru á döfinni, i þá átt, að tryggja hverjum stjórmnálaflokki áhrif i stjórn- málum í lilutfalli við atkvæða- magn hans. Það er alveg óliugsandi, að hægt væri að koma í fram- kvæmd þeirri breytingu á s tj órnarháttum nágran n aþj óð a vorra, að ein stétt fengi öll yf- irráðin í sínar liendur, nema þá með ofbeldi. Og þó að því yrði komið i framkvæmd með ofbeldi, þá stæði það aldrei lengi. Engin þessara þjóða mundi una því stundinni leng- ur, að ákveðinn minni hluti þjóðarinnar fengi að halda nieiri Iilnta aðstöðu um stjórn og löggjöf landsins, í skjóli úr- elts kosningafyrirkomulags eða kjördæmaskipunar. — Þessar þjóðir liafa fyrrum allar átt við slikt fyrirkomulag að búa, þær hafa reynsluna af því, og þær hafa vakandi áhuga á því, að vernda sig g'egn því, að það ástand geti komið vfir þær aftur. Kn hvi skyldi það þá frem- ur vera hugsanlegt um okkúr Islendinga, að við getum unað sliku ástandi? Hví skyldum við, fremur en Norðmenn, Sví- ar, Danir o. s. frv., una því, að þriðjungur landsmanna geti hrifsað öll völd í landinu i sín- ar hendur? Hví skyldum við, fremur en þessar frændþjóðir okkar, vilja una því kosninga- fyrirkomulagi eða þeirri k.jör- dæmaskipun, sem gerir það mögulegt, að jafnvel að eins nokkur bluti" cinnar stéttar í landinu geti farið með öll völd- in ? Ljðblððin þjdðfrægn eru marg reynd að því að bíta állra blaða besh og Carborund- um-brýnin, þau sem við í fyrsta skifti flutlum inn síðastl. ár eru allra brýna best. — Þessi óvið- jafnanlegu Carborundum-brýni kosta í ár aðeins 85 au. stk. Hverfisteinar, 5 stærðir. Klöpp- ur, Steðjar. Brúnspónn, Nauta- bönd, Skóflur, Kvíslar, Nauta- hringir, Girðinganet. Mjólkur- brúsar, Mjólkursíur og önnur Búsáhöld og Eldhúsáhöld af öllu tagi. Verkfæri. Byggingar- vörur. Veiðiáhöld — mesta úr- val á landi hér, fá menn best og langódýrust hjá okkur. 'gjggr*- Skoðið vörur okkar og spy-rjið um verðið áður en þér festið kaup annarsstaðar. VERSLUN B. H. BJARNASON. Öll þjóðin verður að gera sér það Ijóst, að henni er það lifsnauðsyn, að búa sem liest um og tryggja sem öruggast grundvöll þess stjéirnskijiulags, sem hún býr við. Kf grund- völlurinn bilar, þá lilýtur hvgg- ingin að hrvnja. Útvarpið og kosningafundirnir í Re.vkjavílv. —o—- . Kins og kunnugt er, þá vildi Framsóknarflokkurinn ekki láta útvarpa umræðum frá fvrsta fundinum í barnaskóla- portinu. Kn í vikunni sem lpið, gerði miðstjórn flokksins liin- um flokkunum „kost“ á því, að útvarpað vrði umræðum af fundiniim s.l. sumiudag, en með þvi skilyrði, að almennar útvarpsumræður yrðu látnar fara fram næsta kveld (mánu- dagskveld), með sama hætti og gert var fvrstu dagana í mai. Nú var það kunnugt, að funda- liöld stóðu yfir víðsvegar um land, og hefðu þessar almennu útvarpsumræður á mánudags- kveld orðið til þess eins, að trufla þau fundaliöld meira og minna. Hefði það því verið al- gerlega rangt, gagnvart fram- bjóðöndum í þeim kjördæmum úti um land sem fundir /voru haldnir í þennan dag, að stofna til slíkra útvarpsumræðna liér í Reykjavík. Þess vegua vildi Sjálfstæðisflokkurinn ekki ganga að þessu „skilvrði“ Framsóknarflokksins, enda mun það einmitt hafa verið sett í þeini tilgangi, að koma i veg fyrir frekari útvarpsum- ræður. Það er alveg óskiljanlegt, hvers vegna Framsóknarflokk- urinn annars hefir sett þetta skilyrði, því að meinfangalaust hefði honum átt að vera það, þó að kjósöndum hér i Revkja- vík hefði verið levft að blusta á uinræðurnar á fundinum liérna i viðtæki sín. Símskeyti —o- London, 8. maí. United Press. FB. Fundinum í Chequers lokið. Samkvæmt áreiðanlegum lieimildum er viðræðum ráð- herranna í Chcquers lokið. Árangurinn af Jieim varð sam- komulag um samvinnuiskulda- málunum með það fyrir augum, að vinna bug á kreppunni. Bú- ist er við, að breska stjórnin sendi tilkynningu um viðræð- urnar til amerisku stjórnarinn- ar, frakknesku stjórnarinnar og átölsku stjórnarinnar. Því næsl er ráðgert, að öll Kvrópuríki, sem hlut eiga að að máli muni sameiginlega leggja lillögur sín- ar í þessum málum fyrir amer- isku stjórnina. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu lýstu báðir aðiljar á fund- inum því vfir, að þeir lelji vel- gengni þjóðanna komna undir því, að alþjóðasamvinna kom- ist á. „I þessum anda munu rik- isstjórnirnar báðar (]). e. Þýska- lands og Bretlands) leitast við að ráða fram úr yfirstandandi erfiðleikum i iniinni samvinnu við aðrar stjórnir, sem hlut eiga að máli.“ London, 8. júní. Unitcd Prcss. FB. Landskjálfti á Bretlandseyjum. Mesti landskjálfti, sem menn vita dæmi til, kom í Stóra Bret- landi á sunnudagsmorgun. Varð hans vart alla leið frá Isle of Wight norður á Skotland. Kippirnir stóðu yfir ca. 20 sek- úndur. Þeir byrjuðu kl. 1,26 f. lj. og voru snarpastir kl. 1,27 f. h. — Snarpastir voru kippimir í Hull og lék þar alt á reiði- skjálfi. Fólk i þúsundatali svaf undir beru lofti. t London varð hristings vart í ýmsum bygging- um, t. d. stjórnarbyggingunum og Buckingham Palace. — Rkk- ert manntjón hefir frést um af völdum landskjálftanna. Um sama leyti komu snarpir land- skjálftakippir i norðurhluta Frakklands, Belgiu og Noregi. Rómaborg 9. júní. United Press. - FB. Deilumálin á Ítalíu. Enda þótt samningaumleit- anir páfastólsins og ítölsku stjómarinuar séu kornnar i öngþveiti var sagt í gærkveldi, að tilraunir af hálfu manna, sem ekki eru embættismenn í páfaiHikimi eða konungsrikinu, hafi komið þvi til leiðar með tillögum sínum, að von sé til þess að sambandinu milli þáfaríkisins og konungsríks- ins verði ekki slitið. Er talið, að ríkisstjómin muni fallast á, að Azione Cattolica verði ekki leyst upp, en stjórn þeirra hafi prestamir bemt með höndum, hver í sinni sókn, en biskup- arnir hafi aftur eftirlit með stjórn prestanna. — Talið er, að páfinn sé reiðubúinn til sátta á þessum grundvelli. Osló 9. júni. UnitedPress.-FB. Verkfallsóeirðir í Noregi. Tuttugu lögreglumenn særð- ust, tveir alvarlega', þegár al- varlegustu óeirðirnar, sem enn hafa orðið i sambandi við yfir- standandi deilur um vinnu- málin í Noregi, brutust út í Menstad á mánudagskveld. Þúsund kröfugöngumenn gerðu tilraun til að brjótast inn í verksmiðju, sem vinnu var lialdið áfram í, þrátt fvrir verkfallið. Lögreglan gerði til- æ gg Spaða, Bolta, Klemmur. Bolta-net. Tenniskjólar fyrii' dömur. I Fyrir herra: Tennisbuxur og skyrtur. Hvítar peysur. JÁMa/MMj'fouucm seæææææteæææææ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.