Vísir - 19.06.1931, Page 1

Vísir - 19.06.1931, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Stmi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578 Afgi’eiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reýkjavíli, föstudaginn 19. júní 1931. 161 thl. Gamla Bíó BROADWAY GYÐJAN Afar spennandi liljóm- rnynd í 8 þáttum. Aðallilutverk leika: Norma Shearer, John Mack Brown. Aukamynd: Bernardo de Pace heimsins besti mandolín- leikari. Nýtt svinakjöt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 73. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. VMi nerir iili ilili. NYTT Lax, alikálfakjöt, nautakjöt, Iiaugikjöt,. og flest annað, sem þarf í góðan sunnudagsm at, fæst í MATARDEILDINNI, MATARBÚÐINNI, K J ÖTBÚÐINNI, Hafnarstræti 5. Laugaveg 42. Týsgötu 1. Jarðarför mannsins míns og föður, Guðmundar Jónsson- ar, fer fram frá frikirkjunni laugardaginn 20. júní og hefst athöfnin með húskveðju frá heimili hins látna, Odda á Sel- tjarnarnesi, kl. 3 e. h. Þorgerður Einarsdóttir og börn. Systir okkar, Þorbjörg Friðriksdóttir kenslukona, andað- ist á Landspítalanum 18. þ. m., eftir langvinna legu. Gunnar Friðriksson. Sigriður Friðriksdóttir. Skipstjórafélagið „Aldanu, AÐALFUNDUR félagsins veröur haldinn í IÍ.R.-húsinu í kvöld (föstudag) kl. 8 /2 Bagskrá: Vanaleg aöalfundarstörf. STJÓRNIN. n Ms. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðd. tit ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farjx’gar sæki farseðla á morgun. — Fylgibréf vfir vör- ur komi á morgun og mánu- dag'. C. Zimsen. Alt tilheyranði fiskveiðnm með: Snurrevaád | Lúðulóð fyrirliggjandi. Verðið lægst. — Varan best. 0. Ellingsen. Ráðskona. Ungur bóndi austur í Árnes- sýslu óskar eft'ir ráðskonu. Gæti komið til mála, að hafa með sér stálpað barn. Uppl. frá kl. 9—11 í kveld og 10—12 f. h. á morgun — á Hverfisgötu 37 (inngangur frá Klapparstig). Plötublý nýkomið. Verðið enn mikið lækkað. 0. Ellingsen. Nidursuda. Ivjöt í dósum, heildósin 2.40, haunir og flesk’1.90, kjötbollur hálf- og beildósir, lax 1.00, grísa- sulta, lifrarkæfa frá 45 aurum. Bergsveinn Jönsson, Hverfisgötu 84. Sími 1337. 5 ára ábyrgö. Góöíp greiðslu- skílmálar. BEIÐHJOLIN eru aöeins seld í OÐINN“, Bankastr. 7. 99 A ðalfundur Lj ósmæðrafél. íslands verður haldinn í fyrirlestrasal Landspítal- ans dagana 29.-30. júní, byrjar kl. 2 e. h. Venjuleg fundarefni. — Rætt um breytingar á f^lagslögunum og fleiri nýmæli, ef til vill læknisfræðislegur fyrirlestur. — Að loknum fundi verður aðkomu ljósmæðrum sýndur Landspítalinn. Stj ópnin. Nýj ar kapíöflup á að eins 30 au. % kg., fiska- j j bollur, 1 kg. dós 1.20, Ananas, 1 kg. dós 1.00, sardínur á 50 aura. Jóhannes Jóhannsson Spítalastíg 2. — Sími 1131. Gist hnsið að ísðifsstððnm í Þjðrsárdal er nu tekið til starfa og verður l'ramvegis tekið á rpóti gest- uni til lengri og skemmri dvalar. Bifreiðaferðir verða, eins og að undanfömu, frá BIFREIÐASTÖÐ KRISTINS & GUNNARS hvera mánudag, miðvikudag og laugardag. Sími 847 og 1214. Við fáum með Selfossi 22. eða 23. þ. m.: Sáðbafra. Nokkur hundruð kg. óseld. V O N. K. F. U. M. Kaldársel. Drengir, sem vilja dvelja í Kaldárseli í sumar, lengri eða skemmri tíma, geli sig fram eins og hér segir: Drengir í Reykjavík komi til viðtals i K. F. U. M. annað kveld kl. 8—9. Drengir í Hafnarfirði gefi sig frain við Einar Einarsson klæð skera sem fyrst. KODAK & AGFA FILMUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem dagsljóspappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o.fl. fæst í Langavegs Apoteki. Málning allskonar nýkomin. Verslun VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Nýlagað dagiega okkar afbragðs góðu S A L Ö T. Benedikt B. Guðmundsson & Co. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Nýja Bíó Striðshetjnrnar þrettán. (Die letzte Kompagnie) UFA tal- og hljómkvik- mynd í 8 Jjáttum, er bygg- isl á hinum sögulegu við- bui’ðum, þtígar hersveitir Prússa og Napóleons mikla áttust við hjá Austerlitz. Aðalhlu tverkið leiku'r hinn frægi, þýski „karakter”- leikari: CONRAD VEIDT og lvARIN ÉVANS. Aukairiynd: Stjarnan frá Hollywood. Gamanleikur í 2 þáltiun, frá Educational Pictures. Aiiar leiðir liggja til Rdm. Allar dyr Brannsverslnnar leíða til æra hússins. fer héðan mánudaginn 22. þ. m. vestur og norður um land, sain- kvæmt áætlun. Flutningnr af- hendist sem fyrst, í síðasta lagi fyrir kl. 12 á liád. á mánúdag. — Farseðlar óskast sóttir i'yrir saina líma, annars seldir öðr- um. Nic. Bjarnason & Smith. Hafið þér reynt ódýra nautakjötid. Verslunin Kjöt & Grænmeti. Simt 1042.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.