Vísir - 19.06.1931, Page 2

Vísir - 19.06.1931, Page 2
V ISi B Ávextir niðursoðnir, allar tegundir. Asparges, 2 /2 lbs. Lifrarkæfa (Steffensen). Sardínur í olíu og tomat. Jarðarberjasultutau og Blandað sultutau. Markns Kristjánsson pianoleikari. Hann lést hér í bæiium 4. þ. m. eftir langvarandi heilsuleysi.tæpra 2<j ára aö aldri. Hann var af g'óöú bergi brotinn í báöar ættir. sonur Kristjáns Bjarnasonar. skipstjóra. og konu hans jóhönnu Gestsdótt- ur. Kristján var bróðir Markúsar Biarnasonar sjómannaskólastjóra, jrjóðkuim.s sæmdarmanns. Ung'ur /misti Mxirkús föður sinn; en seiimi maður móður hans, Pétur Mikkel Sigurðsson skipstjóri, hinn mikli aflamaður, 'gekk honum í föður- stað. I'rú Jóhanna hefir orðið að reyna hverflyndi hamingjunnar. Báða menn sína misti hún i sjóinn í mannskaöaveðrum og nú stend- ur hún við dánarbeö þessa sonar síns, sem búinn var svo miklum og sjaldgæfiun gáfum. Markús var fæddur 15. júlí igo2. Var settur til rnenta og var i þrem hekkjum Mentaskólans. Jafnframt lærði hann að leika á piano hjá Reyni Gíslasyni og þótti þar öðr- ttm nemöndum snjallari. Tónlistin tók hann svo föstum tökum, að hann hætti námi i Mentaskólanum og lagði éingöngu stund á hana. Um tvítugt sigldi hann til Kaup- manuahafnar til að læra pianoleik hijá ITaraldi Sigurðssyni, og' var þar eitt ár. Sýnir það best, hve miklum gáfum Markús var gædd- ur frá náttúrunnar hendi, aö jafn- framt pianonáminu lauk hann stúdentsprófi í Kaupmannahöfn á einum vetri, og þótti það vel af sér vikið. enda var hann gæddur frábærri tungumáiagáfu og vilja- jireki. Ávalt mintist Markús Har- alds Sigurðssonar með virðingu og' jiótti list hans vera fyrirmynd. Næsta ár var hann hér í Reykja- vik, lauk prófi í forspjallavísind- um og vann fyrir sér með piano- spili. Hafði hann hugsað sér aö stunda embættisnáin hér við há- skólann, en brátt sannfærðist hann um, að músikin átti hami heilan og óskiftan', og lét hann þá ten- ingunum vera kastað og sigldi til Leipzig til fullkomnunar í þeirri grein. Hugsaði hann sér að ná fullkoinnun í pianoleik, en jafn- framt. kynna sér rækilega eðli og lögmál tónlistarinnar, því aö eng- inn var Markús yfirborösmaður, og það gerði haun líka. Kennari lians var Max Pauer. heimsfrægur maðtir, og naut Markús hjá hon- wn ókeypis tilsagnar. og má af því ntarka, aö kennarinn hafi tal- ii hann efnilegan. Mikið gagn hafði hann af dvöl sinni í Leipzig. Kom hann hingað í sumarleyfi sínu og hélt þá hljóntleika. sem tókust vel og spáðu öllu góðu unt framtíð hans. Næsta vetur var Markús i Berlín og lærði hjá Breit- Iiatipt. sem mikið orð fór af. Þar tók hantt veiki þá, sem smárn sam- an ágerðist og loks leiddi hann til dauða taipum þrem árum síðar. Beyndi hann að halda hér hljóm- leika, þótt sjúkur væri, en varð að InetLa við þá. Tók hann sér það ávalt síðan mjög nærri, hve illa lókst til með þá, en fáir vissu þá um ástæðurnar. er til þess lágu. Frá náttúrunnar hendi var Markús óvanalegum hæfileikunt húinn. Flann var gæddtir skörpunt skilningi, miklu næmi, samfara miklu viljaþreki. Atti hann það sameiginlegt öðrum látnum vini mínum — pianoleikara — að kenn- arinn jmrtti ekki að hvetja hann við námið, heldur hið gagnstæöa, svo aö hann ofreyndi ekki kraft- ana. Marktis hafði sett sér jiað mark. að ná s\ro mikilli leikni á pianoiö. að hinar eríiðustu ..tekn- isku" jirautir yrðu honttm eins og barnaleikur. Dáðist hann jiví mik- ið að Franz I.iszt, pianokonungin- tim, hinni miklu fyrirmynd allra pianoleikara. og spreytti sig á hin- um flóknustu tónsmíðum hans. En hann haíöi eng'ti síður skiining á hinni hliðinni, skáldskapnum í tónsmíðunum. Leiknin var að eins nauðsynlegt meðal til að geta töfr- að fram fegtirð tónsmíðanna. Markús gerði sér Bjartar vonii um framtíð sína sem jnanoleikara. \ ið vinir hans gerðum okkur góð- ar vonir um. að hann myndi vinna sér varanlega frægð fyrir tónsmíð- ar sínar. Svo að segja um leið og hann lærði að leika á piano, íór liann að semja lög, og þau lék hann oft fyrir vini sína. Duldist okkur ekki, aö lögin voru frtunleg' cg skáldleg. Enn eru þau öll að eins til í handriti og Jtekkir al- menningur því ekki önnur en þau, sem sungin hafa verið opinber- lega. Almenningur mun kannast einna lielst við „Bikarinn“ („Einn sii ég yfir drykkju/' kvæði eftir Joh. Sigttrjónsson). Lagið er ahrifamikið og hlandiö örvænt- ingarfullu vonleysi, enda samið eftir að hann tók það mein. sem dró hann til dauða, og varpaði skugga á síðustu æfiárin. ..Sætt er siúkum að sofa,“ samdi hann, er hann var sjúklingur á Vífilsstöð- tim. Kennir þar sama grunntóns og i fyrrnefndu lagi og mun hann háfa rent grun í. jiegar hann santdi ]>að, að skamt væri eftir ólifa'ð. Markús lagði meiri rækt við önn- tir tónJagaíorm en sönglögin, og þykir mér ekki ólíklegt, að þau muni geyma minningtt þessa sorg- arbarns lengi meðal þjóðarinnar. Saga Markúsar er harmasaga. Fyrir fáum árum virtist brautln ti! frama standa opin og greið. Hann virtist kjörinn til kommgs i ríki listarinnar. I'.n ]>á kom sjúk- dómurinn, berklarnir. og stöðvuðu skyndilega framrás hans á lista- brautinni, einmitt á þvi skeiði, er meiður hans stóð algrænn og frjóvgaður og albúinn ]iess ag ausa auðæfum sínum yfir þjóðina. Oft kontu mér í hug orð skálds- ins, er eg vissi vin minn þannig kominn: „Hví er á anda og at- hafnir manna örlagahringir dregn- ir?“ Fyrir 3 árum hló lífið við hónum. Hann átti eftir að gefa jiió'ð okkar dýrar og fágætar jærl- tir, eftir öllunt mannlegtim áætlun- pm. En skjótt bregður sól sumri. Örlaganoriiirnar vildu haga þessu á annan veg en á horfðist. Er eg hugleiði alt þetta. kemur mér í hug það, sem letrað er á legstein Schuberts: ..Hér gróf tónlistin dýran sjóð en þó miklu dýrari vonir,“ Baldur Andrésson. Símskeyti London, 18. jiuií. United Press. FB. Ekkert manntjón í .Japan. Samkvæmt fregn frá Tokio í dag, urðu engin dauðsföll af völdum landskjálltans í.Japan, en lians varð vart á stóru svæði. Kippirnir stóðu sumstaðar yfir i hálfa klukkustund. London, 18. júní. United Press. - FB. MacDonald og Henderson fara í heimsókn. Opinberlega tilkynt, að Mac- Donald, forsælisráðherra Bret- lands, og Henderson utanríkis- málaráðherra, fari þ. 17. júlí til Berlínar í heimsókn lil Brúning og Curtius. London, 18. júní. United Press. - FB. U. S. A. og fjármál Evrópu. Mellon, fjármálaráðli. Banda- ríkjanna, kom liingað á þriðju- dag, og fór á fund MacDonalds á miðvikudag. Munu þeir liafa rætt um hernaðarskaðabætur og fjárhagsástandið í Austurríki og Þýskalandi. Síðar fór Mellon á fund yfirbankastjóra Eng- landsbanka, Montagu Norman. Raxldu þeir, að því er United Press hefir fregnað, ráðagerðir um fjárhagslega aðstoð þýska ríkinu til handa. Natal, 18. júní. United Press. FB. Dox. DOX lagði af stað liéðan kl. 5.30 f. h. Kom til Bahia kl. 1.05 e. li. Khöfn, 18. júní. (Frá fréttaritara FB.). Danir og kosningaúrslitin. Dönsku blöðin halda áfram að birta ritstjórnargreinir í til- efni af kosningaúrslitunum á íslandi. „Nationaltidende“ seg- ir: Stjómin hefir sigrað og ltjós- endameirihlutinn þannig fallist á, bæði stjórnmálastefnu stjórn- arinnar yfirleitt og þingrofið. Blaðið bendir á, að innanlands- mál, ekki sambandsmálið, hafi verið aðalmálin í kosningabar- áttimni, kosningarnar liafi ver- ið aflraun milli sveitanna og bæjanna, en Danir vænti góðr- ar samvinnu milli beggja ríkj- anna framvegis. „Berlingske Tidende“ segir: Velgengni stjórnarflokksins hef- ir ekki stöðvast, þótt andstæð- ingar stjómarinnar hafi reynt að kasta inn i kosningabarátt- una kröfum urn endurskoðun sa mbands 1 agan na. I>að er ekki hægt lengur, að heyja stjórn- málabaráttuna á þaim hátt, sem tiðkaðist fyrir 1918. Vitnar blað- ið á það i jæssu sambandi, að Sigurður Eggerz var ekki end- urkosinn á þing í kosningun- um. Annars bendir blaðið á, að kosningatilhögunin liafi verið stjómaflokknum liagstæð. Ath. Ummæli „Politiken“ og ofangreind ummæli bera það með sér, að Danir liugsa gott til þess, að framsóknar- flokkurinn náði þingmeirihluta. Þau bera einnig með sér, svo sem vænta mátti, skilningsleysi á islenskum málum. Og eitt blaðið hefir dregið rammskakka ályktun af kosningarúrslitun- urn, því kjósendameirihlutinn hefir einmitt e k k i falList á „stjórn málastefu u st jörnarmn- ar yfirleilt og þiugrofið“. Er þetta því undarlegra, sem Vísir hefir spmst fyrir um J>að, hjá fréttaritara þessa blaðs, og feng- ið það svar, að blaðinu liafi verið símað atkvæðamagn hvers flokksins um sig, eigi síður en úrslit í einstökum kjördæmum. Annars má vera, að ummæli þessi og fleiri, er siðar verður um kunnugt, verði tekin lil nán- ari athugunar í Vísi síðar. Washington 19. júní. United Press. FB. Kafbáturinn Nautilus verður fyrir áföllum. Samkvæmt skýrslu frá flota- málaráðuðneyiinu hefir borist skeyti frá Wyoming, sem er að draga Nautilus til Queenstown, að sjógangur sé mikill, og hafi Nautilus mist stjórnpallinn og hringsjána (periskópið). Her- skipinu gengur vel að draga Nautilus, sem hefir þilfarsop lokuð. Wyoming lætur kastljós sin leika um kafbátinn, þegar skuggsýnt er, til að geta gefið honum sem nánastar gætur. NRP. 18.—19./0. FB. Norskar loftskeytafréttir. Annar maður liefir verið handtekinn í Skien, fyrir árásir á lögregluna i Menstaðóeirðun- um á dögunum. Verkamenn í Skienhéraði hafa með miklum meiri hluta atkvæða felt að gera verkfallið víðtækara. íbúatala Osló er nú, sam- kvæmt bæjarmanntalinu, 253.- 316, og hefir því fækkað um ca. 5fKX) seinustu tiu árin. Kosningafirslitm. •—o-- Suður-Þingey jarsýsla: Þar var kosinn Ingólfur Bjarn- arson með 1034 atkv. Björn Jóhannsson fékk 217 at- lcvæði. Aðalbjörn Pétursson hlaut 121 atkv. Nprður-ísaf jarðarsýsla: Þar var kosinn Jón Auðun Jóns- son raeð 5S7 atkv. Fimuir Jónsson hi.aut 293 atkv. Björn H. Jónsson fékk 165 at- kvæöi. Atkvæðamagn flokkanna er nú sem hér segir: Sjálfstæðisflokkur .. 1O.4S7 Framsóknarflokkur . . 12.104 Alþýðuflokkur ....... 5-943 Kommúnistaflokkur . 1.02Ó Samanlög'ð atkvæði andstööu- flokka stjórnarinnar eru 23.456, eöa 11.352 atkv. umfram stjórn- arflokkinn. Er nú að eins ófrétt úr Stranda- sýslu og' EyjafjarSarsýslu. Fram- hjóðendur Framsóknarflokksins í þessum kjördæmum eru taldir eiga vísa endtirkosningu. Sé. gert rá'S fyrir Jiví hafa flokkarnir Jæssa þingmannatölu á .Vlþingi, aö cneö- töldum landskjörnum þingmönn- tt m : Framsóknarflokkurinn .. 23 SjálfstæÖisflokkurinn ... 15 Alþýöttflokkurinn ......... 4 Utan af landi. Akureyri 18. jan. FB. Ilátíðahöld foru fram í gær fyrir forgöngu Knattspyrnufé- lags Akureyrar. Skrúðganga undir lúðrablæstri eftir götuu- um út á leikvang félagsins. Þar voru ræður haldnar og iþrótfir sýndar og skemt með lúðra- blæstri. Davið Stefánsson talaði fjTÍr minni Jóns Sigurðssonar. Jóhann Frímann kennari fyrír minni íslands, en síra Friðrik Rafnar fyrir minni Akureyrar. Dansskemtun mn kvöldið. Kauptaxti Sjómannafélags Akureyrar á herpinótaveiðum í sumar: 1) Línugufuhátar yfir 100 smá- lestir 31% af veiði; skiftist í 15 staði. 2) Línugufuhátar undir 100, niður i 60 smálestir, 33%% al' veiði; skiftist í 15 staði. 3) Gufubátar undir 60 smálest- um og mótorskíp undir og . yfir 60 smálestir, sem taka upp báta, 35% veiði; skift- ist í 15 staði. 4) SIvip undir 60 sniúlestiun og sUbfxí, cr draga Mta, 37% veiði; skiftist í 15 staði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.