Vísir - 19.06.1931, Page 3

Vísir - 19.06.1931, Page 3
V Bíilinxi R E. ÍOI »er til sölu nú þegar. l'ppl. á H U D-S (> X - verkstæ'ðinu við Trvggvagötu 39. Magnns Skaftfjeld. 3) Hásetar fæ'ði sig sjálfir, fá <)kevpis eldsneyti, hreinlsét- is og mataráhöld. Hásetar eigá fisk þann, er þeir draga og fá ókevpis nýtt salt í hann. Einnig fá hásetar borgaSa vinnu við kolun, eftir gihl- andi kauptáxta á þeim stað, sem verkið fer fram. éS) Matsveinar fá 365 króna kaup á mánuði, og 10 aura aukaþóknun (premíu) af hverri tunnu sildar, sem söltuð er eða máli í bræðslu, en fæði sig sjálfir. ieifur 00 Skólavarðan. —o— Þá er illa, ,ef hin snjöllu and- ;mæli K. S. í Vísi í gær, gegn þvi ati Skólavarðan verði brotin niöur vegna Leifs hepna, fá enga áheyrn ,hjá Reykvíkingum. Mótmæli hans gegn því henndarverki eiga að verða mótmæli alls bæjarins. Þetta crifn’ldis-írafár nefndarinnar, sem velja á líkneskinu staö, er ekki -komrð til af neimii nauösyn og er «kki annað en ný og óvelkomin sörinun fyrir því ræktarleysi viö fornar minjar, sem þvi miður er eitt af þjóðareinkennum Islend- inga. Þeim, sem einhverja trygöa- taigí hafa, mun finnast, að enda bótt Skólavarðan sé í sjálfri sér ■ekki stórbrotið mannvirki, þá væri ;þá Reykjavík ekki lengur hin sama eftir niðurrif vörðunnar. — Vmsura þeirra. sem ekki meta allt .á mælikvaröa sparisjóðsvaxta, mundi firmast að bærinn vera fá- tækari á eftir. Hins er rétt að 'ícrefjast, að Skólavörðunni verði framvegás sýndur meiri sórni en •íiingað til. i>að er ekki annað en staðlaus meínloka, að ekki megi finna Leifi Jafn sæmilegan stað á Skólavör'ðu- holti, þótt varðau sé látiri standa, enda er mælt, að einn nefndar- rnartna a. m. k. hafi bent á það. Og gagnstætt því, sem K. S. vill vera láta, tel ég, sem þessar lín- ur rita, að þar sé myndastyttan .einna best sett. Hún á að sjálf- sögðu a'ð vera bæjarprýði, en hún á umfram allt að vera inulendum jnönntim og útlendum varanlegt vitni um þann sóma og vinarhug, sem voldugasta lýðveldi heimsins sýndi Islandi árið 1930. Nú er það svo, að listasafn Einars Jónssonar er og verður á Skólavörðuholtinu, Og þetta safn mun um langan ald- ur verða einn af hinum mestu Nýtl! Húfnr fyrir tennisfólk! Sérlega hentugar þegar spilað er i sólskini. Vérð að eins kr. 1.75. helg-idómum Reykjavíkur. Ætla má, að Islendingum verði tíðförult þangað, en hitt er víst með öllu, ao enginn ai merkisstöðum bæjar- ins er nú eins fjölsóttur af erlend- um gestum, og ekkert sem bærinn á. þykir mentuöum útlendingum eins mikils um vert. Eg hefi haft nokkuð sérstaka aðstöðu til þess aö ganga úr skugga um þetta sið- astliðin fjögur ár, og ég er elcki í ueinum efa um, að þannig er þessu varifj. Til þess að þessir menn sjái Leit, mun ekki úm hentugri stað að ræða en Skólavörðuholtið. Og verði nu varðan hækkuð aö tillögu K. S.. svo að þaðan verði hest út- sýn yfir bæinn og nágrennið, þá er þar me'ð fengin ný ástæða til jcess að innlendum og útlenduin r erði tíðförult upp á holtið. Að þvi er kirkjuna snertir, þá efast ég lim, að rök K. S. gegn j;vi að hafa hana á Skólavörðu- lioltinu. séu mikils viröi. Hún verður væntanlega fagurt hús og mikrð, og livergi getur hún þá (Vrðið bænum til meiri prýði en þar. l'að er aö vísu allmikið á fót- inn upp á holtið, en brattara er þó upp að hinni ágætu og heims- frægu dómkirkju i Lincoln.* Sam.t hefir J>ess aldrei heyrst getið, að það hafi hanilað aðsókn að henni í þau þúsund ár, sem hún er búin að standa. Kumböldunum á Skóla- vörðuholtinu skal ég síðastur manna mæla hót, en jraö mun sannast, aö þeirra æfi verður skemmri en K. S. virðist gera ráð fyrir. Enginn efi. að fara verður fé betra. Það er skammsýnt auga, sem ekki sér það, að mikið er l'.ygt hér í hæ, nú á síðustu tim- um, til jæss að rífast niður innan fárra áratuga. Slík er stjórnin á Byggingamálum J)essa hæjar. Rvik. 14. júní. Bæjarmaður. Atkvæðafölsnn. —o— I. Fyrir ekki all-löngu dæmdi hæstiréttur nokkra menn til fangelsisvistar fyrir það, að það þótti líklegt að þeir mundu hafa falsað nokkur atkvæði við kosningar vestur á landi. Svo áriðandi hefir höfundum hegn- ingarlaganna fundist öryggi kosninganna, að ófalsaður vilji fólksins næði fram að ganga. Það virðist heldur ekki vera alveg að ástæðulausu, að hart sé tekið á slíkum fölsunum, í þeim rikjum, sem byggja um stjómarhætti i orði kveðnu á grundvallaratriðum lýðræðisins. IT. Þess er getið i Vísi i dag (17. júni),að andstöðuflokkar Tima- stjómarinnar hafi fengið rúm 11700 atkvæði fram yfir það, seni stjómarliðið héfir að baki 16 þingmönnum, og þö hafi andstæðingar stjómarinnar að eins 13 þingmenn. Mér hefii' skilist á þeim Tíma- mönnum, sem eg liefi hitt að máli undanfarna daga, að þeir telji þau úrslit kosninganna, sem kunn eru orðin, stór-sigur * Pegar íslendingur gengur um lánar slitriu hellur í þessu dýrð- lega guðshúsi, hlýtur hann að minnast þess með Totningu, að þar lágn , sppr hins heilaga Þorláks biskups og aö þar beygði himi góði og' mikli maður holdsins og- hjartans kné frammi fjTÍr skapara sírittm. VISIR ‘yrir Timaflokkinn. En mér virðist þessi skilningur ekki vel samræmanlegur hinum marg- endurteknu loforðum Trvggya Þórhallssonar, í samhandi \'ið öingrofið í vor, um það, að Timastjórnin væri með þing- rofinu að skjótá málum sínum undir dóm þjóðarinnar, og ætl- aði sér skilyrðislaust að hlíta >eim dómi. Því eftir þvi, sem séð verður af þeim úrslitum, sem þegar eru kunn um kosn- ingu 29 þingmanna, er ekki út- lit fyrir annað en að rúmlega 2 af hverjum þremur kjósönd- um í landinu afneiti Tíma- stjórninni og' öllu hennar at- hæfi. Þannig er dómur þjóðar- innar. , En er nokkur von um, að Tímaflokkurinn sætti sig við þann dóm, þrátt fyrir öll lof- ‘orðin í vor? Vissulega ekki. Og vegna hvers? Vegna þess, að kjördæmaskipunin hefir falsað allan dóm þjóðarinnar frá upp- hafi til enda. III. Og þegar þetta er vitanlegt, þá er ekki hætta á því, að menn- imir, sem vilja taka áhyrgð á þessari kjördæmaskipun, verði í sérlega miklum metum hafð- ir hjá óbrjáluðúm kjósöndum, þegar stundir líða. Og þó að engin grein hegningarlaganna taki til þessara manna, þá mun dómur þjóðarinnar ganga vfir þá og' leggja þá að velli einn af öðrum. Ofbeldisverkin verða ekki þoluð til lengdar — það er áreiðanlegt. En það væri hið argasta ofbeldi, ef minni hluta kjósanda i landinu nú héldist uppi árum saman að ráða allri stjórn landsins. Ofbeldishugur stjómarliðsins er með öllu óþol- andi og honum verður að hnekkja áður en langt um líður. Þegar svo er komið, að kosn- ingar-tilhögunin (þ. e. kjör- dæmaskipunin) beinlinis falsai- úrslit kosninganna, og þeir, sem ábyrgð bera á þessu ástandi, ráða lögum og lofum i land- inu, þá eru grundvallar-atriði lýðræðisins i hættu. Og um þau atriði treysti eg engnm betur að halda vörð, en einmitt Reykvíkingum, og' í þeirra skaut mun það falla, að taka á sig meginþunga þeirrar baráttu, sem nú mun verða háð fvrir réttlátari kjördæmaskip- uri. — Má nú enginn ærlegur drengur draga sig i hlé né hverfa úr fylkingu, fyrr en vfir lýkur. 17. júní. Z. H. N. SKXXZXX Bæjarfréttir <x=>cá Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st., ísa- firði 7, AknrejT'i 5, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 7, Stykkis- liólmi 9, Blönduósi 7, Raufar höfn 3, Hólurn i Hornafirði 9, Færeyjum 7, Julianehaab 7, Angmagsalik 3 st. -— Skeyti vantar frá öðram stöðvum. —■ Mestur liiti hér í gær 12 st., minstur 6 st. Sólskin 14 stundir. — Lægð fyrir austan landið veldiu' hægri norðan átt. Ný lægö ýfir‘ Suður-Grænlandi, hi-eyfist norðaustur eftir og fer vaxandi. — Horfur: Suðvestur- land, Faxáflói: Norðvestan kaldi. Útkomidaust. Seunilega Heildsölubirgöir: I. Brynjólfsson & Kvaran. sunnan átt og rigning á morg- un. Breiðafjörður, Vestfirðir: Hæg riorðvestan átt og skýjað loft í dag, en sunnan átt og sennilega rigning í nótt eða á morgun. Norðurland, norðaust- urland, Austfirðir: Hæg norðan átt. Úrkomulaust að mestu, en skýjað loft. Suðausturland: Norðan gola. Léttskýjað. 5 og- 7 manna, nýja eða notaða, er án efa best að kaupa á HUd* son-verkstæðinu við Tryggva- götu 39. — Bílaviðgerðir allar best afgreiddar þar. Aðalfundur Bókmentafélagsins var hald inn 17. þ. m. Fundarstjóri var præp. hon. Kristinn Daníelsson. Forseti Dr. Guðm. Finnboga- son minntist látinna félaga og skýrði síðan frá störfum félags- ins. — Félagar fá á þessu ári: Skimi, Annála, Fomhréfasafn og fræðibók, sem heitir Stærð- fræðin eftir A. N. Wliitehead, þýðandi Dr. G. F. — Auk þess hefir félagið gefið út 1. hefti af registri við Sýslumannaævir, sem félagar verða að kaupa sér- staklega. — Lokahefti Forn- bréfasafnsins kemur út næsta ár, og skýrði forseti frá þvi, að stjómin sæi sér ekki fært að halda útgáfunni lengur áfram. Dr. Páll Eggert Ólason mæltist til þess, að fulltrúaráðið athug- aði, hvort það sæi sér ekki fært | að halda áfram útgáfunni í ein- hverri mynd, en forseti taldi ekki liklegt, að úr þvi gæti orð- Magnfis Skaftfjeld. Prófessor Ólafur Lárusson var kosinn háskólarektor 17. j). m. 80 ára afmæli. í dag' verður 80 ára ekkjan Hólmfríður Magnúsdóttir í Hemlu í Vestur-Landeyjum. Er hún móð- ir Andrésar Andréssonar klseð- skera hér í bænum. Heimíli hef- ii hún átt í Hernlu í 55 ár, og hús- freyja hefir hún verið þar um nær 50 ár. Þótt árin séu nú orðin mörg, er þessi sæmdarkona á að ibaki sér, þá er hún enn mjög ern og hefir haldið sálarheilsu óskertri frarri á þennan dag. Prestastefnuerindi flytur síra Ásmundur Guð- mundsson i dómkirkjunni kl. 8j4 um kirkjuna og verkamannahreyf- inguna. Allir velkomnir. ið. — íslandsglíman Leikfélag Reykjavíkur fer með hið nýja leikrit Ein- ai*s H. Kvaran, Hallsteinn og Dóra, til Altureyrar, og sýnir það þar í byrjun næsta mán- aðar, undir stjóra Haralds Bjömssonar. Mun þetta vera í fyrsta skifti, sem leikfélag höf- uðstaðarins fer með leik til sýn- ingar út um land og er það eft- irtektarverð nýbreytni. Höfund- tu' leiksins fer einnig norður og verður viðstaddur sýningarnar. (Samkv. tilk. Leikfél. til FB). Leikmótið hélt áfram i gærkveldi. Nán- ari fregnir af þvi birtast í blað- inu á morgun. verður háð mestkomandi stuinu- dag kl. 8J4 siðd. á íþróttavellin- um. Nánara auglýst hér í hlaðinu á morgun. Gullfoss fór frá Reykjavik i gær- kveldi kl. 8. Meðal farþega vom þessir: Eirikur Baldvins- son, Guðlaugur Rósenkranií, Páll Pálmason, Stefán Björns- son, Helgi Pjetursson, Þórar- inn Olgeirsson og frú, ólof Sigurðardóttir, Rigmor Hanson* Sigrún Sigurðardóttir, Sigfríð- ur Helgadóttir, Jón Gíslason, Axel Kristjánsson, Kristin Guð- muncLsdóttir, Ragnheiður Jósa- fatsdóttir. Útvarpið í dag. U. M. F. Velvakaxidi biður félagsmemt tilkynna þátttöku i fjallgönguferðina á sllhnudagmn fyrir kl. 8 í kveid. Kl. 19,30: Veðurf regnir. —* 20,30: Hljómleikar (Þór. Gúð- mundssori, frðla, Þórh. Árnasou, céllb. E. Thoroddsen. sVagRarpa)-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.