Vísir - 30.06.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 30.06.1931, Blaðsíða 3
V ISIR íþróttaskólinn á Álafóssi Námskeið fvrir stúlkur, aldur 9—14 ára, hefst um næstu helgi og stendur j-fir í 5 vikur. Kendar verða margskonar líkamlegar mentir — leikfimi, sund o. fl. — Kennari verður Vignir Andrésson. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður, sem er að hitta á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44, sími 404, í dag og á morgun. Sigurjón Pétupsson, Álafossi. skrá lokið og fundarmenn hefði ekki hreyft við neimnn jnálum, sem þeir óskuðu að hreyí'a á prestastefnu þessari. Las forseti prestastefnunnar að fundarlokum 23. sálm Dav- íðs, flutti bæn og árnaði kirkju og þjóð allrar blessunar. Var þá sungið versið „Son guðs ertu með sanni“ og því næst presta- stefnunni slitið. (Frá skrifstofu biskups). Knattspyrnukepni Reykjavíkur. —o— 1. leikur: Valur—Víkingur. Leikur þessi varð miklu fjör- ngri heldur en menn bjuggust alment við, eftir frammistöðu félaganna á íslandsmótinu, þvi :nú kom á daginn, að „Víking- ur“ á betri mönnum á að skipa, heldur en voru á því móti, þar sem þeir mistu þá íhenn, sakir veikinda. L e i k u r i n n. Fyrri leikinn léku Vikingar jneð vindi, og þegar nokkrar mínútur voru af leik, skaut Björn Fr. Björnsson, hinn á- gæti hægri útframherji Vik- ínga, knettinum í mark Vals- manna. Var það mjög fallegt mark og illmögulegt fyrir markmami að verja. En livað viðvikur markmanninum hjá Val, Jóni Kristbjörnssyni, þá stóð hann sig mjög vel i þess- um leik, og er hann efni i af- bragðs markmann. Eftir mark- ið varð mikil sókn á báða bóga og hvorttveggja mörkin oft hætt komin, og tókst þá vinstri ínnherja Valsmanna, Hólm- geiri Jónssyni, nokkrit seinna að skora mark hjá Víkirigum. Þá er jafntefli var komið, hertu Víkingar sóknina og nokkru seinna skoraði hægri innherji Víkinga, Kristján Pétursson, maiJc hjá Valsmönnum. Endaði þessi leilcur svo, að Víkitigar höfðu yfirhöndina 2:1. í seinni leiknum hvessti mjög mikið og gerði úrhellis- rigningu, svo að Vikingar voru ver .settir með mótvindinn heldur en Valsmenn fyrri leik- inn. Vörðust þó Vikingar með markmanni sínum, Þóri Ivjart- anssyni, eins og hetjur framan af leiknum, og vakti þá sér- staklega eftirtekl áhorfenda hægri bakvörður i liði þcirra, Þorbjörn Þórðarson. Er hann tvímælalaust með bestu bak- vörðum liér. í þessum leik gerðu Valsmenn 3 mörk, svo að leikurinn endaði með sigri þeirra 4: 2. I sóknarlínu Valsmanna ber best á Agnari Breiðfjörð. Er hann bæði fljótur og laginn að koma knettinum fyrir markið. Yfirleitt má nteð sanni segja, að vart mátti á milli sjá mest- allan leikinn, en seinast voru Víkingar farnir að gefa sig, og er þar urn að kenna, að þeir hafa ekki æft eins vel og Vals- menn, sem hafa æft sig allra félaga mest, enda eru þeir svo úthaldsgóðir, að vart blæs nokkur þeirra úr nös, þá Jeik.ur er á enda. Annar leikur Knattspvrnu- keppni Reykjavíkur liefst n. k. fimtudag 2. júli og keppa þá Fram og Valur, en þriðji leikur daginn eftir, 3. júli, og keppa þá Iv. R. og Víkingur. Er liæjarbú- um óhætt að fjölmenna á leik- ina, því að nú virðist svo kom- ið, að jafn spennandi verði að horfa á alla leiki keppninnar. Þar eð eg frétti að Þröstur ‘fði flogið norður í vikunni, skrifa eg þetta i fjarveru hans. Hrafn. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík ío st.. ísafirði ío, Akureyri 13, Seyðisfirði xo, Vestmannaeyjum 8, Stykkishólmi 10. Blönduósi 9, (skeyti vantar frá Raufarhöfn, Tynemouth og Juli- anehaab), Hólum í HornafirÖi 11. Grindavík 10, Færeyjum 13, Jan Mayen 1, Angmagsalik 10, Hjalt- landi 10, Kaupmannahöfn 12 st. — Mestur hiti hér i gær 15 st.. minst- ur 5 st. Sólskin 6,5 st. — Grunn lægÖ fyrir vestan land og norðan, en víðáttumikið háþrýstisvæÖi fyr- ir sunnan og suðaustan. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: Sunnán og suð- vestan gola. Skýjað loft og sum- staðar lítilsháttar rigning. Norður- land, norðausturland, Austfirðir, suðausturland: Hægviðri. Úr- komulaust og viðast léttskýjað. P. Petersen, forstjóri Gamla Bíó, er fimtugur i dag: Mentaskólanuni verður sagt upp i dag. Gisting á Kárastöðum. Athygli skal vákin á áuglýsingu hér í blaðinu í dag unt gisting og snntardvöl á Kárastöðum i Þing- vallasveit. Þar hefir jafnan verið gestkvæmt undanfarin sumur og' færri komist að til dvalar en óskað hafa. 25 ára stúdentsafmæli eiga í dag: Sigurður Nordal prófessor, Jón Sigurðsson skrif- stofustjóri Alþingis, Magnús Gíslason sýslumaður, Haf- steinn Pétursson, Gunnsteins- stöðrim, sira Páll Sigurðsson, ÁrniÁrnason læknir, sira Þórð- ur Oddgeirsson, Jóhannes A. Johannessen, læknir í Serbiu, Pétur Jónsson óperusöngvari, Vernharður Þorsteinsson kenn- ari. Kappróður. Siðastl. sunnudag hélt Ár- mann innanfélags kappróðra- mót. Var róið á hinum nýju 4-rónukappróðrarbátum félags- ins. Vegalengdin var um 2 km. — innan frá Laugarnestanga og út í hafnarmynni. Reri önnur bátshöfnin það á 9 mín. 50 sek., en hin á 10 mín. 52 sek. Vindur var norðlægur og nokkur ylgja á hlið, svo að sumir ræðaranna liéldu að ekki yrði neitt af róðr- inum, en hinn ágæti og áhuga- sami róðrarkennari félagsins, Sviirin Sigge Jonsson, taldi eng- Lyra fer héðan næstkomandi fimtu- dag 2. júlí kl. 0 síðd. um Vest- mannaeyjar og Þórsböfn. Flutningur tilkynnist sent fyrst. — Farseðlar sækist fyr- ir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. Glænýr silungnr úr Soginu kemur í dag. Klein. Baldursgötu 14. Sinti 73. Hrísgpjón 20 aura y2 kg., í 5 kg. á 1.70, í 50 kg. á 15 krónur., Nýjar kartöflur á 50 aura kg„ islenskt sntjör á 1.25 V2 kg. Jóhannes Jóhannsson Spítalastig 2. — Sími 1131. Útsala. Allar áteiknaðar liannyrða- vörur verða seldar þessa viku ineð íniklum afslætti. Litla hannyrdabiidin, Vatnsstig 4. in tormerki á því, enda reynd- ist svo, að bátarnir þola tals- verðan sjó, þó borðlágir séu. En margir ltöfðti ræðararnir vöknað i förinni og talsverður austur var i báðum bátunum, er að landi kom. Sá báturinn, er síðari varð, er nokkru mjórri og borðlægri en hinn, og var hann verri í sjó að leggja und- ir þessum kringumstæðum, enda var erfitt fyrir ræðarana að lialda áralaginu, og því ekki besta árangurs að vænta. En er i land kom, skoraði áhöfnin á þessum bát liina á hólm til kappróðurs síðar. Verður sá kappróður á ipestuuni. — All- margt fólk horfði á kappróð- urinn af hafnarhausnum og austurgarðinum. Timburskip kom í gær til timburverslunar Árna Jónssonar. Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri er ný- kominn til bæjarins. Hann er á leið til útlanda í búnaðarerindum og verðttr unt mánaðartíma að heiman. Súlan ' hóf flugferðir sínar í gær. Kappreiðar „Fáks‘y Lokaæfing og skrásetning kapp- reiðahesta fer frani næstkomandi fimtudag kl. 8 si'ðd. € Útvarpið í dag. Kl. 13: Messa í fríkirkjunni Kaupmenn! — Flestar tegundir af þurkuðum ávöxtum höfum við fengið aftur og seljum með sama væga verði og vant er. - H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). rá B. S. A eru nokkrar BUICK-drossíur á leið til Hvalfjarðar, með frímúrara. Bifreiðarnar fara norður aftur á miðvikudag' 1. júlí, á fimtudag 2. júlí og á föstudag 3. júlí, og taka farþega til Akureyrar og annara viðkomustaða á leiðinni, svo sem: Hvammstanga, Blönduóss, Sauðárkróks o. s. frv. Fargjald frá Hvalfirði alla leið til Akureyrar, að eins kr. 50.00, og tiltölulega lægra fargjald skemri leiðir. Pantið far á Bifreiðastöð Steindórs, er sér um flutning á væntanl. farþegum til Hvalfjarðar. Ágæt ferð og ódýr. S Smurt brauð, nesti etc. sent heim. líl Veitingar HATSTOFAN, Aðalstræti 9. M.s. Dronning Alexandrine fer héðan annað kveld kl. 8 til Kaupmannahafnar um Vest- mannaeyjar og Þórsliöfn. Far- þegar sæki farseðla fyrir há- degi á morgun, og tilkynning- ar um vörur komi seni fyrst. C. Zimsen. (síra Halldór Kolbeins, prestur í Súgandafirði). — Kl. 19,30: Veð- urfregnir. — Kl. 20,30: Granimó- fónhljómleikar (fiðlu-sóló) : Sara- sata: Zigeunervveisen op. 20. I. og II. hluti; Paganini-Kreisler : Cap- rico op. 1 ne. 13; alt leikið af Hei- ■fetz. — Kl. 20,45: Erindi: (Vil- hjálntur Þ. Gíslason, magister). — Kl. 21 : Veðurspá og fréttir. — Kl. 21,25: Grammófónhljómleikar (einsöngur) : ísólftir Pálsson: í birkilaut; Rung: í fögrum dal (sungið af Sig. Skagfield); Á Thorsteinson : Áfram ; Kjerulf : Undrandi stari eg (sungið af Hreini Pálssyni) : De Curtis: Sigling; Toselli: Vorþrá (sungið af Pétri . Jónssyni). Málning allskonar nýkomln. Verslun VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. SilnnguF kernur nærri daglega. Nýlagað kjötfars og nýlagað fiskfars á hverjum morgni. Saltkjöt og hangikjöt ódýrt. Kjötbúöin í Von. Simi 1448, 2 línur. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndri konu (afh. af sira Ólafi Ólafssyni fríkirkjupresti), 1 kr. frá H. P., 10 kr. frá Jensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.