Vísir - 30.06.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1931, Blaðsíða 4
V I S 1 K Bæjarstjórn Reykjavíknr gefur út skuldabréf fyrir allt að einni miljón krónum. Ars- vextir eru 6% -— sex af liundraði . Lánið endurgreiðist á 15 árum, talið frá árinu 1932. Lánið cr trvgt með öllum eign- um og tekjum bæjarsjóðs Reykjavíkur. Skuldabréfin liljóða á handhafa, en fást skrásett á nafn, ef óskað er. í einum flokki verður upphæð tivers bréfs 500 krónur, í öðrum flokki 1000 krónur og í sérstökum flokki verður uppliæð bréfanna i erlendri mynt. Vextir greiðast eftirá fyrir eitt ár í senn, í fyrsta sinni frá söludegi til næsta gjalddaga, en gjalddagi vaxta og endur- greiðslna er 31. desember ár livert. Söiuverð skuldabréfanna er 96% niulíu og sex hundr- uðustu — af nafnverði þéirra. Rráðabirgðaskirteini verða gefin út fvrir skuldabréfunum, cr afhendast 31. desember 1931 gegn skírteinunum og verða þá jafnframt greiddir vextir frá sölu- degi. - Bæjargjaldkerinn í Reykjavík selur skuldabréfin og gef- ur út bráðabirgðaskírteinin. Hjá honum má og skrifa sig fyr- ir bréfum gcgn greiðslu á 14 hluta andvirðis þeirra og skuld- bindingu um greiðslu eftirstöðva fyrir árslok 1931. Borgarstjórinn i Reykjavík, 29. júní 1931. K. Zimsen. Bimillill!lillllllllíllllllil[>imHIHIBimilimillltllltlllllllllilllHHIHH Xil Víkup mánud., þriðjud., miðvikud., fimtud. og föstudaga. Til Kirkjubæjarklausturs á Siðu alla mánudaga. Þrastalund og Fljótshlíð, daglegar i'erðir kl. 10 árd., og laugard. ld. 5 síðdegis. Simi 715. — ]g# S, — Sími 716. MHIHIfllflilElllflKlllSIHIlBIIflllKIilSXISIIBIIiIllllIIIIIIIEBIIIIIillfllflHðfKI Ferdip alla daga Frá Steindóri. æ , Islenskar landlagsmyndir. Þenna og næsta mánuð látum við heilan myndaflokk, Nr. 55—100, af hinum fallegu brúnu Teofani Ijósmynd- uin (landslagsmyndum) fyrir 25 arðmiða úr SWASTIKA cigarettum. Að eins heill myndaflokkur afhentur í einu. Gildir til 1. ágúst. Þórdup Svemsson & Co. Hafnarstræti 10. TÍSIS'KAFFIfl prir alla glaða. Ódýr matur. Nokkuð af rejktu hrossakjöti og bjúgum verður selt næstu daga. Sérlega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt cru 10 kg. í senn. Þetla er matur sem gefur við sér, og ódýrari matar- kaup gerast því ekki. Slátnrfélag Snðurlands. Sími 249 (3 linur). Heiðruðu húsmsður! Biðjið um Fjallkonu-skósvert- una í þessum umbúðum. — Þér sparið tíma, erfiði og «peninga með ‘ því að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu- skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kjólar. Nýkomið mjög fallegt úrval af allskonar' kjólum 1 stykki af Iiverri gerð. Ódýrari en þekst hafa áður. HPÖnn, Laugavegi lf NÝLAGAÐ DAGLEGA: N ilrnberg er-pylsur Þurfa aðeins að brúnast á pönnu. BeneiIiktB.Guömiindsson&Go. Sími 1769. — Vesturgötu 16. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. .Viðgerðir og uppsetning út- varpstækja. Deyfing útvarps- truflana. OTTO B. ARNAR. Hús Mjólkurfélagsins. Sími: 999. r KENSLA 1 Undirriluð kennir pianóspil sumarmánuðina, einnig lestur. Kristin Benediktsdóttir, Óðins- götu 21. Heima (>—8 síðd. (818 I 1 LEIGA Mjólkur- og brauðsölubúð óskast til leigu. Samkomulag um sérsölu á mjólk í sambandi .yið brauðsölu, gæti komið ,til greina. Tilboð í lokuðu umslagi leggist inn á afgreiðslu Vísis, merkt: „Mjólkurbúð". (834 2—3 herbergja íbúð, með öll- um þægindum, Iielst í nýju húsi, óskast 1. okt. Magnús Konráðsson, verkfr., Sjafnar- götu 8. Sími 2040. (835 Til leigu frá 1. júlí 4 her- bergi og eldhús. Uppl. á Hverf- isgötu 92 A, frá 7—9 í kveld. (847 Forstofustofa til leigu ódýrl. Lindargötu 43, niðri. (845 2 herbergi og eldliús til leigu Vesturgötu 12, uppi. (833 Þingmann vantar stofu og svefnherbergi um þingtímann. Hvorttveggja með húsgögnum. Vill vera i miðbænum eða sem næst honum. Tilboð merkt:- „Þingtimi“ sendist afgr. Vísis. (827 1. okt. eða 1. sept. vill fullorð- in kona leigja eitt eða tvö her- bei’gi, sem eldstæði getur fvlgt. Uppl. í síma 2282. (825 Stofa með húsgögnum og að- gangi að sípia, til leigu i Kirkju torgi 4, efri liæð. Sími 1293. Hentugt fyrir þingmann. (822 Lítið herbergi til leigu i, Ivirkjutórgi 4. efri hæð. (821 Með frambúðarleigu fyrir augum óskar reglusamur, kyr- látur maður í góðri stöðu, eft- ir 2 samliggjandi herbergjum með forstofuinngangi, i eða sem næst miðbænum, frá 1. sept. eða 1. okt. Til mála gæti kom- ið styrkur til nýrrar byggingar, ef skilvrðum fyrir góðri ein- hlevpingsibúð vrði fullnægt. Tilboð og upplýsingar, merkt: „Hentug ibúð“, óskast sent af- greiðslu blaðsins f.yrir 4. júlí n.k. (820 2 herbergi og eldhús óskast 1. sept. Maður í fastri stöðu. Uppl. i síma 294 frá 1—6. (819 Herbergi til leigu á Skóla- vörðustíg 12. (852 Loftherbergi til leigu. Bræðraborgarstíg 3B. (841 2 herbergi og eldhús til leigu 1. júlí. Utgörðum við Kapla- skjólsveg. Uppl. milli kl. 6 og 7 í kveld. (840 Stofa ásamt eldstó og bús- áhöldum til leigu fyrir ein- Ideypa á Hverfisgötu .'14, kl. 6—9. (839 1 b ú ð, 5 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Simi 1819. (836 Upphituð herbergi fást fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 I TILKYNNING 1 Gistihúsið Vík i Mýrdal, simi 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir silfur sígarettu- veski, merkt: „Boggi“, frá Laugaveg að sundlaugunum. Skilvís finnandi Ijeðinn að skila þvi Iílapparstig 38. (832 Einbaugur, merktur, hefir fundist. Uppl. Austurstræti 14 (efstu hæð). (831 Ljósmvndir hafa tapast i miðbænum. Uppl. i síma 1596. • (814 r KAUPSKAPUR I Nýr silungur fæst í verslun- inni Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. ' (851 Hefi mörg nýtísku stein- . steypuhús til sölu. Einnig timburhús, smá og stór. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—7 og 9—10 síðd. (850 Nýlegur vörubill óskast til kaups. Staðgreiðsla. Up.pl. á Njálsgötu 54. Sími 2146. (849 Ungur, fallegur reiðhestur, á besta aldri, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1200, frá 6 -7 í kveld. (848 Harmonikubeddar með tæki- færisverði. Fornsalan, Aðal- stræti 16. , (846 M u n i ð hina afar ódýru dömuhatta. Nýkomnir döniu- sokkar, margir litir, afar ódýr- ir, í Hattaversl. Maju Ólafsson, Laugaveg 6 (áður Raftækja- verslun íslands). (842 Sv k u rsal t að a s p aðk j ö tið góða, rúllupylsur og nýjar kar-- töflur, er best að kaupa í versl. Merkjasteinn, Vesturgötu' 17. Sími 2088. ' (830 Skorið neftóbak, gevmt i glcrhylkjum, er best að kaupa i Merkjasteini, Vesturgötu 17. _ (829 Barnavagn til sölu Bárugötu 17, miðhæð. (824 Af sérstökum ástæðum er til sölu litið trésmíðáverkstæði mcð véhun og verkfærum. A. v. á. * (815 Til sölu ágætis klæðaskápur og gassuðuvél, scm ný. Tæki- færisverð. Nýlendugötu 19 C. (838 Allskonar Bifreiðavörur ódýr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 I VINNA 1 Unglingspiltur óskar eftir að bera út reikninga. A. v. á. (844 Get ráðið tíu stúlkur í síld- arvinnu til Eyjafjarðar. Uppl. þessa viku, Brekkustíg 11, eft- ir 6. ;_________________ (843 Stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn, til léttra húsverka. Uppl. J skó- versl. Jóns Stefánssonar, Lauga- veg 17. (828 Ivaupakona óskast. Uppl. á Óðinsgötu 23, kl. 6—10 í kvöld. (826 Tek að mér að hreinsa blóm- garða, matjurtagarða og graf- reiti. Anna Gunnarsdóttir, Lindargötu 18. Hringja má í síma 338. (823 Maður, sem hefir innheimtu fyrir lítið firma, óskar eftir innheimtu fyrir verslun eða þesskonar. A. v. á. (817 Unglingsstúlka, 14—15 ára, óskast á fáment heimili. Lúð- vík Vilhjálmsson, Bergstaða- stræti 30. (816 * Kaupakonu vanlar til Dýra- fjarðar. Uppl. gefur Þorvarð- ur Björnsson, hafnsögumaður. Nýlendugötu 19 C. Heima eft- ír 6. ' (837 Myndir stækkaðar, fljótt, vel og ódýrt. — Fatabúðin. (418 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.