Vísir - 08.07.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1931, Blaðsíða 1
Ritsljóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prcntsmiöjusími: 1578. Af'greiðsla: Al'STURSTRÆTI 12. Simi: 400. í’rentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. júli 1931. 183 Ibl, Gamla Bíó FiökkDmanna' ásiir. Hljóm-, tal- og söngva- mynd í 12 þáttum, teliin í eðlilegum litum, eftir hinni heimsfrægu óper- ettu „Zigeunerliebe“ eftir- Franz Lehar. Aðalhlutverk leikur. hinn heimsfrægi óperu- söngvarí, LAWRENCE TIBBET. Nokkur skemtiatriði leika „Gög og Gokke“. Hinn góðkunni Albertine Rasch öalletdansflokkur, sem margir nnma eftir úr Hol- lywood Revyunni, sýnir einnig í þessari mynd hina heimsfrægu danslisl sína. Aðgm. seldir frá kl. 1. Afskorin blöm fallegt úrval. Bændarósir (Pianer). Iris. Rós- ir. Aspas. Garðblóm. Bíámaversl Gleym mér ei, Bankastræti 4. Sími 330. Uppboð. Opinbert upphoð verður haldið við Kaplaskjólsveg 2, hér i bæn- um, föstndaginn 10. þ. m. kl. iy2 e. li., og verða þar seldir allskonar húsmunir, húsgögn, leirlau, tunnur og balar, svo og íimbur, hæði gamalt og nýtt.. Lögmaðuriim í Reykjavik, 7. júlí 1931. Björn Þorðarson. Nýjongar. Dðmnveski. LEÐDRVÖRUDEILD BUÖBFÆRAHÚSSINS og ÚT8ÖIÐ, Langav. 38 Ódýpar vöpup. Sterkir silkisokkar, góðir lit- ír, á 1,95. Slór handklæði á 95 aura. Koddaverin frægu, til að skifla í tvent, á 2.45. Efni i undirlök á 2.90 í lakið. Ivvenbolir á 1.35. Kvenbuxur á 1.85. Góð léreft á 95 aura mtr. og ajt eftir þessu. Gefuni góðan kaupbæli. Jarðarför bróður og mágs okkar, Dauiels Jóhannssonar, simritara, fer fram föstudaginn 10. þ. m. frá þjóðkirkjunni, og hcfst með bæn á lieimili okkar, Grundarstíg l.A, kl. 1 e. h. Guðrún Jóhannsdótlir. Stcfán Guðnnindsson. Jarðarför Jóns Jónssonar, er andaðist á Kleppi 3. þ. m., ; f'er fram' föstudaginn 10. þ. m. kl. 3Víi frá dómkirkjunni. Kransar og blóm afbeðið. - Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir sýnda lduttekningu við lráfall og' jarðarför Eyjólfs Friðrikssouar. Kona, börn og tengdadótlir. Jarðarför Þorsteins Bjarnasonar frá Bæ í Lóni, sem and- ! aðist 29. f. m., fer fram frá dómkirkjunni á morgun kl. 10Vó fyrir bádegi. Samúel Ólafsson. Þad, sem eftii? er af Kven-sumarkápum seljum vid fyrir Jiálfvirði. MaFteinn Einapsson Co. ÚTSALAN heldur áfram. Sparið peninga yðar með því að gera ódýr innkaup. 10%—30% afsláttur af öllum okkar vönduðu og' ódýru vörum. Yienarbaðin, Langaveg 46. ÞÓRS LANDSÖL er næriiisaríknr og beilsnsam^ iegar drykkur. — Sérstaklega gott til styrktar eítlr veikíndi - Laugaveg 28. fengum vér nieð e.s. Vard. Verður sell frá ski]islilið í dag og næstu daga, meðan á uppskípun stendur. Nánari upplýsíngar á skrifsíofu vorri. J. Þopláksson & Norðmann Bankastræti 11. Símar: 103, 1903, 2303. Sumapgestip. í Mjóanesi í Þingvallasveit geta sumargestir fengið fæði og húsnæði uin lengri eða skemmri tíma. Ujiplýsingar í síma i Mjóariesi um Þingvelli. TOMATER, BLÓMKÁL. GULRÆTUR, SELLERI, NÆPLÍR. KARTÖFLUR, nýjar. VERSLUNIN KjSt&Fiskur Sími: 828 og 1764. Nýja Bíó \OttN 5 BARRYMORE ogARMIDA Aukamynd: Skogarför Mickey Mouse. Reynið þetta ágæta límonaði- efni. Handhægt að hafa með i sumarfriið. ‘Kostar 0.10 efaii í Vi hter og fæst í flestum versl- unum. — Einkasali á íslandi: Halldör R. Gannarsson, Aðalstræti 6. Simi 1318. Kaupakomir. Mig sjálfan vantar stúlkur, van- ar heyskap, ylir lengri eða skemmri tima. Guimar Sigurðsson. , Von. Ferðafdnar. Grammöfön- plötor. - JúlHiíjnngar. - Hljððfærahúsið (Brauns-V erslun). Útbúlð, Langav. 38 V. Long, Hafnarf. Norður á Blönduós fæst far fyrir 4 i hifreið frá Ilvalfirði á morgun Klemens Þórðarson Hótel Heklu. Varðarfundur er annað kveld og hefst kl. 8% i Varðárhúsinu. Rædd verða flokksmál. -— Að eins félagsmenn fá aðgang að fundinum og eru ]ieir beðnir að sýna félagsskirteini \ið innganginn. Þeir, sem kynnu að hafa glaíað skírteini sínu, eru beðnir að vitja aðgönguniiða á skrifstofu Varðárfélagsins. S t j ó r n i n. lesnr 5 manna bíll til söhi með tækifærisverði, eí samið er strax. t ppl. gefur. Stefán Jóhannsson. Sínii 102 og- 2013. Hilleps sœlgæti er viðurkent um allan heim fyrir framúrskarandi gæði. Neytendur vilja helst ekki annað sælgæti, eftir að þeir hafa smakkað HILLERS. -----Heildsöiubirgðir fyrirliggjandi. ——-- Mj ólkupfélag Reykj avíkup. HEILDSALAX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.