Vísir - 21.07.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
PrentsmiSjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prerttsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavik, þriðjudaginn 21. júli 1931.
19« II)!
Gamla Bíó
Sjógarpar.
Sjómannasaga í 8 þáttum.
100% talmynd á ensku,
tekin af Paramountfclag-
inu. — Aðalhlutverk leika:
George Bancroft.
William Boyd.
Jessie Royce Landis.
Á sumartímum.
Teiknitalmynd.
Talmyndafrétlir.
Nýkomið:
Kjólaefni úr ull, silki og
bómull, afar falleg.
Undirfataefni í mörgum
litum.
Kvenkjólar. Náttkjólar,
ódýrir.
Sængurveraefni, frá 4,75 í
verið.
Prjónasilki afar gott.
Pilsa- og Dragta-efni, einl.
og misl..
Barnasokkar o. m. fl.
VERSLUN
Karólínu Benedikts.
Njálsgötu 1*
Sími: 408.
Nýkominn
barinn súgfirskur riklingur á
1,30 Vs kg., suðuegg 15 au. stk.,
kartöflur, nýjar, 40 au. kilóið.
Jóhannes Jóhannsson.
Spítalastíg 2.
Sími: 1131.
Græmneti:
Blómkál,
Hvítkál,
Rauðrófur,
Gulrætur,
Rabarbari,
Plómur,
Jarðarber.
BlómkáL
Agæt stór blómkálshöfuð frá
40—50 aux-a stykkið, stór ný
hvitkálshöfuð frá 60 au. til 1 kr.
stk. Tomatar á 1 kr. pr. x/% kg.
Piparrót fæst daglega.
Larsen & Schrðder,
Laugavcgi 64.
Sími: 1776.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku mað-
Hrinn minn, Björn Finnsson frá Tungu í Hörðudal, andaðisl
á Landakotsspítala 19. þ. m.
Kristin Jónsdóttir.
Aluðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför Gisla Einarssonar.
Kona og börn hins látna.
Maðurinn minn, Jón A. Egilson, verður jarðsunginn frá
dómkirkjunni kl. 2 e. h., fimtudaginn 23: júli.
Guðriin Egilson.
Jarðarför Kjartans Árnasonar, Hraunprýði við Vifastíg, fer
fram frá Fríkirkjunni kl. 1%- á miðvikudag.
Aðstandendur.
Hér með tilkvnnist að jarðarför mannsjns mins, Péturs Guð-
mundssonar vélsljóra, fer fram miðvikud. 22. þ. m. og hefst
með bæn á heimili okkar, Klapparstíg 18, kl. 3 siðd.
Elin Guðmundsson.
Jarðarför Ólafs Sigurðssonar frá Hólakoti l'er fram frá dóm-
kirkjunni á morgun 22. þ. m. kl. 11 f. h.
Samúel Ólafsson.
Vegna jarðarfarar
verdur Vélsmiðja Péturs Gudmunds*
sonar lokuð á morgun.
Nýir ávextir
kornu upp í gær.
Perur. I Melónur.
Plómur, rauðar og gular. j „Grape“ aldin.
Marellur. Stikilsber.
Appelsinur.
„Sunkist“, sætar og safa-
miklar.
Síti'ónur.
Epli, ,DeIieious‘ og ,New-
ton‘, gul.
Bananar.
Nopöup
ad Mývaíni
fer bíll frá Nýju Bifreiðastöð-
inni á fimtnd. 23. júli. Tvö
sæti laus.
Nýjir islenskir Túmatar 1 kr. ýo kg.
Altaf stærst og best úrval af nýjum ávöxtum.
ÍUUrIIZUU, —
Stpigaskór
— ódýrir. —
Skóbúðin viö Óöinstorg.
Reglulega dnglepr versiunarmaður
sem hefir mikinn áhuga fvrir að selja, getur nú þegar fengið
atvinnu við verslun. — Æskilegast að mynd af viðkomanda
gæti fylgt með nmsóknunum, sem afhendist á afgr. Vísis, merkt.
„Duglegur“. Pær umsóknir, sem ekki verðá teknar, skuhi end-
ursendast, ásamt myndinni samstundis.
VÍSiS'KAFFIÐ gerir aiia glaði.
G.s. Botnia
fcr annað kveld kl. 8 til Leith
(um Vestmannaeyjar og Thors-
Ixavn).
Farþegar sæki farseðla á
morgun fyrir kl. 3 síðd.
Tilkynningar urn vörur komi
senx fyrst.
C. Zimsen.
Nýja Bíó
Söngrarmn
frá Soho.
Tal- og söngvamynd i 8
þáttum. Aðalhlutverk
leikur hinn góðkunni leik-
ari
Carl Brisson,
önnur hlutverk leika:
Edna Davies,
Henry Victor.
Carl Brisson hefir nú síð-
an talmvndirnar komu,
leikið hjá British Intema-
tional, og er talinn með
þeirra bestu leikkröftum,
allar þær rnyndir er liann
leikur i eru i hávegum
hafðar. Hann er talinn að
vera með hestu leikkröft-
um nútímans. — Carl
Brisson er danskur að
uppruna.
BM
Pabbi vill fá
ÞÓSS-
PILSNER,
því hann
heí'ur hinn
ekta ölkeim.
Svalandi —
hressandi.
Höfum nýlega fengið
. Hafpamjöl
í pökkum á ’/2 og i kg.
H. Henediktsson & Co.
Sími 8 (fjórar línur).
Fljótshlid
fepðip alla daga.
Þrasíaiund alla daga.
Til Víkur alla daga.
Sími 715.
— SSmi 716.