Vísir - 21.07.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1931, Blaðsíða 3
VlSIR í&reinín cr löng og ekki svo skipulega samin, að auðvelt sé að muna liana í samhengi. En Jiöf. vikur að því hvað eftir annað, að sennilega verði hér eittlivað um manndráp í ná- inni framtíð. Þykir það skvald- ur heldur benda lil ]>ess, að sag- an um lífvörðinn geti verið sönn. J. J. hefir bersýnilega verið hræddur um, að þolinmæði al- mennings væri nú nög boðið. Og liann hefir búist við, að bún kynni að bresta með öllu um það levti, er þing kæmi saman. Og með hliðsjón af þessuni ótta ær alls ekki ósennilegt, að stjómin hafi gripið til þess úr- ræðis, að koma upp öflugum lífverði sjálfri sér til varnar. Um launin þarf ekki að spyrja. Alþbl. ætti að geta vitað hið sanna i því efni, því að rit- stjóri þess er handgenginn stjóminni, og þó einkum .T. J. — Og vitanlega þarf ekki að ef- ast um ]>að, að þeir menn, sem telja sig „salt jarðar“, muni ó- -sínkir á ríkisfé sjálfum sér til „tímanlegrar“ verndar og' varð- veislu. En fátækum bændum úli um sveitir landsins, mér og mínum ííkum, þykir lífhræðsla stjóm- arinnar fara að verða þjóðinni dýrt spaug, ef Jiún á að kosta 2000 kr. á dag, eins og „Al- þýðuhlaðið“ segir. Bóndi. t Knabú Beykjavíkurbæjar. Niðurl. Er tíminn heppilegur til kúa- bússtofnunar? Þcgar mælst er til þess, að 'hafist sé banda um stofnun. ynj ólkurbús Reykj avíkurbæj ar ber vel að athuga það, hvort tíminn sé nú lieppilega valinn. Um það verður ekki deilt, að tíminn er i alla staði lieppi- legur. Austanf jalls má nú velja úr ágætis jörðum, sem ve! liggja til ræktunar. Jarðaverð ær lágt. Væri því fyrir allra hluta sakir rétt, að bærinn festi kaup á jörðum eystra, einmitt nú, til framtíðareignar, þar eð náuðsyn er, að bærinn eigi lendur eystra, er tímar líða og austur-sveitirnar verða annað .athvarf Reykjvíkurbúa* Nú er lær yfirvofandi mikið atvinnuleysi. Fjölda manna verður að sjá fyrir atvinnu. Verði kúabúið reist mí, má veita mörgum fátækum mönn- um atvinnu við að setja upp girðingar, byggja peningshús og íbúðarhús á jörðinni og rækta hana. Væri þetta hin þarfasta atvinnubót, sem hægt væri að leggja i. Nú myndi bærinn fá styrki mikla til girðinga og ræktunar og einnig góð lán til nýrækí- unar. Væri það vel farið, að þeir styrkir kæmu fátækum Reykvíkingum að gagni, þar sem aðalstvrkir og þagkvæm lán hænda koma að miklu leyti frá álögum á framleiðslu verka- manna og sjómanna í Reykja- vík. Væri því enginn betur kominn að því, að njóta þeirra hlunninda, en fátækir fjöl- skyldumenn í Reykjavík. Það virðist því auðsætt, að tíminn til stofnunar kúahús Revkja- víkurbæjar sé að öllu levti heppilegur. Kúabúið og heilsa ungbarna Revkjavíkur. En það er enn fleira og meira en lækkun á mjólkurverðinu, sem sterklega mælir með því, að Reykvikingar eignist sitt eigið kúabú, og langþýðingar- mesta atriðið vil eg nefna liér. Reykvikskar húsmæður hafa oft kvartað yfir því, að þeim fyndist stundum mjólk sú, sem þær kaupa liér, vera nokkuð þunn og stundum vilji setjast grugg á botn mjólkuríláta, ef mjólkin hefir staðið lengi. Þetta bendir til þcss, að. eltki sé þess vel gætt, að fitumagn mjólkurinnar sé rélt og þrifn- aði sé að einhverju lcyti ábóta- vant á sumum beimilum. Nú er það kunnugt, að fjósin í sveitunum eru sumstaðar mjög óvistleg, dimm og óþverraleg. Hafi heyþurkar gengið illa og hey því léleg, má húast við að mjólkin verði næringarminni. Þegar hér við bætist, að kýrn- ar eru alls ekki undir stöðugu lækniseftirliti og mjólkin ekki heldur, má búast við að bún sé ekki svo boll sem skvldi. Þetta er afarhættulegt, þeg- ar mjólkin er notuð handa ung- börnum. Með stofnun kúabús Reykja- vilcurbæjar væri alveg girt fvr- ir þessa hættu. Fjósið væri bjart og hrcinlegt, kýrnar und- ir stöðugu lækniseftirliti. Ná- kvæm rannsókn færi fram um það, að fitumagn mjólkurinn- ar væri nægilegt, bætiefni í rík- um mæli og öll méðferð henn- ar sem hreinlegust og full- komnust. Mjólkin væri því bin hollasta og t)esta sem ung- barnamjólk. Þetta atriði tel eg bvað þýð- ingarmest fyrir beilbrigði og andlegan og líkamlegan þroska barnanna, að ungbörnin fái þegar í fyrstu bollustu, bestu og næringarmestu nýmjólkina, sem hægt er að framleiða hér á landi, og þetta væri á engan liátt betur trj'gt, en með stofn- un kúabús Reykjavíkurbæjar. Mér er sagt, að Skotar liafi sérstaka ungbarnamjólk í sölu- búðum sínum. Er sú mjólk fengin úr úrvals-kúm, sem eru undir mjög nákvæmu eftirliti dýralækna og meðferð þeirra hin fullkomnasta, eftir þvi sem vísindin best þekkja. Er sagt að þessi ungbarnamjólk þyki stórum taka fram annari mjólk að kostum öllum og bætiefna- gnægð og sé því mjög eftirsott. Skotar eru hyggin ])jóð og sparsöm. Myndu þeir ekki leggja svo mikið i sölurnar til ])ess að ungbörn þeirra fái sem besta mjólk, el' þeir teldu það ekki mikils virði. .Eg hygg að Reykvíkingar ættu að fara að dæmi Skota í þessum efnum og vanda sem mest mjólk ungbarna, þvi það veit enginn, hvaða afleiðingar það getur haft fyrir lieilbrigði barnanna, ef þau fá ólireina, fiturýra,bætiefnasnauða mjólk, sem auk þess geta ef til vill verið i berklagerlar og aðrir sýklar. | Með stofnun lcúabús Reykja- yþcurbæjar má girða fvrir þetta og framleiða hina boll- ustu ungbarnamjólk, sem hægt er að fá. Fátækir menn hafa jafnmik- inn rétt til þess að fá að lifa hollu h'fi og efnuðu mennirnir. Fátækustu börnin i Reylcja- vík hafa cigi síður þörf ný- mjólkur en rikismannábömin. Með stofnun kúabús Reykja- víkurbæjar er bægt, öllum að skaðlausu, að selja fátækustu fjölskyldunum bér mjólk fyrir nær lielmingi lægra verð en nú fæst. Með stofnun þess geta jafn- vel fátækustu börnin fengið )ætt úr mjólkurskorti sínum. Með stofnun þess geta ung- jörnin hér fengið hollustu mjólkina, sem hægt er að fram- leiða. Með stofnun ]>ess má veita mörgum mönnum góða atvinnu nú, á liinum miklu atvinnu- leysistímum, sem í hönd fara. Með stofnun þess er útlit fyr- ir, að með tímanum megi létta að einhverju leyti þeim þunga mjólkurskatti, sem Reykvík- ingar verða nú möglunarlaust að greiða til síðasta eviús. Eg tel þvi góð og gild rök liggja til þess, að búið verði stofnað. Vænti eg þess fastlega, að málinu verði þegar lirundið fram með atbeina liinna l)eslu manna og öruggu fylgi allrar alþýðu í Reykjavik. Örn eineygði. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 16 st., ísafirði 12. Akureyri 11, Seyðisfirði n, Vestmannaeyjum n, Stykkishólmi 13, Blönduósi 12, Hólum í Horna- firði 11, Grindavík 14, (skeyti vantar frá Raufarhöfn, Hjaltlandi, Tynemouth og Kaupmannahöfn), Færeyjurr/12, Julianehaab 10, Ang- magsalik 7, jan Mayen 5 st. — Mestur hiti hér í gær 16 st, minst- ur 10 st. Sólskin 17 stundir. Lægð fyrir suðvestan land á hreyfingu norðaustur eða austur eftir. — Horfur: Suðvesturland : Suðaust- an og síðan austan átt, sumstaðar allhvasst. Skýjað loft og sennilega rigning í nótt. Faxaflói: Stinnings- kaldi á austan. Skýjað loft en úr- komulaust. Breiðaf jörður, Vest- firðir, Norðurland: Austan gola og síðan kaldi. Víðast léttskýjað. Norðausturland, Austfirðir: Breyti- leg átt og hægviðri. Víðast úr- komulaust. Suðausturland: Vax- andi suðaustan átt. Sennilega dá- lítil rigning í nótt. 40 ára hjúskaparafmæli áttu í gær frú Jóhanna Pálsdótt- ir og síra Jón Árnason, pastor emerit. frá Bíldudal. Veðdeild Landsbankans. Svolátandi tillögu til þings- ályktunar bera þeir fram í efri deild Jakob Möller og Jón Þor- láksson: „Efri deild Alþingis skorar á ríkisstjórnina að leggja sem allra fyrst fvrir þetta þing frumvarp til laga um Veðdeild Landsbankans, er tryggi það, að lánsstofnun þessi, sem nú má lieita stöðvuð, géti fullnægt ætlunarverki sínu.“ — Er þess að vænta, að stjórnin bregðist nú vel við, því að hér er um mikið nauðsynjamál að ræða. Esja kom til Hólmavíkur laust fyrir hádegi í dag. M.b. Skaftfellingur fór héðan upp úr hádeginu áleið- is til Orætji og Skaftáróss. Dettifoss fór héðan i gærkveldi áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru: Vil- borg Eiríksdóttir, Kristjana Jóns- dóttir, Kristjana Hilaríusdóttir, Ólafur L árusson, Leifur Sigfússon tannlæknir, Mr. Featherstone, Ing- var JónsSon, Þorbjörg Benedilks- dóttir, Margrét Hinriksdóttir, Þorbergur Þórðarson, Þorkell Þor- láksson, Magnús Brvnjólfsson o. fl. Viceroy of India, enska ferðamannaskipið, sem hingað kom fyrir skömmu, er vænt- anlegt aftur á rnorgun. Resolute, skemtiskip, kemur hingað n. k. laugardag. Fimleikasýningu hélt úrvals kvenfimleikaflokkur Iv. R. í gærkveldi í Iðnó fyrir fullu húsi. Tókst sýningin ágætlega og >ökkuðu áhorfendur með miklu lófaklappi. Tvö þolhlaup. Álafosshlaupjð verður þreytt sunnudaginn 2. ágúst, og verður að þessu sinni hlaupið frá Reykjavík til Álafoss. Keppt verður um nýjan bikar, gefinn af Sigurjóni Péturs- syni. - Hafnarfjarðarhlaupið verð- ur þreytt hálfurn mánuði síðar, eða. sunnudaginn 16. ágúst. Kepp- endur í báðum hlaupunum eiga að gefa $ig fram við formann Gltmu- fél. Ármann, viku fyrir hlaupin. Kappróður. Kappróðrarmót Ármanns verð- ur háð laugardaginn t. ág. Vega- lengdin er 2000 stikur. Keppt er um bikar sem Einar O. Malmberg hefir gefið. Ölluin félögum innan í. S. í. er heimiluð þátttaka. Þeir sem taka þátt í mótinu, gefi sig fram við Sigge Jonsson skrifstofu- stjóra viku fyrir keppnina. Útvarpið í dag. Kl. 19.30: Veðurfregnir. — Kl. 20.30: Hljómleikar (Þórh. Árna- son, cello, E: Gilfer, slagharpa). - Kl. 20,45: Erindi (Vilhj, Þ. Gísla- son, magister). — Kl. 21: Veður- spá og fréttir. — Kl. 21,25: Grammófónhljómleikar (Píanó- sóló) : Beethoven : Tunglskinssón- atan, leikin af Ignaz Friedman. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 2 kr. frá Guðríði, 2 kr. frá vestfirskri konu, 2 kr. frá f ramsóknarkonu. ískalt öl og gosdrykkir. VERSL. KJÖT & FISKUR. Simar: 828 og 1764. Bifreiðanotknn cr stöðugt að aukast liér á landi. Eftir því sem bifreiða notkunin verður almennari, er liættara við, að æ meira fari að hera á þeim vandamálum, sem samfara eru bifreiðaumferð, og revnst hafa mjög erfið úr lausnar erlendis. Viða erlendis eru bifreiðaslys svo tið, að þrátt fyrir alt, sem gert er til þess að auka öryggi á þessu sviði, fer þvi fjarri, að þess- um málum sé enn komið i við- unandi horf. Það er stöðugt unnið að því af kappi, að finna r᧠til þess að koma í veg fyr ir, að slysahættur aukist af völdum bifreiða, en bifreiða- slvsum fjölgar stöðugt, enda er bifreiðaumferðin sifelt að auk ast. Hinsvegar er það ekkert vafamál, að ástandið væri langt um verra en það er, ef ekki væri hvervetna sett ströng lög um þessi efni. Það er stundum sagt um íslenska bifreiðastjóra, að þeir aki óþarflega liratt og ógætilega, en eg bygg það mjög orðum aukið. Bifreiðaslys eru hér mjög' fátíð, þrátt fvrir það, að islenskir bifreiðastjórar eiga í ýmsu verri aðstöðu en stéttar- bræður þeirra úti í löndum. Þarf ekki annað að nefna en það, að það er langtum meira lýjandi, að aka á vondiun veg- Gúmmístimplar eru búnir til í Félag'sprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. ið í V1SI. um, en sveitavegir og þjóðveg- ir hér á landi eru svo slæinir, að óvíða munu nú verri vegir í löndum þeim, sem menning- arlönd kallast. Þeir eru of mjó- ir og lítt til þeirra vandað. En auk þess er bér oft farið lang- ar leiðir um vegi, sem hver- vetna annarstaðar mundu kall- ast vegleysur. Islenskir bif- reiðastjórar eiga, að eg bygg, mikla þökk skilið fvrir dugn- að sinn og gætni i starfi vfir- leitt. Hift er ekki nema sjálf- sagt, að þess verði stranglega gætt, að aðrir fái eigi ökuskír- teini en þeir, sem gengið liafa undir strangt jiróf, og eru að læknisskoðun álitnir bæfir til þessa starfs. Og í rauninni er nauðsynlegt, enda þegar gert sumstaðar erlendis, að bif- reiðastjórar gangi undir lækn- isskoðun árlega. Ber þá að at- buga sjón þeirra, heyrn, rann- saka bvort þess gæti, að lijart- að sé farið að bila o. s. frv. Slík læknisslcoðun þarf auðvit- að einnig að ná til þeirra, seni ekki eru atvinnu-bifreiðastjór- ar. Löggjöf sú, sem sett hefir verið bér á landi, er góð og þörf, það sem hún nær, og þarf að gæta þess vandlega, að lienni sé framfylgt. Það er fylli- lega réttmætt, að þung refsing liggi við, ef menn aka bifreið undir ábrifum vins. Slíkt á- byrgðarlevsi má ekki líðast, að slíkir menn fái að balda öku- réttindum sinum, enda mun nú liart tekið á sliku. Einnig munu augu manna fara að opnast fyrir þvi, hver nauðsyn bifreið- arstjórum er á þvi, að fgnægi- legan svefn. Mun þó nokkuð skorta á i þessu efni enn, en undir þessu er svo mikið kom- ið, að þess verður vafalaust skamt að bíða, uns það muni sjaldgæft, að menn séu látnir aka bifreiðiuii svefnþurfa og þreyttir. Löggjöfunum ber'að fylgjast vel með i því, bvað gert er í umbótaskyni á þessu sviði í öðrum löndum, því að þótt sumt af því eigi ekki við bér á landi enn, getur þess orð- ið skamt að bíða. Bifreiða- stjórastéttin og allur almenn- ingur blýtur að krefjast þess, að allar nauðsynlegar öryggis- |» ráðstafanir séu gerðar í þessu efni. Bifreiðir eru áreiðanlega framtíðar-farartækin hér á landi og bifreiðarstjórastéttin verður f jölménn og öflug stétt, sem eg ber það traust til, aö bún verði áfram vönd að virð- ingu sinni og hafi opin augu fyrir skvldum sinum og störf- um. Mun liún þá balda liylli almennings og þær umbætur fást smátt og smátt, scm þess- ari stétt og öllum almenningi^ er áhugamál að nái fram að ganga. Ferðalanrnir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.