Vísir - 27.07.1931, Blaðsíða 1
e
Ritstjóri:
PÁLL steingrímsson.
Simi: 1600.
Prentsmiöjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. as
Reykjavík, mánudaginn 2/. júlí 1031.
202. dil
GamU Bíó
Ást meðal auðmanna.
100% tal- og söngva-gamanmynd í 10 þállum, tekin af
Paramountfélaginu, undir stjórn Frank Tuttle. Aðalhlut-
verk leika:
CLARA BOW og MHjZI GREEN.
Myndin er afar skemlileg og listavel leikin.
AUKAMYNDAIR:
Talmyndafréttir. Stein Song: Teiknitalmynd.
/
BifreiOaskoðun
í Seltjarnarness' og Mosfells-hreppnm.
Fimtudaginn 30. þ. m. og föstudaginn 31. s. m., kl. 10-
12 f. h. og 1—6 e. h., fer fram árleg skoðun bifreiða, er Iteima
eiga í Mosfells- og*Seltjárnarneshreppum, og fer skoðunin
fram í Reykjavík við Arnarhvol. Ber éigendum og umráða-
mönnum bifreiðanna að konia bifreiðunum á tiltekinn slað
til skoðunar og sýna skilríki fyrir því, að lögboðin trygging
sé í lagi. — Sýna skal og við skoðunina kvittun fyrir greiðslu
bifreiðaskattsins fyrir gjaldárið, sem endaði 1. þ. m.
Liggja sektir við og stöðvun bifreiða, ef út af er brugðið.
Skrifstofu Gullbringu- og Ivjósarsýslu, 20. júb' 1031.
Magnns Jðnsson.
Egils
H vítöi
Hressandi og svalandi
þ oj»stadi»y k:k:ni».
Ágætt með mat.
Þessa viku seljum við alla sumarhatta fyrir bálfvirði frá
kr. 4,00. — Gamlir hattar gerðir sem nýir.
HATTASTOFAN, Laugavegi 6 (gamla húsið).
iKIIIEIIIII!llfllIIIIIEII!I!lllI8!EflllllllllimilIIIIIIIIIIIIIIIIKKIKflllBII!BfIllSIBlli
Ný taða
fæst keypt næstu daga. Upplýsingar
í síma 31 og 520.
f|||fl!!IKIIIII8IIIill!IIIIIIIIIKIII!IIIIIIIIIIII!liilllIIII!I!l!llllflill!l!8flfiII!ll!ll!l
flesí að augiýsa í Vísi.
Hjartkær fóslurmóðir mín, Þuriður M: Erlendsdóttir, andað-
ist að heimili sínu, Sellandsstíg 28, laugard. 2ö. j). m.
Bj örg Hin ri ksdó 11 i r.
Jarðarnir móður okkar, Ingveldar Bjarnadóttur, er ákveð-
in frá heimili liennar, Brekkugötu 5 i Hafnarfirði, þriðjudag-
inn 28. |). m. kl. 1(4 eflir bádegi. Kransar afbeðnir. •
Ingvi Jónsson. Olafía Jönsdóllir.
Jarðarför sonar mins og bróður okkar, Öskars Sveinssonar,
fer fram miðvikudaginn 29. J). m. frá dömkirkjnnni og hefst
atliöfnin kl. 1 e. h. frá hejmili bins látna, Brekkustíg 10.
Guðrún Hinriksdóttir. Jönína Sveinsdóttir.
Lilja Sveinsdóttir. Sig. Svcinsson.
Hinrik Sveinsson.
arnes
dagiegar ferðir nm Hvalfjörð.
Sími 715. —
S. R. — Sími 71G.
Verslunarstapf.
Þaulæfður verslunarmaður óskar eftir atvinnu hið fyfsta.
Tilboð merkt: „Æfður“, sendist afgr. þessa blaðs i siðasta lagi
31. þ. m.
seljum við i dag og á
jnorgun 14 kg. af nýjum
og góðum
TÚMÖTUM.
Blómkál. Agúrkur.
Spidskál. Gulrætur.
Selleri. Purrur.
Persille. Næpur.
WislOUi,
Veröskrá.
Matskeiðar 2ja turna frá 1,50
Gafflar 2ja turna — 1,50
Teskeiðar 2ja turná — 0,45
Borðhnífar ryðfríir — 0,75
Vasaúr herra — 6,00
Vekjaraklukkur — 5,50
Mvndarammar — 0,50
Munnhörpur — 0,50
Myndabækur — 0,15
Avaxtadiskar 0,35
Rjómakönnur 0,50
Bollaþör — 0,35
Dúkkur ■ — 0,15
Bilar 0,50
Búsáhöld — Postulin Gler-
vörur — Barnaleikföng
Tækifærisgjafir.
Mest úrval og lægst vcrð.
K. EiDin fi imw.
Bankastræti 11.
Nýja Bíó
Hetjan frá
Kalifornín.
Tal- og hljómkvikmynd í
6 þáttum.
A ð a 1 b 1 u t v e f k 1 e i k u r:
Iien Maynard o. fl.
Þó Ken Maynard sé bér
talinn aðalleikarinn, þá
mætti þó engu siður minn-
ast á hest bans, Tarzan,
sem er svo frábærlega vel
taminn, að slíks eru víst
varla dæmi.
Aukamynd:
Ppinsessa Míró
Atveislup.
Regluíega vel aldir hanakjúk-
lingar verða seldir á kr. 1,50
stk. frá hænsnabúinu á Gunn-
arshólma. Geríð svo vel og
pantið daginn áður.
Verslunin Von.
Sími: 448. (2 línur).
Solpík íbiið
i austurbæmmi óskast 1. októ-
J)er, 2- 3 berbergi og eklhús.
Mjög góð trygging fyrir
greiðslu á húsaleigu. - Uppl.
alla virka daga í síma 593.
Allskonar málningarvörur:
Títanhvíta.
Zinkhvíta o. fl.
Lagaöur farfi á kr. 1,60 pr. kg.
CeJIulose-gólflakk, sem þornar
á 114—2 tinmm.
Mála.ra’biidin,
Skólabrú 2.
Sími: 2123.
(Hus Ólafs Þdrsteinssonar
j læknis).
Nova
fer héðan á morgun kl. 11 f. h.
til Hafnarfjarðar og þaðan
annað kveld kl. 8 samkv. áætl-
un vestur og norður um land
til Bergen.
Flutningur afhendist í dag.
Farseðlar sækist sem fyrst.
Nic. Bjarnasoa & Smíth.
Vísi$-lll Ilíif l!Í8 gilll.