Alþýðublaðið - 22.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1928, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ JMíimímiOlííSI Höfum til rauðau, belgiskan Kandíssyknr % í 25 kg. kössum. hjá Sv. Jénssyni & Co. Kirkjustræti 8 B er lokið 1. júll. Það eru pví síðustu forvöð að nota sér það sérstaklega lága verðið. heldur en a'ð ráfíast í Vvirkjun Sogsins, en það væru víst fáir aðrir en borgarstjóii, sem litu svo á. Rakti Ölafur sáðan ítarlega hverja geysiþýðingu Sogsvirkjun- in myndi hafa fyrir Reykjavík og kvað hann virkjun Sogsins yfirleitt myndu hafa stórfelda þýðingu fyrir viðreisn alls at- vinnuljifs í landinoi. Að lokinni ræðu Ólafs bar for- seti upp dagskrá íhaldsmannanna og leyfði ekki frekari umræður, og var dagskráin s,íðan samþykt með 6 atkv. (jíhaldsmanna) gegn 5 (jafn.man,na). Guðrún Jónasson greiddi ekki atkvæðl Er nú að vænta, að borgarstjóri láti málið fá „bráða“ afgreiðslu í xafmagnsstjórn svo unt verði að taka fullnaðarákvörðun um virkj- unina á næsta bæjarstjórnarfitndi. En borgarstjóri má vera viss um það, að Sogsvirkjunin er bæjar- búum meira áhugamál en svo, að þeir þoli langan drátt á fram- kvæmd þess. Khöfn, FB„ 21. júní. Amundsen týndur. Frá Oslo er símað: Skeyfi hafa borist frá Nobile um það, að hann hafi ekkert séð til Amund- sens. Veit enginn um afdrif A- mundsens, en gizkað er á, að hann haifi neyðst til þess að lenda einhvers staðar, og geti hann ekki náð sambandi við umheimiínn. Frakkneskur liðsforingi að nafni Guilbaud stýrði flugvélinni. Diet- richson var i flugunni. Úrsmíðavinnn* stoSa niín er , 4/-, flati áKlappar- stig 37. Leysi al hendi viðgerðir á úrmn og klukkum fljétt, áreiðanIega,og af fylstn vandvirhni. Guðm. W. Kristjánsson. ítalinngMaddalena finnur Nobile Frá Kingsbay er símað: Madda- lena, ítailska flugmanninum, heppnaðisí í gær að finna No- bileflokkinn. Flaug hann yfir dvalarstað Nobilemanna í fimm- tíu metra hæð og varpaði niður matvælum, skotfærum, rafgeytmi, gummibátum o. fl. Enga inögu- leika sá hann til þess að lenda þarna. Sænskar og ítalskar flug- ur komu til Kingsbay í gær. Óeirðir á þingi Jugoslava. Frá Berlín er símað: Miklar æs- ingar á þinginu í Jugoslavíu, og orsakast þær af mótspyrnu króa- tiska flokksins gegn stjórninini og áformaðri samþykt Nettuno- samnings (við ftalíu). Fylgismað- úr stjómarininar, Racic að niaffni, (skaut á þingmenn bændaflokks- (ins í þíngsalnum’ í igær. Fyrr ver- andi ráðherra Paul Raditch og doktor Basaritschek biðu bana. ’Bændáforinginn Steian Raditch og þrír aðrir bændaþingmenn hæftu- lega særðir. Racic handfekinn. Trésmiðaíéíag Reykjavíkur heldur fund í Kaupþingssalnum laugardaginn 23 þ. m. kl. 8 V2 siðd. Umræðuefni: Trésmíðavinnan í bænum og ráðstafanir til verndar iðninni. Þess er vænst, að þeir smiðir, sem enn ekki hafa gengið í félagið, en hafa próf i iðninni, gangi í félagið á þessum fundi. ; Stjópnin. Frá allsberj armótinn í gærkveldi var keppt í 400 metra og 10 000 metra hlaupi. Aldrei er eftirtekt áhorfenda eins vakandi, eins og þsgar keppt er í hlaupum, enda var svo í gær- kveldi. f 400 metra hlaupi varð hlut- skarpastur Sveinbjörn Ingimund- arson 54,9 sek., annar Geir Gígja 57,1 sek. og þriðji Kristján L. Gestsson 58,5 sek. I 10 000 metra hlaupi varð hlutskarpastur Jón Þórðarson 35 min. og 6 sek., ann- ar Bjarni ólafsson 35 mín. og 6,6 sek. og þriðji Þorsteinn Jósefsson 35 mín. og 21,6 sek.,- fjórði var Magnús Guðbjömsson. Sagt er, aðMagnús njóti sínekki, því hlaupið sé of stuit fyrir hann. Sundmóí AHsherjarmóts 1. S. í. * og kappróður miLli skipverja á „Óðni‘“ og „Þór“ fer fram annað kvöld kl. 8V2 út við sundskála. Gat ekki orðið á sunnudaginn vegna óhentugra sjávarfalla. Sundið er lokaþáttur mótsins og getur ráðið úrslitum um það, hvaða félag vinnur. Sund hefír verið æft af miklu kappi.undan- farin ár. Og öll eiga félögin nú afbragðs sundmönnum á að skipa. Má þar til nefna Friðrik Eyfjörð úr Ármann og Björgvin Magnús- son úr K. R., er keppa í 100 metra sundi. 1 100 m. baksundi eru þeir mjög líklegir Einar S. Magnússon úr K. R. og Guðini Sigmundsson úr Ármann. Annars er óvíst, hvort nokkurt félaganna, K. R. Ármann eða 1. R. bera mikið úr býtum, þvi félagar sundfélags- ins „Ægir“ taka einnig þátt í öllum sundraununum, og mun það geta valdið ekki óverulegum breytingum, því þeir hafa í broddi fylkingar þrjá Jóna, er allir eru góðkunnir sundmenn, n.l. Jón Pálsson sundkennari, Jón I. Guðmundsson sundkóng og Jón D. Jónsson. I sambandi við þetta sundmót þreyta skipshafnirnar af varð- skipunum „Óðni‘“ og „Þór“ kapp- róður á hinum nýju báturn Sund- félagsins. Mun þar verða harður atgangur. Nýjustu fréttir að norðan. Siglufirði, FB„ 21. júní. Um sextíu hátar stunda veiði, alls hafa fiskast 4500 skippund. Affli fnegur. Hafnffrðingar! Munið, pegar pið farið i skemtiferðii eða Ferðalög, að kaupa nestið ykkar í hinni nýju búð Gunnlauos Stefðnssonar. Austurgötu 25. Lítið sýnishorn: Riklingur, pakkaður og barinn, á kr. 1,00. ísl. Smjör, kr. 1,50 y8 kg. Ostar, kr. 1,50 Va kg. Sultutau, kr. 1,00 dósin, Kjöt, niðursoðið, Kæfa, Ávextir, niðursoðnir, frá kr. 2,00 heil dósin, Aprikósur, Ferskjur, Ananas, Perur. Nýir ávextír: Appelsínur, Epli, Bananar. S valadrykktr: Maltöl, Pilsner, Límonaði, Límonaðipúlver. Siikkulaði: I Pette, Consum, Fry’s Milk, Kökur, Kex, Brjóstsykur, Karamellur. Tébak. Cigarettur, Fíllinn, Huddens, Teofani. Vindlar. Haf nffirðingar! Mnnið að verzla í skemti- legustu og fallegnsta búð« inni ykkar á Acsturgötu 25, simi 189. Gnnnlaugnr Stefánsson. Kaupið Alþýðublaðið Hér er Yerið að byggja sláttu> hús. Tekur þab til starfa bráð- lega. Sjúkrahúsið verður filbúið um miánaðamótin næstu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.