Vísir


Vísir - 29.08.1931, Qupperneq 3

Vísir - 29.08.1931, Qupperneq 3
VlSIR Matur —o— Nat'ni minn skrifaði góða jgrein og timabæra um sildina, og i dag er skrifað um mjólk- ina, og einhver mintist um dag- jnn á brauðverðið og var ekki • vanjKÍrf á. Mai’gt er nú skrifað um at- vinnuleysi, og að leggja þurl’i fram stórfé til atvinnubóla, en bæði er nú það, að mörgum jnun ókleift að borga iiærri skati, en þeir gera nú, og svo heyri eg ekki talað um annað, en að ]>ví fé eigi eingöngu að verja til atvinnubóta fvrir verkameim. en atlir vita nú samf, aó kreppan kemur við fleiri en þá, ])ví að undan ábrif- tnn hennar sleppur enginn. En eitl er það, sem allir njóta góðs af, og það er, ef gcfnar væri út handluegar leiðbeiningar fvr- ír alinenning um það, á hvern hátt liægt væri að lifa sæmi- lega góðu lifi fyrir sem minsta peninga. Þó að landsstjórn og bæjar- stjórn stæði nú ef til vill næst. að gangast fvrir að leiðbeina almenningi í þessum efnum, þá finst mér að suniu leyli, að kvenielög bæjarins ætti fyrsl og fremsl að beita sér fyrir þvi. Svo er annað mikilsvert atriði, sem líka þyrl'ti stón-a umbóta við, og það er malar- vershmin bér, því það sjá allir, að lnin er i hálfgerðu ólagi, einkum með innlendar vörur. Eg skal nefna nokkur dæmi og þá fyrst sildina. Iiún var seld hér i fyrra þannig, að liálf sild kostaði 25 aura. í sumar var seld iy2 tunna eða h. u. b. 300 síldar á if—4 krónur. Rg hefi heyrt sagt, að á liverju liausti væri mörg hundr- tið eða jafnvel þúsund f jár sltor- íð hér niður, sem kallað er, þ. e. blóðinu fleygt, en slikt ætti ekki að eiga sér stað. Blóðmör hefir verið seldur á 1.25 pundið, en gæti verið meira en lielmingi ódýrari, sennilega % ódýrari. Ýsa er seld í veiðistöðvum fvr- ír vestan á 4—5 aura pundjð, en hér kostar harðfiskur 80 au. til 1 krónu. Hvciti hefir á und- anförnum árum Iækkað stór- lega í verði, en þess verður ekki mikið vart í lækkuðu 'brauðverði. Liggur nú ekki ann- uð fyrir, ef þessu fer fram, en a ð lieimilin fari að annast brauðabaksturinn, þó að sliku fylgi nokkurt umstang. Hverjir vilja nú gangast fyrir einliverj- um umbótum umbótum, sem -verulegt gagir er að? — Ef til vill gæti verið gagnlegt að byrja imeð því, að halda fund um „matarmálin“. CTæti ]já ef til vill margt skýrst fyrir mönn- um og ráð fundist til þess, að kenna fólki ódýrari lifnaðar- hætti, svo sem meiri notkim síldar og annara sjávarafurða, sem nú liljóta að fást mcð góðu verði. Hér er mikið verkefni fyrir liendi, sem allir ætti að ■geta unnið að í bróðerni. 25. ágúst ’31. Guðmundur II. Drengj amótið —o--- Mótifi hófst á Iþróttavellinum í •gærkveldi kl. y/. Þátttaka í mót- inu er niikil, 36 keppendur frá 4 félögum, Ármann, K. R., Víking og í. R. — í gærkveldi va'r kej)t í 5 íþróttagreinum. 80 m. hlaup. — 1. Georg I.. Sveinssön (K. R.) hljóp skeihið á p.7 sek. og- er þa*8 nýtt met. 2. Kjartan Guömundsson (Vík.) 9,9 sek. 3. Baldur Möller (Vík.) 10,1 sek. Úrslitahlaup er eftir, og lúaupn þaö þessir þrír og Steinn (.intimundsson (A.). Gamla metiö i þessu hlaupi var 9,91 sek. Spiótkast. — 1. Arnór Halldórs- son (Vík.), 2. Bjarni Olafsson (K. R.), 3. Einar Pálsson (Á.). Köst- in eru ómæld enn])á. Stangarstökk. — i. Sig. Steins- son (í. R.), stökk 2,68 m. og er j'aö lítii) eitt undir meti. 2. Georg L. Sveinsson (K. R.) 2,58 m.. og 3. Steinn GuÖmundsson 2,48 m. Langstökk. — 1. Georg L. Sveinsson (K. R.) stökk 5,70 m. 2. Einar i’álsson (A.) 5.30 m. 3. Kjartan GuSmundsson (\’ík.) 5,29 m. Þeir Einar og Kjartan eiga a'S keppa aftur í dag um 2. verSl. Mun dómendum ekki hafa þótt mælingin nægilega örugg. enda munaöi ekki nema 1 cm. 3000 m. hlaup. — Þar var fyrst- ur Gísli Kærnested (Á.) og setti nýtt met. 10 mín. 2,5 sek. 2. Jón Guðbjartsson (Á.) 10 mín. 29,3 sek. 3. Aöalsteinn Norberg (Vík.) 10 mín. 30.7 sek. Gamla metiö var U. mín. 73 sek. MótiS hefst aftur í dag kl. 5V2 og verSur þá kept í þessum grein- um: 80 m. hlaupi (úrslit), 1500 m. hlaupi, kringlukasti, hástökki. þrístökki og 400 m. hlaupi. Þetta er í fyrsta skifti t mörg ár. sem Víkingur tekur ])átt í íþróttamóti, og er gott til þess aS vita, aS hann skuli nú vera farinn aö færa sig upp á skaftið. Korpdlfsstaðir. —0’— Af stakri tilviljun lenli eg fyrir skömmu á Korpúlfsstöð- um, og er cg hafði séð alla um- gengni þar á mjólkurbúinu, fekk eg löngun til að skrifa um ])að í blöðin, en lnigsaði þá, að sjálfsagt mundi vera búið að minnast svo oft á þenna tyrir- mvndar búskap, að óþarft væri fvrir mig að bæta þar nokkru við. Eg skal heldur ekki þreyta menn á langri lýsingu á bú- skapnum á Korpúlfsstöðum, en mig langar til að geta þess, að þar sá eg umgengni þá, er eg vildi óska, að tekin vrði lil fyr irmyndar alstaðar hér á landi. Þrifnaður ætti að vera mögu- legur á smáhúum jafnt sem stórum. Eins og óþrifpaðurinn er ávalt sorgleg sjón, eins er það ánægjulégt og hrósvert að sjá slíkan þrifnað, sem Korp- úlfsstaða mjólkurbúið auglýsir. Fyrir utan þrifnaðinn, sem mælir með mjólkinni frá ])ess- um stað, þá er þar heldur ckki um neitt mjólkursamsull að ræða frá mörgum misjafnlega þrifmim heimilum, þar sem mjólkin er framleidd á staðn- um. Þar eru nú 180 kýr og mig' minnir að forstöðumaður segði mér, að þeir hefði um 500 kýr á þremur jörðum ])ar i Mosfellssveitinni. Það skal tekið hér fram, vegna póíitiskr- ar tortrygni, sem jafnan ber höfuðið hátt á meðal vor, að þessi iimmæli min eru sprottin af innri livöt minni til að við- urkenna jafnan það, sem hrós- vcrt er, en ekki af því að eg dragi tauni neins sérstaks flokks eða þekki eiganda mjóllý urþúsins á Korpúlfsstöðum hið allra minsta. Vér finnum oft að því, sem miður fcr, og því ])á ekki að hrósa lika hinu, sem á það skilið. Þrifnaðurinn þarf að fá stcrk meðmæli hér á landi tt-W §iir iii§ gisði frá öllum, sem fást lil að gefa honum meðmæli sin, en óþrifn- aðurinn vægðarlausa lithrópun. Það er ekki sjáanlegt, að menn kippi sér mikið npj), ])ótt flett sé ofan af óþrifnaði þeim, sem seinna verður talinn óþolandi ómenskubragur. Pétur Sigurðsson. Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 10 árdeg- is, sira Friðrik Hallgrímsson. í frikirkjunni kl. 2 siðdegis, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árdegis. í Spitalakirkjunni i Hafnar- fir'ði: Hámessa kl. 9 árdegis. Veðrið í morgun. Hiti i Revkjavik 10 st. ísal'irði 9, Akureýri 10, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyjum 9, Stykkis- liólmi 8, Hölum í Hornafirði 10, (skevti vantar frá Blönduósi, Raufarhöfn og Grindavik), Færeyjum 8, Julianeliaab 8, Augmagsalik 6, Jan Mayen 4. Hjaltlandi 12, Tynemoulh 13, Kaupmannahöfn 10 st. Mestur hiti liér i gær 12 st., minstur 5 st. Sólsldn 13,8 stundir. Hö- þrýstisvæði frá íslandi og suð- austur um Norðursjó. Grunn lægð suður af Grænlandi á liægri hreyfingu austur eftir. - Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: Hægviðri og léttskýjað í dag, en þyknar sennilega upp á morgun. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðuf’land, norðaustur- land, Austfirðir, suðausturland: Hægviðri. Léttskýjað. Edv. Jensen, rafvirki, OSinsgötu 6, er fer- tugur i dag. Vilmundur Jónsson læknir og frú hans fóru héSan í flug- vél í gær til Isafjaröar. „Álftin“ koni hingaö frá Siglufiröi i gænnorgun. MeSal farþega aö uorSan voru Arni FriSriksson tiskifræöingur og Guöni Jónsson magister. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinni i kveld kvik- myndina ..Marokko", sem vak'iö hefir mikla eftirtekt erlendisl Kvikmynd ])essi er í 12 þáttUm. Leikstjórn annaöist Josef von Sternberg. ASalhlutverkiS leikur Marlene Dietrich; sem lék á móti Jannings í „Bláa cnglinum“. Iljálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helgun- arsamkoma kl. 10/ árd. Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 4, og viS steinhryggjuna kl. 7J4, ef veöur lcyfir. HjálpræSissamkoma kl. 8/. Kapt. Williams talar. Lúöra- flokkurinn og' strengjasveitin aö- stoöa. — Allir velkomnir! Botnía fór frá Færeyjum í gær á há- degi. Væntanleg hingaö í fyrra- máliö. Nýr hver hefir komið upp á Reykjum í Ölfusi og er sagður mjög nærri liúsum, en nánari fregn- ir ókunnar, þegar þetla er rit- að. Einar Jóhannsson: Uppgötvanir og framkvæmdir er byrjuð að koma út og verður fyrsl um sinn seld i einnar arkar heftum. Til bökunap: 1 kg'. liveili á 10 au. 5 kg. pokar á kr. 2.00. 50 kg. pokar á 15 kr. 1 kg. ds. sultutau 1.40. Smjörlíki 85 aura. Egg 15 aura. Alt fyrsta flokks vörur. Jóhannes Jóhannsson. Spítalastíg 2. Simi 1131. Knattspyrnumót 2. aldursflokks hefst ájinorgun á Iþróttavellin- um. Kl. 1—2 kep])a K. R. og Vík- ingur, og kl. 2—3 Fram og Valur. Ke])t er um knattspyrnuinanns- styttuna. Hefir K. R. unnið hana tvisvar og Valur líka. Handhafi er í’.ú K. R. Mikil ke])ni veröur áreiS- anlega á þessu móti milli félag'- anna, og ekki luegt aö segja neitt íyrirfram um þaö, hver vinna rilúni. íþ. Sundflokkur K. R. fer upp aö Álafossi i fyrramál • iS kl. 9V2. MætiS á Lækjartorgi. Reykjavíkurkeppnin. Á morgun kl. 6 verður úrslita- kappleikur mótsins háður, milli K. R. og Vals. Verður það ef- lausl skemtilegur leiktir, þvi að mjótt var á nnmunum síðast, ])egar félögin kepptu. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1—3. E.s. ísland er væntanlegt til Vestmanna- eyja kl. 4 i nótt. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 2 kr. frá G. M., 40 kr. (gamalt áheit) frá N. N. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: "Veðurfregnir. 20,30: Hljómleikar (Þór. Guð- mundsson, Þórli. Árnason, Emil Thoroddsen). —- 20,45: Þing- fréttir! — 21: Veðurspá og frétt- ir. —- 21,25: Dansmúsik. Listir og iönaöor. —o— Á síðari tímum hefir talsver! verið unnið að þvi, að efla gengi bresks iðnaðar með því að taka til hagkvæmrar notkunar hug- myndir listamanna við fram- leiðslu iðngreinanna. Viðskifta- ráðuneytið skipaði fyrir nokkru siðan nefnd manna til þess að athuga skilyrðin til umferða- sýninga á iðnaðarvörum, sem listamennirnir liafa lagt hendur á að gera sem útlitsfegurstar. Samband jbreskra iðnaða í Lon- don hefir starfandi iðnaðar- og listanefnd, sem vinnur að því að koma á samvinnu milli iðn- aðarframleiðenda og lista- manna, sem vakið liafa á sér eftirtekt fyrir hæfileika sina. Ennfremur er unnið að sam- vinnu milli iðngreinanna og list- skólanna, því það er sannar- lega á ýmsan hátt, sem um sam- vinnu getur verið að ræða milli iðnaðarframleiðendanna og listamannanna. Slik samvinna er nú hafin i lielslu Yorkshire- iBgljsið I V1SI. borgum, t. d. Bradfortl, Leeds og Slieffieid, sem nú eru me'ö helstu iðnaðarhoi’gum Eng- lands. Iðnaðarframleiðcndumir kaupa margskonar teikningar, frummvndir o. s. frv. af lista- mönmmnni, en eflirlíkingar af frummyndunum eru þvi næst notaðar tit ])ess að piýða margs- konar iðnaðarframleiðslu, sva sem húsgögn, ofna og prentaða dúka, silfurmuni, ábreiður, leir- varnihg, auglýsingar o. m. m. fl Samvinna sú, sem hafin er á þessu sviði, spá-ir góðu um framtíðina. Þegar fulltrúar iðn- greinanna og listameistararnir leggja saman á ráð sin, er ár- angurinn vanalega góður: — Grundvöllur er lagður að þvi, að gera iðnaðarframleiðsluna úlgengilegri. Ekki er þó úr vegi að benda á ])að, i þessu sam- bandi, að eftirspurnin eftir slíkri framleiðslu og hér um ræð'ir, liefir aukist, af þvi að smekkvisi almennings i Bret- landi hefir aukist mikið á síð- ari timum, vegna aukinnar inentunar. L'111 þessa samvinnu iðnaðarf ramleiðendanna og listamannanna segir svo i „Ti- mes Trade and Engineering Supplemenl“: — Ef samband breskra iðnaða getur komið því til leiðar, að sannri list verði veí tekið i öllum breskum vcrk- smiðjum, þá vinst ekki ein- göngu það, að viðskiftin aukast og velgengnin vex, heídur einn- ig, að álvrif listanna i lífi alls þorra manna hiunii aukast svo mjög, að ómetanlegt er.“ (Er blaðatilkynningum Bretastjórnar. F.B.). Hitt og þetta. —0— I amerískum borgum hefir i sumar verið unnið að ýmiskonar undirbúningi til þess að aðstoða atvinnuleysingj- ana i vetur. Er alment búist við því vestra, að atvinnuleysi verði meira i vetur en dæmi eru til áður. Talið er, að i sumum borgum ver'ði að sjá 10. liverj- um ibúa fyrir öllum nauðsynj- uin: húsnæði, ljósi, hita, fæði og klæðnaði. Ýmsar óvanalegar ráðstafanir eru gerðar í amer- iskum borgum, út af atvinnu- leysinu. Þannig vinnur auðmað- ur nokkur í St. Louis að því, að fá 8.000 efnamenn þar i borg til þess, að framfleyta einni at- vinn uleysin gj af j ölskyldu hver vfir veturinn. Hcfiv honum orð- ið mikið ágengt. Á livér auð- mannanna að greiða 100 dollara á mánuði til framfærslu „fjöl* skyldu sinnar“. St. Louis-borg ver 4 miljónum dollara i ár til aðstoðar og atvinnubóta, vegna yfirstandandi vandræða og býst borgarstjórnin við að verða að verja 5 miljónum dollara i sama skvni á næsta ári. Lávarður bifreiðarstjóri. Glenarthur lávarður er kom- inn af einhvcrri göfugustu að-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.