Vísir - 29.08.1931, Blaðsíða 4
V 1 S I R
Eggert Claessen
hæstaréttar málaf lutningsmaðm
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Simi 871. Viðtalstími kl. 10—12
Verölækliuii.
Nýtt dilkakjöt, nýjar gulróf-
ur frá Gunnarsliólma. Sendið
eða símiS.
VON.
Mjólkarbú Flðamanna
Týsgötu 1. -
Vesturg. 17.
Sími 1287.
- Sími 864.
Jénas Bergmann
við Skildinganesveg.
1. HokkB mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðala. Allt sent heim.
Grammðfnnviijgerlíir.
Aage Möller,
Ingólfshvoli. Sími 2300.
Meiðruöu
húsmædur
biðjið ■ kuupmann yðar eða
kaupfélng á\alt uin:
Vaniilu
Citron
t'acao
Rom
búðingaduft
frá
H.f. Efnagerö
Rey kj avífenir.
alsmannsætt Skotlands. Var
hann fyrr ör mjög á fé og var
sagt, að hann legði það í vana
sinn, að gefa fimintíu krónur í
drykkjupeninga. Var haan auk-
nefndur Piccadilly-lávarðurinn,
á meðan hann „lif'ði hátt“ í
London. En Glenarthur hélst
ckki á fé sinu og þegar hann
var búi'nn að eyða, nær öllu, fór
hann tii Nizza og gcrðist bif-
rciðarstjóri. Þar auglýsir nú
Cecil Glenarthur „bifreið til
leigu í lengri og skemri ferðir.“
Lávarðstitilinn hefir liann lagt
til hliðar. Glenarthur segir, að
jvað sé vandasamt vei-k og erf-
itt, að vera bifreiðarstjóri, en
kveðst vera ánægðari en nokk-
uru sinni áður.
Sölubúð til leigu. Uppl. i síma
1962. (609
Fyrirliggjandi:
Þurkaðir ávextir:
Rúsínur, steinlausar
Apricots, Ex. Choice
Blandaðir ávextir, Ex. Choice
Perur, Ex. Choice
Ferskjur, Ex. Choice
Sveskjur, 80—90
Sveskjur, 30—40
Epli, Ex. Choice. !
Mjólloirféi. ReyJcjavíkur
Heildsalan.
** Smurt brauS
^ H 1 uesti etc.
@ 18 § 1 sent heim-
Ifa Li%liU Vcitingax
HATSTOFAN, Aðalstrstl S.
Reiðhjólainktir.
Höfum fyrirliggjandi Carbid-,
Dynamó- og Batterilugtir, vevð:
Kr. 3.00, 4.50, 6.00, 7.00, 11.00,
18.00, 20.00, 22.50. Sömuleiðis
allir varahlutir í lugtir.
rmnn.
Laugavegi 20 A.
Simi 1161.
Ýmsar bifreiðavörnr
njkomoar.
Aftur og framluktir. Perur, all-
ar gerðir, 6 og 12 volta. Baf-
geymar ávalt tíl hlaðnir. „Tim-
ken“ rúllulegur, milcið úrval.
Strekkjarar framan og aftan.
Bremsubönd og lmoð tilheyr-
andi. Stefnuljós (ásetning gef-
ins). Keðjur og keðjuhlekkir,
allar gerðjr. Fjaðrir í flestar
tegundir bila. Komið til mín,
það borgar sig.
Egiil Vilhjálmsson.
Grettisgötu 16 & 18. Sími 1717.
Suðusukkulðði
„Overtrek46
Átsúkkulaði
KAKAO
HLJSNÆÐ.1
Húsnæði: 3 herl>ergi og eld-
hús óskast frá'l. okt. n.k. Uppl.
gefur Sigurgisli Guðnason (simi
4 eða 1350). (613
Herbergi með forstofuinn-
gangi, ljósi og ræslingu til leigu
strax. Fyrirframgreiðsla fyrir 2
—3 mánuði. — Tilboð, merkt:
„September“, sendist Vísi. (608
Sirius kakórtttft
er holt og nærandi og
drjúgt í notkuh.
NÝKOMIÐ:
Reimar, reimalásar og reima-
vax.
Vald. Poulsen.
Sími: 24.
VINNA
1
Hárgreiðsla.
uppi.
Laugaveg
8 B.
(566
I
I
KENSLA
Píanókensla. Byrja að kenna
á píanó frá 5. september með
mjög lækkuðu verði. Frekari
upplýsingar í síina 686. Krist-
rún Benediktsson. (577
2 herbergi og eldhús óskast íii
leigu nú þegar eða 1. okt. Fyrir-
framgreiðsla. — Tilboð, merkt:
„Húsnæði“, sendist Visi. (607
Lítil ibúð óskast 1. okt. Skil-
vis greiðsla. 2 í beimili. Uppl.
í sima 863, eftir kl. 6 í kveld
(606
Herbergi með húsgögnum og
nýíísku þægindum. óskast tii
leigu frá 1. september. Tiiboð,
merkl: „1. september", scndist
afgreiðslunni. (605
Til leigu 1. september 3 iier-
bergi og eldhús. Mánaðarleiga
kr. 75.00. Uppl. á Haðarstíg 15,
kl. 6—8. (623
Húsnæði óskast fyrir sauma-
stofu, 1 til 2 herbergi. Uppl. i
sima 337. (620
Góð kjallaraíbúð óskast. Fyr-
irframborgun. —- Tilboð send-
ist afgr., merkt: „S. F.“. (612
3—1 iierbergi og eklliús vant-
ar mig 1. okt., helst í austur-
bænum. Sveinn Ásmundsson,
bifreiðaverkstæði Sveins og
Geira. Sími 1976. 617
1— 5 herbergi og ekihús ósk-
ast 1. október. — Uppl. á Berg-
þórugötu 31, annari hæð. (616
2 herbergi og eldhús óskast,
lielst í Þingholtunum. Fulorðið
i'ólk og sérstaklega vönduð um -
gengni. Uppl. i síma 867. eftir
kl. 7. (579
2 herbergi og eldhús óskar
fámenn fjölskylda að fá leigi
1. september eða seinna. A. v. á.
(587
2— 3 herbergi og' eldhús vant-
ar mig 1. okt. Friðrik Dungal.
Uppl. í sima 1637, en efiir kl. 7
i síma 194. (508
Barnavagn til sölu á Grettis--
götu 70. (615
8 kg. af góðu bringu-fiðri til
sölu. Jón Sigurðsson, Vestur-
götu 59. Sími 187í). ((?10
Nýr fermingarkjóll til sölu á
Suðurg. 17 í Hafnarfirði. (619
íslensk frímerki keypt liæsta
verði. — Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Sími 1292. (764
Margar légundir af fallegum
afskornum blömum í Hellu-
sundi 6. Sent heim, ef óskað er.
Simi 2.30. (53S
I F a PaÐ - FU NDIÐ
Peningar fundnir i Útvegs-
bankanum. Snorri Jóhannssoiú
(611
Silfumæla með gulum steiní
hefir lapast á Kaplaskjólsvegi.
Skilist i Selbúðir 5. (611
Fyrir nokkru hefir peninga-'
seðill fundist. Réttur eigandi
vitji lians að Austurkoti við
Kaplaskjólsveg. (621
Sá, sem tók pakkann í mis-'
gripum fyrir annan, í Bama-
fatabúðinni, Laugaveg 23, er'
vinsamlega beðinn að koma
honum þangað i dag og taka
sinn í staðinn. (618
St. BRÖFN nr. 55. Fundur ann-
að kveld kl. 8. Innsetning cm-
bættismanna o. fl. (622
Mjólkurbíllinn, sem flytur
mjólkina úr Ölfusinu og Fló-
anum, hefir framvegis af^
gTeiðslu á Laugavegi 49, versL
Sigurðar Skjaldberg. í bílnum
eru góð sæti fyrir 6 menn.
Fyrsta flokks bill. Ödýr flutn-
ingur. Afgxeiðslusimi 1Í9L
Foreldrar, styðjið að því, aðJ
unglingarnir iiftrv’ggi sig, það’
evkur þeim sjálfstæði og vel-
megun. Umboð fyrir Statsan^
stalten er á Grettisgötu 6. Blön-'
dal. Sími 718. (456
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
NJÓSNARAR.
herrans, de Witt, að neyta þess færis, sem honum
gafst til þess að ná sér niðri fyrir marga skapraun,
sem hinn fyndni yfirmaður Iians hafði gert Iionum.
Hermálaráðherrann riðaði á fótunum — og var eitt-
livað annað cn að hann væri gamausamur á svip
— svo að báðir yfirforingjarnir, sem stóðu honum
til beggja handa, ætluðu að styðja hann. Haim bratt
þeim báðum frá sér. Hann varð eldrauður í framan
og siðan hálfblár, en augun urðu hvöss og grimmi-
leg. Hann sló liáðum Imefunum i borðið, svo að
glösin lmmdu niður á gólf. „Eru þcr gengnir af vit-
inu, herra minn? Eru þér-
Maloskoj var enn virðulegri en áður. Hann tevgði
úr sér og stóð þráðbeinn. Hann var orðinn geig-
vænlega fölur ásýudum, er hermálaráðherrann band-
aði frá sér með hendinni, en hún var svo máttfarin,
að bessir tilburðir Iians báru voít um meiri afsökun
en nokkur orð. Hann fitlaði við kragann á einkenn-
isfötum sinum með skjálfandi höndum, eins og liann
ætlaði að hneppá hann að sér, en úr því varð þó
ekki. Enginn þorði þarna að bæra á sér. Þeir dirfð-
ust jafnvel ekki að Iíta hver á annan. Þeir heyrðust
jafnvel ekki draga andann.
Ivoksins rétti hermálaráðherrann upp höfuðið og
lrorfði blóðhlaupnum augum á formann herforingja-
ráðsins, Maloskoj óberst. Hann sagði ekkert, en svo
auðsætt var af svijmum, hvað honum bjó í brjösti,
að Maloskoj svaraði, eins og liermálaráðherrann
liefði spurt hann ákvcðinni spurningu.
„Pví er verr og miður, að hér er ekki um mis-
skilning að ræða, yðar liágöfgi — við höfum óræk-
ar sannanir —“
„Eg vil sjálfur rannsaka þær,“ sagði hermála-
ráðhérrann.
Bannsókn á þeim gögnum, sem Maloskoj óberst
sjTidi, stóð ekki nema litla stund, og tók af öll tví-
mæli í þessu efni.
Hermálaráðherrann sj>urði eim einnar spurningar:
„Og bvernig barst þessi kæra?“
Maloskoj óberst þagði fáein augnablik, þangað til
hann svaraði: „Hún var sögð í síma, — sennilega
liefndarkæra. Eg skal játa, að mér var i fyrstu næst
skapi að sinna engu þessari nafnlausu sakargift gegn
herforingja, sem eg liefi alt lil þessa hugsað að væri
allra manna heiðvirðastur og vildi í engu vamm sitt
vita. En þær fregnir, sem mér bárust, vóru svo sér-
staks eðlis, að-----“
„Það er gott,“ sagði Iiermálaráðherrann. Hann
neytti allrar orku til þess að risa úr sæti sínu, og
blöðið steig honum svo ört til höfuðsins, að hann
setti drejTrauðan, og hann greip tveim höndum uitf
stólbrikurnar til þess að standa á fætur.
„Herrar mínir!“, sagði hann.
Ilerforingjarnir kiptust við. Þeir Iiöfðu aldrei áð"
ur heyrt yfirboðara sinn tala i þessum rómi áður,
þessum einkennilega titrandi og málmgjalla rómi.
Þeir stóðu eins og steini■ lostnir og fundu hjörtu sin
hærast svo ákaft, að þeim fanst að hjartslátturinn
mundi heyrast um alt herbergið.
Hermálaráðherrann tók að tala. Ilann gerði hvorki
að hækka röddina né lækka. Hann talaði altaf í sama
tóni, eins og vél. Hann leit ckki á nokkurn mann
og virtist þeyta orðunum á steinvegginn. Orð hans
vóru nistandi köld og ótviræð.
De Witt dirfðist að grípa fram i fyrir honum. —
„Fyrirgefið, yðar hágöfgi,“ sagði liann, hás og skjálf-
raddaður. „Það væri ógerlegt hneyksli að handtaka
Jellusic óherst —“
Yfirmaður hans leit iil hans svo grimmilega, að
hann steinþagnaði. Hermálaráðherrann harði krept-
um og hvítum hnúunum i liorðið. „Hér má hvorki
verða um handiöku né lineyksli að ræða. Kg vona
að eg þurfi ekki að kveða greinilegar að orði um
það.“ Hann leit á þá til skiftis, og mælti enn fremur:
/„Þessu máli verður þegar i dag að ráða til lvkta.
Þið vitið, livenær austurlandaliraðlestin kemur, og
\