Vísir - 05.09.1931, Síða 3
VÍSIR
'framúrskarandi skyldurækni.
Þórdis Ólafsdóttir var margra
ára gamall Stórstúkufélagi, og
gegndi þar um tíma dróttseta-
störfum. Þess er vænst að sem
flestir verði viðstaddir atliöfn-
ina, hvort sem þeir tilheyra fé-
lagsskap templara eða ekki.
T.
Hlutaveltu
heldur húsbyggingarsjóður
verslunarmannaf élags Reykj a-
vikur á morgun kl. 5 í K. R -
húsinu. Margt eigulegra muna
verður á hlutaveltunni.
Hlutaveltu
lieldur stúkan Verðandi í G.
T.-húsinu á morgun. Félagar
stúkunnar og aðrir, sem styrkja
vilja stúkuna með gjöfum á
hlutaveltuna, eru beðnir að
‘koma þeim í G. T.-húsið í dag,
eða tilkynna það í sima 736 og
■verða munirnir þá sóttir.
■yerslunarmannafélagið Merkúr
hefir dansleik i kveld í Alþýðu-
húsinu ISnó. ASgöngumiSar seldir
þ Tóbaksversluninni London.
Erling Krogh
syngur í Gamla Bíó kl. 3 á morg-
-tin og aðstoða þeir Emil Thorodd-
sen og Þórarinn Guðmundsson,
senr leikur á fi'Slu. A'SgöngumiS-
fást á morgun i Gamla Bíó kl.
10—3. Óvíst er að Reykvikingar ^HciUITtCiTlTl
,eigi fyrst um sinn kost á aö heyra
jafn ágætan söngvara sem Efling fcffrgTll
'Krogh, og má ])ví vænta gó'Srar
aösóknar.
Kyaniagarsöln og sýniogo á
ostum og smjöri
heldur Mjólkursamlag' K. E. A., Akureyri næstu daga
á Skólavörðustíg 5, kl. 1—7 daglega. Til að kynna sent
flestum gæði varanna, vcrða þær seldar með eftirfar-
andi verði meðan á sýningunni stendur:
•
Mysuostur.................. Kr. 0,90 pr. kg-
Merkurostur 20% ................ 1,40
— 30% ........ — 1,70----
Goudaostur 20% ................. 1,30
30% ................. 1,60
45% ................... 2,20
Smjör í 1/1 stykkjum....... — 3,50
i kvartilum, 50,8 kg. nettó . . — 3,10
Höfum fyrirliggjaxidi :
Sveskjnr, Rásínur, Þnrknð epli.
Ágætar tegundir.
H. Benediktsson & Co.
Simi 8 (fjórar línur).
Málverka- oy giaphik-
sýn
FÆÐI
wUL;.!.V*-í> c-- - ... n,
er selt í Miðstræti
3, (miðhæð).
Mjólkusamlag Eyfirðinga
hefir sýningu á Skólavörðu-
-stig 5 á mjólkurafurðum, ost-
um og smjöri. Sýningin stendur
-alla næstu vilcu og verður sýn-
ingarvarningurinn seldur við
lágu verði, með því að þelta er
kynningarsala. Þess skal getið,
að ntjólkurostamir eru seldir i
1/1, 1/2 og' 1/4 stykkjum, en
.ekki í smæri’i stykkjum.
Strandferðaskipin.
Esja var á Patreksfirði i
dag, en Súðin á Hvammsfirði.
Fegorst - sterkust - best!
— kr. 250,00 —
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(XX»XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX}>
:Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss var í Leith í gær.
Mun vera farinn þaðan áleiðis
hingað.
Dettifoss fór frá Hull i gær
áleiðis hingað.
Brúarfoss er i Kaupmanna-
höfn.
Lagarfoss er væntanlegur til
Kaupmannahafnar i dag.
Selfoss er á 'leið vestur og'
norður.
Howard Little
ensku kennari, Skólastrseti 1, er
•j\ú aftur byrjaöur að taka á móti
tiemendum í ensku.
Hjálpræðisherinn.
;Samkomur á morgun: Helg-
unarsamkoma kl. HR/2 árd.
Útisamkoma á Lækjartorgi kl.
4 síðd. og við Steinbryggjuna kl.
7, ef veður leyfir. Hjálpræðis-
aamkoma kl. 8. Stabskapt. Árni
M. Jóhannesson og frú hans
stjórna. Lúðraflokkui’inn og
ðtrengjasveitin aðstoða. — Allir
velkomnir!
Knattspyrnumót 3. flokks
liefst á morgun kl. 2, á ggmla
Sþróttavellinum.
Vestri
kom hingað í gær. Kom ný-
lega til Akraess með saltfarm.
Útvarpið í dag.
Kl. 19,30: Veðurfregnir. -—
20,30: Grammófón (hljómsv.) :
Mendelsolin: Canzonetta. Tlm-
ille: Gavotte úr Sextet. Gluck:
Dans hinna útvöldu úr Orpheus.
Betri! Odýrari!
í sex ár hafa „BOSCH“ reið-
hjólalugtir verið einróma við-
urkendar bestar hér á landi
sein annarsstaðar.
Þær hafa nú aftur verið end-
urbættar, en cru þrátt fyrir það
ódýrari en áður.
I
Heildsala. Smásala.
Fálkinn.
1
w.j V-
GOTT -
BETRA -
B E ST -
Þaö síðasta á ?ið
jsspr*@Bi
Bach: Choral-Prelude. Scliu-
bert: Menuett. Sinding: Friih-
hngsrauschen. Sjöberg: Tonar-
ne. — 21: Veðurspá og fréttir.
— 21,25: Danslög.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 10 kr. frá í. E.
Berjaför sendisveina,
sem fórst fyrir um daginn,
verður farin í fyrramálið. Verð-
ur lagl af stað frá skrifstofu
Merkúrs, Lækjargötu 2, kl. 9
árdegis og farið upp að Trölla-
fossi. Iiostar farið báðar leiðir
kr. 2,50. Eru sendisveinar beðn-
t ir að athuga að Jietta verður
síðasta skemtiferðin, sem Sendi-
sveinadeildin fer á þessu sumri,
og munu þeir því væntanlega
fjölmenna í ])essa ferð.
Gísli Sigurbjörnsson.
!S111
Opin daglega í
Gódtemplarahúsinu
kl. 12-7 e. h. til 18.
september.
Merkúp 11
Dansleikurinn í Iðnó verður
ábvggilega besta skemtun
kveldsins.
Aðgöngumiðar seldir í Tó-
baksversl. London, til kl. 7 í
kveld.
NEFNDIN.
Karlakör
Reykjavíknr
lieldur aðalfund simi mánu-
daginn 7. þ. m. í íþróttahúsi
K. R„ kl. 81/2 síðd. — Dagskrá
samkvæint félagslögum.
Reg.u.s. pat.off.
DtJCO
FTestir kaimast nú orði'ð við, hversu
skinandi fagurt og' áferðarfallegt lakkið
er á flestum nýjum bilum. Lakkið end-
ist árum saman og lielsl fagurt, ef því
er haldið við.
Mestur liluti bíla er lakkaður með
Dupont Duco lakki. Dupont firmað býr
til fægilög fyrir Duco lökk, og þessi
fægilögur er eins mikið betri en nokk-
ur annar fægilögur, eins og Duco lökkin
eru öðrum lökkum fremri. Dupont
Duco fægilögur er besti fægilögurinn
á liverskonar lakkeruð og póleruð húsgögn. Þau gljá
betur, gljáinn lielst lengur og útilokað að hann hafi
skaðleg áhrif á útlit og endingu lakksins.
Dupont krem er borið á lakker-
uð húsgögn eða bila eflir að búið
er að hreinsa og fægja úr fægi-
leginum. Sé þetta gert, helst gljá-
inn í marga mánuði og ryk tollir
ekki við munina og sópast burt ef
dregið er yfir þá mcð þurri dulu.
Húsgögn og bilar, sem hreinsað er og fægl úr Dupont
Duco fægiefnum, ber af öllu öðru og verður notendun-
um til ánægju og sóma.
Á nikkel og silfurvörur er best
að nola Dupont Duco niklíel fægi-
efni. Það lireinsar best og slitur
elíki húðinni. Munirnir endast því
afar lengi og líla ávalt vel út.
Allar Dupont Duco vörur eru í
grænum blikkilátum með firma-
merkinu og tölunni 7. Biðjið um fægilög 7, krem 7,
fægiefni 7, þá fáið þér það besta. — Fæst i flestum
verslunum.
Dupont Duco lím i túbum limir alt nema gúmmi og
leysist ekki upp i valni. Einkar hentugt til að líma með
gler, málma, tré, vefnað, og ágætt til að fyrirbyggja
að lykkjuföll i silkisokkum stækki og eyðileggi sokk-
ana. Fæst i flestum verslunum.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinniiniiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiim
Bllferfl til Akoreyrar
n. k. mánudag 7. sept.
Nokkup sæti laus.
B.S.R
fullnægir öllum ströngustu
kröfum sem gerðar verða. —
Rósól tannkream hefir alla hina
góðu eiginleika til að bera, sem
vinna að viðhaldi, sótthreinsun
og fegurð tannanna. — Tann-
læknar mæla með Rósól tarin-
kreami.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
SÖLUMENN! 2—3 fullorðnir, reglusamir, ábyggilegir, ósk-
ast strax í bæinn og nágrennið. Útgengilegar vörur. Há sölu-
laun. — Hittist shnnudag 8—9, morguninn, 3—1 eftir hádegi.
Hallveigarstig 8 A.
ELÍAS F. HÓLM.
H
iiiiiiiniiiiniiiiiiiliillillHlllllllllllllllllllllllllllllllHIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIHI!IIHIIHIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIHHIII|IIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIs