Vísir - 21.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. .Prenísmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Préntsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, mánudaginn 21. september 1931. ------------- ------- ■ ■■ 1* .............. 257. tbl. Gamla Bíó Þiíein U 77 Þessi ágæta, þýska mynd sýnd í kveld í síðasta sinn. Dyratjaldaefni seljas! með gcysik'ga miklum afslætti næstu daga. Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurjónsdóttur. Bankastræti 6. F 1 áá * „Dettifoss fer annað kveld (22. sept.) kl. 11 til Aberdeen, Hull og Ham- borgar. Farseðlar óskast sóttir á mánudag. « Blómlaukap. Ðarwinstulipanar. Hyacinth- ur. Páskaliljur. Sömuleiðis fall- egt úrval af Pálmum og blaða- plöntum. BLÓMAVERSL. „GJeym mér ei“, Bankastræti 4. Simi: 330. Verðskrá okt. 1931. Kaffistell, 6 m., án disks 9,50 Kaffistell, 6 m., m.diskum 12,50 Kaffistell, 12 m. án diska 13,50 Kaffist. 12. m., m. diskum 19,50 Bollapör, postulín, þykk 0,35 Bollapör, postulín, þunn 0,55 Desertdiskar, gler 0,35 Niðursuðuglös, besta leg. 1,20 Matskeiðar og gafflar, 2ja turna 1,50 Matskciðar og gafflar, alp. 0,50 Teskeiðar, 2ja turna 0,45 Teskeiðar, alpakka 0,35 Borðbnífar, ryðfríir 0,75 Pottar m. loki, alum. 0,85 Skaftpottar, alum. 0,75 Katlar, alum. 3,50 Avaxtaselt, 6 m. 5,00 Dömutöskui', m. hólfum 5,00 Perlufestar og nælur 0,50 Spil, stór og lítil 0,40 Bursta-, nagla-, sauma-, skrif- sett, herraveski, úr og klukkur, mjög ódýrt. I 8 BM—aBMWwnp—l Sonur minn, Guðmundur Axel Sigurðsson, slud. jur. andað- isl i gærkveldi Iieima, Ásvallagötu 28. Revkjavik, 21. sept. 1931. n Asdis Þorgrímsdóttir. Kvennaskóiiim í Reykjavik. Sökum veikindaforí’alla getur stúlka komist aö í hús- mæðradeild Kvennaskólans‘1. októbcr. Umsóknir send- isl forstöðukonu skólans sem fyrst. Alskonar málningapvöruF. Títanbvíta, Zinkhvíta og Tetra-bvíta, Duft í ýmsuni litum. — Lagaður farfi á kr. 1.60 pr. kg. Gólflökk frá kr. 2.90 kíló. — Alt fyrsta flokks vörur. Hringið i síma 2123, eða komið og semjið ef um stærri kaup er að ræða. Málapabiiðin. Skólabrú 2. — Simi 2123. !|IIIIi8illliliSIK8ilil!ilgilllSB8i£6!liI8flilBBBIIiðlSBIIÍiÍKIllllBIBIBEIillllllllllll6 Bankastræi 11. Sími 1883. Nönnugötu 16 (fyrir opnum Fjölnisvegi) verður opnað á morgun 22. þ. m. kl. 8 árdegis. Þar eru bakaðar og seldar allar algengar tegundir af kökum og brauðum. Auk þess sel.jum við nýjar kökuteguridir, áður óþektar hér, sem eru bæði Ijúffengar og bragð- góðar. I allri framleiðslu vorrí er fyrsta flokks efni, svo varan geti orðið við allra liæfi. I kökurnar verður eingöngu notað herragarðssmjör og fyrsta flokks ís- lenskt rjómabússmjör. — Tekið á móti pöntunum hvaðan sem er úr bænum í síma 1883. Kökurnar sendar heim samstundis alla daga vikunn- ar. — Með vörugæðum ætlar Kökuhúsið að ná viðskift- mn sem llestra borgarbúa. Virðingarfylst jA MAGNÚS KRISTJÁNSSON. j IffBIIBIBIIIBIBlBIKBIBlBIBIIIBIIBIIIBIIBIilliBIIBIIBBIIIIIIBIBIBIÍBSIIIIBBIIIIBIIIIlÍ Almennur borgapafundup verður haldinn í kveld kl. 8 í fundarsölum Templara við Bröttu- götu og Vonarstræti. FUNDAREFNI: Vínveitingarnar á Hðtel Borg. Málshefjendur verða: Jakob Möller og Felix Guðmundsson. Framkvæmdanefnd Stórstúku íslands. soooooeoooísootíooöeíxsoocooíxsíxíoooooooooooooooooooooooíx * Allt ineð íslenskum skipuiii! * Nýja Bíó Hennap hátign ástapgyðj an. (Ibre Majestát dic Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 11 þáltum. Áðallilutverk leika: Kathe von Nagy. Franz Lederer. Gretl Tbeimer. Otto Wallenburg. 10 n skólixtu verður seltur í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg fimtu- daginn 1. okt. kl. 8 síðdegis. Nemendur komi í skólann til innritunar þriðjudag 22. og miðvikudag 23. þessa mártaðar, kl. 8—9 síðdegis og greiði þá um leið fyrri hluta skólagjalds, sem er kr. 40,00 fyrir nemendur félagsmanria Iðnaðarmannalelagsins og kr. 50,00 fvrir aðra. Inntökupról' nýsveina og aukapról’ þeirra, sem ekki luku prófi í vor, byrja fimtudaginn 2. okt. ld. 7 siðdegis og verða þá allir próftakar að vera mættir. Kennarar skólans eru beðnir að koma á fund í kenn- arastofuni miðvikudaginn 1. okt. kl. 9 síðdegis. Helgi Hermann Eiríksson. Framhaldsnámskeið fyrir byggingamenn (trésmiði og múrsmiði) og aðra, sem þess óska, verður haldið í skólanum í vetur, og þar kent: teikning, stærðfræði, efnisfraéði, eðlisfræði, burð- arþolsfræði, bókfærsla, íslenska o. fl. Umsóknir um þátttöku séu komnar tii undirritaðs fyrir 10. október næstkomandi. — Aðgang að þessu námskeiði hafa að eins meistarar, sveinar og þeir iðnnemar, sem lokið liafa burtfararprófi úr kvöldskóla Iðnskólans eða öðru lilsvarandi prófi. Helgi Hermann Eiríksson. Að Reykjahæli í Olfusi vantar 1. okt. 2 vanar stúlkur i Þvottabúsið og eldliúsið. Uppl. í sima 230. illIIIIIIIIIIIIIIIIIiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Flj ötshlíöarréttir. Landréttir. <—► Skeiðaréttlr. xsoooooooooooooooooooooootxxsooooooooooooooooooooooooot Sími 715. — IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIBII? — Sími 716. flIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.